Dagur - 25.11.1992, Síða 11

Dagur - 25.11.1992, Síða 11
Miðvikudagur 25. nóvember 1992 - DAGUR - 11 Mannlíf Afmælisbarnið Sveinn Kristjánsson. Myndir: Robyn Sveinn Kristjánsson sjötugur Hinn góðkunni templari Sveinn Kristjánsson, Selja- hlíð 7c á Akureyri, fagnaði 70 ára afmæli sínu laugar- daginn 21. nóvember sl. Hann og kona hans, Undína Árnadóttir, tóku á móti gest- um í sal KFUM og K í Sunnuhlíð og var þar margt um manninn. Dýrindis veit- ingar voru á borðum, ræður voru haldnar, slegið á létta strengi og sungið afmælis- barninu til heiðurs. Mynd- irnar sem hér birtast voru teknar í veislunni. Börn Sveins syngja afmælisbrag til hans. F.v.: Rafn, Sveinn Brynjar, Matthías, Arni Viðar, Kristján og Ingibjörg. Hún er fallcg þessi. Emilía Pétursdóttir og Matthildur Matthíasdóttir. Hörður Pálsson, bakari á Akranesi, ávarpar afmælisbarnið. Einnig má sjá Undínu Árnadóttur, konu Sveins. F.v.: Arnfinnur Arnfinnsson, Erna Haraldsdóttir, Elín Sumarliðadóttir, Sigurgeir Sigurpáisson. Sigurður Flosason, Matthías Gestsson, Hrönn Matthíasdóttir, Sigurður Stefánsson, Stefán Stefánsson, séra Björn Jónsson stórtemplar og Valdór Bóasson. LETTID b Hestamannafélagið Léttir Fræðslufundur Opinn fundur í Skeifunni með Jónasi Kristjánssyni „hrossaspekutant" föstudagskvöldið 27. nóv. kl. 20.30. Jónas kynnir gagnabankann sinn þar sem hann hefur upplýsingar um rúmlega 20.000 hross. Hestamenn, komið og kynniÖ ykkur starf Jónasar og spyrjib hann um hin ýmsu mál varöandi hrossarækt í dag. Fræðslunefnd Léttis. Hluti af veislugestum, en þeir voru á annað hundrað. Handknattleikur 1. deild ICA-Haukar í kvöld kl. 20.30 í KA-höllinni Pétur Bjarnason Óskar Elvar Óskarsson Odýr markaður Allra hagur Kreditkortaþjónusta Opið mánudaga-föstudaga kl. 12-18.30. Laugardaga kl. 10-16. Sunnudaga kl. 13-17. I

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.