Dagur - 06.11.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 06.11.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 6. nóvember 1992 Félagsvist að Melum Hörgárdal laugardaginn 7. nóv. kl. 21.00. Fyrsta kvöld af þrem. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Húsnæði óskast! Vil kaupa góða 3ja herb. íbúð í blokk. Tilboð er greini staðsetningu og verð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 12. nóvember merkt: „Braut 22“. Húsaviðgerðir. Húseigendur - húsfélög, nú fer hver að verða síðastur að þétta þök og veggi fyrir veturinn. Erum við símann núna. B. Bjarnason og Co. Sími 96-27153. Múrverk. Hvar sem er, hvenær sem er. Nýsmiði, viðgerðir, flisalagnir. B. Bjarnason og Co. Sími 96-27153. Alvöru jeppamenn: Til sölu er Toyota Xcab SR5 ’88 V6, með nánast öllum hugsanlegum aukabúnaði, tilbúinn i fjallaferðir. Plasthús, opið á milli, 5 manna, full- klæddur, gott svefnpláss fyrir 2. Dekk eru 44“ eða 38“ eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir Snorri Ingimars- son í símum 91-37742, 91-689768, 985-36500, 984-58107.______________ Til sölu Mitshubishi L300 4x4 árg. '88, 8 manna. Góður bíll. Fæst á mjög góðu verði. Uppl. á Bílasölunni Ós, sími 21430. Söngfólk! Við hittumst í Þelamerkurskóla kl. 21.00 mánudagskvöldið 9. nóv. til að byrja vetrarstarfið. Allir velkomnir sem vilja vera með. Mánakórinn. Útgerðarmenn - trlllukarlar. Til sölu beitusíld. Hraðfrystistöð Þórshafnar, sími 96-81111. Gengið Gengisskráning nr. 211 5. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 58,35000 58,51000 Sterlingsp. 90,81900 91,06800 Kanadadollar 46,80200 46,93000 Dönsk kr. 9,69830 9,72490 Norskkr. 9,15370 9,17880 Sænsk kr. 9,90210 9,92920 Finnskt mark 11,81170 11,84410 Fransk. frankl 10,99280 11,02300 Belg. franki 1,80960 1,81450 Svissn. franki 41,62650 41,74070 Hollen. gyllini 33,08670 33,17740 Þýskt mark 37,21890 37,32100 ftölsk líra 0,04363 0,04375 Austurr. sch. 5,29010 5,30460 Port. escudo 0,41720 0,41830 Spá. peseti 0,52100 0,52240 Japanskt yen 0,47516 0,47647 frskt pund 98,29300 98,56300 SDR 81,51550 81,73910 ECU, evr.m. 73,23220 73,43300 15 51 151 filjRIRISII U £ n! E 5 3 a Leikfélae Akurevrar LANGSOKi eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 7. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 14. Su. 8. nóv. kl. 17.30. Mi. 11. nóv. kl. 18. Fi. 12. nóv. kl. 18. Lau. 14. nóv. kl. 14. Su. 15. nóv. kl. 14. ■k Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96) 24073. Til sölu árs gamall Fender Strato- caster gítar ásamt tösku. Einnig gítarþjálfunartæki + fylgi- hlutir og Boss BE-5M gítareffecta- tæki. Selst í sitthvoru lagi (staðgreiðsla). Uppl. í síma 25179 eftir kl. 18.00. Markaður verður í Sólgarði Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. nóv. frá kl. 13.30 til 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffihlaðborð kr. 500. Söluborð kr. 1000 (auglýsingaverð innifalið). Borðapantanir í síma 31314 Petrea, 31312 Inga og 31224 Sigríður. Einnig verður opið hús þar sem allir geta verslað og keypt kaffi laugar- dagana 14., 21., 28. nóvember og 5. desember í gamla húsinu Stekkj- arflötum milli kl. 13.30 og 16.30. Vörur verða frá okkur á Sunnuhlíðar- afmælinu 5., 6. og 7. nóv. Samstarfshópurinn Hagar hendur. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Vantar ökufæran bíl á 20.000. Upplýsingar í síma 12181. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaidskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Til sölu 4 negld snjódekk á 5 gata felgum, ekin 2000 km, lítið slitin. Stærð: 30x950 15“. Einnig til sölu 6 gata felgur fyrir sömu stærð af dekkjum. Uppl. í síma 96-61563. Til sölu Loran C 6600. Lítið notað. Uppl. i símum 96-27280 og 22824. Gisting í Reykjavík Gistihúsið (safold, Bárugötu 11 Reykjavík býður upp á mjög ódýra gistingu í rúmgóðum herbergjum í fallegu húsi í rólegu umhverfi en örstutt frá hjarta borgarinnar. Bjóðum hópum sérkjör eftir samkomulagi. Leitið upplýsinga. Gistihúsið ísafold, Bárugötu 11, sími 612294. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Kristnisboðssamkomur verða nk. föstudags- kvöld, laugardagskvöld og sunnu- dagskvöld. Ræðumaður öll kvöldin er Skúli Svavarsson, kristniboði. Allar samkomurnar byrja kl. 20.30. Á samkomunum verður kristniboð- ið kynnt í máli og myndum. Bókamarkaður og veitingar eru eftir samkomurnar. Auk þess verður kaffisala í Sunnuhlíð á sunnudag- inn, sem er Kristniboðsdagurinn, frá kl. 15.00 til 17.30. Hvimsunrtummti ^mmshuð Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00, samkoma í Sæborg Hrísey með Kristin Sand. Laugardaginn 7. nóvember kl. 20.30, samkoma með norska predikaranum Kristian Sand. Sunnudaginn 8. nóvember kl. 15.30, samkoma með Kristian Sand, sam- skot tekin til innanlandstrúboðs. Barnagæsla fyrir 0-3ja ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Biblíuhelgi 6.-8. nóv. Gestir: Marie-Helene og ___ Ingemar Myrin frá Sví- þjóð, og Daníel Óskarsson. Föstud. 6. nóv. kl. 20.30 almenn samkoma. Laugard. 7. nóv. kl. 14.00 biblíu- tími. Kl. 17.00 biblíutími. Kl. 20.00 almenn samkoma. Sunnud. 8. nóv. kl. 11.00 helgunar- samkoma. Kl. 13.30 sunnudaga- skóli. Kl. 16.30 biblíutími. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 9. nóv. kl. 16.00 heimila- samband. Kl. 20.30 hjálparflokkur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dalvíkurprestakall: Barnamessa verður í Dalvíkur- kirkju sunnudaginn 4. nóvember kl. 11. Sóknarprestur. Ólafsfjarðarprestakall: Messa Hornbrekku sunnudaginn 4. nóvember kl. 14. Bamamessa í Ólafsfjarðarkirkju sama dag kl. 17. Jón Helgi Þórarinsson. Hríseyjarkirkja: Guðsþjónusta verður á sunnudag- inn kl. 14.00. Bænastund verður í kirkjunni á mánudag kl. 17.30. Sóknarprestur. Glerárkirkja: Biblíulestur og bændastund verður í kirkjunni laugardag kl. 13.00. Barnasamkoma verður nk. sunnud. kl. 11.00. Guðsþjónusta verður kl. 14.00 sama dag. Fundur æskulýðsfélagsins er sunnud. kl. 17.30. Sóknarprestur. Laufásprestakall: , Kirkjuskóli nk. laugar- 'dag kl. 11.00 í Svalbarð- skirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkj u. Guðsþjónusta í Laufáskirkju sunnud. kl. 14.00. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju Allir velkomnir. Sóknarprestur. OA. fundir í kapellunni, Akureyr- arkirkju mánudaga kl. 20.30. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. Minningarspjöld Sambands íslenskra Kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum Skipagötu 16, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Ákureyri. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Notuð baðinnrétting. Þrek- hjól og róðrartæki (þrek) nýlegt. NýlegurTudi 12 myndlykill. Mánað- arbollastell 12 manna. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Kæliskápar og frystikistur. Nýleg AEG kaffikanna, sjálfvirk. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Hljómtækjasamstæða með geisla- spilara, plötuspilara, útvarpi og segulbandi. Ritvélar, litlar og stórar. Saunaofn 71/2 kV. Flórída, tvíbreið- ur svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð f úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Mikil eftirspurn eftir litasjónvörp- um. Einnig frystiskápum, kæliskáp- um, ísskápum og frystikistum af öll- um stærðum og gerðum. Sófasett- um 1-2-3. Hornsófum, örbylgjuofn- um, videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjónvörpum, gömlum útvörpum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasam- stæðum, skrifborðum, skrifborðs- stólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sfmi 23912, h: 21630. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Veröld Waynes Kl. 11.00 Alien 3 Laugardagur Kl. 9.00 Veröld Waynes Kl. 11.00 Alien 3 Salur B Föstudagur Kl. 9.00 Batman snýr aftur Kl. 11.00 Far and away Laugardagur Kl. 9.00 Batman snýr aftur Kl. 11.00 Far and away „Bstfrum Retums1* set ti heimsmet i &ð sóVn þegaf húr, var frumsýnd i BandS' nkjunum, aió oíi sd sóknarmet þegsr ttúnm sýndiBret- ianái-fíú erkomtö að Isíandi! Somu ífautteiðmtöj ur.samtíeikstjóri o« topplelkem bmta hérakt&Hisurnfcöt- ur og gera „Batmaf Retufns" einfaíd' iegaþá sfasrstúúg bestu s&m sést het ]ATMAN‘ RI.TURNS - . • í Vtichö'.'r (*«Of>,0áíiú>-DííVíU BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.