Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 8. desember 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 8. desember 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Áttundi þáttur. 17.50 Jólaföndur. 17.55 Sögur uxans. 18.15 Lína langsokkur (13). Lokaþáttur. (Pippi lángstramp.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Skálkar á skólabekk (7). (Parker Lewis Can't Lose.) 19.15 Auðlegð og ástriður (53). (The Power, the Passion.) 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Endursýnt. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Með taktinn og töltið á hreinu. Birgir Sveinbjömsson ræðir við Atla Guðlaugsson skóla- stjóra Tónlistarskóla Eyja- fjarðar, kórstjóra og tamn- ingamann með meira. 21.05 Eiturbyrlarinn í Black- heath (1). (The Blackheath Poison- ings.) Breskur sakamálaþáttur. Sagan segir frá fjölskyldu leikfangaframleiðenda, sem býr i Blackheath i útjaðri Lundúna. Lögreglan rann- sakar tvö dularfull dauðsföU í fjölskyldunni og þá kemur ýmislegt gruggugt úr kafi. Aðalhlutverk: James Faulkner, Christien Anholt, Kenneth Haigh, Judy Parfitt og fleiri. 22.00 Bækur og menn. Fyrri þáttur. í þættinum verður fjaUað um nýjar bama- og ljóðbækur. Rætt verður við nokkra höf- unda sem einnig lesa úr verkum sínum og jafnframt verða lesendur spurðir áUts. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 8. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Breska konungsfjöl- skyldan. (Monarchy.) í þessum fyrsta þætti verður fjaUað um ímynd bresku konungsfjölskyldunnar og þeirri spurningu velt upp hvort breska konungdæmið muni ná að hefja þriðja árþúsundið við stjómvöl þjóðarinnar. Þættimir eru sex talsins og verða vUtulega á dagskrá. 21.05 Hátíðadagskrá Stöðvar 2. Þáttur þar sem dagskrá Stöðvar 2 um jóUn og ára- mótin verður kynnt í máli og myndum. 21.30 Lög og regla. (Law and Order.) 22.20 Sendiráðið. (Embassy.) 23.10 f blíðu og stríðu. (Always.) Hugljúf og skemmtUeg mynd úr smiðju Stevens Spielberg en þetta er endur- gerð myndarinnar „A Guy Named Joe" frá árinu 1943. í aðaUUutverkum era þau Richard Dreyfuss og HoUy Hunter og í öðrum hlutverk- um era m.a. John Goodman, Brad Johnson og Audrey Hepburn. 01.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Rás 1 Þriðjudagur 8. desember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóh. Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari PáU Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (31). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóra Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Gullfiskar" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Lævís lögmaður." 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddar- ar hringstigans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (6). 14.30 Kjarni málsins - Kirkjukórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Gullfiskar'1 eftir Raymond Chandler. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. 21.00 Rossini, Rossini. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 HaUdórsstefna. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 8. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmunds- dóttir hringir frá Þýskalandi. 09.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurxnála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - þjóðfund- ur i beinni útsondingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 íháttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir era sagðar kl. 7,7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 00.10 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fróttir. 05.05 Allt í géðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 8. desember 8.10-8.30 Útvarp Norður- iands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Frostrásin Þriðjudagur 8. desember 07.00 Morgunstund. 09.00 Blanda eftir morgun- stund. 12.00 Allt um ekkert. 14.00 Um miðjan dag. 16.00 Rúgbrauð með rjóma á. 18.00 Sjallaskrímslin. 20.00 Rúnturinn. 22.00 Danstónlist a la Jón. 01.00 Dagskrárlok. Bylgjan Þriðjudagur 8. desember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íjiróttafréttir eitt. 13.10 Agúst Héðinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Fréttlr kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Fléamarkaður Bylgjunnar. Siminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 8. desember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með vandaða tónhst úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. I.O.O.F. 15 = 17481281/2 Konur í kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Jólafundur verður haldinn í Safnað- arheimilinu miðvikudaginn 9. des- ember kl. 20.30. Munið að hafa með ykkur einn jóla- pakka. Mætum allar í jólaskapi og takið með ykkur gesti. Stjómin. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil- inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Geðvemdarfélag Akur- \ eyrar. ' Skrifstofa Geðverndar- félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All- ir velkomnir. Stjómin. Mömmumorgnar“ -opið hús í safnaðarhei- mili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 9. des- ember frá kl. 10-12: Frjáls tími, kaffi og spjall. Allir foreldrar velkomnir með börn tÚtfararþjónustan á Akureyri, Kambagerði 7. Opið kl. 13-17, sfmi 12357 og símsvari þess utan. Boðin er alhliða útfararþjónusta. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Vinningstölur laugardaginn VtNNINGAR I vmSSSIafs UPPHÆÐÁHVEHN VINNtNGSHAFA 1. 2AU6 . 4a(5' 2.671.985,- 77.285,- 3. 4. 133 6.014,- 3.684 506,- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.799.661.- UPPLÝSINGAH:SlMSVARl91 -681511 LUKKULlNA 991002 [ Halló, hallo! ] Komið og fáið ykkur föt fyrir jólin, gefins og á 100 kr. Erum í Gránufélagsgötu 5. Upplýsingar í símum 22975, Stella, 21813, Jóna Berta, og 23370, Hekla. Op/ð alla virka daga frá kl. 14-19. Mæðrastyrksnefnd. V -■ -J Systir okkar, AÐALBJÖRG H. SIGURÐARDÓTTIR, frá Hlíðarenda, Bárðardal, Víðivöllum 12, Akureyri, andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð 6. desember. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna. Jón Ólafur Sigurðsson, Arnór Sigurðsson. Minningarathöfn um eiginkonu mína, GUÐBORGU BLÖNDAL, Einilundi 4e, Akureyri, sem lést 1. desember síðastliðinn, fer fram [ Akureyrarkirkju miðvikudaginn 9. desember kl. 13.30. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Björn Brynjólfsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.