Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 19.06.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 19. júní 1992 Til sölu: Geislaspilari og magnari Onkyo. Einnig hátalarar frá Castle og Trent, allt rúmlega 1 árs gamalt. Selst á 35.000 á borðið. Upplýsingar í síma 11617 frá kl. 6.00-10.00 f.h. og sfma 24019 kl. 11.00-16.00 e.h. Árni Valur. Til sölu Yamaha maxim 650 árg.’81, Kawasaki 200, þríhjól árg.’84, Wolksvagen böggibíll og varahlutir í Mitsubishi Colt. Uppl. I síma 25344 og 24311. Til sölu góður vinnuskúr 12 m2. Stór rafmagnstafla. Uppl. I síma 24582 eftir kl. 18. Hey til sölu! Vélbundið út úr hlöðu. Komið, skoðið og gerið tilboð. Uppl. í síma 24939. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í sfma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamait bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 112 18. júní 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,140 57,300 57,950 Sterl.p. 105,546 105,842 105,709 Kan. dollari 47,768 47,902 48,181 Dönskkr. 9,3615 9,3877 9,3456 Norsk kr. 9,2273 9,2531 9,2295 Sænsk kr. 9,9948 10,0227 9,9921 Fi.mark 13,2452 13,2823 13,2578 Fr.franki 10,7114 10,7414 10,7136 Belg.franki 1,7530 1,7579 1,7494 Sv.franki 39,9455 40,0573 39,7231 Holl. gylllni 32,0300 32,1197 31,9469 Þýsktmark 36,0869 36,1880 35,9793 ít. líra 0,04763 0,04776 0,04778 Aust.sch. 5,1542 5,1687 5,1181 Port.escudo 0,4339 0,4351 0,4344 Spá. peseti 0,5731 0,5747 0,5775 Jap.yen 0,44789 0,44915 0,45205 Irsktpund 96,481 96,751 96,226 SDR 80,4143 80,6394 80,9753 ECU,evr.m. 74,0106 74,2178 73,9442 Sauðárkrókur. Ung hjón óska eftir íbúð til leigu á Sauðárkróki frá og með miðjum júlí nk. Uppl. í sfma 91-23173 (Sigríður). Til leigu 3ja herb. íbúð í Síðu- hverfi. Er laus strax. Upplýsingar í síma 62628. 3ja herb. íbúð til leigu í júlímán- uði í Vesturbænum í Reykjavík. Uppl. f síma 91-13351. Herb. til leigu i stúdentagarðin- um við Skarðshlíð frá 1. júlí til 20. ágúst. Aðgangur að eldhúsi, baði, setu- stofu og geymslu. Leiga á mánuði með rafmagni og hita er kr. 18.000. Upplýsingar í sfma 27870 frá kl. 10- 12 19. júní, annars í síma 11770. Félagsstofnun stúdenta á Akureyri. Til leigu 4ra herbergja íbúð í blokk. Upplýsingar í síma 96-11572 eftir kl. 19.00. Atvinnutækifæri í máimiðnaði. Af sérstökum ástæðum eru til sölu efni, tæki og vélartengdar málmiðn- aði ss. lítill rennibekkur, punktsuðu- vél, lítil suðuvél, fótdrifnar plötu- klippur, riðfrítt plötuefni og margt fleira. Allt lítið eða ónotuð tæki. Nánari upplýsingar gefnar í síma 91-50820 og 91-77562. Hailó krakkar 8 ára og eldri! Siglinganámskeiðin hefjast 8. og 22. júní og byrja kl. 9 og kl. 13 við Höpfner, sími 27488. Námskeiðin standa í tvær vikur og kosta 4000 krónur. Kennt verður á Optimist seglskútur og árabáta. Kennari verður Guðmundur Páll Guðmundsson, heimasími 11677. Nökkvi félag siglingamanna á Akureyri. Mazda 323 LX 1.3., árgerð ’87, til sölu. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. f síma 23550 á kvöldin. Til sölu Volkswagen bjalla árgerð 1976, í góðu ásigkomulagi. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 95-38056. Heybindivél (bagga) óskast. Ásigkomulag þarf að vera gott. Upplýsingar f síma 96-26855. Hesthús og hestar. Til sölu er hluti í mjög góðu hesthúsi að Faxaskjóli 4. Góð kaffistofa, góð hnakkageymsla og hlaða. Einnig eru nokkur hross til sölu á sama stað, álitlegt ungviði. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. í hs. 22920, vs. 26111. 3ja gíra, bláu, kvenreiðhjóli var stolið úr Hrafnagilsstræti, fimmtu- daginn 11. júní. Ef einhver veit um hjólið, hafið sam- band í síma 22423 á kvöldin. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Litli snillingurinn Kl. 11.00 Koistakkur Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Kuffs Kl. 11.00 Læti í litlu Tokyo BORGARBÍÓ S 23500 Leikfélatf Akurevrar Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar Fö. 19. júní kl. 20.30. Lau. 20. júnf kl. 20.30. Sun. 21. júní kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólahringinn. Greiðslukortaþjónusta. Síml í miðasölu: (96) 24073. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin er til sölu í miðasölu Leikfélagsins. Þar geta og þeir áskrifendur sem hentugleika hafa vitjað bókarinnar. Óska eftir ráðskonustarfi í sveit í sumar. Er með tvö börn. Uppl. í síma 92-15794. Verð við píanóstillingar á Akureyri dagana 22.-25. júní. Upplýsingar í síma 96-25785. ísólfur Páimarsson, píanósmiður. Sel fjölærar plöntur og stjúpur. Einnig viðju og fl. til 20. júní kl. 12- 16 alla dagana eða eftir samkomu- lagi. Rebekka Sigurðardóttir, Aðalstræti 34, sími 21115. Nýsmíði - viðgerðir. Bólstrun Knúts, Vestursíðu 6 e, sími 26146. Kristinn Jónsson, ökukennari, simar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Úðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl í síma 11172 og 11162. Garðeigendur athugið! Tek að mér úðun vegna trjámaðks og roðamaurs. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum 11194 og 985- 32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Malbiksviðgerðir. Malbilsviðgerðir og múrbrot. Upplýsingar í símum 985-28330 og 26066. Viðgerðir hf., Höfðahlíð 9, Akureyri. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða raf- magns-, véla- og vökvakerfisbilanir. Erum ávallt með vel útbúinn bíl, verkstæði á hjólum, og komum á staðinn, sé þess óskað. Útvegum varahluti í CASE-NAL og MF vélar fljótt og örugglega. Nokkrir útilyftuarmar fyrir beisli á 85-95 seríu fyrirliggjandi, fljótleg ásetning. Símar 96-11298 og 985-30908. Volvo 740 GLE árg. ’84 til sölu Með sóllúgu. Beinskiptur. Ekinn 63 þús. km. Topp eintak. Uppl. á Bílasölunni Stórholt. Danícl Pálmason fyrrverandi bóndi í Gnúpufelli, Eyjafirði, verður 80 ára 21. júní. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. Bjarni Eyjólfur Guðleifsson, nátt- úrufræðingur á Möðruvöllum í Hörgárdal, verður fímmtugur sunnudaginn 21. júní. Þann dag tekur hann á móti gestum kl. 17.00 á Staðarhnjúki í Möðru- vallafjalli (820 m yfir sjávarmál). Hópferð undir leiðsögn verður á hnjúkinn frá Möðruvöllum 3 kl. 15.00. Að lokinni göngunni kl. 20.00 eru göngumenn og aðrir vinir boðnir til teitis að Möðruvöllum 3. Ferðafélag Akureyrar. P\Laugardagur 20. júní. Ql) Múlakolla, göngu- ferð. Lagt af stað frá skrifstofunni, Strandgötu 23, kl. 9.00. 2) Jónsmessuferð - kvöldferð út í bláinn. Grillaðar pylsur, söngur og leikir. Lagt af stað frá skrifstofunni kl. 19.00 og komið til baka um miðnætti. Árbók Ferðafélags íslands 1992 og Ferðir eru komnar. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sími 22720. i i Akureyrarprestakall. EGuðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 21. maí, kl. 11 f.h. Sálmar: 591, 585, 42, 343 og 350. Þ.H. BfflTaaK HUÍTASUntlUmKJAtl ^hawshlíd Föstudaginn 19. júní kl. 20.30 bæn og lofgjörð. Laugardaginn 20. júní fellur niður samkoma kl. 21.00. Sunnudaginn 21. júní kl. 20.00 almenn samkoma, ræðumaður Vörður Traustason. Niðurdýfing- arskírn verður í samkomunni. Sam- skot tekin til kristniboðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.