Dagur - 05.12.1992, Page 20
20 - DAGUR - Laugardagur 5. desember 1992
Hef kaupanda að 78 snúninga
plötum.
Mikil eftirspurn eftir videóum,
videótökuvélum, myndlyklum, sjón-
vörpum, gömlum útvörpum. Frysti-
skápum, kæliskápum, ísskápum og
frystikistum af öllum stærðum og
gerðum. Einnig eldavélum. Sófa-
settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju-
ofnum, borðstofuborðum og stólum,
sófaborðum, skápasamstæðum,
skrifborðum, skrifborðsstólum, eld-
húsborðum og stólum með baki,
kommóðum, svefnsófum eins og
tveggja manna og ótal mörgu fleiru.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Uppþvottavélar (franska
vinnukonan). Símaborð með bólstr-
aðri baksetu. Ritvélar, litlar og
stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr
Panasonic þráðlaus sími og ýmsar
aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðr-
artæki (þrek) nýlegt. Liebmanann
fjögurra radda orgel, nýyfirfarið.
Lítill ísskápur, hæð 85 cm. Kæli-
skápar og frystikistur. Eldavélar,
ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir-
spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4
skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk-
anlegt, sem nýtt, stórt. Barna-
rimlarúm. Ódýr hljómtækjasam-
stæða, sem ný. Saunaofn 7'/2 kV.
Flórída, tvíbreiður svefnsófi.
Tveggja sæta sófar. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns. Skrif-
borðsstólar. Snyrtiborð með skáp
og skúffum. Sófaborð, hornborð og
smáborð. Eldhúsborð í úrvali og
kollar. Strauvél á borði, fótstýrð.
Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar
og hansahillur, frlhangandi hillur,
styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og
margt fleira, ásamt öðrum góðum
húsmunum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sfmi 23912, h: 21630.
Opið virka daga kl. 9-18 og laug-
ardaga í desember eins og aðrar
verslanir.
Hundar.
Gönguferð nk. sunnudag 6. des-
ember.
Hittumst við Leirutjörnina kl. 13.00,
með kaffibrúsa og piparkökur I poka
og komum upp jólastemmningu.
Allir velkomnir.
Hundaskóli Súsönnu,
sími 96-33168.
Hundaeigendur.
Hlýðninámskeið fyrir alla hunda.
Hlýðni I fyrir byrjendur og Hlýðni II
fyrir lengra komna.
Ath. Ný hlýðninámskeið I byrja 1.
desember.
Hundaskóli Súsönnu,
sími 96-33168.
Sankti Bernardshvolpar til sölu.
Afhendast rétt fyrir jól.
Upplýsingar í síma 91-667645.
Hamlngjuleit.
Viltu ná langt á Norðurlandi? Yfir 60
nöfn íslenskra kvenna og karla. Ný
kynni - stefnumót - hjónaband -
traustur lífsförunautur, frá 18 ára og
eldri. Einstæðir foreldrar og fólk í
sveit. Einnig eldri borgarar. Lýstu
draumum þínum og sendu í pósthólf
9115,129 Reykjavík, sími 91-670785.
Fullum trúnaði heitið.
(Gleðileg jól!)
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Húsgagnabólstrun -
Bílaklæðningar.
Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á
ýmsum tegundum áklæða.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars,
Reykjasíðu 22, sími 25553.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vlsaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtækl og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securltas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rlmlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón [ heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Tilboð á teppahreinsun fram að
áramótum.
Fram að áramótum verðum við með
tilboð á öllum teppahreinsunum.
Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög,
einbýlishús og ótal margt fleira.
Vanur maður - vönduð vinna.
Nánari upplýsingar í síma 96-
12025 á daginn og í sfma 96-25464
á kvöldin.
Förðun fyrír sérstök tækifæri svo
sem:
Brúðarförðun, tískuförðun og fleira
á stofu eða í heimahúsi, á Akureyri,
Dalvík og nágrenni.
Einnig öll almenn snyrtiþjónusta og
líkamsnudd.
Opið öll jólin.
Allir velkomnir.
Snyrti- og nuddstofa Sigrúnar,
Svarfaðarbraut 24, Dalvík,
símar 61897 og 61306.
Sigrún V. Heimisdóttir,
nudd- og snyrtifræðingur.
Tveir pelsar til sölu.
Á sama stað eru tvær nýlegar
springdýnur til sölu.
Upplýsingar í síma 23527.
Til sölu:
Belforte píanó.
Gítarmagnarar.
Bassamagnarar.
Sími 27257.
Til sölu Remington haglabyssa.
5 skota pumpa, verð kr. 15000.
Upplýsingar í síma 25252 milli kl.
18 og 20.
Breiðfirskar æðardúnssængur,
16 hólfa.
Tilvalin jólagjöf.
Uppl. I síma 93-47787.
Harðfiskur ■ Harðfiskur.
Til sölu er hjallaþurrkaður harðfisk-
ur. Ýsa, lúða, steinbítur, þorskur og
einnig sjósiginn bútungur.
Sendum í póstkröfu. Allt á heild-
söluverði.
Uppl. í símum 94-3033 og 94-4142.
Eigum ávallt mikið úrval bóka.
Ástarsögur, spennusögur, ævi-
minningar, Ijóðabækur mikið úrval,
fræðibækur, ættfræði og niðjatöl.
Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk-
ur og margt fleira.
Fróði, Listagili, sfmi 96-26345.
Sendum í póstkröfu hvert sem er.
Opið á laugardögum í desember.
Volvo Lapplander árg. ’80 til sölu.
Ekinn 85 þúsund km.
Nánari upplýsingar á Bílasölu Þórs-
hamars sími 11036.
Til sölu Subaru, árg. ’82, skoðað-
ur.
Á góðum dekkjum. Gott verð.
Upplýsingar í síma 11272, Margrét,
eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Nissan Patrol, dísel, langur, 7
manna, árg. 1983.
Ath. Skipti á ódýrari bíl eða mjög
góð kjör í beinni sölu.
Upplýsingar gefur Jón ( síma 96-
24865 eða 985-39765.
Dráttarvél til sölu!
Til sölu fjórhjóladrifin Ursus C 385 A
árg. ’80 með nýuppgerðri vél, 85
hestöfl.
Verð 300 þúsund, staðgreitt.
Uppl. I síma 95-12366 á kvöldin og
í hádeginu.
Reiki.
Jólafundur Reikifélags Norðurlands
verður haldinn mánudaginn 7. des.
kl. 20.00 í Barnaskóla Akureyrar.
Jóladagskrá.
Guðrún Ólafsdóttir mætir á fundinn.
Allir sem lokið hafa námskeiði I
Reiki velkomnir.
Snjósleði til sölu.
Polaris Indy Sport GT, árg. ’91.
Ekinn 1500 mílur.
Mjög vel með farinn sleði með ýms-
um aukabúnaði.
Upplýsingar gefur Rúnar í slmum
96-41432 og 96-41144._____________
Til sölu vélsleði Polaris Indy 400,
árg. ’87.
Ný yfirfarinn á grófu belti.
Verð kr. 280 þúsund.
Upplýsingar I síma 24659.
Vélsleði til sölu.
Til sölu Yamaha phazer vélsleði,
árg. ’91.
Ónotaður.
Upplýsingar I síma 96-23221.
Vélsleðar.
Til sölu Polaris Indy Trail ’87.
Góður sleði.
Uppl. í símum 21663 og 43111.
Óska eftir barnabílstól fyrir 9 mán.
til 4ra ára. Vel með farinn. Helst
ódýr.
Til sölu grænn ullarjakki nr. 12.
Upplýsingar í stma 11086.
Tveggja herbergja íbúð óskast til
leigu frá áramótum. Helst á Brekk-
unni.
Reglusemi.
Upplýsingar í síma 27385, eftir kl. 8
á kvöldin í síma 25440.
Ungt par vantar 2ja herb. eða litla
3ja herb. íbúð.
Góðri umgengni og skílvísum
greiðslum heitið.
Uppl. I síma 23837.
4ra manna fjölskyldu bráðvantar
húsnæði strax.
Helst í Síðuhverfi.
Uppl. ísíma 25584 eftir kl. 16.
Tll leigu 1. flokks herbergi nálægt
Háskólanum við Suðurgötu í
Reykjavík.
Eldhús, bað, þvottavél, þurrkari,
sjónvarp og slmi fylgja.
Sér inngangur.
Upplýsingar í síma 91-17356.
Innrömmun.
20% afsláttur á öllum rammalistum
til jóla.
Rammagerð Jónasar Arnar.
Sólvöllum 8.
Opið 15-19, sími 22904.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, simboði.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837 og bíla-
sími 985-33440.
□KUKENN5LH
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNRBON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar
Kl. 11.00 Lostæti
Sunnudagur
Kl. 3.00 Prinsessan og
durtarnir
Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar
Kl. 11.00 Lostæti
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið
Kl. 11.00 Lygakvendið
Sunnudagur
Kl. 3.00 Öskubuska
Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið
Kl. 11.00 Lygakvendið
Mánudagur
Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið
Mánudagur
Kl. 9.00 Steiktir grænir tómatar
BORGARBÍÓ
S 23500