Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 29. júlí 1992 Tek aö mér að klippa hunda, t.d. Springer, Podle, Cocer, Setter og Golden. Pantanir í síma 96-22388. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Sumarhús, svefnpokagisting, tjaldstæði, veiðileyfi. Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum. Stórbrotið landslag, fagrar göngu- leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fyrir alla, berjamór við bæjardyr, stutt í sundlaug og verslun. Einnig á sama stað svefnpokagist- ing í heimahúsi og tjaldstæði niður við sjóinn. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069, Rósa og Pétur. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan i Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. DAREN - Hreinlætisvörur Fyrir fyrirtæki og stofnanir. Bón, bónleysir, gólf- hreinsiefni, uppþvotta- lögur, sótthreinsiefni fyrir matvælaiðnaö og margt fleira. B.B. Heildverslun Lerkilundi 1 • 600 Akureyri. Símar 96-24810 og 96-22895. Fax 96-11569 • Vsk.nr. 671. Ég er 37 ára gamall viðskipta- fræðingur og óska eftir að taka á leigu einstaklingsfbúð (má vera með húsgögnum) frá 15. ágúst. Uppl. í síma 23459. Viðgerðir hf., Höfðahlíð 9, Akureyri. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða raf- magns-, véla- og vökvakerfisbilanir. Erum ávallt með vel útbúinn bíl, verkstæði á hjólum, og komum á staðinn, sé þess óskað. Útvegum varahluti f CASE-NAL og MF vélar fljótt og örugglega. Nokkrir útilyftuarmar fyrir beisli á 85-95 seríu fyrirliggjandi, fljótleg ásetning. Símar 96-11298 og 985-30908. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR 810 HVERAGERÐI Sími og fax 98-34148 Herbergi-eldhús. Sumarhús. Miðsvæðis sunnanlands. Píanó til sölu. Einstaklega vandað vestur-þýskt Schimmel píanó til sölu vegna brottflutnings. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21946. Getum bætt við okkur verkefnum í endurbótum og nýsmíði. Smíðum innréttingar - hurðir - áfellur og margt fleira. Fullkomin sprautuaðstaða. Trésmiðjan Reynir, Furuvöllum 1, sími 96-24000. Til sölu seglbretti Surf Partner, með þurrbúningi. Mjög lítið notað. Óska einnig eftir að kaupa litsjón- varp, videotæki, radarvara ng kommóðu. Upplýsingar í síma 96-62436. Til sölu eða leigu 5 herb. hæð á Eyrinni. Verður laus eftir 1. ágúst. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Dags fyrir fimmtud. 30. júlí merkt: P63. Til leigu: Forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu. Gæti hentað nemanda í VMA. Uppl. í síma 26422 frá kl. 18-20 miðvikudag og fimmtudag. Kennari óskar eftir húsnæði á Akureyri fyrir 1. sept. Uppl. f síma 26228 á kvöldin. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar á daginn f síma 27526 og 25929 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir lítilli íbúð helst í ná- grenni MA. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar f síma 95-22673 (Sigrún). Erum reglusöm hjón með 2 börn, nýflutt til landsins. Okkur sár- vantar íbúð til leigu (flest kemur til greina! Þ-E-G-U)). Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið! Vinsamlega hringið í síma 12037 eða leggið tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt: 23. Gengið Gengisskráning nr. 140 28. júlí 1992 Kaup Sala Dollari 54,47000 54,63000 Sterllngsp. 104,83300 105,14100 Kanadadollar 45,86000 45,99500 Dönsk kr. 9,56500 9,59300 Norsk kr. 9,37120 9,39870 Sænsk kr. 10,14210 10,17190 Finnskt mark 13,43280 13,47230 Fransk. franki 10,89620 10,92820 Belg. franki 1,78690 1,79220 Svissn. franki 41,69150 41,81400 Hollen. gyllini 32,62560 32,72140 Þýskt mark 36,80900 36,91720 ítölsk líra 0,04864 0,04878 Austurr. sch. 5,23170 5,24710 Port. escudo 0,43390 0,43510 Spá. peseti 0,57870 0,58040 Japanskt yen 0,42700 0,42825 írskt pund 98,24500 98,53300 SDR 78,63890 78,86990 ECU, evr.m. 75,07330 75,29380 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Óska eftir 3ja herb. íbúð helst í nágrenni MA og VMA. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 25175. íbúð óskast. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð, sem fyrst. Helst á Eyrinni. Upplýsingar í síma 61656. Húsnæði óskast. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á Akur- eyri, til leigu frá 1. september nk. Áhugasamir leggi inn nafn og síma hjá auglýsingadeild Dags merkt: Ung hjón, eða hringi f síma 97- 29963, Kristján/Gunnhildur. Ungt par óskar eftir íbúð á Dalvfk eða Ólafsfirði frá 1. september fram til maíloka. Skilvísum greiðslum heitið. Snyrtimennsku lofað. Uppl. í síma 94-7475. Sumarhús Eyjafjarðarsv. Lausar vikur til dvalar. Gæti verið heilsárshús. í húsinu er allt til alls. Kyrrð og friður, fallegt útsýni. Kjörið til göngu og útivistar. Gott fyrir þá sem þrá að vera með sjálfum sér. Heitur pottur. Upplýsingar í síma 96-31296 og 96-26734 eftir kl. 17.00. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81 -’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-'87, Regati '85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Til sölu Daihatsu Charade árgerð '82. Uppl. í síma 22398 frá kl. 7-8 á kvöldin. Til sölu: Caprice Classic, árg. 78, m/öllu. Einnig Willys, árg. '64, góð karfa og góð blæja. Bílarnir þarfnast báðir lagfæringar. Ath. öll skipti. Uppl. í símum 31149 og 31229. Bílar tll sölu. Camaro tilboð. Til sölu gullfallegur Camaro Berlin- etta ‘82. Nýtt lakk, perlugrænn og gylltur. V8, 350, 4 hólfa, 4 gíra, ál- felgur, rafmagn f rúðum o.fl. Þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Einnig til sölu varahlutir úr BMW 320, ‘82. Símar: 96-23826 og 96-24332. Stefán. BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Varnarlaus Kl. 11.00 Strákarnir í hverfinu Fimmtudagur Kl. 9.00 Varnarlaus Kl. 11.00 Strákarnir í hverfinu Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 í klóm arnarins Kl. 10.45 Á sekúndubroti Fimmtudagur Kl. 9.00 í klóm arnarins Kl. 11.00 Á sekúndubroti BORGARBÍÓ © 23500 □KUKENN5LR Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Akureyrarkirkja er opin frá 1. júní til 1. septem- ber frá kl. 10-12 og kl. 2- 4 eftir hádegi. Samtök um sorg og I sorgarviðbrögð ' verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 30. júlí frá kl. 20.30. (Gengið inn um syðri kapelludyrnar.) Allir velkomnir. Stjórnin. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval. @FerðaféIag Akureyrar. Verslunarmannahelgin 31. júlí til 3. ágúst. Sprengisandur - Jökul- dalur (Nýidalur) - Gæsavatnaleið - Askja - Herðubreiðarlindir. Gist verður í húsum. Morgunmatur og kvöldmatur er innifalinn. Verð kr. 12.400 fyrir félagsmenn og kr. 13.700 fyrir aðra. Brottför kl. 17 frá skrifstofunni. 5.-9. ágúst. Borgarfjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gönguferð, gist verður í tjöldum. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga, kl. 16-19. Sími 22720. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AN0N Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhóiista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húslð, Strandgata 21, Akureyri, simi 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miövikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið. A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.