Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 19. júni 1992 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hjarðarslóð 4 b, Dalvík, þingl. eig- andi Torfi Húnfjörð Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 23. júní 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ingólfur Friðjónsson hdl., Húsnæð- isstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl. og Ólafur Birgir Árnason hrl. Svarfaðarbraut 32, Dalvik, þingl. eigandi Vignir Þór Hallgrímsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 23. júní 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hrl. og Gunn- ar Sólnes hrl. Arnarsíða 4 c, Akureyri, þingl. eig- andi Trausti Haraldsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Byggðastofnun og Þórður S. Gunnarsson hrl. Ásvegur 13, efri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Arnald Reykdal, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag- inn 24. júní 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður og Byggðastofnun. Brekkutröð 5, Eyjafjarðarsveit, þingl. eigandi Vífill Valgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag- inn 24. júní 1992, kl. 11.00. Uþpboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hrl., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Bene- dikt Ólafsson hdl. Fagrasíða 1, 5, 7, lóð, Akureyri, þingl. eigandi Húsnæðisstofnun ríkisins, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní 1992, kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Akureyrar. Furuvellir 1, Akureyri, þingl. eigandi Reynir hf., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní 1992, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: íslandsbanki, Steingrfmur Eiríks- son hdl., innheimtumaður ríkis- sjóðs, Sigríður Thorlacius hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólaf- ur Birgir Árnason hrl. og Byggða- stofnun. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig- andi Tryggvi Pálsson, talinn eigandi Guðný Aðalsteinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Bæjarsjóður Akureyrar, Húsnæðisstofnun ríkis- ins og Sigríður Thorlacius hdl. Kaldbaksgata 8, Akureyri, þirrgl. eigandi Hafdís Ósk Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 24. júní 1992, kl. 10.00. Upþboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Akureyrar. Langahlíð 22, Akureyri, þingl. eig- andi Kristján Árnason, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní 1992, kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður og Þórður S. Gunn- arsson hrl. Melasíða 3, íb. 404, Akureyri, þingl. eigandi Jón G. Jónatansson og Kristín Jósteinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. júní 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Húsnæðisstofnun ríkisins. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu Hlifum börnum viö tóbaksreyk! LANDLÆKNIR Aflraunameistari íslands: Magnús Ver sterkastur Keppnin um titilinn Aflrauna- meistari íslands fór fram á Akureyri 17. júní. Mótið var geysilega erfitt, að sögn kepp- enda, og líklega eitt það erfíð- asta sem haldið hefur verið hér á landi. Keppt var í 7 greinum og tekið vel á í þeim öllum. Magnús Ver Magnússon, sterk- asti maður heims, varð hlut- skarpastur, eftir mikla baráttu við Andrés Guðmundsson, sig- urvegara frá því í fyrra. Þrír efstu menn í hverri grein eru - mótið var geysivel heppnað í ár eftirfarandi: Trukkadráttur: 1. Andrés Guðmundsson 26,75 sek. 2. Magnús Ver Magnússon 28,51 sek. 3. Guðmundur Otri Sigurðss. 36,82 sek. Armlyfta: 1. Magnús Ver Magnússon 36,11 sek. 2. Kjartan Guðbrandsson 26,15 sek. 3. Jón Gunnarsson 19,99 sek. Steinkúluhleðsla: 1. Magnús Ver Magnússon 11,57 sek. 2. Andrés Guðmundsson 13,59 sek. 3. Kjartan Guðbrandsson 15,34 sek. Bfladráttur: 1. Andrés Guðmundsson 21,82 sek. Flosi Jónsson stóð í ströngu, sem skipuleggjandi mótsins og einn af keppend- unum. Andrés Guðmundsson tók hraustlega á vörubílsdekkinu í hleðslugreininni. Jónsmessugleði verður haldin í KA-heimilinu laugardaginn 20. júní Húsið opnað kl. 20.00. Grillað verður og farið í leiki utan dyra ef veður leyfir. Miðaverð kr. 1.500,- Þátttaka tilkynnist í KA-heimilið í síma 23482. 2. Magnús Ver Magnússon 25,49 sek. 3. Guðni Sigurjónsson 21,82 sek. Islandsbankaganga: 1. Magnús Ver Magnússon 119,60 m 2. Andrés Guðmundsson 104,62 m 3. Kjartan Guðbrandsson 92,03 m Hleðslugrein: 1. Andrés Guðmundsson 44,09 sek. 2. Guðni Sigurjónsson 43,58 sek. 3. Magnús Ver Magnússon 44,09 sek. Kirkjutröppuhlaup: 1. Magnús Ver Magnússon 20,81 sek. 2. Guðni Sigurjónsson 21,52 sek. 3. Kjartan Guðbrandsson 21,88 sek. Heildarúrslit: 1. Magnús Ver Magnússon 66 stig 2. Andrés Guðmundsson 59 stig 3. Guðni Sigurjónsson 54 stig 4. Kjartan Guðbrandsson 51 stig 5. Jón Gunnarsson 40 stig 6. Flosi Jónsson 32,5 stig 7. Guðmundur Otri Sigurðsson 25 stig 8. Jón Guðmundsson 22,5 stig 9. Örn Traustason 18 stig 10. Ólafur Sveinsson 16 stig Magnús Ver var drjúgur í sparnaðinum. Hann er Aflraunameistari íslands. Spáð í spilin. Vex mönnum þetta í augum? Myndir: Golli

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.