Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 9

Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. nóvember 1992 - DAGUR - 9 „Pað er grundvallarmisskiln- ingur að velja þurfi á milli lífríkisins og Kísiliðjunnar. Þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið og kostað hafa 60 milljónir króna, hafa ekki getað sýnt fram á tengsl milli sveiflna í dýrastofnum Mývatns og Kísil- iðjunnar,“ segir Friðrik Sig- urðsson framkvæmdarstjóri Kísiliðjunnar. „Ég sé í rauninni ekki fvrir mér mikla framtíð í Mývatnssveit án Kísiliðjunnar.“ Friðrik segir meðbyr sveitung- anna skýrast af því hve margir hafa atvinnu og afkomu af Kísiliðjunni. „Það starfa 60 manns hjá Kísiliðjunni og af 520 íbúum Skútustaðahrepps byggja liðlega 200 afkomu sína á henni. Miðað við mannfjölda þýðir þetta í Reykjavík 14.500 störf og 50.000 manns.“ Rekstur Kísiliðjunnar í Mývatnssveit er af mörgum talinn tryggja viðgang byggðar í Reykjahlíð. En ekki eru allir þessarar skoðunar og í raun skiptast íbúar sveitarinnar í tvo hópa í afstöðu sinni til fyrirtækisins. Myndir: Björg Bjömsdóttir „Kísiliðjan er héma og getur vel verið það áfram“ Kynjaskiptingin hjá fyrirtækinu er kvenfólki í óhag og hafa konur fyrst og fremst gengið í tvö störf, annars vegar í pökkun og hins vegar á rannsóknastofu. Friðrik segir það hafa valdið stjómendum Kísiliðjunnar áhyggjum að geta ekki boðið mökum starfsmanna sinna upp á neina sérstaka starfs- möguleika á svæðinu. „Hér eru spennandi framtíðar- möguleikar tengdir því að nýta innlent hráefni og heimafegna orku til gjaldeyrissköpunar. Við höfum bolmagn og vilja til þess að kanna þá frekar en án tryggrar framtíðar verður ekkert aðhafst. Mér sýnist að með miklum sam- drætti í hefðbundnum landbúnaði sé nauðsynlegt að brydda upp á nýjungum í atvinnulífinu.“ Forráðamenn Kísiliðjunnar hafa þungar áhyggjur af framtíð hennar og allt veltur á því hvers konar vinnsluleyfi iðnarráðherra veitir iðjunni. Ef ekki er um ótak- markað vinnsluleyfi að ræða, þ.e. Friðrik Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Kísiliðjunnar: „Það starfa 60 manns hjá Kísiliðjunni og af 520 íbúum Skútustaðahrepps byggja lið- lega 200 afkomu sína á henni. Mið- að við mannfjölda þýðir þetta í Reykjavík 14.500 störf og 50.000 manns. að kísilgúmám verði leyft í Syðriflóa, segir Friðrik næsta víst að innan nokkurra ára muni Kísiliðjan standa frammi fyrir hrá- efnisþurrð og lokun verksmiðj- unnar myndi fylgja í kjölfarið. Friðrik sér ekki fyrir sér framtíð Mývatnssveitar sem ferða- mannaparadísar nema að tryggt sé að vatnið „lifi“ áfram. Það verður að hans mati aðeins tryggt með áframhaldandi kísilgúmámi. „Við megum ekki gleyma því að allar aðrar kísilgúmámur í heiminum eru uppþomuð stöðu- vötn eða sjávarbotn sem risið hefur úr sæ. Ef miðað er við lýsingar þeirra, sem búið hafa á bakkanum í tugi ára, var fyrir kísilgúmám orðinn töluverður gróður víða í Ytriflóa sem stóð upp úr vatninu og síðan hefur orðið töluvert landris. Ef ekki hefði hafist framleiðsla á kísilgúr úr Ytraflóa fyrir liðlega 20 árum þá væri hann líklega drullupyttur eða mýri.“ Þörf á vetrarvimra Vinnuhópurinn um handverk á fyrsta fundi sínum í nýrri aðstöðu. Hólmfríð- ur Pétursdóttir er önnur frá vinstri á myndinni. Fyrir tveimur árum hófst átaksverkefni um atvinnumál í Skútustaðahreppi. Átakið er sjálfstætt en fær styrki m.a. frá Byggðastofnun og hreppnum. Að sögn Huldu Harðardóttur, starfsmanns átaksins, er erfítt að vinna að slíku verkefni þar sem atvinna er meira en næg ákveðinn tíma ársins. „Við er- um því að einblína á verkefni sem vega á móti sumarvinnunni. Ef tækist að lengja ferðamanna- tímann myndi það breyta miklu fyrir konur,“ sagði Hulda. Leitarráðstefna var haldin í haust. Hólmfríður Pétursdóttir er félagi í einum af þeim hópum sem til urðu þar. Sá hlaut vinnuheitið „Hugur og hönd“. Hópurinn er öllum opinn og er markmiðið að efla hvers kyns handverk með ferðamannaþjón- ustuna í huga. „Ætlunin er að finna helst efni hér heima sem hægt væri að vinna úr, bæði minjagripi fyrir ferðamenn og einnig ef hægt væri að skapa hluti sem nýttust öllum“ segir Hólm- fríður. Sem stendur er hópurinn að hanna umbúðir undir minjagripi og hvers kyns grjót, t.d. nýrunnið hraun, hrafntinnu o.s.frv. Þetta er hugsað sem vinna yfir vetrartím- ann. „Flestir sem eru í þessum hóp eru bundnir yfir sumartímann og vantar vinnu tímabundið. Þess vegna er ekki verið að vinna á stærri sviðum.“ Undirtektir hafa í raun verið góðar og árangurs er beðið með óþreyju. Hólmfríður segir þó fólk ekki vera nógu opið fyrir því að vera með. „Flestir hafa nóg að gera en það er bara ekki atvinnu- skapandi." Lítið virðist vera um að fólk taki sig upp og fari vegna þessa sérstaka ástands sem í atvinnu- málunum ríkir. „Sú staða getur náttúrlega komið upp að einhverj- ir flosni upp og fari en hins vegar eru Mývetningar bundnir ótrúlega föstum böndum og eiga erfitt með að fara í burtu þegar þegar þeir eru famir að fullorðnast,” segir Hólmfríður Pétursdóttir að lokum. Höfundur er nemandi í hagnýtri fjölmiðl- un við Háskóla íslands. Björg Björnsdóttir Björg fœddist á Egilsstöðum þann 31. ágúst 1969. Hún lauk BA-prófi í frönsku og ffölmiðlafræði í júnísl. Björg fiefur m.a. starfað við fram- reiðslustörf og ferðaþjónustu. Vinningar í ö VINNINGAR I 11. FL0KKI '92 UTDRATTUR 10. 11. '92 WINNIN6AR KR. 50.000.- 45899 45901 58995 58997 KR. 2.000.000.- 45900 KR. 1.000.000.- 58996 KR. 250.000. - 7450 24672 33932 36361 37693 KR. 75.000.- 1887 10470 19789 25900 29366 36540 56243 2950 11850 20089 26497 30770 51343 56400 8950 15459 20698 26932 31140 55224 KR. 25.000,- 1271 8388 11929 15205 20850 27158 32353 37751 83003 87582 51888 55588 1338 8888 12100 15888 21008 27553 32885 38128 83188 87812 52208 58382 1507 7555 12159 15887 21031 27818 32755 38259 83210 87808 52882 58815 2885 7782 12838 15928 22018 28325 33587 38310 83988 87890 52582 58980 2830 7780 12589 15987 22071 28557 33807 38509 88255 87983 52858 57285 3008 8019 12718 18078 22571 28809 33895 38557 88488 88119 52710 57880 3228 9259 13353 18238 22710 29085 33738 38889 88917 88282 52738 57898 3888 9879 13512 18978 23057 29887 38588 39887 85281 88581 52923 58888 3918 9880 13870 17112 23288 29880 38781 39553 85582 88858 53521 58993 3973 9839 18111 18458 28075 29800 35181 80190 85981 89519 53750 59178 8312 10109 18350 18580 28530 30028 35533 80378 85973 89588 58291 59578 8477 10283 18851 18998 28828 30987 35751 80388 88021 89895 58818 59830 8830 10308 18807 19305 25002 31091 38003 81118 88378 89829 58753 59881 8899 11101 18881 19323 25313 31288 38300 82500 87085 50038 55024 5181 11387 18902 19979 25358 31885 38787 82502 87058 50201 55188 5837 11812 18917 20059 25777 31858 38987 82588 87058 51359 55358 5797 11892 18989 20812 28719 31981 37188 82992 87113 51578 55825 KR. 14.000.- 94 3894 9487 12978 17344 22234 27391 31755 35494 39754 42757 47445 52857 54794 134 3954 8445 12990 17388 22239 27429 31793 35732 39755 42874 47478 52895 54804 189 3995 8495 13082 17484 22241 27429 31818 35741 39807 43250 47482 52953 54831 228 4131 8924 13154 17498 22405 27438 31888 35780 39809 43344 47495 52972 54923 237 4244 9134 13225 17524 22450 27750 31945 35794 39810 43447 47715 53058 54977 254 4288 9144 13240 17544 22572 27744 31944 35804 39814 43479 47939 53101 54994 257 4383 9173 13270 17591 22422 27815 31942 35837 39844 43484 48037 53145 57023 303 4395 9248 13334 17721 22433 27842 32254 35838 39885 43750 48072 53201 57135 418 4505 9280 13411 17730 22714 27844 32258 35888 39901 43924 48097 53249 57149 429 4441 9283 13497 17735 22725 27918 32428 35894 40014 43937 48327 53527 57144 442 4471 9345 13559 17777 22811 27935 32592 35947 40035 43989 48517 53597 57279 529 4892 9442 13417 17984 22854 28041 32444 35945 40058 43999 48591 53400 57313 532 4939 9549 13704 18074 23011 28047 32449 35974 40115 44149 48454 53428 57341 594 5002 9592 13708 18322 23029 28044 32489 34144 40130 44432 48745 53453 57372 727 5009 9403 13847 18348 23038 28100 32779 34257 40199 44454 48748 53454 57404 843 5048 9475 14027 18419 23125 28114 32837 34344 40210 44444 48781 53495 57499 852 5180 9481 14044 18494 23198 28140 32885 34434 40377 44485 48824 53700 57414 940 5291 9488 14091 18884 23294 28250 32948 34510 40433 44541 48841 53730 57421 940 5358 9497 14117 18928 23384 28323 33047 34537 40527 44582 48858 53735 57429 944 5400 9704 14144 18959 23410 28344 33215 34544 40584 44487 4B921 53770 57452 971 5409 9727 14177 19089 23744 28471 33232 34439 40410 44745 48950 53893 57471 1043 5534 9731 14191 19235 23834 28534 33243 34747 40437 44832 49047 54003 57725 1048 5724 9971 14205 19247 23872 28544 33314 34817 40471 45034 49214 54024 57728 1109 5735 10024 14210 19283 23897 28593 33337 37010 40703 45115 49241 54027 57783 1119 5790 10039 14222 19284 23914 28443 33434 37075 40709 45153 49512 54120 57785 1298 5824 10147 14243 19314 23947 28743 33528 37078 40732 45155 49513 54147 57788 1305 5874 10191 14339 19340 24013 28795 33539 37137 40744 45149 49594 54141 57807 1395 5953 10447 14440 19424 24024 28840 33542 37140 40775 45227 49433 54280 57857 1402 4104 10459 14511 19511 24072 28915 33583 37178 40849 45229 49449 54399 58009 1535 4138 10534 14527 19525 24118 29003 33598 37254 40907 45281 49741 54432 58043 1589 4144 10539 14808 19444 24121 29194 33424 37358 40947 45307 49835 54447 58129 1720 4194 10547 14849 19887 24281 29217 33494 37474 40943 45313 49842 54551 58170 1747 4199 10438 14887 19935 24385 29227 33741 37508 40975 45320 49989 54424 58175 1875 4342 10448 14951 19947 24423 29280 33745 37517 41001 45323 50044 54444 58181 1920 4433 10494 14998 19984 24442 29291 33774 37582 41011 45341 50073 54454 58219 1988 4437 10725 15070 20028 24442 29292 33894 37494 41032 45371 50084 54484 58289 2003 4443 10909 15143 20123 24495 29300 33941 37749 41043 45441 50103 54785 58510 2128 4493 11010 15328 20198 24507 29355 34040 37758 41044 45503 50257 54825 S8541 2174 4437 11085 15344 20249 24770 29357 34100 37803 41091 45548 50345 54907 58570 2258 4481 11183 15537 20348 24943 29394 34117 37837 41105 45580 50348 54912 58403 2384 4497 11211 15552 20400 24949 29408 34153 37898 41144 45812 50424 54997 58449 2477 4743 11218 15700 20402 24974 29507 34204 37922 41198 45831 50405 55049 58778 2480 4889 11313 15770 20413 24991 29510 34217 37974 41380 45887 50453 55123 58833 2482 4894 11357 15822 20475 25013 29538 34234 38005 41404 45929 50748 55124 58849 2499 4944 11401 15844 20549 25097 29544 34304 38040 41537 45939 50788 55171 58857 2508 4972 11430 15847 20414 25114 29558 34327 38089 41571 45945 50838 55270 58924 2541 7043 11442 15849 20449 25144 29701 34338 38147 41721 44055 50975 55274 58939 2421 7044 11444 15922 20452 25399 29772 34374 38313 41728 44044 51043 55294 58957 2438 7102 11470 14018 20445 25424 29917 34513 38404 41744 44122 51077 55330 59048 2443 7122 11504 14043 20713 25571 29930 34542 38405 41745 44138 51084 55339 59044 2702 7144 11544 14130 20849 25471 29941 34412 38454 41757 44148 51305 55342 59098 2794 7295 11481 14174 20924 25482 29944 34452 38481 41740 44220 51378 55400 59132 2797 7341 11708 14188 20944 25717 30203 34455 38502 41744 44250 51504 55417 59243 2844 7347 11732 14292 20985 25980 30237 34740 38505 42024 44248 51400 55444 59249 2641 7358 11818 14373 21090 24035 30247 34789 38797 42054 44274 51434 55528 59347 2891 7404 11840 14415 21114 24141 30448 34790 38798 42107 44287 51443 55574 59440 2979 7482 11885 14421 21142 24143 30512 35024 38819 42189 44341 51479 55477 59491 3027 7522 11924 14500 21224 24392 30443 35077 3BB45 42205 44542 51701 55800 59511 3034 7581 11994 14599 21354 24451 30795 35114 38B44 42300 44574 51849 55894 59474 3111 7424 12043 14434 21384 24549 30878 35224 38934 42312 44580 51889 55897 59494 3133 7731 12084 14483 21452 24574 30897 35271 38977 42325 44714 51902 55993 59732 3139 7732 12145 14752 21507 24492 30921 35273 38997 42334 44872 51903 54021 59833 3144 7733 12254 14759 21582 24707 31025 35314 39013 42354 44933 52194 54032 59879 3344 7752 12351 14775 21590 24709 31051 35325 39035 42345 47173 52198 54034 59997 3442 7983 12371 14898 21735 24718 31128 35458 39074 42433 47177 52271 54099 3509 8050 12424 14982 21751 24772 31170 35442 39291 42451 47229 52447 54138 3413 8203 12443 17070 21811 24944 31199 35484 39299 42493 47242 52494 54144 3414 8230 12533 17174 21829 27051 31242 35551 39475 42514 47304 52473 54141 3732 8321 12450 17203 22078 27200 31345 35543 39498 42544 47452 52488 54145 3827 8331 12922 17205 22099 27290 31598 35415 39540 42422 47547 52751 54597 3644 8345 12942 17335 22121 27309 31702 35417 39594 42479 47548 52749 54415 3844 8347 12943 17337 22132 27389 31721 35458 39411 42751 47442 52854 54719

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.