Dagur


Dagur - 05.12.1992, Qupperneq 16

Dagur - 05.12.1992, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 5. desember 1992 IÍM VÍÐAN VÖLL Spaug Heilsa Tóbak og lífsnauðsynjar Krafan er... Settar verði skýrar reglur um Jón og séra Jón. Nú er verið að rann- saka bókhald íþróttafélaganna. Er það ekki allt í lagi? AUir vita og hafa vitað lengi, en lokað aug- unum fyrir því, að nær ölí þjálfun á vegum íþróttafélaga er kolsvört. Menn hafa tekið að sér þjálfarastörf fyrir þokkalegan pening og ekki gefið hann upp til skatts og enginn hefur amast við þessu fyrirkomulagi, þangað til núna. Sumir leikmenn hafa líka verið að fá alls kyns greiðslur undir borðið. Hinir almennu launaþrælar, s.s. Lilla á kassan- um, Sigga í snyrtingunni, Jobbi í sútuninni og Geiri hjá Pósti og síma, spyrja hvers vegna íþrótta- kennarar og gamlar íþróttahetjur eiga frekar að komast upp með að svíkja undan skatti en aðrir, svo ekki sé talað um ýmsa hópa iðnaðarmanna sem hafa a.m.k. næg tækifajri til að stunda svarta vinnu. En íþróttafélögin hafa auðvitað alltaf verið sér á báti, hvort sem um er að ræða sprútt- sölu eða launagreiðslur. Furöur Ýmsir telja að stærsta fjársjóð jarðar sé að finna í grænum og frjósömum dal í því annars hrjóstuga landi Norður-Yemen. Þar er borgin Marib, sem senni- lega var aðsetur drottningarinnar af Saba. Þar hefur fljótið Dhana flætt yfir borgina og leifar hennar eru undir fljótinu. Þar gætu verið ótrúlegir fjársjóðir en, þvf miður má kannski segja, hafa engir fornleifafræðingar fengið að koma til landsins eftir byltinguna 1962 og litlar fréttir borist af hin- um týnda fjársjóði. Alfræði Stereó (víðóma): Fjölrása hljómflutningur. Hljóðupptaka og afspilun á tveimur eða fleiri rásum til að skapa fjarvíddar- áhrif. Rafmerki frá tveimur eða fleiri hljóðnemum eru yfirfærð eftir óháðum rásum til aðskilinna hátalarakerfa. Með stereó geta hlustendur skynjað staðsetningu einstakra hljóðgjafa (sem ekki var hægt í mono - einrása hljóm- flutningi). Bóndi einn úr Húnavatnssýslu, sem var fátækur og skuldugur verslun sinni, reið eitt sinn til kaupstaðar og sagði þá við alla sem á vegi hans urðu: „Nú er ég daufur, því ég er skuldugur við guð og menn.“ En þegar í kaupstaðinn kom tókst honum að slá sér víxil til lúkningar skuldinni og á heim- leiðinni sagði hann hróðugur við alla sem hann mætti: „Nú er ég glaður. Nú er ég skuldlaus við guð og menn, ég tók víxil og borgaði." Hvítasunnusöfnuðurinn hélt eitt sinn sunnudagaskóla í þorpi á Norðurlandi. Kerínsluna hafði með höndum maður, sem annars stjórnaði að jafnaði skurðgröfu. Lítil telpa, sem sótti skólann, var eitt sinn spurð að því þegar hún kom heim, hvað hún hefði nú lært i dag. „Okkur var sagt frá voðalega góðum manni, sem hét Jesús, - en svo dó hann,“ sagði litla stúlkan. En þegar hún var spurð að því, hvernig hann hefði dáið, hugsaði hún sig um nokkra stund og sagði svo hikandi: „Hann hefur víst orðið undir skurðgröfu." í þremur löndum Evrópubanda- lagsins hefur verið ákveðið að taka tóbak úr vísitölu framfærslu- kostnaðar. Það var gert í Portúgal á miðju ári 1990, í Lúxemborg á síðasta ári og í Frakklandi um síðustu áramót. Margar rann- sóknir sýna að sala á tóbaki minnkar þegar verðið er hækkað. í þessum löndum verður því auð- veldara en áður að beita verð- hækkunum sem tæki til tóbaks- varna. Alþjóða heilbrigðisstofnunin hefur beint þeim tilmælum til ríkisstjórna aðildarlandanna að rjúfa samhengi milli verðs á tóbaki og lífsnauðsynjum. Víkur þá sögunni til Kanada. Þar snarhækkuðu menn skatta á tóbak og leiddi þessi hækkkun til mikils samdráttar í tóbakssölu. Útsöluverð á sígarettupakka þar mun nú vera um 350 krónur íslenskar og þykir heimamönnum meira en nóg um. Tóbaksneysla hefur dregist mest saman í yngstu aldurshópum reykingamanna, sem er hið besta mál. Málshættir Ein kýr vill aðra sér jafn- skitna. Nær ein kýrin pissar, pissa þær allar. Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 5. desember 14.20 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Sheffield Wednesday og Aston Villa á Hillsborough Ground í Sheffield í úrvals- deíld ensku knattspymunn- ar. 16.45 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá leik ÍBK og Hauka í Japisdeildinni í körfuknattleik. 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Fimmti þáttur. 17.50 Jólaföndur. 17.55 Ævintýri úr konungs- garði (23). Lokaþáttur. 18.20 Bangsi besta skinn (20). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Strandverðir (14). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Fimmti þáttur endursýndur. 20.00 Fráttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (4). 21.10 Þessí þungu högg. Sálin hans Jóns mins hefur verið með vinsælustu hljóm- sveitum landsins á undan- fömum misseram og sent frá sér hvem smellinn á fæt- ur öðram. 21.40 Eplið og eikin. (Falling Over Backwards.) Kanadisk gamanmynd frá 1990. í myndinni segir frá Melvyn, ungum manni sem vill snúa aftur til hins einfalda hfs og ákveður að gefa kvenfólk upp á bátinn fyrir fullt og aiit. Aðalhlutverk: Saul Rubinek, Juhe St. Pierre, Paul Soles og Helen Hughes. 23.20 Á mannaveiðum. (Manhunter.) Bandarisk bíómynd frá 1986. Fyrrverandi alríkislögreglu- maður er ráðinn til að hafa hendur í hári fjöldamorðingja. Aðalhlutverk: William L. Petersen, Kim Greist, Joan Allen, Brian Cox og Tom Noonan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 6. desember 12.50 Vínarblóð (10). (The Strauss Dynasty.) Tíundi þáttur í mynda- Qokknum um Straussfjöl- skylduna verður endursýnd- ur vegna þess að víða á Austurlandi var sjónvarps- laust sfðasta sunnudags- kvöld. 13.45 Mannlif í Reykjadal. Endursýndur verður þáttur Gísla Sigurgeirssonar um mannlíf og skólastarf í Reykjadal í Suður-Þingeyjar- sýslu, sem var á dagskrá síð- asta sunnudagskvöld. 14.40 Siglingakeppni á ólympíuloikunum. 15.40 Tónstofan. 16.05 Tré og list. Höggmyndir i tré. Þáttur þessi er framlag Finna til norrænnar þátta- raðar um tré og notkun þeirra á Norðurlöndum og í honum kynnumst við hsta- manninum Mauno Hartman. 16.35 Öldin okkar (5). Paradisarmissir. (Notre siécle.) 17.35 Sunnudagshugvekja. Maria Ágústsdóttir guð- fræðingur Qytur. 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Sjötti þáttur. 17.50 Jólaföndur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Brúðurnar í speglinum (4). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bölvun haugbúans (4). 19.25 Auðlegð og ástriður (51). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Sjötti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vínarblóð (11). (The Strauss Dynasty.) 21.30 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dag- skrárefni i næstu viku. 21.40 Aldamótamenn I. Þorvaidur Thoroddsen jarð- fræðingur. Fyrsti þáttur í syrpu sem Sjónvarpið hyggst láta gera um aldamótakynslóð íslend- inga, fólk sem skarað hefur fram úr f stjómmálum, hstum, vísindum og atvinnu- háttum og lagði grann að þjóðféiagi nútímans. 22.25 Ástin er hvikul. (When Wih I Be Loved?) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1990 um þrjár óhkar kon- ur sem eiga það sameigin- legt að vilja skilja við eigin- menn sina. Aðalhlutverk: Katherine Helmond, Stephanie Powers og Crystal Bemard. 23.55 Sögumenn. (Many Voices, One World.) Eamon KeUy frá írlandi segir söguna SpegUlinn. 00.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 7. desember 17.45 Jóiadagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Sjöundi þáttur. 17.55 Jólaföndur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Skyndihjálp (10). 19.00 Hver á að ráða? (8). 19.25 Auðlegð og ástríður (52). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Sjöundi þáttur endurtekinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skriðdýrin (4). (Rugrats.) 21.00 íþróttahornið. 21.25 Litróf. Umsjón: Arthúr Björgvin BoUason og Valgerður Matthiasdóttir. 22.00 Fimmtándi höfðinginn (3). Lokaþáttur. (Den femtonde hövdingen.) Sænsk/samiskur mynda- Qokkur í þremur þáttum. Aðalhlutverk: Toivo Lukkari og Li Brádhe. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 5. desember 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.20 Nýjar barnabækur. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurínn Jack Hanna. (Zoo Life With Jack Hanna.) 12.55 Rúnar Þór. - Ég er ég - Endurtekinn þáttur frá síð- asthðnum þriðjudegi. 13.25 Xanadu, Ævintýraleg dans- og söngvamynd með gamla brýninu Gene KeUy og Ohviu Newton John í aðalhlut- verkum. 15.00 Þrjúbió. Sagan af Gulla grís. 16.00 David Frost ræðir við Elton John. 17.00 Leyndarmál. (Secrets.) 18.00 Popp og kók. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Faiin myndavél. 20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþáttur með grinrænu ívafi. 21.00 Morðgáta. (Murder She Wrote) 21.55 Stórmyndin.# (The Big Picture) Gamanmyndin „Stórmynd- in“ segir frá Nick Chapman, ungum kvikmyndagerðar- manni, sem er nýskriðinn úr skóla og er eins og lítiU kjúkUngur í höndum refanna í Holíywood. Nick, sem leUt- inn er ai Kevm uacon dreym- ir um að taka Qugið ofan úr fUabeinsturni kvikmynda- skólans og búa tU stórmynd. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, EmUy Longstreth, J. T. Walsh og Jennifer Jason Leigh. 23.35 Flugránið: Saga flug- freyju. (The Taking of Fhght 847.) Þann 14. júní árið 1985 um klukkan 10 fyrir hádegi hóf sig á loft Qugvél frá TWA- Qugfélaginu á leið frá Aþenu tU London með 153 farþega innanborðs. Um ieið og við- vöranarljósin slokknuðu th marks um að farþegarnir mættu losa beltisn lentu þeir í spennitreyju Qugræn- ingja. Glæpamennimh: skip- uðu Qugstjóranum að snúa vélinni og stefna á Beirút. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 í kapphiaupi við tímann. (Running Against Time) Aðalhlutverk: Robert Hays, Catherine Hicks, Sam Wanamaker og James DiStefano. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 6. desember 09.00 Regnboga-Birta. 09.20 Össi og Ylfa. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Blaðasnáparnir. 12.00 Sköpun. (Design). í þessum fyrsta þætti mun- um við skoða hönnun bíla. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Arthur Miller. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.30 íslandsmeistarakeppn- in í samkvæmisdönsum. Seinni hluti þáttar urn keppnina sem fram fór laug- ardaginn 7. nóvember í Ásgarði í Garðabæ. 21.20 Elísabet Englands- drottning. (Elizabeth R) Á þessu ári eru fjörutíu ár síðan Elísabet II tók við bresku krúnunni og af því tilefni hefur BBC gert ítar- lega og vandaða sjónvarps- mynd um líf og störf drottn- ingarinnar. 22.55 Tom Jones og félagar. (Tom Jones - The Right Time.) 23.40 Stórviðskipti!!! (Big Business) Það verður uppi fótur og fit þegar forríkar og mjög ólíkar tvíburasystur, sem reka risa- fyrirtæki, fá heimsókn frá alveg eins tvíburasystrum. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 7. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.50 Furðuveröld. 18.00 Nýjar barnabækur. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Matreiðslumeistarinn. 21.10 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 22.05 Saga MGM kvikmynda- versins. (MGM: When The Lion Roars.) Áttundi og síðasti þáttur þessa fróðlega myndaQokks. 22.55 Mörk vikunnar. 23.15 Lygar. í þessari stuttmynd kynn- umst við hugarórum móður sem ætlar að uppiifa aha sina brostnu drauma í gegn- um unga dóttur sína. 23.30 Hamarshögg. (Kennonite) Hörkuspennandi mynd um prófessor Gídeon Óhver sem þarf að berjast við fordóma og ofsatrú sértrúarsöfnuðs nokkurs þegar einn úr söfnuðinum er ákærður fyrir morð. Aðalhlutverk: Louis Gossett jr. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. - Rás 1 Laugardagur 5. desember HELGARÚTVARPIÐ 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Ehsabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbék. Jón Örn Marinósson. 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páh Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Rabb um ríkisútvarpið. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. 17.05 ísmús. 18.00 „Konungssynirnir", smásaga eftir Karen Bilxen. Þórann Magnea Magnús- dóttir les. 18.40 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar - Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múh Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Tveir konsertar fyrir lútu, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; 8i mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.