Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 3. febrúar 1995 2. febrúar til 5. febrúar Ýsuflök, roölaus, Nýtt! beinlaus kr. 375.- kg. Hamborgarasósa (2,3 kg í öskju) • frá KEA kr. 65.- • Lambaframpartur Unghænur kr. 228.- / sagaöur kr. 398.- kg. • • 2 kg Ariel Ultra Skúffukaka kr. 188.- m/500 ml brúsa • kr. 598.- Tómatar kr. 89.- kg. • • 2 kg Ariel Color Hamborgarar + brauö m/500 ml brúsa 4 stk. kr. 258.- kr. 598,- Dæmi: Dúnúlpur barna kr. 1495.- Kvendúnúlpur kr. 1995.- Herradúnúlpur kr. 1995.- Ódýru kuldagallarnir komnir aftur Arctic kuldagallar fást í tveimur litum; dökkbláu og grænu. Gallarnir eru fáanlegir meö dömusnibi Pantanir óskast sóttar sem fyrst Arctic abeins kr. 7.980. Opib mánud. til föstud. frá ki. 12.00 til 18.30 Laugard. kl. 10.00 til 16.00 og sunnud. kl. 13.00 til 17.00 Húsavík: Iþróttadagor | / V T#* I • nja Volsungi - íþróttamaður Húsavíkur valinn íþróttamaður Húsavíkur og höllinni og boóió verður upp á Völsungur ársins verða heiðr- kaffi, svaladrykk og vöfflur frá aðir í Iþróttahöllinni nk laug- kl. 13-17. íþróttir verða æfóar ardag kl. 17. Á laugardaginn og bæjarbúum boóiö að koma er fþróttadagur Völsungs og og fylgjast meó: í Sundlaug þá hvetur stjóm félagsins alla Húsavíkur, á skíðasvæðinu í til að koma og fylgjast með Stöllum og íþróttahöllinni. Þar starfsemi þess. verða hópar sem æfa: fótbolta, handbolta, boccia, blak, fim- Gamlar myndir úr starfi fé- leika, körfuknattleik, firjálsar lagsins verða til sýnis í íþrótta- íþróttir og badminton. IM Starfsmaður fyrir „Samhugur í verki“ Stjóm söfnunarinnar „Samhug- hann mun aðstoða Súðvíkinga ur í verki“ hefur fengiö Guð- vió aó gera sjóðsstjóminni grein mund H. Ingólfsson, fram- fyrir aóstæóum sínum eftir snjó- kvæmdastjóra Héraðsnefndar flóðin og fjárþörf vegna afleið- ísafjaróarsýslu, til starfa á sín- ingaþeirra. um vegum fyrst um sinn, en Hver klúðrar hverju? í Degi þann 31. janúar, er klausa um fund „óháöra“ þar sem meðal annarra talaði Árni Steinar Jó- hannsson, og samkvæmt frásögn Dags mun hann hafa rætt um sam- einingu sveitarfélaga. Sú viðleitni sem fram hefur far- ið að undanfömu, til þess að stækka sveitarfélögin og gera þau þannig færari um að taka við verkefnum og tekjustofnum frá ríkinu, sýnist honum algjört klúð- ur og er helst á frásögninni að skilja að orsök klúðursins sé sú, að málið hafi heyrt undir það ráðuneyti sem Jóhanna Siguróar- dóttir eitt sinn stýrói. Það kemur ekki á óvart að Ami skuli leita í vopnabúri sínu að einhverju sem hann telur að geti kastað rýrð á störf Jóhönnu Sigurðardóttur, því eftir aó honum varð ljóst að hann fengi ekki þann framgang innan Þjóðvaka, sem hann sjálfur taldi sér vísan, var ekki við öðru að bú- ast. Skotið í fætur samherja Það er hinsvegar best að hver eigi sitt í þessu máli sem öðrum. Við undirbúning að sameiningu sveit- arfélaga, var algjörlega farið eftir hugmyndum og tillögum Sam- bands íslenskra sveitarfélaga, en í stjóm þess var og er enn, sú ágæta kona Sigríður Stefánsdóttir sem skipar sætið á eftir Árna á fram- boðslista Alþýðubandalagsins. Sigríður sat jafnframt í umdæmis- nefndinni sern gerði tillöguna og sá um framkvæmdina hér á okkar svæði. Þaó vill svo óheppilega til fyrir Áma, að þaó sem hann kallar klúður, á sér því ábyrgðarmann nær honum en hann í ákafa sínum og málgleði gætti að. Það væri sennilega vænlegt fyrir Árna aó bera fyrirfram undir sína nýju samherja þær fullyrðingar sem hann lætur frá sér fara, svo hann skjóti þá ekki aftur í fæturna. Umræðan hefur skilað árangri Þeir sem hafa stutt aukió samstarf og sameiningu sveitarfélaga hafa einmitt haft í huga mikilvægi þess að fleiri ákvarðanir um ráðstafanir skattfjárins væru teknar heima í héraði. Þó sú stóra tillaga sem upp Vilhjálmur Ingi Árnason. „Það vill svo óheppi- lega til fyrir Áma, að það sem hann kallar klúður, á sér því ábyrgðarmann nær honum en hann í ákafa sínum og mál- gleði gætti að. Það væri sennilega væn- legt fyrir Árna að bera fyrirfram undir sína nýju samherja þær fullyrðingar sem hann lætur frá sér fara, svo hann skjóti þá ekki aftur í fæt- urna.“ var borin af umdæmisnefndinni hér, næði ekki meirihlutafylgi nema í nokkrum sveitarfélögum á svæðinu, er ekki þar rneð sagt aó sameiningarferlinu sé lokið. Það sem höfuð máli skiptir er það að umræðan fór fram og ýmsir sam- vinnukostir, íbúum svæðisins til hagsbóta voru skoðaðir og eru enn í skoðun. Það mun örugglega skila okkur ávinningi á næstu árum. Vilhjálmur Ingi Árnason. Höfundur á sæti í stjóm deildar Þjóóvaka í Norðurlandskjördæmi eystra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.