Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 3

Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. júní 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Fra afhendingu penmgagjafanna til stofnana a Akureyri. F.v. Halldór Guðbjarnason, bankastjóri, Björgvin Vil- inundarson, bankastjóri, séra Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur í Glerársókn, Gunnhildur Ásgeirsdóttir, for- maður sóknarnefndar Glerárkirkju, Stefán Jónsson, forstöðumaður rekstrardeildar Háskólans á Akureyri, Bern- harð Haraldsson, skólameistari VMA, Tryggvi Gíslason, skólameistari MA, Helgi Jónsson, útibússtjóri, Magnús Björnsson, skrifstofustjóri og Birgir B. Svavarsson, afgreiðslustjóri. Landsbankinn á Akureyri 90 ára - stofnunum í bænum færðar peningagjafir í tilefni tímamótanna Fulltrúar íslenskra sjávarútvegs- fyrirtækja til Oman: Samstarfsuniræður komnar á viðskipta- legan grundvöll Sex manna nefnd hagsmuna- aðila í sjávarútvegi fór nýlega til Oman og hitti þar að máli sjávarútvegs- og iðnaðarráð- herra Iandsins til að ræða frek- ari samstarfsmöguleika. Sjáv- arútvegsráðherra Oman bauð nefndinni í heimsókn eftir dvöl hans hér á landi nýverið og fóru þessa ferð Jón Hjaltalín frá Tæknigarði, Torfi Guð- mundsson frá Vélsmiðjunni Odda á Akureyri, Sigfús Jóns- son og Stefán Þórarinsson frá ráðgjafafyrirtækinu Nýsjá sf., Ólafur Karvel Pálsson frá Haf- rannsóknarstofnun og Jónas Frímannsson frá Istak sem var í hópnum vegna hugsanlegra hafnarframkvæmda. Jón Hjaltalín segir að nefndin hafi hitt sjávarútvegsráðherra og iðnaðarráðherra Oman og full- trúa ýmissa fyrirtækja og Haf- rannsóknarstofnunar Oman. Niðurstaðan var sú að þessir aðil- ar staðfestu áhuga sinn á frekara samstarfi og munu á næstunni verða útbúnar sérstakar tillögur á allnokkrum samstarfssviðum. „En þar sem málið er komið á viðskiptalegan grundvöll viljum við segja sem allra minnst um málið á þessu stigi en þarna eru til staðar mjög áhugaverðir möguleikar fyrir íslensk sjávarút- vegsfyrirtæki og erum við nú þeg- ar í samstarfi við fjölmörg íslensk fyrirtæki sem munu taka þátt í þessu.“ sagði Jón Hjaltalín. GG Ólafsflörður: Rafinagnsveitur ríkisins taka í notkun nýja aðveitustöð í gær, 18. júní, voru liðin 90 ár frá því að Landsbanki Islands stofnsetti útibú á Akureyri. AHt frá þeim tíma hefur bank- inn gengt stóru hlutverki í atvinnusögu á Norðurlandi. Landsbankinn á Akureyri rek- ur nú þrjár afgreiðslur, þ.e. Brekkuafgreiðslu við Mýrar- veg á Akureyri, á Raufarhöfn og á Svalbarðseyri. Stöðugildi í bankanum eru 64. Með lögum nr. 14, 18. sept- í kjölfar gjaldþrots Fjölnis- manna á Akureyri er Ijóst að nýir verktakar verða að taka við framkvæmdum þeirra verk- þátta er þeir önnuðust. Stærstu verkin eru bygging fjögurra íbúða við Huldugil fyrir hús- næðisnefnd Akureyrar og bygging kennsluálmu við Síðu- skóla. „Bygging íbúðanna við Huldu- gil var skammt á veg komin. Nokkrir verktakar hafa sýnt verkinu áhuga og þeir hafa frest til 29. júní til að skila inn tilboð- um,“ sagði talsmaður húsnæðis- nefndar Akureyrar. ember 1885 um stofnun Lands- banka íslands, var ákveðið að bankinn skyldi, eins fjótt og auðið væri, stofnsetja útibú á Akureyri, ísafirði og Seyðisfirði. Það var svo 18. júní 1902 að stofnsett var útibú á Akureyri. Um síðastliðin áramót námu innistæður í bankanunr 3.710 milljónum króna en útlán 5.187 milljónir króna. Skipting útláns- flokka er til sjávarútvegs 25%, iðnaðar 21%, verslunar 18%, landbúnaðar 13% og til einstakl- Samkvæmt upplýsingum Bald- urs Dýrfjörð, bæjarlögmanns Akureyrar, var bygging kennslu- álmunnar við Síðuskóla langt komin. „Akureyrarbær hefur Epson alheimstvímenningur- inn í bridds verður spilaður um allan heim í kvöld. Talið er að um 120 þúsund pör taki þátt í keppninni að þessu sinni. Spil- aðir verða þrír riðlar á Islandi og reiknað út á landsvísu eins inga og annarra 23%. I tilefni þessara tímamóta í sögu bankans á Akureyri, hafa Háskólanum á Akureyri, Mennta- skólanum á Akureyri, Verk- menntaskólanum á Akureyri og Glerárkirkju verið færðar pen- ingagjafir. Hefur stjórnendum þessara stofnana verið falið að ákvarða til hvaða verkefna gjaf- irnar verði nýttar og eru þær því af bankans hálfu afhentar án skil- yrða um ráðstöfun. -KK leitað samninga við undirverk- taka. Þeir eru búnir að gera tilboð, sem eru í athugun. Verk- inu verður hraðað sem kostur er. Byggingu kennsluálmunnar átti og í Philip-Morris tvímenn- ingnum sl. haust. Einn riðill verður í Reykjavík, annar á Akureyri og þriðji á Reyðarfirði. Á Ákureyri verður spilað í Verkmenntaskólanum og hefst spilamennskan kl. 19.30. Rafmagnsveitur ríkisins hafa tekið í notkun nýja aðveitu- stöð í Ólafsfirði en það var að ljúka 1. ágúst og að því er stefnt enn. Strax upp úr helgi verður tekin ákvörðun um hverj- ir halda verkinu áfram,“ sagði bæjarlögmaðurinn. ój Keppnisgjald er kr. 600.- á spil- ara og eru allir velkomnir. Mitchell fyrirkomulag er notað í keppninni og hvert par fær að lokinni spilamennsku bók með spilunum og umsögn um hvert spil, eftir Omar Sharif. -KK orðin mjög tímabær framkvæmd. Lokið er við að leggja háspennustreng í jörðu frá Grenivík að Höfða og reiknað er með fjármagni í framkvæmdir vegna lagnar á leiðnni Kroppur - Laugaland í Eyjafjarðarsveit vegna hita- veitu. Aætlun um aðrar stærri framkvæmdir í sumar í Eyja- firði og Þingeyjarsýslum hefur ekki verið samþykkt. í desembermánuði verður Garðsárvirkjun í Ólafsfirði fimmtug en aðaldriffjöðurin að því að hún var reist var Svein- björn í Ofnasmiðjunni. Það var hins vegar Ólafsfjarðarhreppur sem fjármagnaði og reisti virkjunina en hún framleiðir 1 millj. kw. á ári. Rafmapnsvp.it- urnar tóku síðar við rekstri virkj- unarinnar. Stöðin hefur reynd-_ ar ekki ailtaf haft nægilegt vatns- magn til framleiðslunnar því henni er ætlað að sjá laxeldi sem er skammt vestan við hana fyrir vatni. Haldið verður upp á afmælið í sumar með einhverjum hætti. GG Framkvæmdir í kjölfar gjaldþrots Fjölnismanna: Samninga leitað við undirverktaka vegna kennsluálmu - tilboðsfrestur vegna íbúða í Huldugili til 29. júní Epson alheimstvímenningurinn í bridds

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.