Dagur - 08.04.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 08.04.1993, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 8. apríl 1993 Popp urn keim af þungarokki eins og fleira af svipuðum toga, sem komið hefur út fyrir atbeina Varn- ey (t.d. L.A. Blues Authority, sem ég fjallaði um á sínum tíma). Það er þó óneitanlega meiri blúsbrag- ur hjá Travers í gítarleiknum en hjáflestum ungu mannanna, auk þess sem hann er mun betri blússöngvari en þeir flestir. En eins og áður segir er T rav- ers harður og meðspilarar hans draga ekkert af sér heldur í kraft- inum. Því er tilfinningin kannski ekki eins mikil í flutningnum og ella hefði verið með hefðbundn- um blússtíl. Það er hins vegar ekkert lögmál að alltaf eigi að spila blús eins. Hafi menn tilfinn- ingu fyrir eins og Travers hefur (Dá drukknar hún ekki þótt kraftur- inn og keyrslan sé meiri. Reynd- ar eru þeir menn til sem nær algjörlega eru á móti slíkum „múnderingum" og tala um mis- þyrmingar og móðgun við arfleifð svarta mannsins. Hafa þeir oft á tíðum rétt fyrir sér, en stundum ganga þeir of langt í íhaldssem- inni líka. Hvað Blues Tracks varðar eru skiptar skoðanir, en ég held að hún geti orðið hvati fyrir þá sem hana kunna að meta til að kynna sér blús frekar, ef þeir hafa þá ekki gert það þegar. Meðal ágætra túlkana hjá Pat Travers á plötunni má nefna Sittin’ on the Top of the World eftir Howlin’ Wolf (Chester Burnett), ZZ Top lagið Just Got Paid og I can’t quit you eftir Willie Dixon. Þá tekur Travers aftur Statesboro Blues eftir Blind Willie McTell eins og hann gerði á Making Magic og er nýja útgáfan viðunandi, þótt ekki sé hún eins góð og sú fyrri. En sem sagt, Blues Tracks er hin ágætasta plata á sinn nokkuð harða hátt. Harður blúsrokkari mýkri af nú vinsælum og/eða upprennandi gítarrokkhljóm- sveitum. Eru þetta bara nokkrar af þeim hljómsveitum sem um ræðir og nokkuð frjálslega farið með skil- greiningu á þeim, en það sem stendur upp úr er að allar þessar sveitir, svo ólíkar sem þær eru, ungar sem eldri, njóta nú almannahylli svo áberandi er. Til mótvægis hefur svo danstónlist og rapp blómstrað einnig, þannig að fjölbreytnin er nú tvímæla- laust meiri í vinsældatónlist en oftast áður. Eitt sem nú er vinsælt í gítar- rokkinu, þó ekki njóti það eins mikillar hylli og það sem áður- taldar hljómsveitir eru að gera, er að klæða gamla og sígilda blús- slagara í nýjan og rokkaðri búning. Eru þaö undantekningar- lítið ungir bandarískirgítarleikar- ar, sem þar eiga hlut að máli, fyrir tilstilli Mike nokkurs Varney. Varð Varney þessi mjög frægur fyrir að koma mörgum af helstu gítar- hetjum samtímans á framfæri eins og þeim Yngwie Malmsteen, Paul Gilbert (í Mr. Big) og Marty Friedman (í Megadeth). Nú í seinni tíð hefur hann svo einnig verið að reyna að lappa upp á feril ýmissa eldri manna þ.á m. Pat Travers með gerð plötunnar Blues Tracks. Travers varð nokkuð þekktur á áttunda áratugnum og gerði þá m.a. plötuna Making Magic, sem þykir hin besta blúsrokksplata. Upp úr 1980 fór hins vegar að halla undan fæti hjá Travers og var hann lítt áberandi þar til fyrir um þremur árum að hann fór aðeins að rétta úr kútnum. Er Blues Tracks að mestu samsafn þekktra blúsa og ber hún nokk- Lesendur Poppsíðu hafa án efa orðið varir við bæði hér og ann- ars staðar hversu allskyns gítar- rokk nær sífellt meiri hylli og verður meira og meira áberandi á vinsældalistum og í útvarpi. Nægir í því sambandi að nefna sem dæmi hljómsveitir á borð við Nirvana, Soundgarden, Rage Against The Machine, Red Hot Chili Peppers, Metallica og fleiri, sem fulltrúa harðari línunnar og Screaming Trees, Suede, Spin Doctors, Sloam, Denim, The Cure og fleiri sem fulltrúa hinnar Pat Travers sýnir ágæt blústilþrif á plötunni Blues Tracks. Dagskrá fjölmiðla Rás 1 Fimmtudagur 8. apríl skírdagur HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir • Bæn. 08.10 Kirkjutónlist. 09.00 Fróttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Blá- skeggur*4. 10.00 Fróttir. 10.03 Heilagur Franz frá Assisi. 10.45 Vedurfregnir. 11.00 Guðsþjónusta í Fíladelfíu á vegum sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga. 12.10 Dagskrá skírdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Hver verður dagskrá heimsþings Sameinuðu þjóðanna um mannréttindi í sumar? 14.00 Útvarpssagan, „Réttar- höldin41 eftir Franz Kafka. 14.30 í fótspor Júdasar. 15.00 Tónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkur. 16.00 Fréttir. 16.05 Glenn Miller og hljóm- sveit leika dans- og dægur- lagaperlur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Hvort viltu heldur gera skurðinn eða aðstoða? Um sögufræga læknisaðgerð Guðmundar Hannessonar í Skagafirði fyrir liðlega hundrað árum. 17.20 Þættir úr klassískum tónverkum. 18.15 Syngið drottni nýjan söng. 18.50 Dánarfregnir • Tilkynn- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Messa í h-moll eftir Jóhann Sebastian Bach. 22.00 Fróttir. 22.10 „Dætur" og fleiri lög af hljómplötunni Pictures. 22.25 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Viðtal við Tryggva Emilsson. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 00.05 Þrír meistarar fyrri alda. Fyrsti þáttur. 01.10 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Föstudagur 9. apríl föstudagurinn langi HELGARÚTVARP 38.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.20 Þættir úr Mattheusar- passíu eftir Johann Sebastian Ðach. 09.00 Fréttir. 09.03 Sinfónía nr. 3 ópus 36, Sinfónia sorgarsöngva, eft- ir Henryk Górecki. 10.00 Fréttir. 10.03 Passía i tali og tónum. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Breiðholts- kirkju. Prestur er sr. Gisli Jónasson. 12.10 Á dagskrá föstudagsins langa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sálumessa fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Franz von Suppé. 14.00 „Ég veit á hvern ég trúi.“ Dagskrá um sálmaskáldið Helga Hálfdanarson lektor. 15.00 Nýjar hljóðritanir Útvarpsins. 16.00 Fréttir. 16.05 Mantúa og Ferrara. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Þjáningin og hvað svo? 18.10 íslensk þjóðlög með trúarlegum texta. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Tónlistarkvöld Útvarps- ins Siabat Mater eftir Antonín Dvorák. 21.05 í leit að gömlum bibli- um. 21.35 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.03 Tónlist fyrir föstudag- inn langa úr óperunni Parsifal eftir Richard Wagner. 22.25 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.40 Sónata fyrir selló og píanó eftir Alfred Schnittke. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.05 Þrir meistarar fyrri alda. Annar þáttur. 01.10 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Laugardagur 10. apríl HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Börn og þjóðfélag. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Listakaffi. Umsjón. Kristinn J. Níelsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. 16.15 Af tónskáldum. Þórarinn Jónsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikrit barn- anna, „Leyndarmál ömmu" eftir Elsie Johanson. Fjórði þáttur af fimm. 17.05 Tónmenntir - Þrír ítalskir óperusnillingar. Annar þáttur af þremur. 18.00 „Tilvonandi faðir", smásaga eftir Saul Bellow. 18.25 Ella Fitzgerald syngur lög eftir George Gershwin. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Egilsstöð- um.) 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Enskir lútusöngvar frá 16. öld. Lestri Passíusálma lýkur. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 11. apríl páskadagur HELGARÚTVARP 07.45 Klukknahringing • Blás- arasveit leikur sálmalag. 08.00 Messa í Akureyrar- kirkju. Prestur séra Birgir Snæ- björnsson. 09.00 Fréttir. 09.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Vedurfregnir. 11.00 Messa í Bessastaða- kirkju. Prestur séra Bragi Friðriks- son. 12.10 Dagskrá páskadags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Páskagleði Útvarpsins. Jónas Jónasson heimsækir Kvennakór Reykjavíkur og stjórnanda hans Margréti Pálmadóttur. 14.00 „Heimsálfan sokkna er hór." Dagskrá um Atlantis í sögn- um og skáldskap. 15.00 Tríó Reykjavíkur í Hafn- arborg. 16.00 Fréttir. 16.05 Gömul dægurlög. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Páskaleikrit Útvarps- ins: „Krítarhringurinn í Kákasus" eftir Bertolt Brecht. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Úr handraða Mozarts. 21.00 Páskavaka. 22.00 Fréttir. 22.07 ítalskir trompet- konsertar eftir Giuseppe Tartini og Tommaso Albinoni. 22.25 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þættir úr skáldsögu, 15 söngvar eftir György Kurtag við ljóð eftir Rimmu Dalas. 23.00 Frjálsar hendur Dluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Páskastund í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 12. apríl annar í páskum HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.20 Undir bláum sólarsali. 09.00 Fréttir. 09.03 Píanókvintett í A-dúr, Silungskvintettinn eftir Franz Schubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Að kenna dyggð. Kristján Kristjánsson heim- spekingur á Akureyri flytur erindi. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Aðventista- kirkjunni. Prestur séra Þröstur B. Steinþórsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá annars í páskum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. 14.00 „Ég kvaddi kónginn og fór til Ástralíu..." Samantekt um óperusöng- konuna og söngkennarann Maríu Markan. 15.05 Páskar nær og fjær. 16.00 Fréttir. 16.05 Boðorðin tíu. Áttundi og lokaþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Sól og snjór - snjór og sól!" Ár hvert er haldin skíðavika á ísafirði um páskaleytið, í fyrsta sinn 1935. Svipast um 1 brekkum og bæjarlífinu. 17.30 Magni Ventzel á Sólon íslandus. 18.48 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.25 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Skálda-mjöður" smá- saga eftir Böðvar Guð- mundsson. Höfundur les. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Dægurlög. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Þriðjudagur 13. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhöli. Tryggvi Gíslason. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pélitíska hornið. Nýir geisladiskar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegisténar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- ins, „Caroline" eftir William Somerset Maugham. Fyrsti þáttur af átta. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin" eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les (17). 14.30 Boðorðin tiu. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir frá fréttastofu bamanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sélstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðarþel. Völsunga saga. Ingvar E. Sigurðsson les (14). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.