Dagur - 05.02.1994, Page 2

Dagur - 05.02.1994, Page 2
2 - DAGUR - Laugardagur 5. febrúar 1994 Atvinnutækifæri Til sölu er sérverslun með eigin innflutning. Framundan er besti sölutími ársins. Sendið inn nafn og símanúmer merkt „Atvinnutækifæri“ í pósthólf 4290, 124 Reykjavík FRÉTTIR Skagaströnd: Verkalýðsfélagið átelur stjórn- endur Hólanes hf. fyrir dugleysi fBÆNDASKÓLINN Á HVANNEYRI Námskeidsbæklingur - vorönn 1994 er kominn út Athygli er vakin á námskeiðum í febrúar og mars: Nautgriparækt: Kálfaeldi Mjólkurgæði og júgurheilbrigði Beiðslisgreining Fóörun mjólkurkúa Handverk: Bókband Tóvinna I Úrvinnsla úr beini og horni Spjaldvefnaður I Annað: Málmsuða Skattskil Kaup og rekstur búvéla Búfjáráburður - nýting og tækni 11. mars. 14.-15. mars. 16. mars. 17.-18. mars. 21.-23. feb. 24. - 26. feb. 25. - 27. feb. 9. - 11. mars. 16. -18. feb. 2. - 4. mars. 7. - 8. mars. 24. - 25. mars. Upplýsingar og skráning í síma 93-70000 á skrifstofutíma. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! Verkalýðs- og sjómannafélag Skagastrandar gagnrýndi stjórnendur Hólaness hf. nýlega í fréttablaði félagsins, Mysunni, og segir þar m.a. að stjórnendur fyrirtækisins hafi algjörlega sof- ið á verðinum eftir að frystitog- arinn Arnar HU kom nýr til Skagastrandar og öll fiskvinnsla Skagstrendings fluttist þar með út á sjó en gamli Arnar var ís- fisktogari og sá frystihúsi Hóla- ness hf. fyrir hráefni ásamt fleiri heimabátum. Axel Hallgrímsson, formaður félagsins, segir að þessar stað- reyndir um dugleysi stjórnenda Hólaness hf. við aó halda frysti- húsinu gangandi eigi því rniður við rök að styðjast og það sé á vit- orði allra Skagstrendinga. „Það hefur verið skoóun þeirra að það stæöi öðrurn nær en þeim sjálfum að afla frystihúsinu hrá- efnis en stjórn verkalýðsfélagsins er á gagnstæðri skoóun og telur það ekki standa öðrum nær. Þeir virðast hafa beðið cftir því aó það birtist einhver maóur og afhenti þeim hráefni til vinnslu. I gegnum höfnina hefur farió hráefni af heimabátum sem og af öðrum bát- um sem hefur farið annað til vinnslu því ekki virðist einu sinni hafa verið til staðar áhugi á því að kaupa fiskinn af heimabátunum. Bæði hefur þeim fiski verið ekið suður á fiskmarkaði og eins hefur hann verið seldur á fiskmarkaðn- um á Skagaströnd. Hólanes hf. fékk 500 tonna þorskígildiskvóta frá Skagstrend- ingi hf. í byrjun árs 1993 og þeir létu bát veiða það magn fyrir sig á Breiðafirðinum í fyrravor. Síðan hefur engin vinnsla verið fyrir ut- an um fjögurra vikna vinnu við vinnslu á kola sem veiddur var á Húnaflóanum. Að vísu var fjölgað í rækjuvinnslunni meó því að koma á tveimur vöktum og þang- að fór hluti af fólkinu sem hafi haft vinnu í frystihúsinu. Einnig fengu nokkrir vinnu vió skóverk- smiðjuna Skrefió en aðrir hafa verið á atvinnuleysisskrá,“ sagði Axel Hallgrímsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Skagastrandar. Rækjuverksmiðjan hefur hafið vinnslu aö nýju eftir gagngerar breytingar sem staðió hafa yfir síðustu vikur en ekki er unnið nema á einni vakt. Hólanes hf. hefur fengiö greiðslustöðvun til 9. mars nk. en ekki getur það talist líklegt að fyrirtækið hafi mögu- leika til þess aó aðhafast neitt raunhæft í hráefnismálum á því tímabili. GG Akureyringar seinni til en sunnanmenn að grípa sætin í orlofsferðunum: Þegar að verða uppselt í sumar ferðir SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR HF uUCL AKUREYRI BUS COMPANY__________ Símar: 23510 & 985-22616 ■ Fax 96-27020 Sérleyfisferðir Akureyri - Mývatnssveit - Akureyri Vetraráætlun ’94-’95 Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðv.d. Fimmtud. Föstud. Laugard. Frá Akureyri 16.00 10.00 09.00 17.00 Frá Reynihlíð 18.30 13.00 13.30 19.30 Farþega- og vörualgreiðsla Akureyri: Umferðamiöstöðin Hafnarstræti 82 ......................................... sími 24442 Afgreiðsla Mývatnssveit: Hótel Reynihlíð ................................. simi 44170 Farþega- og vöruafgreiðsla Akureyri: Umferðamiöstöðin Hafnarstræfi 82 ......................................... sími 24442 Afgreiðsla Mývatnssveit: Hótel Reynihlíð ................................. simi 44170 Hópferðabílarí Gerum tilboð i allar ferðir, langar sem stuttar, fyrir litla sem stóra hópa. Sérleyfisbílar Akureyrar hf. Dalsbraut 1 ■ Símar: 23510 & 985-22616 • Fax 96-27020 Kennarasamband íslands Auglýsing um styrki til rannsókna og þróunar- verkefna Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasam- bands íslands auglýsir styrki til félagsmanna sem vinna að rannsóknum, þróunarverkefnum eða öðrum umfangsmiklum verkefnum skólaárið 1994-1995. Umsóknareyðublöó fást á skrifstofu Kennarasam- bands íslands, fræðsluskrifstofum og hjá trúnaðarmönnum í skólum. Umsóknir sendist skrifstofu Kennarasambands íslands, Kennarahúsiriu, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 1. mars 1994. Mikil sala hefur verið á höfuð- borgarsvæðinu á sætum í orlofs- ferðirnar sem verkalýðshreyf- ingin samdi um við Flugleiðir nýverið. Salan fór hægar af stað á Akureyri en hefur verið að glæðast síðustu daga. Þrátt fyrir að lægsta verðið sé boðið til 9. mars kann svo að fara að marg- ir grípi í tómt því nú þegar er orðið uppselt í nokkrar brott- farir. Asdís Arnadóttir hjá Sam- vinnuferðum-Landsýn á Akureyri sagði í gær að reynslan sé sú að fyrir sunnan fari salan hraöar af stað en á Akureyri. Hún sagói mest um að fjölskyldur séu á leið utan í heimsóknir til ættingja. Lýðveldishátíðarnefnd á Akur- eyri hefur ráðið Jón Arnþórsson sem starfsmann nefndarinnar. Eins og fram hefur komió í Degi hefur verið skipuð sérstök lýóveldishátíðamefnd til þess aö halda utan um og skipuleggja há- tíðarhöld á Akureyri í tilefni af 50 Nýjar perur í Ijóscibekkjunum Votnsgufuboð og nuddpottur Opið 10-23 virko dogo 10-18 iougordogo 13-18 sunnudogo Homor, félogsheimili Þórs við Skorðshlíð. Sími12080 Vinsælasti áfangastaðurinn er Kaupmannahöfn en einnig er mik- iö selt til Luxemborgar og Balti- more, sem er eini áfangastaðurinn í Bandaríkjunum. „En það skeður ár eftir ár að Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir 23 ára manni fyrir að hafa með ofbeldi og hótunum ára lýðveldisafmælinu þann 17. júní nk. Undirbúningur er á frum- stigi, en með ráóningu starfs- manns í hlutastarf í 6 mánuði, sem jafngildir greiddum launurn í 4 mánuói, veröur settur kraftur í undirbúninginn. Auk Jóns sóttu fjórir um starf- ið. óþh Jón Arnþórsson. fólk er að koma þegar allt er búið. Reykvíkingar eru alltaf fljótari til og ná bestu sætunum á undan Ak- ureyringum. Fólk verður því aó fara að drífa í þessu núna,“ sagði Asdís Árnadóttir. JOH þröngvað 15 ára stúlku til hold- legs samræðis við sig í húsi á Akureyri aðfaranótt 24. október 1992. Dómur héraósdóms, sem Hæstiréttur staðfesti sl. fimmtu- dag, hljóðaði upp á 12 mánaða fangelsi. I dómi Hæstaréttar kemur fram að með háttsemi sinni hafi maður- inn rofió skilorð dóms sakadóms Akureyrar 11. mars 1992 þar sem hann var dæmdur í þriggja mán- aða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn ahnennum hegningar- lögum. Hæstiréttur dæmdi manninn til að greiða allan áfrýjunarkostnaó, þar með talin saksóknaralaun og málsvarnarlaun skipaðs verjanda. óþh Gilfélagið: Félagsfundur á mánudaginn Gilfélagið efnir til félagsfundar í Deiglunni mánudaginn 7. febrú- ar kl. 21. Á fundinum verður rætt um fyrirhugað málþing um Gilið, virkni félagsmanna, rekst- ur þjónustumiðstöðvar og Lista- sumar ’94. „Stjórnin vill kalla alla félags- menn saman til að kanna áhuga þeirra á umræddum hugmyndum og gefa þeim kost á aó taka þátt í undirþúningi að málþinginu. Fé- lagsmenn eru hvattir til að fjöl- menna og eru nýir félagsmenn velkomnir," segir í fréttatilkynn- ingu frá stjórn Gilfélagsins. SS Lýðveldishátíðarnefnd á Akureyri: Jón Arnþórsson ráðinn starfsmaður Hæstiréttur: Tólf mánaða fangelsis- dómur fyrir nauðgun

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.