Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. júní 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA i kvöld, kl. 21.55, erá dagskrá Sjónvarpsins bandaríska sakamálamyndin Spæjari í paradís. Einkaspæjarinn Eddie Marzda flýr til Hawaii eftir að mafíuforingi hefur i hótunum við hann og ætlar að hefja nýtt líf. Sjónvarpið Föstudagur 19. júní 18.00 Flugbangsar (22). (The Little Flying Bears.) 18.30 Hraðboðar (10). (Streetwise.) Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (2). (My Life and Times.) 19.25 Sækjast sér um líkir (14). (Birds of a Feather.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Það sem enginn sér. Þáttur um starfsemi Kvennaathvarfsins í Reykja- vík. 21.10 Kátir voru kariar (3). (Last of the Summer Wine.) 21.40 Samherjar (26). (Jake and the Fat Man.) Lokaþáttur. 22.30 Spæjari í paradís. (Trenchcoat in Paradise.) Bandarísk sakamálamynd frá 1989. Einkaspæjarinn Eddie Mazda flýr til Hawai eftir að mafíuforingi hefur í hótun- um við hann. Hann tekur upp fyrri iðju og er beðinn að rannsaka dularfullt manns- lát og kemst þá á snoðir um mikið leynimakk. Aðalhlutverk: Dirk Benedict, Sydney Walsh, Bruce Dem, Catherine Oxenberg og Kim Zimmer. 00.00 Sting í Hollywood Bowl. (Sting's 40th Birthday Celebration Live!) Breski tónlistarmaðurinn Sting hélt upp á fertugs- afmæli sitt í október síðast- liðnum með tónleikum í Hollywood Bowl. Þar flutti hann lög af plötu sinni Soul Cages auk laga af eldri sóló- plötum sínum og frá því er hann var aðalsöngvari og lagahöfundur hljómsveitar- innar The Police. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 19. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Lovejoy. Það er Ian McShane sem fer með hlutverk fommunasal- ans Lovejoy í þessari nýju bresku þáttaröð sem hefur göngu sína í kvöld. Kauði er samur við sig, ekki alltaf alveg réttu megin við lögin og þegar hann er annars vegar virðast falsarar, þjóða/ og svindlarar á hverju strái. Þættimir em þrettán talsins og verða vikulega á dagskrá. 21.35 Stórkostlegt stefnumót. (Dream Date) Fyrsta stefnumót stúlku er föður hennar sannkölluð martröð. Dani er því að von- um ánægð þegar henni hef- ur tekist að róa föður sinn og sannfæra hann um að allt verði í stakasta lagi á þessu fyrsta stefnumóti hennar með fyrirliða skólaknatt- spyrnuliðsins. En pabbi gamli er ekki allur þar sem hann er séður því hann hef- ur síður en svo hug á að senda prinsessuna sína „eina“ á stefnumótið! Þetta er létt og skemmtileg gam- anmynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Clifton Davis, Tempestt Bledsoe og Kadeem Hardison. 23.10 Samskipadeildin íslandsmótið í knatt- spyrnu. 23.20 Fáleikar með feðgum.# (Proud Men). Þeir Peter Strauss og Charlton Heston fara hér með hlutverk feðga sem hafa ekki talast við síðan á tímum Víetnamstriðsins. Faðirinn hefur aldrei getað fyrirgefið syni sínum afstöðu hans til Víetnam og álítur hann heigul. Sonurinn er ekki sáttur við þetta og gerir allt, sem í hans valdi stendur, til að telja föður sínum hughvarf. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Peter Strauss og Nan Martin. Bönnuð börnum. 00.50 Hefndföður. (A Father’s Revenge) Bandarískri flugfreyju er rænt af hryðjuverkamönnum í Þýskalandi. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 19. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 7.45 Kritík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Við tímans fljót". Steinunn Ólafsdóttir les ævintýri í endursögn Alans Bouchers. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morri- son. 8. og lokaþáttur. 13.15 Ut í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar Kristínar Dalsted. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (18). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálina með prikið. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 Jéreykur. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 18.00 Fréttír. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (15). 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík eftir Hans Christian Lumbye. 20.30 Skútusaga úr Suðurhöf- um. Annar þáttur af fimm. 21.00 Harmóníkutónlist. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsirams Guðmundar Andra Thors- sonar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 19. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu, 1. og 2. deild karla. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.30 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 19. júní 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 19. júní 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fróttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir mætir með sérvalda tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Eftir miðnætti. Erla Friðgeirsdóttir. Hljóðbylgjan Föstudagur 19. júní 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. # Fordómur Alkunna er að knattspyrnu- dómari dæmir aðeins um það sem hann sér gerast á vellín- um en tekur ekki mið af hróp- um og köllum misrólegra leikmanna. Enn sem komið er má heldur ekki hliðra því sem dæmt er í knattspyrnuleik eftirá þótt síðar komi í Ijós að dómarinn hefur dæmt „vit- laust“ t.d. þegar skoðað er myndband af leiknum. Af þessu sökum kemur það skrifara S&S á óvart að menn telji dómendur i íslenska dómskerfinu geta dæmt um annað en það sem þeir sjá. í sk. Þjóðlífsmáli sem geisaði á síðum Dags og fleiri fjöl- miðla sl. vor töldu ýmsir að dómari hefði gert sig sekan um embættisglöp þegar hann dæmdi í einkamál! um fjár- kröfu á hendur aldraðri konu. Konan hafði ekki mætt fyrir dómi þótt henni væri réttilega stefnt. Það þýðir að tveír skipaðir stefnuvottar hafa birt henni skrfflega stefnu sem inniheldur aiit sem til þarf. Konan tók hins vegar trúanleg orð einhvers manns út í bæ um að hún þyrfti ekki að mæta. Vegna útivistar konunnar átti dómari ekki annarra kosta völ en að dæma samkvæmt framlögð- um gögnum - rétt eins og í knattspyrnu. Munurinn þar á er að í knattspyrnu er ekki hægt að áfrýja til Hæstaréttar en menn verða hins vegar að gæta réttar síns sjálfir. # Samábyrgð Vegna misskilnings í Þjóð- lífsmálinu og svika og pretta óvandaðra manna eru svo- kallaðir „lögfræðingar" orðn- ir jafnvel enn óvinsælari en við blaðamenn. Lögfræðing- ar eru hins vegar ekki til - sem stétt. Lögfræðingar eru þeir sem lokið hafa embætt- isprófi frá lagadeild Háskóla íslands. Þeir starfa hins veg- ar ýmist sem embættismenn, stjórnmálamenn, dómarar, löggæslumenn eða mála- færslumenn ásamt mörgu öðru. Það er síðastnefnda starfsstéttin sem þjóðarsálin á við þegar hún stimplar „lögfræðinga" sem glæpa- menn. Hún á við þá iögfræö- inga sem hafa réttindi til að flytja mál annarra fyrir dómi - lögmenn en þeir eru auðvitað ekki verr innrættir en íslend- Ingar almennt. Eitt skilur þá þó frá öðrum stéttum og það er að hingað til hafa þeir bor- ið fjárhagslega ábyrgð á mistökum og misferli starfs- bræðra sinna en það gerum við blaðamenn t.a.m. ekki þótt ýmsir telji sig eiga hönk upp í bakið á okkur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.