Dagur - 03.04.1993, Page 16

Dagur - 03.04.1993, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 3. apríl 1993 Gamla MYNDIN M3-1652 Ljósmynd: Hallgrímur Einarssun og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast em þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Spói sprettur Mér gengur ekkert með þessa ") gráu bolta. ^ Láttu mig hafa rauða bolta, rauða, rauða, e'cfrauða. Dagskrá fjölmiðla Hér og par Fimm félagar úr Löduvinafélagi Dags/Dagsprents (LÖDAG) mynda ör sem klýfur verðmúrinn, ör sem þýtur áfram eins og eðalvagnarnir rússnesku. Sjötti félaginn, blaðamaður Dags á Sauðárkróki, komst því miður ekki á aðalfundinn. Mynd: Robyn Löduvinafélagið Aðalfundur Löduvinafélags starfsmanna Dags/Dagsprents hf. var haldinn nýverið, en félagið hefur starfað óformlega í nokkur ár. Fimm af sex Lödueigendum fyrirtækisins sátu fundinn og báru þeir saman bíla sína og lýstu reynslu sinni af þeim. Einnig voru teknar fyrir umsóknir frá starfsmönnum sem vilja ganga í Löduvinafélagið þótt þeir aki um á japönskum bílum og jafnvel frönskum eða sænskum. Eftir nokkur orðaskipti var samþykkt að veita þeim sem vildu auka- aðild að félaginu en formlegir félagar geta þeir ekki orðið nema þeir kaupi sér Lödu. Einn Lödu- vinur heltist úr lestinni á síðasta ári en maður kemur í manns stað. Samþykkt var að hafa félags- skapinn áfram óformlegan og ekki var kosin sérstök stjórn. í félaginu eru núna Stefán Pór Sæmundsson (Lada Safír), stofn- andi félagsins, Geir Guðsteins- son (Lada Samara), Ólafur Gunnarsson (Lada Lux), Óskar Þór Halldórsson (Lada Samara), Björn Kr. Björnsson (Lada Station) og Sigríður Þorgríms- dóttir (Lada Sport), en Sigríður er blaðamaður Dags á Sauðár- króki og komst hún ekki á aðal- fundinn. Eignir félagsins, sex traustar bifreiðar, eru lauslega metnar á 1,6 milljónir sem er svipað verð og menn borga fyrir einn nýjan meðalbíl af öðru þjóðerni. Sér því hver heilvita maður að Lödu- vinafélagið hefur skynsemina að leiðarljósi. Af um það bil 20 bílum sem standa daglangt á bílastæði Dags/ Dagsprents eru 5 Lödur sem þýð- ir að hlutdeild Lödunnar í flotan- um er 25%, sem hlýtur að teljast gott hlutfall þótt stefnt sé að því að auka það enn frekar. Sjónvarpið Laugardagur 3. april 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Dolli dropi i Suður Ameriku. Fjörkálfar í heimi kvik- myndanna (10). Utli ikominn Brúskur (9). Karlsdsetumar þrjár. Kisuleikhúsið (6). Samlokurnar. Sex stelpur úr Melaskóla ilytja eigin texta við tvö þekkt lög. Nasreddin (3). Einkaspæjaramir. Félagamir Geirlaugur Áki og Uggi Steinn fara i útilegu. 11.00 Hlé. 16.25 Kastljós. 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn (9). 18.30 Hvutti (1). (Woof V.) Ný syrpa i breskum mynda- flokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfi- leika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Strandverðlr (9). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (11). 21.30 Otsengengið glómlaust. (Olsen banden gár amok.) Sigild, dönsk gamanmynd frá 1973. Aðalhlutverk: Ove Sprogee, Morten Gmnwald, Poul Bundgaard og Kirstem Walther. 23.16 Háakaleg kynni. (Dangerous Liaisons.) Bandarisk bíómynd frá 1988. Myndin gerist stuttu fyrir frönsku byltinguna og segir frá aðalskonu í hefndarhug. Elskhugi hennar hefur gefið hana upp á bátinn og ætlar að giftast óspjallaðri mey. Hún leitar til annars fyrrum ástmanns sins og fær hann til að fleka meyna, en hann hefur meiri hug á að draga á tálar föngulega frú sem trúir innilega á heilagleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer og Uma Thurman. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 4. april 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna. Pálmasunnudagur. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona segir frá því af hveiju dagurinn heitir pálma- sunnudagur. Heiða (14). Kleópatra. Kleópatra er síamsköttur og stóra systirin i fjölskyldunni. Þúsund og eln Amerika (15). Velvakandi og bræður hans. Gömul, islensk þjóðsaga. Felix köttur (12). Hiöðver gris (9). Lífið á sveitabænum (9). Óliprik. Lítill leikþáttur. 11.15 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá Wem- bley-leikvanginum í Lundúnum þar sem Arsenal og Tottenham eigast við i undanúrslitum bikarkepp- ninnar. 13.00 Hlé. 16.15 Hjalteyri. Heimildamynd þar sem iýst er mannlifi fyrr og nú á Hjalt- eyri við Eyjafjörð en á þess- um mikla útgerðarstað var reist ein stærsta síldarverk- smiðja á íslandi. 16.55 Stórviðburðir aldarinn- ar (5). 6. þáttur: 1. október 1949. Austurlönd fjær. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Helgi Þórarinsson prestur á Dalvik flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sigga (4). 18.40 Böm í Gambíu (4). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (22). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn (12). 21.00 Equitana - ísland. í þættinum er litast um á umfangsmestu hestasýn- ingu heims, Equitana, sem fram fer í Þýskalandi annað hvert ár. 21.50 TöfrafjaUið (1). (Der Zauberberg.) Eitt af stórverkum þýska nóbelsskáldsins Thomasar Manns i frægri sjónvarps- gerð með alþjóðlegum stjörnum. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Marie-France Pisier, Flavio Bucci, Christoph Eichhom, Hans Christian Bleck, Alexander Radszun og Charles Aznavour. 23.40 Börtz, Bergman og Bakkynjurnar. (Börtz, Bergman och Backantema.) Kynningarþáttur um sjón- varpsuppfærslu Ingmars Bergmans á óperunni Bakk- ynjunum eftir Daniel Börtz, sem verður á dagskrá á föstudaginn langa. 00.55 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 5. april 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástriður (100). 19.30 Út i loftið (3). (On the Air.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Slmpsonfjölskyldan (8). (The Simpsons.) 21.00 íþróttahomið. 21.30 Litróf. í þættinum verður skoðuð myndlist i kirkjunni hjá séra Rögnvaldi Finnbogasyni á Staðastað á Snæfellsnesi og Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu. Komið verður við á Akranesi og litið inn á sýn- ingu Skagaleikflokksins á nýju íslensku verki, auk þess sem sönghópurinn Sólar- megin flytur eitt lag. Þá verður rætt við ljóðskáldin Barböm Köhler, Franz Gísla- son og Lindu Vilhjálmsdótt- ur í tilefni af útkomu bókar með þýðingum á ljóðum þýskra og íslenskra skálda. 22.00 Töfrafjallið (2:3). (Der Zauberberg.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Töfrafjallið - framhald. 00.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 3. april 09.00 Með afa. 10.30 Lisa i Undralandi. 10.55 Súper Marió bræður. 11.15 Maggý. 11.35 í tölvuveröld. 12.00 Úr ríki náttúrunnar. (World of Audubon.) 12.55 Ævintýri Munchausens. (The Adventures of Baron Munchausen.) Aðalhlutverk: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Charles McKeown og Winston Dennis. 15.00 Þrjúbió. Dennl dæmalausi. 16.30 Samspil. íslensk hönnun á Hönn- unardaginn 1993. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.25 Imbakassinn. 20.45 Á krossgötum. (Crossroads.) 21.35 Óskarsverðlauna- afhendingin. í þessum þætti verður sýnt frá afhendingu styttunnar eftirsóttu í Hollywood, þar sem allir helstu leikarar og leikstjórar koma saman til að hylla þá bestu. 23.05 Jacknife.# Fyrrverandi hermaður sem barðist í Víetnam heimsækir félaga sinn úr striðinu og reynir að fá hann til að tak- ast á við þær hryllilegu minningar um dauða og ofbeldi sem þjaka þá báða. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Ed Harris og Kathy Baker. Bönnuð börnum. 00.50 Á slóð fjöldamorðingja. (Revealing Evidence: Stalking the Honolulu Strangler.) Myndin fjallar um lögreglu- mann sem, gegn vilja sínum, lendir í ástarsambandi við saksóknara en þau eru bæði að vinna að rannsókn á eftir- hermu-morðmáli á Hawaii. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Mary Page Keller, Wendy Kilboume, Finn Carter og Lori Tan Chinn. Bönnuð börnum. 02.20 Dulmálslykillinn. (Code Name Dancer.) Myndin fjallar um konu sem freistar þess að ná njósnara úr fangelsi á Kúbu. Aðalhlutverk: Kate Capshaw, Jeroen Krabbe og Gregory Sierra. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 4. apríl 09.00 í bangsalandi U. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina i 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Bamagælur. 11.00 Kalli kanína og félagar. 11.15 Ein af strákunum. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 Stöðvar 2 deildin. 13.55 ítalski boltinn. Úrslitin i italska pottinum. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 17.50 Aðeins ein jörð. 18.00 60 mínútur. 18.50 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.00 Bemskubrek. 20.30 Páskadagskrá Stöðvar 2. 21.00 Sporðaköst. Þriðji hluti. 21.30 Hringborðið. (Round Table.) Fyrsti þáttur. 23.05 Á hljómleikum. í þessum þætti er sýnt frá hljómleikum Ustamannanna Annie Lennox, Iggy Pop og Poi Dog Pondering og spjall- að við þá um lifið, tUveruna og tónlistina. 23.45 Frumsýningarkvöld. (Opening Night.) Bönnuð bömum. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 5. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkið. 17.55 Skjaldbökurnar. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Matreiðslumeistarinn. 21.10 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) '22.00 Sam Saturday. Breskur spennumyndaflokk- ur. Fyrsti þáttur. 22.55 Mörk vikunnar. 23.15 Hetjanunga. (Too Young the Hero.) Þessi sannsögulega mynd segir sögu Calvins Graham. Hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann skráði sig í bandaríska sjóherinn til að geta tekið þátt í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Ricky Schroder. Bönnuð bömum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 3. april HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músik að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 10.30 Frægir forleikir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Listakaffi. Umsjón. Kristinn J. Níelsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 16.15 Rabb um Rikisútvarplð. Heimir Steinsson útvarps- stjóri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikrit bam- anna, „Leyndarmál ötnmu" eftir Elsie Johanson. Þriðji þáttur af fimm. 17.05 Tónmenntir. Þrir ítalskir óperusnillingar. Fyrsti þáttur af þremur. 18.00 Tvær smásögur. 18.25 Hörpukonsert í C-dúr eftir Francois Adrien Bolldleu. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Fyrsti þáttur Sónötu ópus 65 eftir Frederik Chopin. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.