Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 6

Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 8. desember 1992 BIFREIÐAVINNINGUR KR. 1.000.000,- 3012 FERDAVINNINGAR KR 100.000. - 5474 7657 12537 28441 38948 6363 9518 13997 31494 55223 FERDAVINNINGAR KR 50. 000. - 255 9236 18008 31087 49565 57566 79771 1511 11620 19485 33359 51362 76036 4239 11980 22664 35711 52333 77642 6106 14293 24027 42777 57256 77711 H !SII! .000.- 122 5423 10354 15844 22559 27445 33834 39178 44544 50161 54797 42158 48169 73883 140 5437 10432 15893 22803 27528 33851 39297 44587 50176 54870 42144 48222 73885 180 5441 10721 15949 22918 27787 34007 39319 44695 50234 57000 62175 68279 73944 235 5457 10823 14070 22975 27924 34030 39382 44784 50289 57128 42321 48349 74017 299 5443 10876 16101 23040 27942 34109 39397 44922 50296 57138 42444 68371 74040 311 . 5770 10919 16126 23104 27991 34208 39412 45075 50404 57157 62475 68427 74102 526 CðCO J7J7 11034 14228 23200 28020 34282 39439 45316 50505 57242 42554 48576 74218 589 5977 11170 14257 23276 28054 34305 39506 45412 50490 57257 42541 48584 74252 733 6075 11235 16315 23304 28123 34381 39591 45421 50700 57355 42652 48734 74295 750 6132 11322 14382 23333 28233 34410 39592 45448 50813 57362 62769 48898 74341 832 4327 11329 14441 23343 28281 34440 39752 45579 50910 57375 42913 68997 74396 944 4348 11373 16544 23514 28649 34454 39796 45448 50955 57376 42942 69024 74548 1034 4408 11478 14434 23537 28455 34543 39814 45726 51103 57432 42982 69122 74570 1042 4439 11547 16731 23723 28484 34437 40040 45799 51129 57444 43072 69131 74761 1102 4495 11591 14833 23725 28700 34787 40312 45947 51195 57523 43084 69133 74794 1114 4400 11404 17284 23755 28730 34811 40349 44042 51202 57544 43126 69174 74815 1351 4485 11654 17316 23811 28895 35078 40452 44089 51354 57567 63407 69204 74820 1394 6742 11442 17403 23858 28942 35128 40478 44248 51443 57672 43419 69288 748$ 1432 4853 11444 17531 23945 28944 35217 40491 44284 51482 57705 43508 69510 74853 1730 4880 11672 17568 24073 28942 35302 40426 44479 51700 57711 43545 69545 75017 1817 4896 11701 17953 24124 29019 35332 40709 .44513 51718 57798 43411 69584 75045 1643 6945 11732 18220 24194 29134 35351 40840 44540 51926 57816 43734 69607 75311 1883 7049 11734 18223 24239 29584 35416 40887 44404 51929 57884 44024 69443 75371 1901 7082 11831 18300 24243 29489 35448 41102 44745 52116 57984 44044 69Z84 75507 2125 7115 12041 18330 24284 30125 35484 41104 44959 52134 58004 44124 69785 75509 2314 7292 12097 18343 24343 30189 35844 41118 44973 52158 58184 64147 69815 75519 2449 7488 12120 18392 24350 30319 35908 41234 47281 52321 58223 44187 69830 75619 2442 7744 12143 18514 24344 30354 34208 41324 47288 52447 58226 64319 69841 75452 2485 7759 12219 18541 24389 30349 34242 41352 47573 52508 58233 44329 69904 75729 2515 7804 12269 18574 24395 30443 34305 41414 47619 52642 58255 64591 69984 75753 2519 7879 12297 18583 24453 30465 34455 41453 47429 52488 58324 44441 70004 75756 2747 7890 12333 18784 24422 30649 34481 41447 47437 52715 58427 44448 70237 75748 2837 7993 12408 18888 24432 30776 36701 41488 47480 52804 58578 44719 70582 75845 3011 7997 12481 19096 24452 31001 34782 41489 47695 52815 58584 64795 70719 75904 3189 8059 12838 19136 24477 31101 34898 41543 47729 52889 58430 44998 70902 76148 3214 8319 12923 19142 24890 31252 37026 41574 47845 53016 58470 65044 70969 76153 3230 8330 12940 19159 24923 31243 37100 41443 47847 53048 58472 65082 70979 76290 3235 8342 12974 19199 24960 31544 37116 41702 47913 53303 59121 65119 70994 76335 3240 8528 13071 19232 25240 31633 37125 41705 47934 53334 59197 65126 70995 76412 3348 8573 13340 19302 25334 31652 37189 41904 47973 53348 59211 65244 71079 74831 3372 8776 13435 19308 25407 31670 37302 41961 47994 53743 59378 65249 71132 76697 Ulfl JTtO 8834 13504 19445 25448 31778 37381 41975 48007 53794 59410 65252 71327 76976 3442 6900 13512 19637 25513 31910 37422 42109 48054 53842 59486 65405 71354 77028 3493 8932 13438 19679 25597 31929 37547 42174 48044 53875 59505 65438 71398 77034 3705 9050 13440 19929 25430 31948 37401 42240 48045 54038 59576 65444 71418 77297 3753 9051 13493 19942 25481 31967 37429 42243 48148 54250 59679 65542 71481 77424 3823 9073 13827 20253 25490 31971 37445 42244 48303 54272 59790 65428 71524 77485 3945 9095 13976 20292 25897 32121 37443 42354 48471 54540 59799 65727 71402 77580 4099 9111 14023 20413 25924 32130 37707 42571 48521 54543 59822 65749 71748 77646 4204 9113 14224 20437 24092 32135 37751 42673 48428 54552 59850 65875 71998 77786 4248 9144 14251 20438 26095 32209 37773 42750 48711 54454 59951 65878 72033 78236 4297 9225 14381 20482 24202 32340 37816 42765 48724 54483 40035 65937 72035 78420 4341 9323 14429 20484 24231 32454 37893 42775 48981 547B3 40074 44225 72290 78580 4545 9338 14448 20921 24265 32448 37925 42817 49073 54819 40132 44240 72313 78595 4413 9358 14444 21053 24272 32508 37938 42958 49101 55179 40144 46449 72370 78731 4432 9380 14479 21041 26342 32540 37978 43126 49133 55298 40153 64499 72421 78857 4434 9428 14481 21307 24433 32449 38049 43155 49319 55392 40140 44554 72721 78959 4727 9445 14540 21401 24448 32481 38165 43204 49330 55453 6017B 44401 72743 79159 4785 9492 14549 21411 24471 32784 38183 43408 49357 55481 60339 44498 72784 79190 4791 9531 14448 21508 26497 32874 38277 43485 49430 55484 40440 64701 72995 79404 4810 9469 14444 21588 26704 32909 38301 43511 49601 55404 40473 44726 73099 79430 4840 9672 14490 21780 26737 32980 38302 43544 49448 55816 60750 44761 73120 79657 4911 9481 14722 21834 26901 33048 38312 43782 49723 54049 60771 44794 73171 79705 5014 9484 14772 21839 26927 33165 38424 43805 49726 56180 40884 44902 73192 79822 5131 9748 14804 22034 26949 33200 38485 44177 49733 54351 40906 44904 73377 5293 9907 14814 22094 27043 33393 38549 44190 49778 54443 61040 67359 73437 5330 9939 14833 22103 27099 33480 38555 44211 49869 56479 61415 67427 73490 5338 9976 15023 22154 27133 33490 38484 44215 49945 54593 61573 67444 73510 5419 10083 15345 22221 27239 33493 38744 44282 49964 54418 61707 67744 73532 5508 10217 15421 22284 27241 33704 38928 44290 50040 54430 61807 67758 73438 5524 10269 15477 22317 27245 33808 39050 44370 50044 54450 61979 67795 73785 5587 10293 15765 22547 27404 33822 39077 44533 50123 56729 62073 48085 73807 Nýjar bækur Draugar vilja ekki dósagos! Draugar vilja ekki dósagos! er nýjasta bók Kristínar Steinsdóttur og kemur hún út hjá Vöku-Helga- felli. Elsa er ósköp venjuleg ellefu ára stelpa sem flytur í gamalt hús í Hafnarfirði. En þá fara undarlegir hlutir að gerast. I húsinu virðist búa undarlegur náungi sem fer að skipta sér af ýmsu. Hann þolir t.d. ekki hávaða og grípur því til sinna ráða. En fyrr en varir hefur Elsa eignast vin. Það kemur nefnilega í ljós að gömlu íslensku draugarnir eru svo sannarlega ekki dauðir úr öllum æðum! Bókin er 124 síður að lengd og kostar kr. 1.490. Háskaleikur Háskaleikur er ný spennusaga eftir Heiði Baldursdóttur, sem Vaka- Helgafell gefur út. Sagan segir frá fjórum krökkum úr Reykjavík sem fara í sumarbú- stað um páska. Þau lenda í æsi- spennandi atburðarás þar sem ekki er allt sem sýnist. Þau rekast á kyn- lega náunga sem eru æði grunsam- legir. En það eru fleiri á ferli. For- vitnin rekur þau áfram þar til ekki verður aftur snúið. Og þá ríður á að fara ekki á taugum! Háskaleikur er 149 blaðsíður og kostar kr. 1.490. Löndin í suöri Út er komin hjá Heimskringlu - Háskólaforlagi Máls og menningar bókin Löndin í suðri - stjórnmál og saga skiptingar heimsins eftir Jón Orm Halldórsson. Rit þetta fjallar um stjórnmál og þróunarsögu þeirra í löndum Suðursins, en Suðrið er samheiti þeirra landa sem áður voru nefnd þriðji heimurinn. Það nær yfir Afríku, rómönsku Ameríku og Asíu, utan Japans og fyrrum Sovét- ríkjanna. Þessi lönd eru heimkynni fjögurra fimmtu hluta mannkyns og eru um margt gjörólík, en eiga það þó flest sameiginlegt að hafa verið undir stjórn eða áhrifum Evrópu- ríkja áður fyrr og bera þess mjög merki. í bókinni er rakinn aðdragandinn að sigrum Evrópu, rætt er um iðn- væðingu og nýsköpun og þróuninni í hverjum heimshluta eru gerð skil. Jafnframt er fjallað um mál sem snerta mannkyn allt, hungrið í heiminum, mannfjölgunarvandann og gildi þróunaraðstoðar, sem höfundur lítur frá nýju og óvenju- legu sjónarhorni. Bókin er 247 bls. og kostar kr. 2.680. Guðni rektor Vaka-Helgafell hefur nú gefið út bók um Guðna Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Bókin nefnist Enga mélkisuhegðun, takk! Ómar Valdimarsson blaðamaður skráir sögu Guðna en kallar jafn- framt til vitnis samferðarmenn frá ýmsum tímum, m.a. hæstaréttar- dómara, guðfræðing, inspector scholae og listmálara. Þeir rifja upp eftirminnilegar sögur af stráknum, námsmanninum, rektornum og föð- urnum Guðna Guðmundssyni. Bókin fjallar m.a. um uppvöxt hans í Reykjavík, knattspyrnuferil, nám heima og erlendis, söngferil á skoskum og frönskum knæpum, veruna í Alþýðuflokknum - og vist- ina í MR. Bókin er 182 blaðsíður og kostar kr. 2.980. Ástareldur Bókaútgáfan Forlagið hefur gefið út bókina Ástareldur eftir dr. Glenn Wilson. Hann er einn þekktasti sér- fræðingur Breta í sálarfræði kynlífs- ins og hefur sent frá sér fjölda bóka og fræðilegra greina um efnið. f kynningu Forlagsins segir: „Þessari bók er ætlað að auka skiln- ing okkar á listinni að elska, tak- mörkum hennar og tækni, og því mikla hlutverki sem hún gegnir í lífi okkar. Boðskapur bókarinnar er einfaldur: Kynlíf er hvorki óþægileg nauðsyn né skammarleg iðja. Það er sjálfur kjarni lífsins. Bent er á leiðir til að bæta það og veita eiskendum meiri þrótt. En kynlffið verður að- eins gott ef forsendurnar eru réttar: Reglubundin slökun, hollir lífshætt- ir, tryggar getnaðarvarnir, litríkt og hugmyndaríkt umhverfi fyrir ástar- leikina, hreinskilið tal um drauma og kynóra - allt eru þetta mikilvæg- ar leiðir að velheppnuðu og tilbreyt- ingaríku kynlífi karls og konu.“ ÁRMANN KR.EINARSSON Grallaralíf í Grænagerði Vaka-Helgafell sendir nú frá sér nýja bók í bókaflokknum Ævintýra- heimur Ármanns, Grallaralíf í Grænagerði, eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Grallaralíf í Grænagerði er óvenjuleg saga úr samtímanum þar sem segir frá grallaranum Robba, Kalla vini hans, systurinni Litlu Ló, kisunni Soffíu frænku, hundinum Keisaranum og svo auðvitað mömmu hans og pabba og ömmu og afa. Robbi er fjörmikill strákur sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og saman bralla þeir ÍCalli margt. Þeir senda til dæmis köttinn Sofffu frænku í flugferð á fjarstýrðri flugvél - og geri aðrir betur! Búi Kristjánsson gerði kápumynd og teiknaði myndir í bókina. Grall- aralíf í Grænagerði er 107 blaðsíð- ur. Sigurgeir Sigurjónsson. íslandslag - ljósmyndabók eftir Sigurgeir Sigurjónsson Bókaútgáfan Forlagið hefur gefið út bókina íslandslag með myndum eft- ir Sigurgeir Sigurjónsson, ljósmynd- ara í Reykjavík. Forseti fslands, Vigdís Finnbogadóttir, ritar for- mála, en Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur lýsir landi og stað- háttum. íslandslag kemur samtímis út í íslenskri og enskri útgáfu. í kynningu Forlagsins segir: „Með myndum sínum lýsir Sigurgeir Sig- urjónsson íslandi eins og augað nemur það. Hann velur sér ýmist að sjónarhóli þá staði þar sem vel sést til átta eða beinir myndavél sinni að því smáa og nálæga. Af einstöku næmi skráir hann á filmu þá sýn sem blasir við. Það kann að virðast ein- falt, en er fáum gefið svo verði að list. ...Hér birtist stórbrotin náttúra á látlausan og hrífandi hátt. Hér óma ný tilbrigði við íslands lag.“ íslandslager 152 bls. og kostar kr. 6.980 kr. ÖtMr lestrarhestar Litlir lestrarhestar er bókaflokkur prentaður með stóru letri og góðu línubili. í ár bætist í safnið: Nýjar skóla- sögur afFrans, sem er fjórða bókin um hina vinsælu söguhetju sem hef- ur ráð undir rifi hverju. Höfundur er Christine Nöstling- er, Erhard Dietl myndskreytti og Jórun Sigurðardóttir íslenskaði. Mál og menning gefur út bókina sem er 61 bls.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.