Dagur - 16.04.1992, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Fimmtudagur 16. apríl 1992
Dagskrá fjölmiðla
daginn 20. apríl. í dag-
skránm er brugðið upp sýn-
ishomum af þeim fjölmörgu
listgreinum sem getur að
iita á heimssýningunni.
Meðal þeirra sem koma fram
eru Pacido Domingo,
Monserrat CabaUé, Christ-
ina Hoyos, Ruben Blades,
Ceha Cmz, New Kids on the
Block, Yousson N'Dour og
Edoku Madaiko.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 16. apríl
Skírdagur
09.00 Óskaskógurinn.
09.10 Kalli kanína og félagar.
09.20 Snúlli snjalli.
10.20 Emil og Skundi.
11.00 Marco Polo.
12.00 Fjölleikahús.
12.45 Laufin falla.
(Cold Sassy Tree.)
Rómantísk mynd sem gerist
um aldamótin síðustu og
segir frá kaupmanni nokkr-
um í smábæ sem giftir sig
aftur aðeins þremur vikum
eftir að fyrri eiginkona hans
deyr en þetta vekur mikið
hneyksli meðal bæjarbúa
sem leggja parið í einelti.
Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, Richard Widmark
og Neal Patrick Harris.
14.25 Ástriður og afskipta-
leysi.#
(A Time of Indifference.)
Þessi dramatíska framhalds-
mynd er gerð í samvinnu
nokkurra evrópskra sjón-
varpsstöðva.
Við fylgjumst hér með sögu
Grazia-fjölskyldunnar en við
dauða eiginmanns síns erfir
Maria Grazia auðæfi sem
eiga auðveldlega að duga
henni og uppkomnum börn-
um hennar um ókomna tíð.
En Maria á elskhuga sem
ekki er allur þar sem hann er
séður og fljótlega fer að
ganga á auðinn.
14.25 Ástríður og afskipta-
leysi.#
(A Time of Indifference..
Seinni hluti dramatískrar
framhaldsmyndar um örlög
ítalskrar fjölskyldu á fjórða
áratugnum.
Aðalhlutverk: Liv Ullman.
Peter Fonda, Cris Campion,
Sophie Ward, Isabelle Pasco
og Laura Antonelli.
16.05 Suðurhafstónar.
(South Pacific.)
Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor,
Rossano Brazzi, John Kerr
og Ray Walston.
18.10 Sean Connery í
nærmynd.
19.19 19:19
19.45 Björtu hliðarnar.
20.25 Austurlandahraðlestin
og Peter Ustinov.
(Ustinov on the Orient
Express.)
21.20 Vinstri fóturinn.#
(My Left Foot.)
Þessi áhrifamikla og vand
aða kvikmynd segir frá ung
um manni, Christy Brown,
sem frá fæðingu er bæklað-
ur. Miklar gáfur hans upp
götvast ekld fyrr en seint og
um síðir og þá í raun fyrir til-
viljun en Christy átti einnig
mjög erfitt með að tala.
Aðalhlutverk: Daniel Day
Lewis, Brenda Fricker, Ray
McAnally, Hugh O'Conor,
Fiona Shaw, Cyril Cusack og
Ruth McCabe.
23.00 Ruglukollar.#
(Crazy People.)
Gamanmynd með Dudley
Moore í hlutverki auglýs-
ingamanns sem stendur í
skilnaði við konuna og það
er svo mikið að gera í vinn
unni að hann er að kikna.
Hann semur nokkra texta
fyrir auglýsingar en textarn-
ir falla í grýttan jarðveg hjá
vinnufélögunum sem finnst
þeir full brjálaðir. Þeir taka
sig saman og koma kauða
inn á geðveikrahæli fyrir
broddborgara. Fyrir mistök
hjá auglýsingastofunni birt-
ist einn af þessum textum á
prenti og slær í gegn. í kjöl
farið á þessum mistökum er
ákveðið að ráða vistmenn
hælisins í textagerð fyrir
auglýsingastofuna og úr
þessu verður hin besta
skemmtan.
Aðalhlutverk: Dudley
Moore, Daryl Hannah og
Paul Reiser.
00.30 í blíðu og stríðu.
Hugljúf og skemmtileg
mynd úr smiðju Stevens
Spielberg en þetta er endur-
gerð myndarinnar „A Guy
Named Joe" frá árinu 1943. í
aðalhlutverkum eru þau
Richard Dreyfus og Holly
Hunter en í öðrum hlutverk-
um eru m.a. John Goodman,
Brad Johnson og Audrey
Hepburn.
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 17. apríl
Föstudagurinn langi
09.00 Villi vitavörður.
09.10 Kalli kanína og félagar.
09.20 Snædrottningin.
10.20 Emil og Skundi.
11.00 Pegasus.
11.30 Hrói höttur.
12.30 Kalli kanína og félagar.
12.50 Buck frændi.
(Uncle Buck.)
Þrælskemmtileg gaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna
um Buck frænda sem feng-
inn er til að gæta þriggja
bróðurbarna sinna við litla
hrifningu þeirra síðar-
nefndu.
Aðalhlutverk: John Candy,
Macaulay Culkin, Amy
Madigan og Gaby Hoffman.
Þetta er fyrri hluti en seinni
hluti er á dagskrá á morgun.
Aðalhlutverk: Liv Ullman,
Peter Fonda, Cris Campion,
Sophie Ward, Isabelle Pasco
og Laura Antonelli.
16.00 Fred Astair.
(The Fred Astair Songbook.)
Það er Audrey Hepburn sem
er kynnir þessa þáttar um
Fred Astair sem söng sig og
dansaði inn í hug og hjörtu
kynslóða.
17.30 Með Afa.
Endurtekinn þáttur.
19.19 19:19.
20.00 Kæri sáli.
(Shrinks.)
20.55 David Frost ræðir við
Elton John.
21.45 Svona er lífið.#
(That’s Life.)
Gamansöm mynd um hjón á
besta aldri sem standa
frammi fyrir því að þrátt fyrir
velgengni eru afmælisdag-
arnir famir að íþyngja þeim
vemlega. Til þess að vinna
bug á þessu ákveður eigin-
maðurinn að fara til spákonu
og það er ekki laust við að
heimilislífið taki stakka-
skiptum!
Aðalhlutverk: Juhe
Andrews, Jack Lemmon og
Robert Loggia.
23.30 ABC morðin.#
(The ABC Murders.)
Þeir félagar Poirot og
Hastings mega svo sannar-
lega hafa sig alla við að hafa
hendur í hári morðingja sem
sendir þeim fyrmefnda bréf
þess efnis hvar hann ætli að
drepa næst. Poirot óttast að
morðinginn sé að reyna að
ná sér niðri á honum því í
fljótu bragði virðist ekkert
benda til þess að fórnar-
lömbin eigi eitthvað sameig-
inlegt.
Aðalhlutverk: David Suchet,
Hugh Fraser og Philip
Jackson.
01.10 Leitin að Rauða október.
The Hunt for Red October.)
Spennandi stórmynd byggð
á samnefndri metsölubók
Tom Clancy.
Hér segir frá kafbátaskip-
herra í sovéska flotanum
sem ákveður að flýja land á
nýjasta kafbáti flotans. Kaf-
báturinn er búinn fullkomn-
um tækjabúnaði sem gerir
honum kleift að komast fram
hjá hlustunarduflum NATO
án þess að eftir honum sé
tekið. Sovétmenn verða æfir
þegar þeir komast að fyrir-
ætlunum skipherrans og
tjalda öUu sem til er í æsi-
spennandi eltingarleik.
Aðalhlutverk: Sean
Connery, Alec Baldwin,
Scott Glenn, Sam NeU og
James Earl Jones.
Bönnuð börnum.
03.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 18. apríl
09.00 Með Afa.
10.30 Kalli kanína og félagar.
10.50 Klementína.
11.15 Lási lögga.
11.35 Kaldir krakkar.
(Runaway Bay II.)
11.55 Úr dýraríkinu.
(WUdlife Tales.)
12.45 Listamannaskálinn.
13.35 Mörk vikunnar.
13.55 ítalski boltinn.
15.50 NBA-körfuboltinn.
17.00 Glys.
18.00 Popp og kók.
18.40 Addams fjölskyldan.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusög-
ur.
(Americas Funniest Home
Videos.)
20.25 Mæður í morgunþætti.
(Room for Two.)
20.55 Á norðurslóðum.
(Northern Exposure.)
21.45 Innbrot.#
(Breaking In.)
Gamansöm mynd með þeim
Burt Reynolds og Casey
Siemaszko í hlutverkum inn-
brotsþjófa sem kvöld nokk-
urt brjótast inn í sama húsið.
Sá fyrrnefndi er gamaU í
hettunni og fær á sínu sviði
og tekur þann síðarnefnda,
sem er klaufalegur viðvan-
ingur, upp á arma sína og
hyggst þjálfa hann upp. Það
er ekki laust við að gangi á
ýmsu enda sá yngri síður en
svo fljótur að taka við sér.
23.15 Dauður við komu.# ‘
(D.O.A.)
Dennis Quaid er hér í hlut-
verki prófessors sem byrlað
er einhvers konar eitur sem
mun draga hann tU dauða.
Hann hefur örvæntingarfuUa
leit að morðingja sínum og
nýtur þar aðstoðar Meg
Ryan í hlutverki nema sem
einhverra hluta vegna hefur
mikinn áhuga á öUu sem
snertir prófessorinn.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid,
Meg Ryan, Daniel Stern og
Charlotte Ramphng.
Bönnuð bÖrnum.
00.50 Kalið hjarta.
(Third Degree Bum.)
Bandarísk spennumynd um
einkaspæjara sem flækist í
morðmál þegar hann er
fenginn til að fylgjast með
eiginkonu auðkýfings nokk-
urs sem ekki er aUur þar sem
hann er séður.
Aðalhlutverk: Treat
WUliams og Virginia
Madsen.
Bönnuð börnum.
02.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 19. apríl
Páskadagur
09.00 Trúðurinn Bósó.
09.05 Maja býfluga.
09.30 Hilda skoðar heiminn
09.55 Dýrasögur.
10.10 Sögur úr Andabæ.
10.35 Soffía og Virginía
(Sophie et Virginie.)
11.00 Tímagarpar í ævintýra
leit.
12.00 Kalli kanína fimmtíu
ára.
12.50 Eðaltónar.
13.30 Pabbi.
(Dad.)
Það em þeir Jack Lemmon
og Ted Danson sem fara
með aðalhlutverkin í þessari
ljúfu og faUegu mynd um
feðga sem ekki hafa verið
neitt sérstaklega nánir í
gegnum tíðina.
15.30 Gullni selurinn.
(The Golden Seal.)
FaUeg fjölskyldumynd um
ungan dreng sem vingast
við gulhnn sel en þeir eru
afar sjaldgæfir og tahð er að
það eitt, að sjá þá, boði
mikla heppni. En það eru
fleiri sem gera tilkaU tU
þessa faUega dýrs og um
tíma eru dökkar blikur á
lofti.
Aðalhlutverk: Steve
RaUsback, Michael Beck,
Penelope MUford og TorquU
Campbell.
17.00 Kiri Te Kanawa.
(Kiri’s World of Opera.)
í þessum skemmtUega
þætti, sem þessi þekkta
sópransöngkona stýrir, leiðii
hún okkur um heim óper-
unnar eins og hún sér hann
Hún kynnir uppáhaldsverk
sín og segir okkur frá minn
isstæðum atburðum sem
hent hafa hana sjálfa og
aðra sem lifa og hrærast í
heimi óperunnar
18.00 60 mínútur.
18.50 Kalli kanína og félagar.
19.00 Dúndur Denni.
19.19 19:19.
19.45 Baryshnikov dansar.
(Who Cares? - Ballett.)
20.15 Heima er best.
(Homefront.)
21.05 Charíng Cross-vegur
84. #
(84 Charing Cross Road..
Anthony Hopkins og Ann
Bancroft fara með aðalhlut
verk þessarar skemmtUegu
myndar um ástarsamband
sem hefst með einu bréfi.
Hún leikur glæsilegan rithöf-
und frá New York sem skrif-
ar tU bókaverslunar í London
í leit að sjaldgæfri breskri
bók. Hann svarar þessari
fyrirspurn hennar og er aUur
af vUja gerður til að hjálpa
henni. Þannig hefst 20 ára
ástarsamband milli heims-
álfa.
22.40 Hlátrasköll.#
(Punchline.)
SaUy Field leikur húsmóður
sem þráir að slá í gegn sem
grínisti og í óþökk eigin-
manns síns, sem er algert
karlrembusvín, stelst hún til
að koma fram á áhuga-
mannakvöldi á næturklúbbi.
Þar kynnist hún Tom Hanks
sem er öUu sjóaðri í bransan-
um en hún og leggur hún sig
eftir aðstoð hans sem hann
ekki beinlínis réttir upp í
hendurnar á henni.
Aðalhlutverk: Sally Field,
Tom Hanks, John Goodman
og Mark RydeU.
00.40 Draumagengið.
(Dream Team.)
Þetta er óborganleg gaman-
mynd um fjóra geðsjúklinga
sem ganga lausir í New
York.
Aðalhlutverk: Michael
Keaton, Peter Boyle,
Christopher Lloyd.
02.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 20. apríl
Annar í páskum
09.00 Sögustund með Janusi.
09.30 Dýrasögur.
09.45 Kærleiksbirnirnir.
11.00 í sumarbúðum.
11.30 Merlin og drekarnir.
12.00 Moby Dick.
13.05 Dagsins ljós.
(Light of Day.)
Hér segir frá systkinum sem
eiga sér þá ósk heitasta að
slá í gegn með hljómsveit-
inni sem þau leUta með.
Aðalhlutverk: Michael J.
Fox, Joan Jett og Gena
Rowlands.
14.50 Blues-bræður.
(Blues Brothers.)
Þetta er frábær grínmynd
sem enginn ætti að missa af.
Toppleikarar og frábær tón-
Ust með þeim John Belushi
og Dan Aykroyd í aðalhlut-
verkum.
17.05 Vegurinn heim.#
(The Lóng Road Home.)
Falleg fjölskyldumynd um
harða lífsbaráttu bónda
nokkurs og fjölskyldu hans.
Aðalhlutverk: Mark
Harmon, Lee Purcell,
Morgan Weisser og Timothy
Owen.
18.35 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Mörk vikunnar.
20.30 Kossar.
(Kisses.)
I þessum skemmtilega þætti
kynnumst við sögunni á bak
við marga af frægustu koss-
um kvikmyndanna.
21.20 Sayonara.#
Það eru þeir Marlon Brando,
James Garner og Red
Buttons sem fara með aðal-
hlutverkin í þessari sígildu
Óskarsverðlaunamynd um
ástir og örlög þriggja her-
manna í seinni heimsstyrj-
öldinni.
23.40 Kvöldverðarboðið.
(Dinner at Eight.)
Gamansöm mynd sem gerð
er eftir samnefndu leikriti
George S. Kaufman sem
sýnt var í 232 skipti á Broad-
way í byrjun þriðja áratugar-
ins.
Hér segir frá kvöldverðar-
boði sem ekki fer á þann
veginn sem upphaflega var
ráðgert.
Aðalhlutverk: Lauren
Bacall, Harry Hamlin,
Charles Durning, Ellen
Greene, John Mahony og
Marsha Mason.
01.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 21. apríl
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Orkuævintýri.
18.00 Allir sem einn.
(All for One.)
18.30 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.30 Þorparar.
(Minder.)
22.25 E.N.G.
23.15 Mannvonska.
(Evil That Men Do.)
Spennumynd með Charles
Bronson í hlutverki leigu-
morðingja sem hyggur á
hefndir þegar gamall vinur
hans er myrtur.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 16. apríl
Skírdagur
HÁTÍÐARÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
08.00 Fréttir.
08.07 Bæn, séra Jón Helgi
Þórarinsson flytur.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Morgunlög.
09.00 Fréttir.
09.03 „Ég man þá tíð."
09.45 Segðu mér sögu,
„Heidbjört" eftir Frances
Druncome.
Aðalsteinn Bergdal les (21)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið.
11.00 Messa á vegum sam-
starfsnefndar kristinna
trúfélaga í Dómkirkjunni.
12.10 Dagskrá skírdags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Auglýsingar.
13.00 Friður og frí.
Þáttur um sitthvað sem
tengist páskum.
14.00 Útvarpssagan:
„Demantstorgið" eftir
Merce Rodorede.
Steinunn Sigurðardóttir les
lokalestur (16).
14.30 Sónata fyrir fiðlu og
píanó í e-moll ópus 108 eftir
Gabriel Fauré.
15.00 Huldumaðurinn Vosi.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit vikunnar:
„Andorra" eftir Max
Frisch.
18.30 Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 „Hér á reiki er margur
óhreinn andinn..."
20.00 Jóhannesarpassían eft-
ir Johann Sebastian Bach.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Biblíuleg áhrif í íslensk-
um nútímaljóðum.
23.10 Mál til umræðu.
24.00 Fréttir.
00.10 Jóhannesarpassían eft-
ir Johann Sebastian Bach.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Föstudagur 17. apríl
Föstudagurinn langi
HÁTÍÐARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
Séra Öm Friðriksson
prófastur á Skútustöðum
flytur ritningarorð og bæn.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Andleg lög og þættir úr
sígildum tónverkum.
09.00 Fréttir.
09.03 Á föstudaginn langa.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Dymbilvika - páskar.
Sorg og gleði.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(Frá Akureyri)
11.00 Messa í Seljakirkju.
Prestur er sr. Valgeir
Ástráðsson.
12.10 Á dagskrá föstudagsins
langa.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Píslarþankar.
13.30 Strengjakvartett í
a-moll ópus 132 eftir
Ludwig van Beethoven.
14.00 „Blóm sem skínið,
klukkur sem kólflausar
hringið."
15.03 Mattheusarpassían eftir
Johann Sebastian Bach.
Bein útsending úr Lang-
holtskárkju.
Fyrri hluti.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mattheusarpassían eftir
Johann Sebastian Bach.
Bein útsending úr Lang-
holtskirkju.
Seinni hluti.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 „Oft lít ég upp til þín
augum grátandi."
Hugleiðing um sorgina.
20.00 Einleikur.
21.00 Maríukirkjan í París.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónlist eftir Johann
Sebastian Bach.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál - Hátíðardjass.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Laugardagur 18. apríl
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Söngvaþing.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fágæti.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
13.00 Yfir Esjuna.
15.00 Tónmenntir - Jevgeni
Kissin, snillingur í mótun.
16.00 Fróttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Söngvar Bellmans.
17.00 Leslampinn.
18.00 Stélfjaðrir.
18.35 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur.
20.10 Snurða - Um þráð
Islandssögunnar.
Umsjón: Kristján Jóhann
Jónsson.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. BoUi Gústavsson les 50
og síðasta sálm.
22.30 „Hagræðing á
himnum“, smásaga eftir
Halldór Arngrímsson.
Höfundur les.
23.00 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Sunnudagur 19. apríl
Páskadagur
HÁTÍÐARÚTVARP
07.45 Klukknahringing. Blás-
arasveit leikur sálmalag.
08.00 Messa í Akureyrar-
kirkju.
Prestur séra Þórhallur
Höskuldsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á páskadags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju.
Prestur séra Guðmundur
Þorsteinsson.
12.10 Dagskrá páskadags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tónlist.
13.00 Páskagleði Útvarpsins.
14.30 „Églítíandaliðnatíð“,
„Síung gleði og sorgin
djúp...“
Minningar Katrínar Ólafs-
dóttur Hjaltested.
15.30 Píanókonsert nr. 21 í C-
dúr KV467 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Jón í Brauðhúsum" eft-
ir Halldór Laxness.
16.40 Oktett í F-dúr eftir
Franz Schubert.
18.00 „Þá far þú nú Móses"
smásaga eftir William
Faulkner.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 „Og sólin dansar af
gleði..."
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundags-
ins.
22.25 Dymbilvika - páskar.
23.00 Ljóðasinfónía eftir
Hróðmar I. Sigurbjörnsson.
23.40 Kvartett í G-dúr eftir
Georg Philipp Telemann og
Tríósónata í A-dúr eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
24.00 Fréttir.
00.10 Páskastund í dúr og
moll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Mánudagur 20. apríl
Annar í páskum
HÁTÍÐARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
Séra Öm Friðriksson
prófastur á Skútustöðum
flytur ritningarorð og bæn.
08.15 Veðurfregnir.
08.20 Morgunlög.
Umsjón: Guðmundur Árna-
son.
09.00 Fréttir.
09.03 Þættir úr sígildum tón-
verkum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Krístnihald í Japan.
11.00 Messa í Aðventista-
kirkjunni.
Prestur séra Eric Guð-
mundsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og
dagskrá annars í páskum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Söngur til lífsins.
14.00 Fílosof með reisupassa.
Dagskrá um Sölva Helgason.
15.00 Páskaflétta.
16.00 Fróttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Freyskatla.
Hljóðskúlptúr eftir Magnús
Pálsson.
17.00 Píanókonsert nr. 3 eftir
Ludwig van Beethoven.
17.45 Hallgrímur Pétursson
og Passíusálmarnir.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Frost og funi.
Páskaþáttur.
20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Brot úr lífi og starfi
Sigurðar Sigurjónssonar
leikara.
22.00 Fréttir • Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
Orð kvöldsins.
22.20 Messa eftir Hjálmar
Helga Ragnarsson.
23.10 Útilegumannasögur.
24.00 Fróttir.
00.10 Dægurlög í dagskrárlok.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 1
Þriðjudagur 21. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Guðrún Gunnarsdóttir og
Sigríður Stephensen.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af
norrænum sjónarhóli.
Einar Karl Haraldsson.
7.45 Daglegt mál. Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Heiðbjört" eftir Frances
Druncome.
Aðalsteinn Bergdal les (22).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Umsjón: Þórdís Arnljóts-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsinsönn-Alnæmi
og ferðamenn.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan,
„Kristnihald undir Jökli"
eftir Halldór Laxness.
Höfundur byrjar lestur sinn.
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Snurða.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir - Jevgeni
Kissin, snillingur í mótun.
21.00 Landafræðiþekking
unglinga.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
21.30 Hljóðfærasafnið.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 „Jón í Brauðhúsum" eft-
ir Halldór Laxness.
22.45 Kristnihald í Japan.
Anna Margrét Sigurðardótt-
ir ræðir við séra Helgu Soffíu
Konráðsdóttur, sem er
nýflutt heim eftir tveggja
ára dvöl í Japan.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.