Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 12.11.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 12. nóvember 1992 Ðagskrá fjölmiðla ( kvöld, kl. 19.00, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn Úr ríki náttúrunnar - Snákar og ernir. Það er aðeins ein arnartegund í Evrópu sem veiðir og drepur snáka. Þessi fugl heitir því við- eigandi nafni, snákerna. T þessari bresku heimildamynd kemur vel í Ijós undraverð hæfni snákernunnar, þegar hún leggur til atlögu við bráð sína, sem oft er baneitruð, og drepur hana og étur. Sjónvarpið Fimmtudagur 12. nóvember 17.30 íþróttaauki. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Babar (5). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Snákar og emir. (The World of Survival - Snakes and Eagles.) Bresk fræðslumynd um snákemu, einu amarteg- undina í Evrópu sem leggur sér snáka til munns. 19.30 Auðlegð og ástríður (38). (The Power, the Passion.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. 21.15 Nýjasta tækni og vis- indi. í þættinum verður fjallað um breytingar á lofthjúpi jarðar, kappakstur sólknúinna bif- reiða, fótakvilla af völdum hárra hæla, unga hugvits- menn og leitina að lifi úti í geimnum. 21.30 Eldhuginn (10). (Gabriel’s Fire.) 22.25 Króatía vorið 1992. Ný mynd um ferð tveggja íslendinga og tveggja Kró- ata til Króatiu síðastliðið vor. TUgangur ferðarinnar var að afhenda nauðstöddum ibú- um landsins hjálpargögn og hafa uppi á ættingjum Króat- anna tveggja. 23.10 Eilefufréttir. 23.20 Þingsjá. 23.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 12. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Landsiagið á Akureyrí 1992. Nú er komið að framsýningu fimmta lagsins, „Aðeins þú", sem keppir tú úrsUta í Landslaginu í ár. 20.40 Eliott systur. (The House of EUott I.) FUnmti þáttur. 21.35 Aðeins ein jörð. 21.45 Laganna verðir. (American Detective.) 22.35 Á æskuslóðum. (Far North.) Kate elst upp á sveitabæ í Minnesota en flytur tU New York um leið og hún hefur aldur tU. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Charles Duming og Tess Harper. 00.05 Rósin helga. (Legend of the Holy Rose.) Spennandi bandarisk sjón- varpsmynd um einkaspæjar- ann McGyver sem hér fæst við ótrúlegt mál. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 12. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari PáU Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífínu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (13). 10.00 Fréttír. 10.03 Morgunleíkfimi með HaUdóra Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hitabylgja" eftir Raymond Chandler. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin HaUdórsson les (18). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öUum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel. EgUl Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (4). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Hitabylgja" eftir Raymond Chandler. Endurflutt. 19.55 TónUstarkvöld Rikis- útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 PóUtiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Veröld ný og góð. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. Rás 2 Fimmtudagur 12. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðai annars með pistli Illuga Jökulssonar. 09.03 Þijú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - haida áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmóla- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskiá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 í Piparlandi. Frá Monterey til Altamont. 5. þáttur af 10. 20.30 Síbyljan. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í báttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Nætunítvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 12. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 12. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson, alltaf left og skemmtileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer velur lögin í sam- ráði við hlustendur. Óska- lagasíminn er 671111. 22.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsending frá tónleik- um á Púlsinum. 00.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tónlist fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 12. nóvembar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónhst við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæhskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. &ST0RT # Prestsskrattinn Alþýðublaðið gaf út Akureyr- arblað í síðustu viku. í blaðinu er birt hressilegt viðtal Hrafns Jökulssonar (Jakobssonar) við séra Hannes Örn Blandon á Laugalandi þar sem presturinn fer á kostum eins og honum einum er lagið. Hannes getur um að hann sé liðtækur við níðvísnagerð - segir bændur kunna að gera gys að sjálfum sér og öðrum og prestsskratt- inn sé heldur ekki látinn í friði. Hannes er ögn pólitískur og kveður eyfirska bændur lengi hafa verið að kyngja því að hann væri krati en þeir sömu telji að hann hefði orðið fram- sóknarmaður hefði hann fæðst þar í sveit. Hann rifjar einnig upp æskuár sín í Kópavogin- um, segir bæinn hafa verið örbirgðarpláss og þegar faðfr sinn, sem verlð hafí gjaldþrota heildsali, hafi ætlað að stofna sjálfstæðisfélag hafi móðir sín sagt að þannig töluðu menn ekki í þessu húsi - hún myndi styðja Finnboga Rút þótt hann væri sjálfur höfðinginn í helvíti. # Þriðja flokks prestur Hannes er lítlllátur eins og þjóni drottins sæmir. Hann kveðst fyrst og fremst vera þjónn og þræll fólksins - reyni að þjóna því af veikum mætti en ekki skilja kollega sína sem séu að leika stórmenni þvi flestir prestar séu aumingjar. Síðan beinir hann þeirri full- yrðingu í ákveðinn farveg og segir: „Fjárhagslega á ég við. Ég er þriðja flokks prestur sjálfur að þessu leyti, ég er alveg niðri í þriðju deild.“ Og hann heldur áfram með pólitík- ina. Hann kveðst ekki fara ofan af því að (grunni og botni hafi æðsta vonin verið sú að mað- urinn gætí lifað í sameignar- samfélagi. Hugsjónirnar bregðist ekki heldur mennirnir því þá skorti kærleika. Krat- isminn komist kannski næst því að ná fram jafnvægi þjóða, fólks og samfélaga; þessi gamla kærleikstrú safnaðarins í Jerúsalem. Honum finnist skelfilegt að jafnaðarmenn skuli starfa með sjálfstæðís- mönnum - ekki af því þeir séu vondir menn, Alþýðuflokkur- inn eigi meiri samleið með Alþýðubandalaginu. Hannes segir guðshugmyndina vera eitthvað sem sé framundan og sumum finnist að líta beri á allt veraldarvafstur sem annars flokks. Það sé rétt en vlð kom- umst ekki hjá því að starfa í heiminum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.