Dagur - 08.04.1993, Blaðsíða 5

Dagur - 08.04.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. apríl 1993 - DAGUR - 5 Fréttir Suður-Pingeyj arsýsla: „Baráttan við minkirm tekur aldrei enda“ Minkabanarnir Aðalsteinn Jónsson að Víðivöllum í Fnjóskadal og Vilhjálmur Jón- asson að Sílalæk í Aðaldal hafa í marsmánuði egnt boga fyrir mink í niðursveitum Suður- Þingeyjarsýslu og veiðin hefur verið svipuð sem undangengin ár. Mars og apríl er tími bogaveið- innar, en þá er fengitíminn. Aðalsteinn bóndi að Víðivöllum hefur fengið fimm dýr í boga og hann segir að lítið sé um mink í byggð í Fnjóskadal og Ljósa- vatnsskarði. Vilhjálmi bónda að Sílalæk hefur orðið betur ágengt. Hann hefur fengið 18 dýr, sem er svipað og í fyrra, þ.e. frá áramót- Dalvík: ■ Ferðamálanefnd lýsir furðu sinni á undirbúningsvinnu fjárhagsáætlunar þar sem for- maður nefndarinnar var ekki boðaður til fundar í upphafi fjárhagsáætlunargerðar. Jafn- framt harmar nefndin þá af- grciðslu sem hún fékk við þá áætlunargerð og vísar hér með öllum þcim fjárbeiðnum sem nefndinni berst til bæjarráðs. ■ Ferðamálanefnd hefur samþykkt að óska eftir því við Sktðafélag Dalvíkur að þeir sjái urn framkvæmd „Trölla- móts í hjólreiðum 1993.“ ■ Veitunefnd fjallaði m.a. um gjaldskrá hitaveitu á fundi sínurn nýlega. Samkvæmt bókunum veitunefndar skal gjaldskrá taka breytingum í samræmi við bygginga- vísitölu. Samþykkt var að fresta breytingum á gjaidskrá þrátt fyrir 1,5% hækkun vísi- tölunnar. ■ Félagsmálaráö hefur sam- þykkt tillögur um niðurgreiöslu daggjalda sem bráðabirgðar- lausn á rneðan ástandið er eins og það er í dag í dagvistarmál- um. ■ Félagsmálaráð hefur sam- þykkt lokunartillögu frá Kríla- koti vegna sumarleyfa og verður lokað frá 12. júlí til 16. ágúst. um og fram að grenjatíma sem hefst í byrjun maí. „Ég held þó að nú sé minna um mink en oft áður. Af og til hefur verið sporrækt og þegar svo er fæst gleggri mynd af svæðinu. Ég I tek upp bogana í lok apríl, en þá Lögreglan á Akureyri tók nýverið í notkun nýja bifreið af gerðinni Volvo 850. Nýja bif- reiðin kemur í stað eldri bif- reiðar af sömu tegund, sem búið var að aka 260 þúsund kílómetra. „Rannsóknardeildin hefur einnig fengið nýja ómerkta bif- reið af Lancer gerð og með vor- inu fáum við nýjan jeppa af gerð Mitsubishi L300, en sá gamli fer til lögreglunnar á Dalvík. Bif- reiðakostur Lögreglunnar á Þorgeir Jónsson og Þórhallur Hermannsson sigruðu í tví- menningi HSÞ í bridds sem fram fór í Ljósvetningabúð fyr- ir skömmu. Þeir félagar hlutu 487 stig og var sigur þeirra nokkuð öruggur. Alls mættu 18 pör til leiks að þessu sinni. fer fuglum að verða hætt. Er bogaveiðinni sleppir taka hund- arnir við. Ég er með fimm full- orðna hunda og þrjá hvolpa og ekki veitir af. Baráttan við mink- inn tekur aldrei enda,“ segir Vil- hjálmur Jónasson. ój Akureyri telur fimm bifreiðar og fastráðnir lögreglumenn eru 30, en svo hefur verið í mörg ár. Þjónustu- og eftirlitssvæði lög- reglunnar á Akureyri nær frá Öxnadalsheiði austur að Víkur- skarði. Já, Grenivík, Höfða- hverfi og Svalbarðsströnd heyra til okkar og bílakosturinn verður að vera traustur, þar sem notkun bifreiðar getur orðið 10 þúsund kílómetrar á mánuði,“ segir Ólaf- ur Ásgeirsson, aðstoðar yfirlög- regluþjónn á Akureyri. ój í 2. sæti urðu Guðmundur Hákonarson og Óli Kristinsson með 453 stig, í 3. sæti Sveinn Aðalgeirsson og Guðlaugur Bessason með 441 stig og í 4. sæti Hlynur Angantýsson og Elvar Óskarsson með 423 stig. Guðmundur Svanlaugsson, lögregluþjónn, við nýjan Volvo lögreglunnar á Akureyri. Mynd: Robyn Lögreglan á Akureyri: Bflakosturinn endumýjaður Tvímenningur HSÞ í bridds: Þorgeir og Þórhaflur sigruðu Tilraunasalurinn Grófargili á Akureyri: Sigurður Þórir sýnir málverk, pastel- og permateikningar hans nánasta umhverfi, sá heim- ur sem hann lifir í og hefur skap- að sér, bæði efnislega og andlega. ój Nini Tang í Iistagili Listmálarinn Sigurður Þórir opnar málverkasýningu í Til- raunasalnum Grófargili, Kaupvangsstræti 23 á Akur- eyri á skírdag kl. 14.00. A sýn- ingunni eru málverk, olíu- pastelmyndir og pennateikn- ingar. Sigurður Þórir er fæddur og uppalinn í Reykjavík og stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1968 til 1971. Á árunum 1974 til 1978 stundaði hann nám við Konunglegu Lista- akademíuna í Kaupmannahöfn hjá prófessor Dan Sterup- Hansen. Sigurður hefur haldið fjöl- margar sýningar hér heima og erlendis, en sýningin í Grófargili er hans fyrsta á Akureyri. Mynd- efni verkanna er maðurinn og Gilfélagið á Akureyri mun á skírdag opna sýningu á mynd- verkum hollensku listakon- unnar Nini Tang í sýningarsal Arkitektastofunnar í Grófar- gili að Kaupvangsstræti 23. Á sýningu Nini eru ellefu verk unnin á liðnu ári á pappír. Lista- konan kynntist íslensku mynd- listarfólki þegar það var við fram- haldsnám við hollenska listaskóla og hreifst af landi og þjóð. Þó að hún hafi fyrst og fremst starfað sem myndlistarmaður í heima- landi sínu, þá hefur hún síðasta áratuginn dvalið hér á landi öðru hverju, haldið hér sýningar og einnig starfað sem gestakennari við Myndlistaskólann á Akur- eyri og við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Nini Tang er fyrst og fremst listmálari og nú er að líta við á skírdag við opnun kl. 14,00. Sýningin verður opin daglega milli 14,00 og 19,00 og henni lýk- ur þann 12. apríl. ój Norrænir starfs- menntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands og Svíþjóðar veita á námsárinu 1993-94 nokkra styrki handa Islendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss kon- ar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á ís- landi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 18.000 d.kr., í Finniandi 27.000 mörk og í Svíþjóð 14.000 s.kr. mið- að við styrk til heils skólaárs. Einnig er gert ráð fyrir að norska menntamálaráðu- neytið veiti styrki handa Islendingum til starfs- menntunar þar í landi eins og undanfarin ár. Slíkir styrkir námu 22.800 n.kr. á yfirstandandi námsári. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 7. maí nk., og fylgi staðfest afrit prófskírteina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 6. apríl 1993. Evíta - Næstu sýningar: Laugardagur 17. april Sunnudagur 18. apríl kl. 16.00 Miðvikudagur21. april - Síðasti vetrardagur Geirmundur Valtýsson leikur Jyrir dansi Laugardagur 24. april - Síðasta sýning SJALLINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.