Dagur - 08.04.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 08.04.1993, Blaðsíða 15
Lj óð Fimmtudagur 8. apríl 1993 - DAGUR - 15 Iifiðerl íverfult Bráðfeig er lífsstund. Hún blaktir og sér lamandi dauðann hvert litið sem er. Sorgin sá holskeflu hörmunga nátt. Olífisnornin spann örlaga þátt. Lífið var leikur á lítilli tjörn. Háskalegur samt fyrir hjartahrein börn. Töfrandi svellglœran til sín dró þaufast. En ísinn er viðsjáll. Hann undan þeim brast. Launhœttur dauðinn á lífsþráðinn skar, - en Drottinn var einnig í djúpinu þar. Huggun í harmi er hjarta Guðs við, svo að sorgin nái ei að sœra innrifrið. Barnið, sem lék sér og brosti svo hlýtt, héðan bar engill í heimkynni nýtt. Lífið þá sérðu leika um brá, lesa þar máttu logandi þrá. Yndið, sem geislaði ástvinum mót, er slokknaða Ijósið, lífskorin rót. í sér það hefir upprisu mátt. Deyjandi tekur það dauðann í sátt. Foreldrar sakna og syrgja tárum í. Brostnar eru vonir, sem bundnar voru því. Þótt bráðfeig sé lífsstund og blaktandi strá, er von hennar vœngur og vakandi þrá. Vonin, sem hlúði að hamingjustund, í örvænting snerist og svíðandi und. Jón Hilmar Magnússon Gamla MYNDIN Spói SPRETTUR M3-608 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafniö á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf t pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Dagskrá fjölmiðla Á föstudaginn langa og páskadag verður á dagskrá Stöðvar 2 þáttur um Kristján Jóhannsson stórsöngvara; Söngvari á sigurbraut. Það er Elín Hirst, sem hafði veg og vanda af gerð þátt- arins og á myndinni eru þau Elín og Kristján á góðri stund. 09.20 Lítið leyndarmál. 09.45 Magdalena. 10.10 Undirheimar Ogganna. 10.40 Ævintýri Vífils. 11.00 Marvin. 11.20 Kalli kanína. 11.35 Barnapíurnar. Annar þáttur. 12.00 Ellý og Júlli. Lokaþáttur. 12.30 Látlaus og hávaxin. (Sarah, Plain and Tall.) Myndin fjallar um Söru Wheaton sem tekur að sér móðurhlutverkið í fjölskyldu þar sem húsmóðirin hefur fallið frá. Aðalhlutverk: Glenn Close, Christopher Walken, Lexi Randall og Margaret Sophie Stein, Jon De Vries og Christopher Bell. 14.05 Stella. Bette Midler leikur Stellu, einstæða móður sem er til- búin að færa stórkostlegar fórnir fyrir dóttur sína. Aðalhlutverk: Bette Midler, John Goodman, Trini Alvarado, Stephen Collins og Marsha Mason. 16.00 Jóhannesarpassían.# (St. John Passion.) 18.00 Kennedy fjölskyldan. Annar hluti. 18.50 Hollensk list. Annar þáttur. 19.19 19:19 19.45 Maíblómin. (The Darling Buds of May - Le Grand Weekend.) 20.40 Söngvari á sigurbraut. Nú verður sýndur fyrri hluti vandaðs þáttar sem Stöð 2 hefur gert um líf og störf Kristjáns Jóhannssonar stór- söngvara. 21.25 Eiskan, ég minnkaði börnin.# (Honey, I Shrunk the Kids.) Myndin segir frá prófessor Wayne Szahnski sem nýtur hvergi virðingar - nágrannar Waynes halda að hann sé dálítið klikkaður, konan hans, Diana, er búin að fá sig fullsadda af undarlegum til- raunum hans og kollegar prófessorsins gera grin að síðustu uppfinningunni: Minnkunarvélinni. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Marcia Strassman, Matt Frewer, Kristine Sutherland og Thomas Brown. 23.00 Skuggar fortíðar.# (A Fatal Inversion.) Annar hluti. 23.55 Hafmeyjar. (Mermaids.) Cher leikur Flax, rótlausa og kynþokkafulla konu sem er óþrjótandi uppspretta vand- ræða í huga 15 ára dóttur sinnar. Aðalhlutverk: Cher, Bob Hoskins, Winona Ryder og Christina Ricci. 01.40 Óánægjukórinn. (A Chorus of Disapproval.) Feiminn ekkill flytur til smá- bæjar við sjávarsíðuna. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Antony Hopkins, PruneUa Scales og Sylvia Syms. 03.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 10. apríl 09.00 Með afa. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 í tölvuveröld. 12.00 Úr ríki náttúrunnar. (World of Audubon.) 13.00 NBA tilþrif. 13.25 Stöðvar 2 deildin. 13.55 ítalski boltinn. Úrslitin í ítalska boltanum. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.25 Imbakassinn. 20.50 Á krossgötum. (Crossroads.) 21.40 Nýliðinn.# (The Freshman.) Myndin fjalíar um ungan mann sem kemur tU New York tU þess að læra kvik- myndagerð. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Matthew Broderick, MaximUian ScheU, Bruno Kirby og Penelope Ann MUler. 23.25 Hörkuskyttan.# (Quigley Down Under.) Myndin fjaUar úm banda- ríska skyttu, Quigley, sem ræður sig tU Marsons, hroka- fuUs óðalseiganda í Ástrahu. Aðalhlutverk: Tom SeUeck, Laura San Giacomo, Chris Haywood og Ron Haddrick. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Eldir af degi? (WUl there Really Be a Morning?) Sannsöguleg mynd byggð á ævi kvikmyndastjörnunnar Frances Farmer. AðaUilutverk: Susan Blakely, Lee Grant, John Heard og Melanie Mayron. Bönnuð börnum. 03.30 Söguleg réttarhöld. (Inherit the Wind.) Það urðu heiftarleg átök í réttarsalnum. Sá ákærði var kennari og ákæran: Hann kenndi þróunarkenningu Darwins. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Jason Robards og Jean Simmons. 05.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 11. apríl páskadagur 09.00 Upprisa Jesú. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Magdalena. 10.10 Undirheimar Ogganna. 10.30 Ferðir Gúllívers. 10.50 Davíð og Golíat. 11.15 Ein af strákunum. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 Hann sagði, hún sagði. (He said, She said.) Myndin segir frá tveimur blaðamönnum, manni og konu, sem geta aldrei verið sammála um nokkurn hlut. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Elizabeth Perkins, Sharon Stone og Nathan Lane. 15.00 Aðeins ein jörð. 15.30 Sigurvegarar.# (Tracks of Glory.) Myndin er í tveimur hlutum og fjahar um konur og menn sem eru fædd í fátækt en nota hæfileika sína og frum- kvæði til að vinna sig upp. Aðalhlutverk: Phil Morris, Renee Jones, Cameron Daddo, Richard Roxburgh. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 Kennedy fjölskyldan. Þriðji hluti. 18.55 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 19.45 Hringborðið. (Round Table.) Annar þáttur. 20.35 Söngvari á sigurbraut. Seinni hluti. 21.20 Varðandi Henry.# (Regarding Henry.) Myndin fjallar um Henry Turner, ríkan, metnaðar- gjarnan og miskunnarlausan lögfræðing sem lendir í alvarlegu slysi. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Annette Bening, Bill Nunn Og Betty Allen. 23.05 Skuggar fortíðar.# (A Fatal Inversion.) Þriðji og síðasti hluti. 00.00 ABC morðin. (The ABC Murders.) Þeir félagar Poirot og Hastings mega svo sannar- lega hafa sig alla við að hafa hendur í hári morðingja sem sendir þeim fyrrnefnda bróf þess efnis hvar hann ætli að drepa næst. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. 01.35 Hinrik V. (Henry V.) Leikritið fjallar um stríðs- konunginn Hinrik V. Bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 12. apríl annar i páskum 09.00 Ávaxtalólkið. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina i 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.30 Ævintýri Vífils. 10.50 Geimaidarfjölskyld- an.#. (Jetsons: The Movie.) 12.20 Stórviðskipti!!! (Big Business.) Það verður uppi fótur og fit þegar forríkar og mjög ólíkar tviburasystur, sem reka risa- fyrirtæki, fá heimsókn frá alveg eins tviburasystrum. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin. 14.00 Bugsy Malone. Myndin gerist á bannárun- um í Bandarikjunum og er sannkölluð gangsteramynd nema hvað að í stað byssu- kúlna koma rjómaklessur úr byssunum. AðaUilutverk: Jodie Foster, Scott Baio og Florry Dugger. 15.30 Sigurvegarar.# (Tracks of Glory.) Seinni hluti. 17.05 Popp og kók. 18.00 Kennedy fjölskyldan. Fjórði og síðasti hluti. 18.50 Hollensk list. Þriðji þáttur. 19.19 19:19. 20.00 Gerie Indiana. 20.25 Enginn dans á rósum. í þessum sérstæða þætti er fylgst með islenska Ustdans- flokknum og þvi hvemig dans verður tU. 21.05 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.55 Vágestir. (Intruders.) Þetta er fyrri hluti vandaðrar og spennandi framhalds- myndar um virtan geðlækni sem flækist inn í óútskýran- lega atburði og samsæri á hæstu stöðum. AðaUilutverk: Richard Crenna, Mare Winningham, Susan Blakely, Daphne Ashbrook, Alan Autry og Ben Vereen. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.25 Mörk vikunnar. 23.45 Purpuraliturinn. (The Color Purple.) Myndin fjaUar um CeUe, sem er nánast bam sjálf þegar hún verður ófrUts eftir föður sinn og fæðir tvö börn. Aðalhlutverk: Woopy Goldberg, Danny Glover, Adolph Caesar, Margret Avery, Oprah Winfrey. Bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 13. april 16.45 Nágrannar. 17.30 Steini og OUi. 17.35 Pétur Pan. 17.55 Merlin. 18.20 Lásilögga. 18.40 Háskólinn fyrir þig. Guðfræðideild. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Visa-Sport. 21.05 Réttur þinn. 21.15 Delta. 21.45 Vágestir.# (Intruders.) Seinni hluti. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.15 Sekur eða saklaus. (Reversal of Fortune.) Greifynjan Sunny von Bulow Uggur i dauðadái á sjúkra- húsi. Eiginmaður hennar, Claus von Bulow, er sakaður um að hafa gefið henni of stóran skammt af insúlíni, með þeún afleiðingum að hún vakni aldrei aftur. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close og Ron SUver. 01.05 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.