Dagur - 01.10.1994, Síða 8

Dagur - 01.10.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 1. október 1994 I HUCA SVAVAR OTTESEN Margt hefur orkað tvímælis Þessa dagana eru alþingismenn okkar íslendinga að koma saman við Austurvöli í Reykjavík. Eftir nokkra mánuði gefst landsmönnum tækifæri til að gera upp hug sinn og kjósa menn á þing tii næstu fjögurra ára, en rætt er um að kosningar verði í byrjun apríl á næsta ári. Ekki er óeðlilegt að kjósendur fari að velta því fyrir sér hvernig til hefur tekist um stjórn landsins það kjörtímabil sem nú er að Ijúka. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, svokölluð Viðeyjarstjórn, leggur nú fram síðasta fjárlagafrum- varp sitt og enn verður frumvarpið lagt fram með miklum halla. Það sem einkennt hefur stjórn þessara flokka eru stóru orðin í upphafi stjórnarferilsins um svokallaða endurreisn í þjóðfélag- inu, einkavæðingu o.fl., sem vægast sagt hefur skilað litlum ár- angri, en miklar deilur hafa spunnist um það hvort um svokall- aða „einkavinavæðingu" hefur ekki verið að ræða, þar sem fyr- irtækjum og einstaklingum hafa verið seld ríkisfyrirtæki á gjaf- verói. Allan stjórnarferil þessarar ríkisstjórnar hafa alltaf annað slagið komið upp mál, í sambandi við sölu fyrirtækja, manna- ráðningar o.fl. sem vægast sagt hafa orkað tvfmælis. Sfóustu vikurnar hefur þó keyrt um þverbak og þegar þessi pistill er skrifaður (á fimmtudag) er væntanleg frá Alþýóuflokknum yfir- lýsing um siðbót hjá íslenskum stjórnmálamönnum vegna svo- kallaðs Guðmundar Árna máls, sem allir landsmenn ættu nú að þekkja. Það má viðurkenna aó ýmislegt hefur færst til betri vegar f þjóðfélaginu á síðustu árum. Verðbólga er lítil og jöfnuöur í út- og innflutningi, þrátt fyrir minnkandi þorskafla á miðunum um- hverfis landið. Það sem er hins vegar alvarlegast og minna er talað um f fjölmiðlum er að stór hluti landsmanna er í hinum al- varlegustu kröggum fjárhagslega og skuldir heimilanna aukast hröðum skrefum, en fyrirtækin hafa mörg hver rétt úr kútnum, enda hafa milljarðar króna af gjöldum þeim, sem fyrirtækin í landinu greiddu áður, verió færð yfir á skattborgarana, sérstak- lega þá sem hafa miðlungslaun, en þeir sem lægst hafa launin geta engan veginn skrimt og enn er mikið atvinnuleysi í land- inu, sem þýðir aukin útgjöld fyrir velflest sveitarfélög. Er ekki mál að linni? Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir heigina í A Vatnsberi 'N (20. jan.-18. feb.) J Þú ert á vissum tímamótum og öll þróun er fremur hægfara. En þótt abrir eigi frumkvæðið getur þú ýmis- legt lært þótt hægt fari. (m# Idón ^ V^rV'TV (23. júlí-22. ágúst) J Þú hefur óljósa hugmynd um hvab abrir eru að ráðgera en láttu það ekki uppi fyrr en þú ert viss um ab geta notfært þér þab. /43T Fiskar 'N R (19. feb.-20. mars) J Einhverjar efasemdir sækja ab þér í morgunsárið en það birtir til síðdegis. Láttu fólk ekki komast upp meb ab svíkja gefin loforb. Meyja 'Á l (23. ágúst-22. sept.) J Óvæntur árangur vekur með þér bjartsýni og sjálfstraust. Þótt þab virb- ist réttlætanlegt núna skaltu forðast öll meiriháttar útgjöld. CHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu í fjármálum eba gera samning sem byggist á trausti. Forðastu fljót- færnislegar ákvarbanir. VjUr 'w (23. sept.-22. okt.) J Það fer í taugarnar á þér ab fólk skuli skipta sér af því hvernig þú bregst vib vissu ástandi. Þetta veldur spennu en ræddu málin. CNaut ^ (20. apríl-20. maí) J í dag skaltu leita ab einhverju nýju. Kannski hittir þú ókunnuga mann- eskju og mun þab hugsanlega leiða til varanlegs sambands. CiM£L SporðdrefcdO (23. okt.-21. nóv.) J Vibhorf einhvers til þín breytist til bins betra og þab kemur þér verulega á óvart. Leitaðu félagsskapar einhvers í kvöld sem léttir þér lundina. C/4vjK Tví^urar 'N (21. maa-20. júní) J Vináttan er alltaf nokkurs virði svo ekki berjast gegn því að blanda sam- an vibskiptum og ánægju. Það borgar sig stundum að taka fyrsta skrefib. CBogmaður 'Á V^/^lX (22. nóv.-21. des.) J Þab er kraftur í þér um helgina og þú átt frumkvæbið ab því að heilla fólk með þér í vinnu. Eitthvab sem þú geröir óvænt mun leiba gott af sér. CSteingeit ^ V^'ÚD (22. des-19. jam.) J Persónuleg málefni þurfa ef til vill að víkja vegna óska eða þarfa annarra. Reyndu ab halda stillingu þinni því kvöldib reynist ánægjulegt. CJ1Í£ Krabbi 'N \VCSc (21. júní-22. júli) J Þetta veröur fremur viöburbarík helgi sem tengist fjölskyldu og vinum. Haltu sambandi viö fólk í nánum vinahópi. Þú munt læra nokkub af því. KROSS6ÁTA o forgmls fínilits- hluii o þófinn Dafna 'lk i/eó- ió Á L eit-j V Bragi- q ócl Ta/a Tcm a Hreinn ff Wj 1 «- Upp- hrapun £ 10. 1 ► 1. 2C jt r tiúmili qldrabra ., oryrkja 3. Ha>ga V- o > * Ættflokk chjra þ>angi Tónn éianj) - f loiuf- inn 'Oblonc/ aó Ka- kramar v \f V— —V— ínaddur Fuql V dpphfóp. B-kla Fins ' F lennan Ti'mi s. • SkeyiL J Drasla &ð£ti á Ekki - SVÍpub —> V Sioran Bor ? f Braii Fornafn -orsetn. Ovild Svik J r Snaéi Keyra 1- Fóíi Fuql þ rdó Ú r~ ganqs Hrist- inqur y— * > Vofö Farfa Bfáni ýfir- k'ófn (p. 9. Gloqqa 7. v/ Sanohl- £ lcl- $lc&SL Qerast Kona Spóna- matar ISju- Sem'm 8. > 8eita Hest Strák v - > * > —V V fogra u J. J E i n S Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 352“. Ármannía Kristjánsdóttir, Aðalgötu 56, 625 Ólafsfirði, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu 349. Lausnarorðið var Kotasœlan. Verö- launin, bókin „Útgangan - bréf til þjóðar“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Astandið - mannlíf á hcrnámsárunum“, eftir Bjarna Guðmarsson og Hrafn Jökulsson. Útgefandi er Tákn. o Mi*» ÍT7773 Ul.itm Tiiií l,lu, cp *•!... AU s K A T A N S "»*« K 0 F U N U M Hlut A R F u N A O Uli.c Bíto \’K:. þ.T7T K R a N A N a 5 mU(- T '0 Þ ’o K K fí L £. G A R V A R A A F L F A N G /U,., ToU i 1) K u N E 1 N N :% Æ Til s ft Ð Kch, / S i 0 'A j. T Réttl s E F s T R I s. 5 T »••• A R a ViV' '0 T 0 .... Utfa N a F N L T i L p 'I Nj K 'A n*u. ’oit S fí W N 1 4. Æ R S ► ,,y. A K «/. '0 R ft N N s A K *A Ð I flSc; 'l 1 ö 1 N T 'O R U R N Ólull ihU. 1 D / D 1 5 M A M A *N Helgarkrossgáta nr. 352 Lausnarorðið cr ........................... Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmcr og staður........................ Afmælisbarn laugardagsins Þú skalt nota næstu tvo mánuði til að gera áætlanir sem tengjast fremur framtíðinni en næstu mánuðum. Hugsanlega myndast nýtt persónu- legt samband á árinu sem tekur alla þína athygli. Þú ferð hugsanlega í utanlandsferb um mitt árið. Afmælisbarn sunnudagsins Árið byrjar ekki heillavænlega; þú verður fyrir vissum vonbrigbum með þína nánustu en með þolinmæbi og þrautseigju tekst þér ab yfirvinna þessa erfiðleika. Líklega verður þú fyr- ir happi á árinu og vinaáttuböndin treystast. Afmælisbarn mánudagsins Þab verður sérlega mikiö að gera hjá þér fyrstu mánuði ársins en meb haustinu fer að róast. Þá færbu tíma til að sinna áhugamálum sem iengi hafa beðið. Nokkuð bjart er yfir ástar- málum og skaltu sérstaklega horfa til desembermánaðar íþví sambandi.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.