Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 29.07.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 29. júlí 1992 Þórshöfn Kaup á eldri íbúðum Húsnæðisnefnd Þórshafnarhrepps óskar eftir að kaupa tvær íbúðir, 3ja og 4ra herbergja til nota sem félagslegar íbúðir. íbúðirnar skulu vera í par- eða raðhúsi og ekki eldri en 15 ára. Tilboðum skal skila á skrifstofu Þórshafnarhrepps fyrir 14. ágúst. Þar verða tilboðin opnuð 14. ágúst kl. 13.00 að viðstöddum þeim tilboðsgjöfum sem þess óska. Húsnæðisnefnd áskilur sér rétt til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Tilboðum verður svarað eigi síðar en 10. sept. Húsnæðisnefnd Þórshafnarhrepps. Svínokjöl í miklu úrvoli t.d. fylltor svínokótilettur með skinku og osti, fylltor svínokótilettur með sveskjum morineroðor í omorettolíkjör Dijonlegnar lambasneiðor Hvítlaukslegnar bógsneiðar Nautakjöt of nýslótruðu Fjölbreyttir lambakjötsréttir ó grillið €inars þriggja korna brauð kr. 99 €inars heilhveitibrauð kr. 99 Matvöru- markaðurinn Kaupangi Opið virka daga kl. 9-22 Laugardag kl. 10-22 Sunnudag kl. 10-22 Mánudag (frídag versl- unarmanna) kl. 10-22 Hlutverka- skipti fræga fólksins Þeim dettur ýmislegt í hug í Ameríku og nýlega lék tímaritið National Enquirer sér svolítið með myndir af frægu fólki og mökum þess. Tölvutæknin hefur opnað ýmsa möguleika á þessu sviði sem öðru og útkoman úr leiknum varð ansi skemmtileg. Blaðið lætur þess getið að Demi Moore virðist reiðubúin til að taka að sér hlutverk í „Die Hard 3“ og auðvelt sé að sjá Bruce Willis fyrir sér kasóléttan, nakinn á forsíðu tímaritsins Vanity Fair. Nancy Reagan hefði orðið mynd- arlegasti forseti en hún hefði varla orðið öfundsverð af „eig- inkonunni." Karl Bretaprins virðist sorgmæddur yfir sínu hlut- skipti en Díana aftur á móti hin ánægðasta og George og Barbara Bush eru ótrúlega lík, sama hvort andlitið er á hvorum skrokki. En myndirnar tala sínu máli. George og Barbara Bush eru hér að ofan en Bruce Willis og Dcmi Moore hægra megin við þau. Hér til hægri eru þau Ronald og Nancy Reagan en að neðan breski ríkisarf- inn, Karl prins, með eiginkonu sinni, Díönu. Mikil verðlækkun - Komið og gerið góð kaup

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.