Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 18

Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Þriðjudagur 8. desember 1992 Mýjar bækur SYSLUMAÐURINN Á AKUREYRI Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Akureyri skorar hér með á gjald- endur sem ekki hafa staðið skil á gjöldum sem voru álögð 1990,1991 og 1992 ogféllu í gjalddaga fyrir 8. desember 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreind- um innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskoranar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, hækkun á tekjuskatti og útsvari, eignaskattur, sérstakur eigna- skattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, Iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. I. nr. 67/1971, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr., atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysatryggingagjald ökumanna, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miða- gjald, virðisaukaskattur af skemmtunum, trygginga- gjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl. framleiðslu, að- flutningsgjöld og útflutningsgjöld, skilagjald umbúða, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Vanskilafé og álag skv. I. nr. 50/1988 um virðisauka- skatt fyrir september og október 1992 með eindaga 5. desember, vanskilafé, álag og vexti skv. 29. gr. I. nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, skv. 14. gr. I. nr. 90/1987 fyrir 10. greiðslutímabil 1992 með eindaga 15. október. Stöðvunarbrotsgjald skv. 108. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Virðisaukaskattur með gjalddaga 1. mars og 1. sept- ember (bændur) svo og virðisaukaskattshækkun álögðum frá 1. janúar 1992 til 7. desember 1992. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dög- um frá dagsetningu áskorunar þessarar. Akureyri, 7. desember 1992. Sýslumaðurinn á Akureyri. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Draupnisgata 6, Akureyri, þingi. eig. Dreki hf., gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður málm og skipasmiða og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 11. desember 1992 kl. 09.30. Eyrarvegur 10, Akureyri, þingl. eig. Freyja Guðmundsdóttir og Aðal- björn R. Svanlaugsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður trésmiða, 11. desember 1992, kl. 10.00. Hánefsstaðir, ibúðarhús og lóð, Svarfaðardal, þingl. eig. Þórólfur Jónsson og Þorbjörg Alfreðsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánad. land- búnaðarins, 11. desember 1992, kl. 10.00. Hvannavellir 2 efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Erik Kondrup, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands, Landsbanki Islands og Lifeyrissjóð- ur málm- og skipamsiða, 11. des- ember 1992, kl. 10.00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, qerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Stofnlánadeild landbún- aðarins, 11. desember 1992, kl. 10.00. Karlsbraut 18, Dalvík, þingl. eig. Þuríður K. Sigurvinsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Samein- ing, 11. desember 1992, kl. 10.00. Kringlumýri 14, Akureyri, þingl. eig. Kristján K. Guðjónsson og Ingibjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 11. desember 1992, kl. 10.00. Langamýri 32, e.h., Akureyri, þingl. eig. Álfhildur Pálsdóttir, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, 11. desember 1992, kl. 10.00. Oddeyrargata 6 n.h., Akureyri, þingl. eig. Þorbjörg Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Sameining, 11. desember 1992, kl. 10.00. Rimasíða 7, Akureyri, þingl. eig. Ármann Sverrisson og Kristín Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun rikisins, Sparisjóður Akureyrar og Arnarneshrepps og íslandsbanki hf., 11. desember 1992, kl. 10.00. Sigtún, Grímsey, þingl. eig. Ríkis- sjóður, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofnun ríkisins og Tryggingastofn- un ríkisins, 11. desember 1992, kl. 10.00. Sunnuhlíð 21 d, Akureyri, þing. eig. Aðalheiður B. Vilhelmsdóttir, Einar Viðarsson og Sveinbjörn Svein- björnsson, gerðarbeiðandi Veðdeild (slandsbanka hf., 11. desember 1992, kl. 10.00. Sænes EA-75, ásamt fiskveiðirétt- indum, þingl. eig. Rán hf., gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Dalvíkur, Féfang hf., Kaupfélag Eyfirðinga og Lifeyrissjóður sjómanna, 11. des- ember 1992, kl. 10.00. Ægisgata 23, Árskógssandi, þingl. eig. Gylfi Baldvinsson, gerðarbeið- endur Byggðastofnun og Fiskveiði- sjóður Islands, 11. desember 1992, kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Akureyri 7. nóvember 1992. Lífsganga Lydiu Vaka-Helgafell hefur gefið út ævi- sögu Lydiu Pálsdóttur Einarsson sem nefnist lífsganga Lydiu með Guðmundi frá Miðdal. Heiga Guð- rtín Johnson, fréttamaður, skráir. Lydia ólst upp í heimsborginni Munchen en flutti árið 1929 til íslands í fásinnið með móður sinni, sem gift var listamanninum Guð- mundi frá Miðdal. Lydia og Guð- mundur felldu nokkru síðar hugi saman en sú ást var forboðin og vakti hneykslan. Sambúð þeirra Guðmundar stóð meðan bæði lifðu og eignuðust þau átta börn. í síðari heimsstyrjöld lágu þau undir grun um fylgispekt við nasista og fengu fyrirvaralaust hermenn með alvæpni inn á stofugólf. Lydia lifði og hrærðist í samfélagi listamanna á íslandi - með Kjarval, Einari Jónssyni og fleirum. Hún er fyrsta konan sem varð meistari í leirkerasmíði hér á landi. Þau Guð- mundur fóru um hálendið þvert og endilangt þegar fáir lögðu leið sína þangað að nauðsynjalausu - allra síst konur - og könnuðu fáfarnar slóðir. Lydia hefur veitt stærsta lax sem kona hefur landað hér á landi. Lífsganga Lydiu er 188 blaðsíður og kostar kr. 2.980. Furðuflug Fróði hf. hefur gefið út bókina Furðuflug eftir bandaríska rithöf- undinn Stephen King. Bókina, sem nefnist „The Lango- liers“ á frummálinu, þýddu þeir Karl Birgisson og Guðni Jóhannes- son. Þetta er áttunda bókin eftir Stephen King sem út kemur á íslensku. Söguþráður bókarinnar Furðu- flug er á þá leið að stór farþegaþota hefur sig til flugs af flugvellinum f Los Angeles og framundan er næt- urflug til Boston. Meðal farþega í flugvélinni er Brian Engle flugstjóri, sem er nýkominn úr erfiðu flugi frá Tókýó. Flugvélin er naumast komin í loftið þegar hann sofnar og hann veit ekki hversu lengi hann hefur sofið þegar hann vaknar við neyðar- óp. Hann áttar sig fljótt á því að ástandið um borð í flugvélinni er í senn furðulegt og ógnvænlegt. Við tekur barátta upp á líf og dauða... Bókin Furðuflug er 247 blaðsíður og kostar kr. 1.980. Fríða og Dýrið Sagan um Fríðu og Dýrið er þekkt sígilt ævintýri sem Walt Disney fyrirtækið hefur fært í búning og kemur nú út hjá Vöku-Helgafelli. Ævintýrið um Fríðu og Dýrið kem- ur út í tveimur útgáfum, í innbund- inni bók í stóru broti og einnig í styttri útgáfu í ódýru kiljuformi. Stærri bókina þýðir Þrándur Thor- oddsen en hina minni Sigrún Árna- dóttir. Sagan segir frá ungum, spilltum og ofdekruðum prins sem neitar að hjálpa betlarakerlingu er knýr dyra hjá honum. Til að hefna sín breytir hún prinsinum í ófreskju - Dýrið. Hún leggur svo á prinsinn að hann losni ekki úr álögum fyrr en hann sýni einhverjum ástúð og fái hana endurgoldna. Öðrum íbúum kastal- ans breytir hún í mismunandi hús- búnað! Mörgum árum síðar kemur ung og fögur stúlka, Fríða, að kast- alanum dularfulla. Fríða hittir Dýr- ið og virðist í fyrstu harla ólíklegt að hún leysi prinsinn úr álögunum. En kertastjakinn Logi og teketillinn Ketilbjörg gera allt sem í þeirra valdi stendur til að létta álögunum af með hjálp Fríðu... Innbundin bók kostar kr. 1.280 en kiljuútgáfan kr. 395. DauðagOdran Hörpuútgáfan hefur sent frá sér bókina „Dauðagildran“, eftir spennusagnahöfundinn Duncan Kyle. í bókarkynningu segir m.a.: „Þekktur blaðamaður tekur sér fyrir hendur að kanna fortíð bandarísks stjórnmálamanns. Meðan rann- sóknin stendur yfir gerast hrollvekj- andi atburðir. Kosningastjórar frambjóðandans svífst einskis til að koma honum á toppinn. Þeir hika ekki við að fremja morð, þegar það hentar málstað þeirra. Rannsóknir blaðamannsins varpa nýju ljósi á frambjóðandann og fortíð hans, mál sem ekki þola að sjá dagsins ljós. Þeir ákveða því að ryðja honum úr vegi...“ Dauðagildran er 202 bls. Þýðandi er Hersteinn Pálsson. Lína langsokkur Komin er út hjá Máli og menningu ný þýðing Sigrúnar Árnadóttur á Línu langsokk eftir Astrid Lindgren. Lína lætur aldrei segja sér fyrir verkum og getur allt sem hún ætlar sér, meðal annars lyft heilum hesti og ráðið við sterkasta mann í heimi. Þegar bókin kom út árið 1947 olli hún miklu fjaðrafoki og þótti ýms- um að órabelgurinn Lína gæti haft vafasöm áhrif á vel uppalin börn. En þrátt fyrir gagnrýnisraddir hafa fáar bækur notið meiri vinsælda. Igrid Vang-Nyman myndskreytti bókina sem er 112 bls. VINNINGASKRÁ SUBARU LEGACY 4x4 Kr. 1.800.000. 12812+ Ferðavinningar Kr. 20.000 12« 3249« 10124« 13737« 20708« 29911« 37393« 44620« 51303« 61102« 58« 3293« 10169« 14215« 20774« 30044« 37436«. 44629« 51756« 61201« 79« 3390« 10645« 14900« 21144« 30046« 38373« 45130« 51758« 62411« 210« 3437« 10657« 14910« 21159« 30168« 38572« 45185« 52068« 62524« 285« 3493« 10718« 14987« 21170« 30443« 38585« 45622« 52286« 62578« 291« 3968« 10737« 15421« 21161« 30721« 38761« 45937« 53148« 63090« 430« 4928« 10756« 15843« 21242« 31431« 38996« 45988« 53171« 63583« 501« 5352« 10880« 16202« 21335« 31534« 39610« 46509« 53675« 64160» 578« 5554« 11377« 16506« 21338« 31573« 39636« 47253« 54037« 64164« 803« 5670« 11867« 168364 21610» 31697« 39711» 47354« 55254« 64194« 968« 5822« 11910« 16966« 21876« 31707« 40020» 47827« 55717« 64399« 974« 6018« 11923« 17263« 22264« 31919« 40055« 48210« 55869« 65851« 1104« 7007« 11938« 17499« 22833« 32222« 40233« 48551« 56274« 65856« 1159« 7492» 11960« 17854« 23064« 32497« 40258« 48893« 56917« 66236« 1225« 7845« 12120« 17895« 25193« 32543« 41309« 49283« 57115« 66528» 1504« 7887« 12208« 18234» 25604« 33119« 41338« 43880« 57126« 68819« 1608« 8062« 12296« 19029« 25718« 33185« 41765« 50156« 57605« 68882« 1830« 8274« 12510» 19491« 27788* 33642« 41837* 50167* 57873« 71010* 1945« 8757« 12791« 19575* 27956« 34110« 42231* 50178« 58320« 71260* 2169« 9090« 12920« 19601« 28419« 34241» 42399« 50185« 59265« 72575« 2259« 9121« 13086« 19719« 28947» 34430« 42554« 50251« 59451» 74044« 24964 9203« 13101« 19970« 29227« 34999» 42626« 50867« 60075« 75627« 2662« 9273» 13305« 20356» 29592« 35401« 42801« 50874« 60247« 75651» 2781» 9665» 13307« 20396« 29855« 36436» 43316« 50965« 60654« 75965« 3062« 10053« 13686« 20550» 298%« 36582« 43346« 50997« 60786« 77654« Hiísbúnaður Kr. 20.000 1455V 4210+ 19938+ 438684 612534 1802V 45574 20778+ 51155V 62930V 21544 10228V 34401V 540084 640354 2400V 13661V 347434 55100V 712494 3498+ 17996V 395114 61242+ 71583+ Húsbúnaður Kr. 12.000 312* 9786« 17247« 30417« 39377* 58285« 72160* 580« 10906* 17944* 31742» 41903* 60819* 72717* 635* 12113* 19650V 31880« 42043« 61250« 73673« 1020« 12407* 20079* 33853* 42077* 61902* 75139« 4449* 12797* 20150» 35639* 45040* 62484« 5964« 13430« 20778« 35814« 49985« 63082« 6534* 14333* 21127* 36147* 52928« 66795« 7597« 16055* 23948* 36662« 53229« 67292* 7841+ 16524« 26346* 38744* 53694* 69421* 8226« 16730« 28136* 38788« 57766* 69491«

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.