Dagur - 30.01.1993, Side 14

Dagur - 30.01.1993, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 30. janúar 1993 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Nú er aldeilis nægur skíðasnjór í fjöllunum í kringum ykkur. Hafið þið verið dugleg að not- færa ykkur hann? Það er nefnilega ekki bara gaman að renna sér á skíðum heldur er það líka hollt fyrir ykkur. Á Akureyri er líka prýði- legt skautasvell og í sveitunum má örugglega finna frosnar tjarnir til að skauta á. Passið bara að ísinn sé traustur. Rakel grunar að frú Lilja ætli að biðja hana að passa fyrir sig í kvöld. Rakel, langar meira að fara með vin- konum sínum í bíó. Á hún að... a) Þykjast ekki hafa séð skilaboðin? b) Segja frú Lilju að hún sé orðin leið á að passa þessi leiðinlegu börn hennar? c) Hringja strax í frú Lilju svo hún hafi nægan tíma til að útvega aðra barnapíu? 0 :JBAS Púsl: Hvaða skuggamynd tilheyrir myndinni efst til .vinstri? Q ;Jbas BINNA OG BOBO Þú mátt aldrei rétta honum köku, bara henda ^ henni til hans! IGRISIRNIR Elskan! Steikti kjúklingurinn hélt fyrir mér vöku í alla nótt. Ég svaf á honum. [ o o ÍS^ips Vesalings Pabbi grís svaf bara í tvotíma og þrjú korter í nótt. Hvað eru það margar mínútur? •jntnuiiu iuluij 6o nij?[jcj QBjpunij RÓBERT BAIMI E5I - og leyndarmálið c.'.r , r- *’\\ * ‘v^í.í\if I \ i-r • / © Bvlls Það er greinilegt að Skreppur þekkir vel til heima hjá gömlu vitru geitinni því hann hefur fundið brunninn og gert sínar ráð- stafanir. Við hliðina á brunninum stendur lukt og járnkarl sem hann notar til að lyfta grindinni ofan af brunninum. Svo lyftir hann Róbert upp á barm brunnsins, bindur fötureipið um mitti hans og réttir honum luktina. „Þegar þú finnur kommóð- una skaltu senda hana upp í reipinu,“ segir Skreppur. „Svo skal ég senda reip- ið aftur niður eftir þér.“

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.