Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 29. júlí 1992 - DAGUR - 13 DaGSKRÁ FJÖLMiÐLA Sjónvarpið Fimmtudagur 30. júlí 15.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í sundi. 18.00 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá keppni í fimleikum. Keppt er í fjölþraut kvenna. Þennan dag keppir Freyr Gauti Sigmundsson í júdó og komist hann í úrslit verður bein útsending kl. 19.25. 18.55 Táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Óiympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá keppni í fimleikum. 20.55 Blóm dagsins - smjör- gras (Bartsia). 21.00 Til bjargar jörðinni (5). í nafni framfara. (Race To Save the Planet: In The Name of Progress.) í þessum þætti verður rætt um það hvort umhverf- isvernd og efnahagsupp- bygging séu ósættanlegar andstæður en rekja má ræt- ur ýmissa umhverfisspjalla til aðgerða sem stuðluðu að bættum kjörum fátæks fólks. Sýnd verða dæmi um það hvernig hægt er að snúa vörn í sókn og vinna að bætt- um efnahag samtímis því sem hugað er að verndun umhverfisins. 21.55 Upp, upp mín sál (18). (I’ll Fly Away.) 22.40 Grænir fingur (8). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er fjallað um kaktusarækt. 23.00 EUefufréttir. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu atburði kvöldsins. 00.30 Áætluð dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 31. júlí 07.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá sundi og frjálsum íþróttum - undan- rásir. M.a. keppir Pétur Guð- mundsson í kúluvarpi og Helga Sigurðardóttir í 50 m skriðsundi. Einnig verður sýnt frá við- burðum fimrritudagsins. 15.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá frjálsum íþróttum og sundi. Úrslita- keppni í kúluvarpi karla hefst kl. 17.00. 18.00 Sómi kafteinn (2). (Captain Zed.) 18.30 Ævintýri í óbyggðum (1). (Wilderness Edge.) Breskur myndaflokkur um vandræðabörn sem eru send í sumarbúðir með prúðum og stilltum krökkum í von um að þau nái áttum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í fjölþraut karla - fimleikum. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá keppni í fimleikum. 21.25 Blóm dagsins - ólafs- súra (Oxyria). 21.30 Matlock (6). 22.20 Mafíubrúður. (Married to the Mob.) Bandarísk gamanmynd frá 1988. Eiginkona leigumorðingja reynir að flýja mafíuna eftir að maður hennar er drepinn en lendir á milli steins og sleggju því alríkislögreglan grunar hana um græsku. Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Matthew Modine, Dean Stockwell, Alec Baldwin og Mercedes Ruehl. 23.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði kvöldsins. 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok (tími áætlaður). Sjónvarpið Laugardagur 1. ágúst 12.25 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í skotfimi. Ólympíusyrpan. Farið verður yfir fáeina við- burði föstudagsins. Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í frjálsum íþróttum. 18.00 Múmínálfarnir (42). 18.25 Bangsi besta skinn (3). (The Adventures of Teddy Ruxpin.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði dagsins. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá keppni í fimleikum - úrslit kvenna á einstökum áhöldum. 21.00 Lottó. 21.05 Blóm dagsins - blálilja (Mertensia maritima). 21.10 Fólkið í landinu. Miðbæjarmaðurinn Einar Örn Stefánsson ræðir við Ragnar Þórðarson kaup- sýslumann. 21.30 Hver á að ráða? (18). (Who's the Boss?) 21.55 Biðin. Áströlsk gamanmynd. Ung listakona á von á barni og ákveður að fæða það heima en hún býr á bóndabæ fjarri mannabyggðum. Fjöldi vina og vandamanna vill vera henni til aðstoðar og kemur á staðinn með börn sín og skepnur en við það skapast hin mesta ringulreið. Aðalhlutverk: Noni Hazle- hurst, Deborra-Lee Furness, Helen Jones, Denis Moore og Ray Barrett. 23.30 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði kvöldsins. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 2. ágúst 13.30 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir fáeina við- burði gærdagsins. 14.30 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í frjálsum íþróttum. 15.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði dagsins. 16.20 Ólympíuleikarnir i Barcelona. Bein útsending frá úrshta- keppni í fimleikum og frjáls- um íþróttum. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði (5). (Kingdom Adventure.) 18.30 Ríki úlfsins (5). (I vargens rike.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslita- keppni í fimleikum og frjáls- um íþróttum. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spákiskt fyrir sjónir (5). Norrænu sjónvarpsstöðvarn- ar hafa gert hver sinn þátt- inn um Spán, gestgjafa Heimssýningarinnar og Ólympíuleikanna 1992. í þessum síðasta þætti fjalla danskir sjónvarpsmenn um nútímabyggingalist. 21.10 Gangur lífsins (15). (Life Goes On.) 22.00 M-hátíð á Suðurlandi. Heimildamynd um hátíðina sem haldin var síðastUðið sumar. 22.35 Við vatnið. (At the Lake.) Kanadísk sjónvarpsmynd sem gerist á sjöunda ára- tugnum og fjaUar um ungl- ingsstúlku sem fer með for- eldrum sínum upp í sveit í heimsókn tU gamaUar frænku. 23.00 Listasöfn á Norðurlönd- um (9). Bent Lagerkvist skoðar safn Gösta Serlachius í Mánttá í Finnlandi. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu við- burði kvöldsins. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 30. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Einu sinni var... 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir. (Rides.) Fjórði þáttur. 21.10 Svona grillum við. 21.20 Laganna verðir. (American Detective.) 21.50 Tálbeitan.# (LadykUlers.) Morðingi gengur laus. Hann hefur einbeitt sér að morð- um á karlmönnum sem dansa í fatafeUuklúbbi sem nefnist LadykUlers. Tveimur lögregluþjónum, karh og konu, er falin rannsókn málsins. Það sem enginn veit er að þau hittast á laun utan starfsins, enda ást- fangin upp fyrir haus. Þegar hann býðst tU að vera tál- beita fyrir morðingjann, reynir mjög á ást þeirra. Aðalhlutverk: MarUu Henner, Susan Blakely, Lesley-Ann Down og Thomas Calabro. Bönnuð börnum. 23.25 Samskipadeildin. 23.35 Glappaskotið. (Backfire.) Hörkuspennandi mynd um fyrrverandi Víetnam her- mann sem getur ekki gleymt hörmungum stríðsins. Nótt eftir nótt fær hann martraðir. Hann er á barmi taugaáfaUs. Upp kemst að kona hans stendur fyrir martröðunum. Á nóttinni spUar hún af snældu sprengjuhljóð og öskur svo eiginmaður henn- ar heldur að hann sé aftur kominn tU Víetnam. Spurn- ingin er: Tekst að stöðva hana áður en hann missir vitið? Aðalhlutverk: Keith Carradine og Karen AUen. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 31. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakka-Visa. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. 18.15 Trýni og Gosi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.45 Lovejoy. 21.40 Hornaboltahetja.# (Amazing Grace and Chuck.) Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Alex EngUsh og Gregory Peck. 23.35 Feigðarflan.# (Snow KUl.) Aðalhlutverk: Terence Knox, Patti D’Arbanville, John Cypher og Clayton Rohner. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Síðasti stríðskappinn. (Last Warrior.) Myndin gerist árið 1945 á UtUU eyju þar sem Gibb er staðsettur fyrir bandaríska herinn. Starf hans er að tU- kynna ferðir japanskra skipa um svæðið. Dag einn koma Japanir á eyjuna og eyði- leggja sendibúnað hans. Hann nær að flýja en eftir honum er sendur japanskur hermaður sem er sérfræð- ingur í austurlenskum bar- dagaíþróttum. Aðalhlutverk: Gary Graham, Maria Holvöe og Gary- Hiroyuki Tagawa. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 1. ágúst 09.00 Morgunstund. 10.00 Halli Palii. 10.25 Kalli kanína og félagar. 10.30 Krakka-Visa. 10.50 Brakúla greifi. 11.15 í sumarbúðum. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.55 Bílasport. 13.25 Visa-Sport. 13.55 Efnispiltur. ((Rising Son.) Leikarinn góðkunni, Brian Dennehy, er hér í hlutverki fjölskylduföður sem ann eig- inkonu og börnum mjög heitt og telur fátt eftir sér þegar þau eru annars vegar. Þegar hann kemst að því að hann er við það að missa vinnuna og að synir hans eru ekkert sérstaklega upp með sér af honum endur- skoðar hann afstöðu sína og það kemur til uppgjörs. Aðalhlutverk: Brian Denne- hy, Piper Laurie, Graham Beckel, Emily Longstreth og Matt Damon. 15.25 Innbrot. (Breaking In.) Gamansöm mynd þar sem þeir Burt Reynolds og Casey Siemaszko fara með hlut- verk innbrotsþjófa sem kvöld nokkurt brjótast inn í sama húsið. 17.00 Glys. 17.50 Svona grillum við. 18.00 Nýmeti. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (Beadle’s About.) 20.30 Ástin er ekkert grín. (Funny About Love.) Hjónakornin Duffy og Meg eiga í mestu erfiðleikum með að koma barni undir. Þau leita allra mögulegra leiða og reynir mjög á hjóna- band þeirra. Þetta er mann- eskjuleg gamanmynd, með örlitlum gálgahúmor í bland. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. 22.10 Stálfuglinn. (Iron Eagle.) Aðalhlutverk: Jason Gedrick og Lois Gossett jr. 00.05 Leigumorðinginn. (This Gun For Hire.) Robert Wagner leikur hér leigumorðingja á flótta und- an yfirvöldum eftir að hafa verið narraður til að skjóta valdamikinn þingmann, sem honum hafði verið sagt að væri glæpaforingi. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Meira hundalíf. (K-9000.) Hér er á ferðinni bráðsmellin og spennandi mynd um löggu sem er með allt á hreinu nema kannski það að fara eftir fyrirmælum og fylgja settum reglum í vinn- unni. Aðalhlutverk: Chris Mulkey, Catherine Oxenberg, Dennis Haysbert, Ike og Rocky. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Stöð 2 Sunnudagur 2. ágúst 09.00 Kærleiksbirnirnir. 09.20 Örn og Ylfa. 09.45 Dvergunnn Davíð. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 í dýraleit. (Search for the World's Most Secret Animals.) 12.00 Eðaltónar. 12.30 Gullni selurinn. (The Golden Seal.) Aðalhlutverk: Steve Rails- back, Michael Beck, Pene- lope Milford og Torquil Campbell. 14.00 Charing Cross-vegur 84. (84 Charing Cross Road.) Anthony Hopkins og Ann Bancroft fara með aðalhlut- verk þessarar skemmtilegu myndar um ástarsamband sem hefst með einu bréfi. 15.40 íslenski hesturinn í Kaliforníu. Undanfarin ár hefur útílutn- ingur á íslenska hestinum aukist töluvert, bæði til meginlands Evrópu og nú til Bandaríkjanna en áhugi á þessum smávaxna en sterka hesti er að vakna þar í landi. í febrúar á þessu ári fór hóp- ur knapa til Los Angeles til að kynna íslenska hestinn þar og opna þannig markað- inn. 16.15. Genesis. Klukkan 20.50 í kvöld hefst bein útsending frá tónleik- um sveitarinnar í Basel í Sviss en í tilefni af því verður nú sýndur einstakur heim- ildarþáttur um þá félaga og feril þeirra. 17.00 Listamannaskálinn. Anton Brukner. 18.00 Ökuníðingurinn Rowan Atkinson. (The Driven Man.) 18.50 Áfangar. Björn G. Björnsson mun fara til dómkirkjunnar á Hólum í Hjaltadal, en hún er elsta steinkirkja á íslandi, reist árið 1763, og sjöunda kirkjan sem þar stendur. Hún er ein af átta steinhúsum sem danska stjórnin lét reisa á íslandi í lok 18. aldar og var bæði helgi- og höfuðstaður Norðurlands um aldir. 19.19 19:19. 20.25 Heima er best. (Homefront.) 20.50 Genesis - tónleikar í beinni útsendingu. 23.20 Þagnarrof. (Betrayal of Silence.) Bönnuð börnum. 00.50 Rekin að heiman. (Where the Heart is.) Myndin segir á gamansam- an hátt frá Stewart McBain sem er vel stöndugur fjöl- skyldufaðir. Dag nokkurn kemst hann að þeirri niður- stöðu að taki hann sig ekki saman í andlitinu sitji hann uppi með börnin sín sem reyndar eru komin á fullorð- insár og hafa hingað til lítið sem ekkert haft fyrir lífinu. Aðalhlutverk: Dabney Cole- man, Uma Thurman, Joanna Cassidy, Crispin Glover, Suzy Amis og Christopher Plummer. 02.30 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sýslumaðurinn á Akureyri Frá og með 4. ágúst 1992 verða skrifstofur embættisins í Hafnarstræti 107 Akureyri, opnar frá kl. 9.00 til 15.00 mánudaga til föstudaga. Ath. opið verður í hádeginu. Skiptiborð (sími 26900) verður opið frá kl. 8.00 til 16.00 sömu daga. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. júlí 1992. Elías I. Elíasson. Ferskar fréttir með morgunkaffinu ÁskriftaríSr 96-24222 Léttisfélagar Hópferð verður farin í Sörlastaði um verslunar- mannahelgina. Farið verður frá Kaupvangsbakka kl. 18.00 föstu- daginn 31. júlí. Heimferðin ræðst af veðri. Gjald er 25 kr. fyrir hestinn yfir nóttina og 100 kr. fyrir manninn og greiðist á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Jón Sigfússon í síma 23435 á kvöldin. Ferðanefnd Léttis. I þróttaf réttamaðu r Dagur óskar eftir að ráða íþróttafréttamann í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 1. sept- ember nk. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta og góð almenn menntun áskilin. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi nokkra reynslu af Ijósmyndun. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, berist ritstjóra fyrir 10. ágúst nk., merkt: „íþróttafréttamaður“. Ljósmyndari Dagur óskar eftir að ráða Ijósmyndara í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 21. sept- ember nk. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, berist ritstjóra fyrir 17. ágúst nk., merkt: „Ljósmyndari“. Bróöir okkar, FRIÐRIK FRIÐRIKSSON, Kollugerði 2, lést þann 15. júlí sl. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Systkini.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.