Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 9

Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 29. júií 1992 - DAGUR - 9 Hrafntinna lengst til vinstri. Sigurvegari í A-flokki gæðinga með 8,43 stig. Hryssuna situr Erlendur A. Óskarsson og Stubbur lengst til vinstri sem sigurvegarar í unglingaflokki. Baldvin A. Guðlaugsson. Myndir: ja ___________________________________________________________________ Melgerðismelar í Eyjaijarðarsveit: „Hátíðisdagar hesta- fólks tókust sem best var á kosið“ - segir Stefán Erlingsson, mótsstjóri Hestamannafélögin í innan- verðum Eyjafirði, Funi, Þráinn og Léttir stóðu fyrir Hátíðis- dögum hestafólks á Melgerðis- melum í Eyjafirði um sl. helgi. Hátíðisdagar þessir eru árviss atburður í lífi hestafólks norð- an heiða og jafnan kemur Ijöldi gesta frá Reykjavík og ná- grannabyggðum. Hátíðisdag- arnir í ár þóttu takast ágætlega þrátt fyrir heldur kalsasamt veður fyrst framan af. Skráningar í keppnisgreinar voru fjölmargar. Þannig tóku þátt um 40 hestar í hvorum flokki gæðingakeppninnar, en skráning var opin öllum. Hestar komu víða að, úr Eyjafirði, Skagafirði, Þingeyjarsýslum og af Suður- landi. Hestar úr Létti á Akureyri stóðu efstir í öllum flokkum og maður mótsins var Baldvin Ari Guðlaugsson, en hann sat sigur- vegara bæði í A og B flokki gæð- inga sem og í tölti. Auk gæð- Á laugardagskvöld verður dans- leikur með hljómsveitinni Namm í Skúlagarði í Kelduhverfi. Dans- leikurinn stendur frá kl. 23 til 03. Gestum á svæðinu er bent á að tjalösvæðin í Ásbyrgi eru opin almenningi alla helgina. Þessa daga er verið að mála Sjóminjasafn íslands að Vest- urgötu 8 í Hafnarfirði en safnið er þar til húsa í gömlu, frið- lýstu pakkhúsi. Það er Máln- ingarverksmiðjan Sjöfn sem gefur alla málningu utan á safnið. Sjóminjasafnið er opið alla daga nema mánudagá frá kl. 2 til ingakeppninnar og töltsins var keppt í flokki barna og unglinga. Kappreiðar áttu sinn sess í móts- haldinu og starfræktur var veð- banki. Mótsstjóri var Stefán Erlingsson. Urslit keppnisgreina: A-flokkur gæðinga stig 1. Hrafntinna (Léttir) ........ 8,43 Eigandi: Heimir Guðlaugsson. Knapi: Baldvin A. Guðlaugsson. *2. Stígandi (Léttir) .......... 8,35 Eig/knapi Erlingur Erlingsson. 3. Sögu-Blesi (Grana) .......... 8,28 Eig.: Emma og Kristján Eysteinsson. Knapi: Eiður Guðni Matthíasson. 4. Goði (Sóta) ............... 8,18 Eigandi: Bjarni Frímannsson. Knapi Ólafur Ö. Þórðarson. 5. Grettir (Smára) ............. 8,23 Eigandi: Sigurður P. Ásólfsson. Knapi: Sveinn Jónsson. B-flokkur gæðinga 1. Hreyfing (Léttir) .......... 8,32 Eigandi: Guðlaugur Arason. Knapi: Baldvin Ari Guðlaugsson. Þetta verður síðasti dansleikur Sigfúsar Arnþórssonar, hljóm- borðsleikara með hljómsveitinni Namm. Sveitin mun taka þriggja vikna hvíld að aflokinni verslun- armannahelginni en því næst taka til við spilamennskuna á ný. 6. Þessa dagana er í safninu sér- stök sögusýning um Skipaútgerð ríkisins sem hélt uppi samöngum á ströndinni áður fyrr. Eftir að rekstur skipafélagsins var aflagð- ur á síðasta ári bárust safninu ýms- ir merkir hlutir sem tengjast langri og gífturíkri sögu Skipaút- gerðar ríkisins í samgöngumálum Islendinga. GG 2. Tenór (Sörla) .................. 8,24 Eig/knapi Sveinn Jónsson. 3. Andvari (Léttir) ............... 8,18 Eigandi: Eiríkur Kristófersson. Knapi: Guðmundur Hannesson. 4. Glitnir (Léttir) ............... 8,18 Eig/knapi: Sigrún Brynjarsdóttir. 5. Skotta (Funi)................... 8,18 Eigandi: Auður Hallsdóttir. Knapi: Birgir Árnason. Barnaflokkur 1. Segull (Léttir) Eigandi: Guðrún Hallgrímsdóttir. Knapi: Ninna Þórarinsdóttir. 2. Stjörnufákur (Léttir) Eig/knapi: Sveinn Kjartansson. 3. Ósk (Léttir) Eigandi: Matthías Eiðsson. Knapi: Þorbjörn Matthíasson. 4. Þytur (Funa) Eigandi: Þór Hjaltason. Knapi: Eygló Jóhannesdóttir. Unglingaflokkur 1. Stubbur (Léttir) Eig/knapi: Erlendur A. Óskarsson. 2. Kvistur (Léttir) Eigandi: Jónsteinn Aðalsteinsson. Knapi: Elvar Jónsteinsson. 3. Kólumbus (Léttir) Eigandi: Jón Ó. Sigfússon. Knapi: Hrafnhildur Jónsdóttir. 4. Stormur (Léttir) Eigandi: Sigrún Brynjarsdóttir. Knapi: Hafrún Hauksdóttir. Tölt stig 1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Hreyfingu............... 90,16 2. Guðmundur Hannesson á Andvara.................. 85,36 3. Birgir Árnason á Skottu .................. 81,60 4. Sigrún Brynjarsdóttir á Glitni ...................80,00 5. Sveinn Jónsson á Hljóm.....................77,24 Kappreiðar Ekki var keppt í 250 metra skeiði, en í 150 metra skeiðið mætti Andrés Kristjánsson frá Kvíabekk í Ólafsfirði með hest- inn Brýni og sigraði á 15,1 sek. Gustur Þorsteins Egilssonar frá Grund í Eyjafjarðarsveit kom fyrstur í mark í 250 metra stökki, tími 19,3 sek. Galsi frá Árbakka í eigu Matthíasar Eiðssonar frá Brún sigraði í 300 m. brokki. Tími Galsa var 41,4 sek. og hest- inn sat Þorbjörn Matthíasson. í 350 metra stökki sigraði Harpa á 28,2 sek. Knapi var Erlendur A. Óskarsson en eigandi hestsins er Björn Björnsson. ój Hljómsveitin Namm: Dansleikur í Skúlagarði á laugardagskvöld Sjóminjasafn Islands: ROdsskip á sögusýningu Baldvin Ari Guðlaugsson hampaði sigurlaununum á Melgerðismeluin sem oft áður. Lokað vegna sumarleyfa vikuna 3.-9. ágúst. Fatahreinsun Vigfúsar og Árna Hofsbót 4. Einingarfélagar Ferð aldraðra Einingarfélaga verður farin laug- ardaginn 15. ágúst nk. Farið verður frá Alþýðuhúsinu Skipagötu 14 kl. 9.00. Ekið verður út með Eyjafirði um Ólafsfjörð að Hólum í Hjaltadal og snæddur þar hádegisverð- ur. Þaðan verður haldið til Sauðárkróks og litast þar um. Frá Sauðárkróki verður farið að Goð- dölum í Vesturdal með viðkomu á Glaumbæ, Varmahlíð og e.t.v. fleiri stöðum. Frá Goðdölum verður síðan haldið heim á leið um Öxnadalsheiði. Fargjald er kr. 1000 og skráning í ferðina er til 13. ágúst. Ferðanefnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.