Dagur - 06.11.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 06.11.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 6. nóvember 1992 Dagskrá fjölmiðla í kvöld, kl. 22.25, er á dagskrá Sjónvarpsins bandaríska bíóm'yndin Barflugan eða Barfly frá árinu 1987. í myndinni segir frá rithöfundinum Henry Chinaski. Hann þykir bráðefnilegur höfundur en það á ekki við hann að semja sig að rikjandi siðum og venjum, heldur kýs hann líf barflugunnar og hangir á búllu, þar sem vonir og draumar fastagestanna sitja fastar í dreggjum tæmdra glasa. í aðalhlutverkum eru Mickey Rourke, Faye Dunaway og Alice Krige. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- Sjónvarpið Föstudagur 6. nóvember 17.30 Þingsjá. 18.00 Hvar er Valli? (3). (Where’s Wally?) 18.30 Barnadeildin (9). (Children's Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (11). 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (3). (The Ed Sullivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Sveinn skytta (7). (Göngehövdingen.) Sjöundi þáttur: Dæmdur til dauða. 21.35 Matlock (20). 22.25 Barflugan. (Barfly.) Bandarísk bíómynd frá 1987 sem segir frá Henry Chinaski, drykkfelldum rit- höfundi í Los Angeles og ástkonu hans og sálufélaga. Það hriktir í sambandi þeirra þegar ung og aðlaðandi kona í útgefendastétt sýnir verkum Henrys og honum sjálfum áhuga. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Faye Dunaway og Alice Krige. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 6. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers.) 17.50 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors.) 18.10 Eruð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 NBA deildin. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Sástóri. (The Big One.) 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street.) 21.50 Bálköstur hégómans. (The Bonfire of the Vanities.) Tom Hanks leikur milljóna- mæringinn Sherman McCoy sem gengur i réttu fötunum, er í rétta starfinu, býr á rétta staðnum og umgengst rétta fólkið. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Griffith og Morgan Freeman. 23.45 Úrvalssveitin. (Navy Seals.) Charlie Sheen og Michael Biehn eru í sérsveit her- manna sem berjast gegn hryðjuverkamönnum. Aðalhlutverk: Charhe Sheen, Michael Biehn og Joanne WhaUey-Kilmer. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Með dauðann á hælun- um. (8 MiUion Ways to Die.) Hér er á ferðinni spennu- mynd með Jeff Bridges í hlutverki fyrrverandi lög- regluþjóns sem á við áfeng- isvandamál að striða. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Randy Brooks og Andy Garcia. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 6. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL, 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (14). 14.30 Út í ioftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Aðutan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (10). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett. (Endurflutt Hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Sumarauki RúRok hátíðarinnar '92. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 6. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. fríðar Garðarsdóttur. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Síbyljan. 01.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngtun. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 6. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 6. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafróttir eitt. 13.05 Agúst Héðinsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónlist. 03.00 Þráinn Steinsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 6. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Pálmi hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. —“*»STÓKT # Gífurlegur munur á ensku og ítölsku knattspyrnunni Stöð 2 sýnir leiki frá 1. deild ítölsku knattspyrnunnar á sunnu- dögum og þar fá (aðeins) áskrif- endur að fylgjast með allra bestu félagsliðum heims etja kappi. ítalski boltinn er að margra mati sá besti í heimi, enda eru þar saman komnir flestir bestu knattspyrnumenn heimsíns. Kannski engin furða, þar er jafn- framt tímakaup knattspyrnu- manna hæst. Ríkissjónvarpið sýnir hins vegar frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni á laugar- dögum og mikill gæðamunur er nú á þeim leikjum og leikjunum í ítölsku 1. deildinni. Þeir leikir sem sýndir hafa verið í Sjón- varpinu undanfarna laugardaga, hafa verið afspyrnuslakir og frekar lítið fyrir augað. Ef maður vissi ekki betur, héldi maður að þetta væru leikir f 2. eða 3. deild hér heima (með allri virðingu fyr- fr þeim leikmönnum sem leika í þessum deildum hér). Englend- ingar eru atvinnumenn f knatt- spyrnu og eiga að geta sýnt áhorfendum eitthvað meira. Verði ekki breyting á næstu vikur, ætti Ríkissjónvarpið frek- ar að reyna komast inn á annan markað, t.d. Frakkland, Spán eða Þýskaland, þar sem Eyjólfur „okkar“ Sverrisson gerir það gott þessa dagana. # Sjónvarps- stöðvarnar dug- legar að sýna íþróttaviðburði Sjónvarpsstöðvarnar keppast nú við að sýna fþróttaviðburði f beinni útsendlngu, bæði hand- bolta, körfubolta og knatt- spyrnuleiki í Evrópu. Þá má heldur ekki gleyma hlut útvarps- stöðvanna, sem einnig sinna íþróttaviöburðum vel. Ríkissjón- varpið hefur einbeitt sér að úrvalsdeildinni f körfubolta, eftir að Stöð 2 gerði samning við 1. deildarfélögin f handbolta um útsendingar. Nú sfðast var svo Ríkissjónvarpið að gera samn- ing um útsendingar frá leikjum f bikarkeppnlnni í handbolta. Allt er þetta mjög jákvætt og kemur íþróttaáhugamönnum til góða svo framarlega sem útsendlngar Stöðvar 2 eru óruglaðar. Það skemmtilega við keppnlna f 1. deild í handbolta og úrvalsdeild- ina í körfubolta er hversu jafnir og spennandi leikirnir eru og þá sérstaklega f úrvalsdeildinnl. Þar eru að vinnast leikir með einu og tveimur stigum og jafnvel að sig- urkarfan sé skoruð frá miðju, eins og gerðist f leik Tindastóls og Skallagrfms fyrir skömmu. Svona eiga leikir að vera.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.