Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 2

Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 12. nóvember 1992 Fréttir Óli Þorsteinsson, eigandi Tölvuljósmynda hf., hjá hluta af tölvubúnaði fyrir- tækisins Mynd: Robyn Tölvuljósmyndir hf. á Akureyri: Nýtt fyrirtæki hefur starfsemi í dag Hitaveita Seyluhrepps: Gengið frá nýjum sanuiingi Á aðalfundi Héraðsnefndar Skagfírðinga var samþykktur nýr samningur milli Seylu- hrepps og stjórnar Menningar- seturs Skagfirðinga um rekstur Súkkulaðiverksmiðjan Linda hefur fengið framlengingu greiðslustöðvunar til 10. des- ember næstkomandi. Eins og fram hefur komið frestaði dómari fyrr í vikunni til næsta mánudags að taka fyrir Framkvæmdastjórn Sjálfs- bjargar, landssambands fatl- aðra, vÚl að gefnu tilefni beina því til presta og safnaða lands- ins að gera átak í því að gera kirkjur þessa lands aðgengileg- ar öllum, einnig hreyfihömluð- um. Sjálfsbjörg bendir á að það hljóti að vera prestum kappsmál Rafmagnsverkfræðideild Verkfræðingafélagsins: Ráðstefna um útflutning á orku um rafstreng í tilefni 80 ára afmælis Verk- fræðingafélags Islands á þessu ári gengst Rafmagnsverkfræði- deild VFÍ fyrir ráðstefnu um útflutning á orku um raf- streng þann 13. nóvember nk. Ráðstefnan verður haldin á Holiday Inn í Reykjavík á morgun föstudag og hefst kl. 13.00 með ávarpi formanns VFÍ. Ráðstefnan er öllum opin. Þegar rætt er um náttúrulegar auðlindir á íslandi er einkum rætt um þrennt, þ.e. auðlindir sjávar og gjöful fiskimið umhverfis landið, auðlindir lands sem unnt er að rækta og nýta til landbún- aðar og auðlindir þær sem búa í vatnsföllum og jarðvarma og nýta má til framleiðslu á orku. Það er síðasttalda auðlindin sem fjallað verður um að þessu sinni. Talið er að út frá tæknilegum og hagrænum forsendum og að teknu tilliti til umhverfissjónar- miða sé unnt að framleiða um 50 TWh af raforku á íslandi. Þar af er virkjanleg vatnsorka um 30 TWh en jarðvarmi um 20 TWh á ári. í dag er staðan þannig að aðeins er búið að virkja rúmlega 5 TWh til raforkuframleiðslu eða um 10% af því sem mögulegt er. Ráðstefnan mun fjalla um möguleika okkar íslendinga til að hefja útflutning á orku um rafstreng. Fyrirhugað er að fjalla um málið í samhengi við þróun orkumála í Evrópu og ný viðhorf í orkuviðskiptum þar. -KK Hitaveitu Varmahlíðar. Þar með var vafaatriðum úr eldra samningi eytt, m.a. varðandi leigu fyrir afnot veitunnar. Eldri samningurinn er frá 1986 beiðni um heimild til nauðasamn- inga en beiðnin var síðan tekin fyrir og afgreidd. Greiðslustöðv- unartíminn til 10. desember er ætlaður til nauðasamninga sam- kvæmt frumvarpi sem lagt var fyrir héraðsdómara. JÓH að geta sinnt öllum safnaðar- börnum sínum, enda sé hluti af hinni kristnu lífssýn að allir menn séu jafnir og njóti þjónustu kirkj- unnar. Því telur Sjálfsbjörg að tilmæli kirkjuþings til kirkju- mála- og fjármálaráðherra um að veita fé til stofnunar sérstaks embættis prests eða djákna til þjónustu við fatlaða, hljóti að vera á misskilningi byggð. Sjálfsbjörg skorar eindregið á þessa sömu ráðherra að veita fé til að gera kirkjur landsins aðgengilegar öllum. Á þann hátt ættu allir prestar að geta þjónað öllum í söfnuðinum hvort sem þeir teljast fatlaðir eða ófatlaðir. Það er sjálfsögð og eðlileg krafa fatlaðra og fjölskyldna þeirra að geta notið kirkjulegrar þjónustu í heimasókn sinni. Utflutningsráð Islands hefur unnið fyrir samgönguráðu- neytið samantekt á skattlagn- ingu á bílaleigum á íslandi í samanburði við nágrannalönd. í Ijós hefur komið að verð á íslenskum bflaleigubfl í einn j dag er sambærilegt borið sam- an við nágrannalöndin. Hins Hinn kunni djassgítaristi, Paul Weeden, hefur síðustu dagana haldið námskeið fyrir nemend- ur Tónlistarskólans á Akur- eyri. Paul Weeden er vel kunnugur íslandi og íslending- um, hefur komið nokkrum sinnum hingað til lands áður til námskeiða- og tónleikahalds. Að þessu sinni hefur hann dvalið um tíma á íslandi og og kveður á um, eins og núver- andi samningur, að Seyluhreppur sjái um rekstur Hitaveitunnar. Menningarsetur Skagfirðinga í Varmahlíð á hins vegar eignarrétt á jarðvarmanum og því verður Seyluhreppur að greiða leigu fyr- ir afnot veitunnar. Magnús Sigur- jónsson framkvæmdastjóri Hér- aðsnefndarinnar sagði að erfitt hefði verið að starfa eftir eldri samningnum og þar hefði ekki verið gert ráð fyrir að Hitaveitan myndi færa út kvíarnar eins og raun hefði orðið. í báðum samningum er kveðið á um að leigan sé 7% af sölu veit- unnar á heitu vatni sem greiðist ársfjórðungslega. í eldri samn- ingnum er ekki kveðið nánar á um leiguna að öðru leyti en því að prósentan verði ekki reiknuð af hækkun á útsöluverði vatns vegna nýrra borana eða lagna til svæða utan Varmahlíðar. I nýja samningnum eru hins vegar skýr ákvæði um leiguna, þ.e. að 7 prósentin reiknist af heildar- vatnssölu Hitaveitunnar og mið- ist við grunnverð 796,40 pr. mín- útulíter sem framreiknist með byggingarvísitölu. Einnig náðist samkomulag um skuldir Hita- veitu Seyluhrepps. sþ Samþykkt var að stofna starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á Sauðárkróki á bæjarstjórnar- fundi þar nú á þriðjudag. Matthías Viktorsson félags- málafulltrúi bæjarins hefur gegnt þessu starfi fram til þessa. vegar snýst dæmið algjörlega við ef leigja á bfl í lengri tíma því þá eru íslenskir bílaleigu- bflar miklu dýrari en í hinum löndunum. Það virðist því vanta þróaðri pakka fyrir ferðamenn, eins og víða þekkist erlendis. Þetta kem- hélt á dögunum námskeið fyrir tónlistarnemendur á ísafirði en frá Akureyri heldur hann til Húsavíkur þar sem hann mun halda námskeið. í kvöld munu verða tónleikar á Sal Tónlistarskólans á Akureyri þar sem spila þeir nemendur sem sótt hafa námskeið Paul Weedens síðustu daga. Þar munu verða settar saman hinar ýmsu Nýtt fyrirtæki, Tölvuljósmynd- ir hf., hefur starfsemi í dag á Akureyri. Fyrirtækið mun sér- hæfa sig í grafískri hönnun, svo sem skönnun á Ijósmynd eða hluta úr mynd, vinnu við hana og útprentun hennar á pappír og glæru. Eigandi er Óli Þor- steinsson, sem áður vann við framleiðslu á sérstökum römmum úr trefjaplasti. Með skönnun á ljósmynd er hægt að skipta um bakgrunn Að sögn Matthíasar hefur það fyrirkomulag tíðkast víða að félagsmálafulltrúar sinni jafn- framt starfi íþrótta- og æskulýðs- fulltrúa. Þetta sé nú að breytast. Matthías, sem á sæti í íþróttaráði bæjarins, segir næst á dagskrá að ljúka starfslýsingu fyrir starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúá. Borin var saman upphæð eða hlutfall skatts á hverjum reikn- ingi bílaleiganna til viðskipta- vina, í hvaða formi skatturinn er og hvort erlendir ferðamenn fá hann endurgreiddan við brottför. Samanburðarlöndin voru Bret- hljómsveitir og meðal annars spila Big band, sem ætlunin er að verði starfrækt áfram. Tón- leikarnir hefjast kl. 19. Klukkan 21 munu svo hefjast tónleikar Paul Weedens á 4. hæð Alþýðuhússins en þar mun hann leika með þremur kunnum íslenskum djassgítaristum. Þetta eru þeir Sigurður Flosason, Guð- mundur R. Einarsson og Tómas R. Einarsson. JÓH hennar, taka í burtu hluta úr myndum, setja nýjar myndir inn í myndina og blanda því saman eins og hugurinn girnist. Hægt verður að fá skannaðar myndir beint á disklinga og/eða koma með myndir úr öðrum forritum á disklingum og prenta þær út. Fyrirtækið er til húsa að Strandgötu 11, í samstarfi við Ó.T. Tölvuþjónustu sem selur tölvur og hluti sem tengjast tölvum. GG Þetta verður fullt starf og kvaðst Matthías vonast til að hægt verði að auglýsa starfið fljótlega, en búast við að það verði nokkrir mánuðir áður en undirbúningi lýkur og nýr fulltrúi getur hafið störf. Hann sagði að það verði þó varla síðar en næsta vor. sþ land, Bandaríkin, Þýskaland, Danmörk, Svíþjóð, Áusturríki og Frakkland. Niðurstaðan er sú að ísland íþyngir ekki rekstri bílaleiga með álögðum virðis- aukaskatti umfram það sem þekkist í nágrannalöndum okkar í prósentum talið. Aftur á móti eru rekstrarskil- yrði fyrir bílaleigur hérlendis mjög erfiðar vegna hins stutta ferðamannatíma og hve bílar eru dýrir í innkaupum. Hvergi er virðisaukaskattur vegna bílaleigu- bíla endurgreiddur til ferða- manna. Verð á bílaleigubíl í t.d. tvær vikur er um 35-50% hærra hér á landi en í öðrum borgum Evrópu, Skatturinn leggst þyngra á íslensk- ar bílaleigur vegna hærra grunnverðs, sem aftur ræðst m.a. af erfiðum rekstrarskilyrðum og háu innkaupsverði. Samantekt Útflutningsráðs er nú til athugunar hjá samgönguráðuneytinu. -KK Linda hf.: Greiðslustöðvun framlengd - tíminn notaður til nauðasamninga Framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar: Gert verði átak í að gera kirkjur aðgengilegar öllum Skattlagning og bflaleigur: Verð á íslenskum bðaleigubfl í einn dag er sambærflegt við verð í nágrannalöndimiun - hins vegar snýst dæmið við ef leigja á bfl í lengri tíma og bflar hér miklu dýrari ur fram í Útskoti, fréttabréfi Útflutningsráðs. Tónlistarskólinn á Akureyri: Paul Weeden með djassnámskeið Sauðárkrókur: Heimild veitt fyrir starfi íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.