Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 12. nóvember 1992 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, ieysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimar 25296 og 985-3°" Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, símar 26261 og 25603. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ráðskona óskast til að hjálpa til við heimilisstörf. Frítt fæði og húsnæði. Kaup eftir samkomulagi. Má hafa með sér barn. Öll þægindi á heimilinu. Nánari upplýsingar í sima 93- 81393 eftir kl. 18 á kvöldin. Gengið Gengisskráning nr. 215 11. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 58,92000 59,08000 Sterlingsp. 89,84400 90,08800 Kanadadollar 46,64900 46,77600 Dönsk kr. 9,69400 9,72030 Norsk kr. 9,12710 9,15190 Sænsk kr. 9,87800 9,90480 Finnskt mark 11,79960 11,83160 Fransk. franki 10,99720 11,02700 Belg. franki 1,80570 1,61060 Svissn. franki 41,31840 41,43060 Hollen. gyllini 33,03150 33,12120 Þýskt mark 37,16060 37,26150 ftölsklíra 0,04352 0,04363 Austurr. sch. 5,27720 5,29150 Port. escudo 0,41750 0,41860 Spá. peseti 0,51920 0,52060 Japanskt yen 0,47553 0,47682 frskt pund 98,12400 98,38900 SDR 81,75150 81,97350 ECU, evr.m. 72,90470 73,10260 Til sölu Skania 80 super vöru- bifreið árgerð ’71. Ekin 300 þús. Uppl. í síma 43152 (Erlingur). Bændur - Bryggjukarlar. Vörubíll til sölu - minnaprófsbíll. Hino árg. ’77, ekinn 110 þús. km. Ný dekk. Uppl. í síma 41625. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-'88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt '80-87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81 -’88,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno '84-87, Regata '85, Sunny ’83- '88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Til sölu: Land Rover diesel árg. 78, skoðaður ’93. Einnig dieselvélar 2,4, Toyota 5 gíra kassi og sjálfskipting. Einnig varahlutir í Malibu og G.M.C. Id. 350 og 305 og sjálfskiptingar ofl. Uppl. í síma 96-25630 og 96- 27445. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Hvítasunnukirkjan. Biblíukennsla og vakningarsam- komur með Helgu Zidermanis frá Lettlandi. Biblíukennsla: Fimmtudag og föstu- dag kl. 20.00 og laugardag kl. 10.30 til 14.00. Vakningarsamkomur: Laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 15.30. Helga hefur spámannlega þjónustu og biður fyrir fólki. Allir eru hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Halló krakkar! Er í bænum dagana 12.-15. nóv- ember. Sjáumst. Kveðja. Josep Freyr. Kahrs parket er vandað og fæst nú á frábæru verði. Eik kvistuð 1. fl. frá kr. 2890 m2 stgr. Eik valin 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Beyki 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Askur 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Greiðslukjör við allra hæti. Teppahúsið hf., sími 25055, Tryggvabraut 22, 600 Akureyri. Fiskilfna - Tilboð!!! Seljum fiskilínur, uppsettar og óuppsettar, tauma, öngla, ábót og allt annað til fiskveiða. Tilboð út nóvember: 5mm lina m. 420 öngl. nr. 11 EZ (bognir) kr. 7100. + VSK. 6mm sama kr. 7800. + VSK. Sendum fraktfrítt. Sandfeli hf, v/Laufásgötu, Akureyri, sími 26120 og 985-25465. Til sölu lítið framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. Uppl. í síma 98-66587 á kvöldin. 13 mrara Rl R Bl B1 KljftlffiBII Lísí5bÍ 5 & í Lg SJLlwJvFiL Leikfelae Akureyrar eftir Astrid Lindgren. Sýningar: Lau. 14. nóv. kl. 14, örfá sæti laus. Su. 15. nóv. kl. 14, uppselt. Su. 15. nóv. kl. 17.30. Lau. 21. nóv. kl. 14. Su. 22. nóv. kl. 14. Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Síðustu sýningar. ★ Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Veröld Waynes Kl. 11.00 Far and away Föstudagur Kl. 9.00 Veröld Waynes Kl. 11.00 Far and away Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Hvítir sandar Kl. 11.00 Hvítir sandar Föstudagur Kl. 9.00 Hvítir sandar Kl. 11.00 Hvítir sandar BORGARBÍÓ S 23500 Hljómborð - Hátalarar. 2 box 15“, 6“ + horn, 200 wött hvort. Mjög litið notuð. Roland pro E hljómborð. Eitt með öllu (atvinnutæki). Gott verð. Uppl. í síma 96-43104. Félagsvist að Melum, Hörgárdal laugardaginn 14. nóv. kl. 21.00. Annað kvöld af þremur. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Innréttingar. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. (slensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. Mig bráðvantar herbergi til leigu, helst með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 12128 eftir kl. 16 virka daga og um helgar. Til leigu 75 fm iðnaðarhúsnæði, Óseyri 20. Uppl. í síma 96-25630. Til leigu 2ja herb. íbúð með svala- inngangi. Laus 1. desember. Upplýsingar í síma 21155. íbúð til leigu. Til leigu þriggja herbergja íbúð á góðum stað á Brekkunni. Laus 15. nóvember. Uppl. í síma 25454 eftir kl. 20. Húsnæði til leigu í Verslunarmið- stöðinni í Kaupangi, annarri hæð. Uppl. gefur Axel í síma 22817 og eftir kl. 18.00 í síma 24419. Kvíga til sölu. Burðartími í janúar. Uppl. í síma 43904. □KUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók iánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRSON Simi 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Spái í spil og bolla. Uppl. f síma 26655. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. | f- Frá Sálarrannsóknarfé- »'\ 1 / lagi Akureyrar. Þórunn Maggý miðill, * starfar hjá félaginu dag- ana 24.11.-29.11. Tímapantanir á einkafundi verða laugard. 14.11 frá kl. 14-16 í símum 12147 og 27677. Ath! Þeir sem hug hafa á að komast að hjá Hrefnu Birgittu, læknamiðli, í vetur geta haft samband á sama tíma. Munið gíróseðlana. Stjórnin. «Hj álpræ ðishcrinn. Flóamarkaður verður föstudaginn 13. nóv. kl. Komið og gerið góð kaup. tÚtfararþjónustan á Akureyri, Kambagerði 7. Opið kl. 13-17, sími 12357 og símsvari þess utan. Boðin er alhliða útfararþjónusta. HVÍTASUtltlUHIRKJAtl wsmmshlíd Fimmtudagur 12. nóv. kl. 20 biblíu- kennsla með Helgu Zidermanis. Föstudagur 13. nóv. kl. 20 biblíu- kennsla með Helgu Zidermanis. Laugardagur 14. nóv. kl. 10.30-14.00 bíblíukennsla með Helgu Zider- manis, sama dag kl. 20 vakningar- samkoma með Helgu Zidermanis. Sunnudagur 15. nóv. kl. 11 barna- kirkjan, krakkar ath. breyttan tíma, sama dag kl. 15.30 vakningarsam- koma með Helgu Zidermanis, skírnarathöfn, samskot tekin til kristniboðsins. Barnagæsla verður á sama tíma fyrir krakkana. Allir eru hjartanlega velkomnir. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AN0N Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von i stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt uþþ sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, simi 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýlt fólk boðið velkomið. A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.