Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 7

Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. júní 1992 - DAGUR - 7 r ■■■■■■; ' 17. júní á Akureyri: Þjóðhátíð í suimanþey og sólaryl Þjóðhátíðardagurinn heilsaði Norðlendingum með Ijúfum sunnanþey og sólaryl. Veðrið hélst fram eftir degi, en þá gerði rigningu mikla. Er leið að kvöldi stytti upp og Akur- eyringar fjölmenntu í Göngugötuna þar sem boðið var upp á ýmis dag- skráratriði. Ljósmyndari Dags, Golli, var á ferðinni og kom víða við sem sjá má af myndunum er hér birtast. ój Veðurguðirnir léku við unga sem eldri á Þjóðhátíðardaginn á íþróttavelli Þórs við Hamar á Akureyri. " . Bílasýningin við Oddeyrarskóla vakti mikla athygli sem vonlegt var. Hér er ein glæsikerran grandskoðuð. Gamla Bjallan hefur fengið andlitsupplyftingu. Hver vill ekki eiga slíkan bíl? Flugmódelklúbbur Akureyrar stóð fyrir sýningu við Slappað af í góða veðrinu víðsfjarri áhyggjum og streði Hamar. „Flugmenn framtíðarinnar" virða fyrir sér kjör- hversdagsins. gripina. Dansinn dunaði í Göngugötunni. Nýstúdentar á góðri stund með skólameistarahjónunum Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 19. júní nk. kl. 17.30 að Strandgötu 31, Akureyri. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á samþykktum. önnur mál. Stjórn Dagsprents hf. Aðalfundur Hótels Ólafsfjarðar hf., verður haldinn í hótelinu, Bylgjubyggð 2, Ólafsfirði, föstudaginn 26. júní nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HOTEL KEA Djassklúbbur Egilsstaða Laugardagskvöldið 20. júní fyrir matargesti Djass og blús Arnís djasskórinn frá Egilsstöðum Garðar Harðarson, blúsari Djasssmiðja Austurlands Gestir: Viðar Alfreðsson, trompet Jón Páll Bjarnason, gítar Hljómsveit Ingimars Eydal heldur sveiflunni áfram fram eftir nóttu Nýr og glæsilegur sumarmatseðill Borðapantanir í síma 22200. Hótel KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.