Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 29. júlí 1992 Dagskrá fjölmiðla ( kvöld, kl. 21.00, er á dagskrá Sjónvarpsins bandaríska gamanmyndin Bleiki kafbáturinn Sagan gerist í heimsstyrjöldinni síöari og segirfrá því þegar bandariskur kafbátur verður að leita vars við litla Kyrrahafseyju, stórskemmdur eftir árásir óvinarins. Þar neyðast kafbáts- menn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunarkonur. Sjónvarpið Miðvikudagur 29. júlí 08.30 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá undan- rásum í sundi. 12.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í dýfingum af 3ja m palli. 15.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í sundi. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði dagsins. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - brenni- sóley (Ranunculus acer). 20.40 Nýjasta tækni og vis- indi. í þættinum verður endur- sýnd íslensk mynd um stoð- tækjasmíði. 20.55 Bleiki kafbáturinn. (Operation Petticoat.) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1959. Sagan gerist í heimsstyrjöld- inni síðari. Bandarískur kaf- bátur verður að leita vars við litla Kyrrahafseyju, stór- skemmdur eftir árásir óvin- arins. Þar neyðast kafbáts- menn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunar- konur. Aðalhlutverk: Cary Grant, Tony Curtis og Dina Merrill. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði kvöldsins. 00.30 Áætluð dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 29. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. 17.35 Biblíusögur. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with Willy Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 TMO Mótorsport. 20.45 Skólalíf í Ölpunum: (Alphine Academy.) 21.40 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) 22.30 Samskipadeildin. 22.40 Tíska. 23.10 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.40 í klípu. (The Squeeze.) Gamansöm spennumynd þar sem Michael Keaton fer með hlutverk náunga sem flækist í morðmál og svindl. í einu aukahlutverkanna má sjá söngvarann Meat Loaf og þá fer John Davidson með hlutverk spillts umsjón- armanns lottóþáttar. Aðalhlutverk: Michael Keaton, John Davidson og Rae Dawn Chong. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 29. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. BókmenntapistiU Jóns Stefánssonar. 08.00 Fróttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshom. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Segðu mór sögu, „Sesselja síðstakkur“ eftir Hans Aanrud. Helga Einarsdóttir les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Blindhæð á þjóðvegi eitt" eftir Guð laug Arason. 3. þáttur af 7. 13.15 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta var nú í fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (11). 14.30 Gítarkonsert nr. 1 ópus 160 eftir Mario Casteinuovo-Tedesco. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn - Gamlar konur. Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Sólstafir. Tónhst á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Örnólfur Thorsson les Kjalnesingasögu (6). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Heimshornið. Tónhst frá Marokkó. 20.30 Málfar og málstefna. Umsjón Margrét Erlends- dóttir. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína með prikið. Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 29. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vih fylgjast með. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarsson. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 29. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 29. júlí 07.00 Fróttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirht klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirht klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Aht það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjah um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.05 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og Hahgrímur Thorsteinsson fjaUa um málefni hðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heUagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtUegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannhfinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 29. júlí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leUtur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vUt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. # Skrautið í Barcelona Ólympíuleikarnir ( Barcelona eru byrjaðir. Þeir sem komist hafa hjá því að verða þess varir hafa annað hvort verið i óbyggðum síðustu daga eða sofið. Spánverjar koma líkast til seint niður á jörðina eftir opnunarhátíðina enda hin mesta skrautsýning. S&S rit- ari komst þó hjá þvi að mestu að fylgjast með sjónvarpinu á meðan á herlegheitunum stóö en heyrði þulina lýsa yfir hvað eftir annað að þetta væri mesta sýning sem sést hafi. „Já, og það meira að segja þó hún sé ekki banda- risk,“ skaust í gegnum huga skrásetjara á meðan þessu fór fram en venjan hefur verið sú hér á landi að Bandaríkja- menn taki öllum fram í tækni- sýningum af þessu taginu. En Spánverjar sýndu og sönnuðu að tæknin er líka til á meginlandi Evrópu... þó svo að þeim hafi yfirsést aö draga norska fánann upp í stöng Norðmanna. Frændur okkar fengu í staðinn afnot af íslenska fánanum og kunna vist Spánverjum litlar þakkir fyrir uppátækið. En allt um það. # Á síðustu stundu á leikana Hér heima gafst mönnum ekki ráðrúm til að vega og meta andstæðinga handbolta- landsliðsins á OL. Liðið fór í keppnina á síðustu stundu. Þó náðu menn aðeins að vega og meta andstæðing- ana og komust helst að þeirri niðurstöðu að formsatriði yrði að leggja Brasilíumenn að velli. Liðið fékk hins vegar að kynnast því rækilega hvar Davíð keypti ölið og geta leik- menn og þjálfarar ábyggilega þakkað fyrir að hafa farið með sigur af hólmí. Við skul- um bara viðurkenna að liðið er ekki svo sterkt að það geti verið framarlega í keppni eins og á ÓL. en heppnin get- ur samt verið hliðholl stöku sinnum og gerist það þá er ómögulegt að segja hver niðurstaðan verður. Hollt væri landanum þó að minn- ast þess að isienska Ifðið er komið á ÓL. vegna stríðs- ástandsins i Júgóslavíu-við erum m.ö.o. í þeim sporum sem Danir voru í fyrr í sumar þegar þeir tóku sætið ( heimsmeistarakeppninni í fótbolta í Sviþjóð. Bíðum svo og sjáum hvort okkar mönn- um tekst jafn vel upp og Dönum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.