Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 08.12.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 8. desember 1992 IÞRÓTTIR Halldór Arinbjarnarson Urslit helgarinnar Þýska knattspyrnan Úrslit: Uerdingen-Dresden 1:1 HSV-Breraen 0:0 Karisruhe-Wattenscheid 2:1 Stuttgart-Saarbriicken 2:2 Kaiserslautern-Frankfurt 0:2 Bochum-Bayem Munchen 2:2 Leverkusen-Dortmunt 3:3 Númberg-Mönchengladbach 0:1 Schalke-Köln 1:0 Staðan: Bayern Múnchen 16 9-6- 135:20 24 Frankfurt 16 8-7- 128:16 23 Bremen 16 8-6- 2 26:16 22 Karlsrahe 16 9-3- 4 36:28 21 Leverkusen 16 6-7- 3 33:19 19 Dortmund 16 8-3- 5 31:24 19 Stuttgart 16 6-6- 4 24:23 18 Kaiserslautem 16 7-2- 7 26:19 16 Dresden 16 5-6- 5 20:2216 Núrnberg 16 6-3- 7 15:1915 Schalke 16 5-5- 6 17:22 15 HSV 16 3-8- 519:2014 Saarbrúcken 16 4-6- 6 23:29 14 Mönchengladbach 16 3-6- 7 20:31 12 Köln 16 5-1-1018:2711 Uerdingen 16 3-5- 8 16:3111 Wattenscheid 16 34- 9 23:3510 Bochum 161-6- 918:29 8 Körfuknattleikur úrvalsdeild Úrslit: ÍBK-Haukar 92:90 Valur-Skallagrímur 83:74 KR-Snæfell 101:77 Staðan: A-riðill: ÍBK 13 13 0 1398:1148 26 Haukar 13 10 3 1165:1064 20 Njarðvík 12 5 7 1067:1091 10 Tindastóll 13 5 8 1132:1240 10 UBK 12 1 11 1001:1126 2 B-riðill Valur 13 9 1073:1064 18 Snæfell 13 7 6 1148:1176 14 Grindavík 13 5 8 1093:1090 10 Skallagrímur 13581123:115210 KR 13 4 9 1066:1128 8 Körfuknattleikur 1. deild karla Úrslit: Reynir-Þór 83:64 ÍS-Bolungarvík 63:55 ÍR-Bolungarvík 107:70 Staðan: A-riðill: Þór Reynir UFA Höttur 9 7 2 761:649 14 9 7 2 817:731 14 5 2 3 387:443 4 10 1 9 675:790 2 B-riðiU: Akranes 8 8 0 765:529 16 ÍS 8 5 3 508:513 10 ÍR 8 3 5 606:628 6 Bolungarvík 11 1 10 759:931 2 Körfuknattleikur 1. deild kvenna Úrslit: If R.IR TindastóU-Grindavík 73:71 Tindastóll-Grindavík 54:49 Þar með er lið Tindastóls komið í toppbaráttuna, en Grindvíkingar voru ósáttir við að báðir dómarar leiksins voru frá Sauðárkróki og ætla að kæra úrslitin. Staðan: Keflavík 8 8 0 644:442 16 Tindastóll 11 6 5 622:673 12 Grindavík 10 5 3 642:665 10 ÍR 8 5 3 499:430 10 KR 8 5 4 555:478 10 ÍS 7 2-5 321-354 4 Njarðvík 8 0-8 304:545 0 Körfuknattleikur, 1. deild: Þórsarar skotnir niður á jörðina - voru 30 stigum undir í leikhléi gegn ÍA Eftir 7 sigurleiki í röð mátti hið unga körfuknattleikslið Þórs sætta sig við tvo siæma ósigra um helgina. Á föstudagskvöld rúilaði IA yfir Þórsara og hafði þannig betur í toppslag 1. deildar. Á laugardag var ieikið gegn Reyni og unnu Reynis- menn með 83 stigum gegn 64. Lið Þórs sá aldrei til sólar í toppslag 1. deildar á föstudags- kvöldið gegn ÍA. Bæði lið höfðu til þessa unnið alla sína leiki. Ekkert gekk upp hjá Þórsurum. Sóknin brást algerlega og skoraði liðið aðeins 19 stig í fyrri hálfleik, á móti 49 hjá ÍA. Forysta Skagamanna var því 30 stig í leik- hléi og lokatölur urðu 89:54. Sannarlega óvænt úrslit. Stiga- hæstir Þórsara voru Konráð Ósk- arsson með 21 stig og Björn Sveinsson með 8. Á laugardaginn var leikið gegn Reyni í Sandgerði og aftur töp- uðu Þórsarar, að þessu sinni Félagaskiptagjald í knattspyrnunni: Halldór Áskelsson í efsta flokkí 6 leikmenn nefndir á hálfa milljón hver KSÍ hefur nú sent út lista yfír þá leikmenn sem eru með Ieik- mannasamning við félag sitt á árinu 1992. Fyrir hvern leik- mann er reiknaður út stuðull til að fínna út verðmæti hans, þ.e. það félagaskiptagjald sem greiða þarf ef Ieikmaður skipt- ir um félag. Talan sem fundin er út er síðan margfölduð með 50 þúsund og þá fæst sú krónutala sem greiða þarf fyrir leikmanninn. Tölurnar sem reiknaðar eru út eru 1, 3, 5, 7 og 10. Lang flestir fá stuðulinn 1, sem þýðir að greiða þarf 50 þús- und fyrir þá. Einkum er stuðst við 3 reglur þegar stuðullinn er reikn- aður. í 1. lagi aldur. Því yngri sem leikmaður er, því verðmæt- ari. Þeir sem komnir eru yfir þrí- tugt detta sjálfkrafa niður í 1. Þetta er skýringin á því að t.d. Þórsarinn Sveinbjörn Hákonar- son, einn besti maður deildarinn- ar síðasta sumar, fær aðeins 1. í öðru lagi er stuðst við leikja- fjölda í 1. og 2. deild og í 3. lagi og það sem vegur hvað þyngst, er tekið tillit til landsleikjafjölda. Ýmislegt forvitnilegt kemur í ljós þegar listinn er skoðaður. I hæsta klassa, með stuðulinn 10, komast 6 leikmenn. Þórsarinn Halldór Áskelsson, Rúnar Krist- insson, KR, Friðrik Friðriks- son, ÍBV, Arnar Grétarsson, UBK og Framararnir Kristján Jónsson og Pétur Arnþórsson. Þetta þýðir að 500 þúsund er það gjald sem KSÍ segir að greiða þurfi fyrir þá. Af liðum á Norðurlandi hafa Þór, KA og Leiftur, gert samninga við sína leikmenn. Þórsararnir Hlynur Birgisson og Lárus Orri Sigurðs- son fá stuðulinn 5, sem og Bjarni Jónsson KA. Nokkrir eru verð- lagðir upp á 125 þúsund, þar með taldir Bjarni Sveinbjörnsson, Páll Gíslason og Örn Viðar Arnarson sem allir hafa skipt um félag nú nýlega. Flestir fá sem fyrr segir stuðulinn 1. 83:64. Þór hafði áður unnið Reyni örugglega á Akureyri, en heimamenn hittu á góðan dag að þessu sinni. Aftur brást sóknar- leikur Þórs og hittnin var í lág- marki. Þórir Jón Guðlaugson þjálfari sagði erfitt að skýra þetta slæma gengi. Liðið væri reynslu- laust og hefði ekki þolað pressuna. Ferðalagið hafi vissu- lega verið erfitt og svo virðist sem ekki náist upp stemmning í liðinu þegar illa gengur. Leikmenn gef- ist auðveldlega upp þegar móti blási. Er það í raun furðulegt þar sem hið unga lið ætti að skorta allt annað en baráttuvilja. Ljóst er að leikmenn verða verulega að taka sig saman í andlitinu fyrir næsta leik. Helgi Jóhannesson var stigahæstur í leiknum gegn Reyni með 12 stig, Björn Sveinsson skoraði 8 og John Caraglia og Einar Valbergsson 7 hvor. Þórir Jón Guðlaugsson, þjálfari Þórs. Jón Kr. körfti- knattíelksmaður ársins Stjórn KKÍ hefur útnefnt Jón Kr. Gíslason sem körfknatt- leiksmann ársins 1992. Jón leiddi ÍBK til sigurs á síð- asta íslandsmóti bæði sem þjálf- ari og leikmaður og liðið hefur verið ósigrandi það sem af er vetrar. Þjálfaramót í 3. deild: Eiríkur Eiríksson þjálfar DaJvíkinga Dalvíkingar hafa nú gengið frá þjálfaramálum sínum og ráðið Eirík Eiríksson sem þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins. Eiríkur hefur víðtæka reynslu, bæði sem leikmaður og þjálf- ari. Síðastliðið sumar sá hann um þjálfun á 2. flokki Þórs, en var þar á undan hjá KA. Hann hefur auk þess verið hjá Reyni og fleiri liðum. Eiríkur sagði í samtali við blaðið að hið nýja starf legðist vel í sig og hann væri bjartsýnn á sumarið. Auk þess að þjálfa meistaraflokk Dalvíkinga mun hann sjá um markmannsþjálfun hjá öllum flokkum félagsins, en Eiríkur lék sem markmaður áður en hann snéri sér að þjálfun. Eiríkur Eiríksson. Fyrsti leikur Skautafélags Akureyrar: Markvörður SR reyndist Akureyringum erfiður - SA með yfirburði úti á vellinum, en það dugði ekki til Skautafélag Akureyrar lék sinn 1. leik á keppnistlmabil- inu þegar það sótti Skautafélag Reykjavíkur heim á laugardag- inn. Heimamenn sigruðu með 5 mörkum gegn 4. Pekka Santanen, þjálfari SA í kröppum dansi fyrir miðri mynd. Mynd: Ásgrímur/Norðurmynd Akureyringar skoruðu 1. mark leiksins en SR náði fljótlega að jafna með marki sem SA vildi fá dæmt af vegna rangstöðu. Reyk- víkingar bættu síðan við 4 mörkum, öllum í 2. hrinu. í 3. hrinu réðu Akureyringar lögum og lofum á vellinum og skoruðu 3 mörk. Það dugði þó ekki til. Það sem réði úrslitum í leiknum var stórkostlegur leikur hins finnska markvarðar SR. Hann varði 15 skot í leiknum og er líkast til besti erlendi leikmaður deildar- innar. SA sýndi köflóttan leik en var þó lengst af mun betri aðilinn út á vellinum og stjórnaði spilinu. Liðið gerði sig hins vegar sekt um slæm varnarmistök. Þá voru dómarar leiksins duglegir við að vísa leikmönnum SA út af og lék liðið einum leikmanni færra í 24 mínútur af 60. Pekka Santanen var besti maður SA en einnig átti Ágúst Ásgrímsson góðan leik. Markvörður SR stóð uppúr í þeirra liði og réði úrslitum í leiknum sem fyrr sagði. Pekka Santanen, Sigurgeir Haraldsson, Heiðar Ingi Ágústsson og Ágúst Ásgrímsson, skoruðu sitt markið hver fyrir SA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.