Dagur - 05.12.1992, Síða 14

Dagur - 05.12.1992, Síða 14
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir Ilalló krakkar! Viö erum byrjuö að fá bréf frá ykkur og feng- um t.d. sögu frá henni Ástu Sigurbjörgu á Hnjúki í Skíðadal. Sagan hennar er skemmti- leg, en hún er í lengra lagi og við birtum hana síðar. Við þökkum Ástu Sigurbjörgu kærlega fyrir. Nú eru jólin framundan og í jólafríinu er upplagt að fara á skíði eða skauta. Skrifið okkur bréf og munið utanáskriftina: Krakkakot á Degi, Pósthólf 58, 600 Akureyri. Sum dýr sofa á daginn en athafna sig á næturnar. Hver þessara dýra eru náttdýr? •uinujofqeuoAcj 60 uuun6ji ‘ue|6n ubas REBBI HÓLMS Plantan með svarta blóm- inu ber eitruð fræ. Undri greifi hótar að dreifa fræ- unum í hina blómapott- ana. Mikki mús smyglaði inn vökva sem drepur ræt- ur eiturplöntunnar en vökvinn nægir bara í einn pott. í hvaða pott á Rebbi Hólms að segja Mikka að hella vökvanum? •Li6æij 9Jj jjod ubuub ] ujn -UBA>jOA B||8LJ QB £ ]>]>|!^| lUSnB-] SVONA TEIKNUM VIÐ... Þraut dagsins Hvert brotanna passar í skarðið á brúnni? - e JN :JBAS Tíu atriði á myndunum eru ekki eins. Getur þú fundið þau? ROBERT BAIMGSI - og leyndarmálið Sólin var hátt á lofti þegar kastali gömlu, vitru geitarinnar kom í Ijós. Róbert og Bjössi voru báðir orðnir lúnir eftir langa göngu svo þeir hvíldu sig um stund á stórum steini við stíginn. Þegar þeir ætla af stað aftur, uppgötvar Róbert að skóreimin hans er laus. „Halt þú áfram,“ segir hann við Bjössa. „Ég kem þegar ég er búinn að binda reim- arnar.“ En hann gerir það ekki og því er Bjössi talsvert á undan honum þegar þeir koma á áfangastað.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.