Dagur - 30.01.1993, Síða 17

Dagur - 30.01.1993, Síða 17
Um víðan völl Laugardagur 30. janúar 1993 - DAGUR - 17 Stefón Þór Sæmundsson Móðurmálið Spaug Roskinn afdalabóndi var í vegavinnu um sumartíma. En þar sem hann átti engin vatns- held hlífðarföt ráðlögðu félagar hans honum að fá sér hlífðarföt, eða „verjur“ eins og þeir orðuðu það í granda- leysi. Bónda fannst það þjóðráð. Skömmu síðar fer hann til Akureyrar og leggur þá leið sína tafarlaust inn í Járn- og glervörudeild KEA og spyr hvort þar fáist verjur. Afgreiðslumaðurinn misskildi hann svo herfilega að hann vísaði bóndanum í Stjörnu- Apótek. Bónda þótti það all- furðulegt en lét þó vera. Kemur hann næst í apótekið og spyr eftir verjum. Jú, hon- um er sagt að þær fáist og afgreiðslustúlkan sýnir hon- um eina tegund. Bóndi skoð- ar hana lítillega en segir síðan alveg gáttaður: „Hvað á ég að gera við þennan fjanda? Þetta kemst ekki einu sinni niður á haus- inn á honum Nonna litla!“ Dagskrá fjölmiðla Krafan er... Gömlu refina aftur í landsliðið. íslenska handknattleikslandsliðið á í erfiðleikum. Aldursforsetarn- ir Siggi Sveins og Alli Gísla björguðu því sem bjargað varð á Lottó-mótinu í Noregi. Ný kyn- slóð er greinilega ekki tilbúin í slaginn. Það er sjálfsögð krafa að kalla á fleiri gamla refi til hjálpar fyrir Heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð. Því er lagt til hér að Þorbergur hafi samband við Axel Axelsson, Björgvin Björgvins- son, Einar Magnússon, Ólaf H. Jónsson, Ólaf Benediktsson, Geir Hallsteinsson, Gunnar Ein- arsson, Viðar Símonarson, Þor- björn Jensson, Stefán Gunnars- son, Jón Pétur Jónsson, Gunn- stein Skúlason, Ólaf Einarsson, Hörð Sigmarsson, Bjarna Jónsson, Stefán Halldórsson, Jón H. Magnússon, Ragga Sverris og Leibba og jafnvel fleiri snillinga til að athuga hvort þeir eru ekki í nógu góðu formi til að ryðja ungu og efnilegu strákunum út úr landsliðinu. Furður Afbrýðisemi milli leikara er alþekkt fyrirbrigði. Sem betur fer fara ekki ailir jafnilla út úr því og enski leikarinn William Terris (1847-1897). Hann var aðalnúm- erið hjá Adelphi Theater í London og gekk undir nafninu „Breezy Bill" eða „Number one Adelphi Terris“. Þann 16. des- ember 1897 stakk keppinautur hans, Richard Prince (sem dæmdur var í ævilangt fangelsi) hann til bana. Terris dó í örmum leikkonunnar Jessie Millwares (sem lék ástmey Terris). Pessi uppákoma var eins og tekin úr einhverju kassastykkinu sem hann var alltaf að leika. Málshættir Enginn er svo slæmur, að ekki verði á hann logið. Ekki lýgur hún á sig, hún loðrassa. Gæði er fleirtöluorð í hvorugkyni. Það táknar kosti, hnoss, hlunnindi eða góðmennsku. Gæði hefur ekki sömu merk- ingu og quality í ensku nema í einstökum sam- böndum því enska orðið, og samsvarandi orð í öðr- um tungmálum, táknar yfirleitt eiginleika eða ein- kenni, sem geta verið með ýmsu móti. í íslensku stendur hugtakið gæði alltaf fyrir eitthvað gott og þess vegna er ekki rétt að tala um góð eða vond gæði og enn síður misjafn- lega „há“ gæði eins og nú tíðkast. Helst er hægt að beita mælingum við gæði þegar rætt er um gæðamat Alfræði Stjörnumerki: Samstæöa fasta- stjarna á himinhvolfinu sem að fornri hefð táknar mynd, oftast goðsagnaveru eða dýrs, og dreg- ur nafn af því. Samkvæmt alþjóðasamþykkt hefur himin- hvolfinu nú verið skipt í 88 stjörnumerki, þannig að sérhvert himinfyrirbæri tilheyrir einu til- teknu stjörnumerki. Sýndarbirta stjarna innan hvers stjörnumerk- is er táknuð með litlum grískum bókstöfum, þannig að bókstafur- og vörum skipt í gæða- flokka. Þá er ekki óeðli- legt að besta varan fari í fyrsta gæðaflokk og síðan koll af kolli. Tískusamsetningin „há- gæði“ er rugl. Það eru engar „hágæðavörur“ eða „lággæðavörur“ til. Gæði eru hvorki há né lág. Vör- ur geta verið misjafnar að gæðum, jafnvel gallaðar. Enginn talar um háan eða lágan galla og það á ekki við um gæði heldur. Von- andi tekst að útrýma „há- gæðavörunum“ úr auglýs- ingaskruminu, en þar urðu þessar vörur til. Gæðasálir geta ekki umborið þetta bull til lengdar. inn alfa er bjartasta stjarnan í viðkomandi stjörnumerki, beta næstbjörtust o.s.frv. 22.00 Frittlr • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Svita í A-dúr eftir Manuel Ponce. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp é sam- tengdum résum til morguns. Rásl Sunnudagur 31. janúar HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist é sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrims- klrkju. Prestur séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 DagBkré sunnudagsins. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 í sambandi við Nýala. Fyrri þáttur. 15.00 Af listahátíð. 16.00 Fréttir. 16.05 Fjallkonan og kóngur- inn. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þé gömlu góðu... 17.00 Stoppmyndir; fyrir féein þorp. Flétta eftir Þorstein J. 18.00 Úr tónllstarlifinu. 18.48 Dénarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampínn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Flautusónötur eftir Giuseppe Sammartini og Benedetto Marcello. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Dúettar fyrir kontra- tenóra eftir Henry Purcell. 23.00 Frjélsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Næturútvarp é sam- tengdum résum til morguns. Rás 1 Ménudagur 1. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþéttur Résar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hédegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindln. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hédegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Á valdi óttans" eftir Joseph Heyes. Fyrsti þéttur af tiu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Anna fré Stóruborg" eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórsdóttir les (2). 14.30 Skáldkonur é Vinstri bakkanum. Fyrsti þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Jean Rhys. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir. Fré fréttastofu bamanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 íslensku bókmennta- verðlaunin 1992. Beint útvarp frá afhending- unni í Listasafni íslands. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrimssonar. Ámi Björnsson les (21). 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dénarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Á valdi óttans" eftir Joseph Heyes. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mél. 20.00 Tónllst é 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Nætunítvarp é sam- tengdum résum til morguns. Rás 2 Laugardagur 30. janúar 08.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspé kl. 10.45. 11.00 Helgarútgéfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hédeglsfréttir. 12.45 Helgarútgéfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. 14.30 Ekkifréttaauki é laugar- degi. - Veðurspé kl. 16.30. 17.00 Með grétt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki é laugar- degi. Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) -Veðurspékl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Résar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 01.10 Næturvakt Résar 2. Næturútvarp é samtengd- um résum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnlr. - Næturvakt Résar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 31. janúar 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Voðurspé kl. 10.45. 11.00 Helgarútgéfan. Umsjón: Lisa Pélsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hédegisfréttlr. 12.45 Helgarútgéfan - heldur áfram, meðal ann- ars með Hringborðinu. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspé kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum éttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt é höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspé kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum með „Shakespear systrum". 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp é sam- tengdum résum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 00.01 Morguntónar. Rás 2 Ménudagur 1. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristjén Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þor- finnur Ómarsson frá París. - Veðurspé kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með BandaríkjapistU Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Svanfriður & Svanfrið- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. AfmæUskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspé kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Hvítir méfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurméla- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mél. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spéni. - Veðurspé kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskré. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91-686090. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsélin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspé kl. 22.30. 00.10 í héttinn. 01.00 Næturútvarp é sam- tengdum résum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10,11, 12, 12.20, 14, 15,16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda éfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar halda éfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 1. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 1. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son hress að vanda. Fréttir frá fróttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.