Dagur - 17.09.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 17. september 1994
SmácMuglýsingtsr
Húsnæöi í boöi
Til leigu einstaklingsherbergi gegn
Iftilsháttar vinnuframlagi.
Uppl. í síma 11400 (Jón Geir).
Bílskúr til leigu, ca. 55 fm. Tvöfald-
ur meö hita og rafmagni, 30.000
kr. á mánuöi.
Uppl. í síma 26711 (Ómar) og
11757 (Jón) milli kl. 19 og 20.
Til leigu er 3ja herb. íbúð á góðum
stað! Kópavogi.
Laus strax.
Uppl. í síma 25708.____________
Til leigu einbýlishús á Akureyri,
svæði 603.
Uppl. ? síma 91-881494.________
Til leigu herbergi á Brekkunni,
með aðgangi að eldhúsi og þvotta-
aðstööu.
Upplýsingar í síma 11486 eftir kl.
17.00.
Husnæði oskast
Einstaklingsibúð óskast til leigu
sem fyrst.
Uppl. í síma 11568 eftir kl. 18 (Sig-
ríður)._______________________
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 95-10020.__________
3ja-4ra herb. íbúð óskast. Tvö full-
oröin í heimili. Reyklaus.
Uppl. í síma 95-22761.__________
Herbergi óskast fyrir pilt sem er að
hefja nám í Menntaskólanum.
Reglusemi og góöri umgengni heitið.
Svör sendist skrifstofu Dags merktar
„501."
Ljósabekkir
Til sölu vegna breytlnga tveir góðir
Ijösabekkir.
UWE Bronzarium. Teg. 7121 Studio
Line, og Kettler sjort þrekbekkur.
Allar nánari uppl. hjá Valdimar eða
Baldri í síma 26888, Bjargi.
Notaö innbú
Notað innbú, sími 23250.
Okkur vantar nú þegar ýmislegt í
umboössölu, t.d. sófasett, hillu-
samstæöur, sófaborð, kommóður,
bókahillur, borðstofusett, ísskápa,
frystiskápa, þvottavélar, frystikistur,
sjónvörp, videó, bllútvörp, magnara,
hátalara, geislaspilara, skrifborö,
skhfborðsstóla, bílasíma, rörarúm
90 cm-120 cm, eldavélar ryksugur,
faxtæki, hornsófa, saumavélar,
brauövélar, ritvélar, eldhúsborð,
eldhússtóla og fleira.
Sækjum - sendum.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sfmi 23250.
Hljómsveit
Tríó Birgis Marinóssonar sem
starfaöi á árunum 1975 og 1976
(Birgir, Örvarr og Steingrímur) tekur
til starfa að nýju frá og með 1.
október nk. og heldur uppi fjöri á
dansleikjum a.m.k. eitthvaö fram í
desember.
Upplýsingar gefur Birgir Marinósson
í síma 96-21774 og Steingrímur
Stefánsson I síma 96-21560.
GENCIÐ
Gengisskráninq nr. 182
16. september 1994
Kaup Sala
Dollari 66,78000 68,90000
Sterlingspund 104,19600 107,54600
Kanadadollar 48,92400 51,32400
Dönsk kr. 10,90860 11,30860
Norsk kr. 9,79160 10,17160
Sænsk kr. 8,86800 9,23800
Finnskt mark 13,39820 13,93820
Franskur franki 12,54430 13,04430
Belg. Iranki 2,08620 2,16820
Svissneskur frank 51,68510 53,58510
HollensM gyllini 38,30230 39,77230
Þýskt mark 43,05150 44,39150
Itölsk líra 0,04241 0,04431
Austurr. sch. 6,09330 6,34330
Port. escudo 0,42130 0,43940
Spá. peseti 0,51630 0,53930
Japanskt yen 0,66900 0,69700
írskt pund 102,38100 106,78100
SDR 99,65800 100,05800
ECU, Evr.mynt 83,10640 83,43640
Barnagæsla
Dagmamma ðskast.
Níu mánaða barn vantar dag-
mömmu, eftir hádegi, erum neöar-
lega í Skarðshlíð.
Uppl. á kvöldin í slma 23313.
Atvinna í boði
Óska eftir að ráða smiði og verka-
menn í vinnu.
Uppl. I síma 91-643903 og 96-
11315 milli kl. 18 og 20 eftir helgi.
Sprettur h.f.
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir atvinnu f.h.
eða e.h.
Hef góða kunnáttu á tölvu, góða
enskukunnáttu. Óska eftir skrif-
stofustarfi. Get byrjað strax.
Uppl. í síma 11805 eftir kl. 16.
Leikfélag Akureyrar
AÐGANGSKORT
kosta nú aðeins kr. 3.900
og gilda á þrjár sýningar:
Óvænt heimsókn
eftir J.B. Priestley
Á svörtum fjöðrum
eftir Davíð Stefánsson og
Erling Sigurðarson
Þar sem Djöflaeyjan rís
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
Þú sérð sýninguna þegarþér hentar,
drifurþig íleikhúsið og skemmtirþér
konunglega!
Frumsýningarkort
fyriralla!
Stórlækkað verð
Við bjóðum þau nú á
kr. 5.200
Með frumsýningarkorti tryggir þú
þér sæti og nýtur þeirrar sérstöku
stemmningar sem fylgir frumsýningu
ileikhúsinu!
Kortagestir geta bætt við miða á
Karamellukvörnina fyrir aðeins
kr. 1000
Kortasalan er hafin
KVORNIN
Gamanleikur með söngvum
fyrir alla fjölskylduna!
Frumsýning
laugardaginn 24. sept. kl. 17
2. sýning
sunnudaginn 25. sept. kl. 14
Miðasalan ÍSamkomuhúsinu eropin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga tram að sýn-
ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartfma.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
ÖkuketmsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback '93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 25692,
farsími 985-50599.
Okukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Bifreiöar
Tveir góðir til sölu.
Willys J5 árg. 62, talsvert breyttur
og AMC jlO pickup árg. 80, vsk.bíll.
Athugandi með skipti á dráttarvél.
Uppl. í síma 96-43509 á kvöldin.
Bílar og búvélar
Vib erum miösvæois!
Nú er sláturtíöin hafin og þá er mik-
il sala hjá okkur.
Þess vegna bráðvantar bíla á stað-
inn og á söluskrá.
Einnig vantar allar gerðir búvéla,
vinnuvéla og vörubíla á söluskrá.
Þaö er hjá okkur sem hlutirnir ger-
ast.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 95-12617 og 985-40969.
Píanó
Til sölu finnskt Hellas heimilispí-
anó, lítið notað, nýstillt og yfirfarið.
Verð 130.000.
Uppl. í síma 21261.
Húsgögn
Til sölu fataskápur.
Uppl. í síma 23199 milli kl. 14 og
16, laugardag og sunnudag.______
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
m
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Ymislegt
Reikinámskeið á Akureyri.
I. og II. stig Ld. og Sd. 24. og 25.
september kl. 10-17.
Framhaldsnámskeið Sd. 25. sept-
ember kl. 18.
Bergur Björnsson,
reikimeistari,
sími 91-623677 og 96-23293.
Helgar-Heiíabrot Jjr2
Lausnh »
x-©
z-© 1-©
1-© .-©
x-@ x-©
z-® i-(D
x-© x-©
1-© *©
I < n \i bi< B
a23500
Newton fjölskyldan craít tiira í liundana!
Hvað myndir þú gera ef þú værir í strætisvagni og tilkynning
kæmi frá geðveikum glæpamanni um að búið væri að koma
fyrir sprengju undir vagninum og hún muni springa ef hraðinn
fer undir 90 km hraða á klukkustund?
Spenna - Hraði - Sprengjur
Leikstjóri myndarinnar er Jan DeBont (Die Hard, Basic Instinct og
Lethal Weapon 3) og hann gefur ekkert eftir í þessari.
Laugardagur
Kl. 9.00 og 11.00 Speed
Laugardagur
Kl. 9.00 Beethoven's 2nd
NEWTON FJÖLSKYLDAN ER AÐ
FARA í HUNDANA!
Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú
er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær
grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af!
Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie Hunt.
Laugardagur
Kl. 11.00 Wolf
Stórmyndin Úlfur (Wolf)
Dýrid gengur laust...
Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða.
Það er gott að vera úlfurl!
Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru
mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli
Mike Nichqls (Working Girl, The
Graduate). Önnur hlutverk: James
Spader, Kate Nelligan, Christofer
Plummer og Richard Jenkins.
Bönnuð innan 16 ára.
Sunnudagur
Kl. 3.00 Beethoven's 2nd
(miðaverð 400,-)
Kl. 3.00 Tommi og Jenni
(isl. tal - ókeypis)
Kl. 9.00 og 11.00 Speed
Kl. 9.00 og 11.15 Wolf
Mánudagur
Kl. 9.00 og 11.00 Speed
Kl. 9.00 Beethoven's 2nd
Kl. 11.00 Wolf (fullt tungl)
Þriðjudagur
Kl. 9.00 og 11.00 Speed
Kl. 9.00 Beethoven's 2nd
Kl. 11.00 Wolf
R
.o.
íd
Móttaka smáauglýsinga er tílkl. 1ÍÓÓf.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - -sar 24222