Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 13
DA65KRA FJOLMIf>LA Föstudagur 3. febrúar 1995 - DAGUR - 13 SJÓNVARPm 16.40 Þlngsjá 17.00 Fréttaskeytl 17.05 Leiðarljós 17.50 TáknmálsfrétUr 18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr rfld náttúrunnar (Eyewitness) Breskur heimildar- myndarflokkur. 19.00 Fjör ó fjölbraut 20.00 Fróttir 20.35 Veður 20.40 Kastljós 21.10 Róðgótur (The X-Files) Bandarískur saka- málaflokkur byggður á sönnum at- burðum. Tveir starfsmenn alríkis- lögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.05 Eltur ó fíflana (Dandelion Dead) Bresk sjónvarps- mynd byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í sveitaþorpi við landamæri Englands og Wales árið 1921. Óhug sló á þorpsbúa þegar virtur og vinsæll lögflæðingur var fundinn sekur um að hafa myrt konu sína. Seinni hluti myndarinn- ar verður sýndur á laugardags- kvöld. 23.50 Woodstock '94 Fyrsti þáttur af sex frá tónlistarhá- tíðinni Woodstock ’94 sem haldin var í Saugerties í New York-fylki 13. og 14. ágúst 1 sumar leið. Á há- tíðinni komu fram 30 heimsfrægar hljómsveitir og tónlistarmenn og 250 þúsund gestir endurvöktu stemmninguna frá því á hinni sögufrægu hátíð fýrir 25 árum. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- STÖÐ 2 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannai 17.30 Myrkfælnu draugamlr 17.45 Ásl elnkaspæjarl 18.15 NBA tllþrlf 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Elrikur 20.45 Lols og Clark (Lois & Clark - The New Advent- ures of Superman) 21.35 Glugglnn á bakhliðinni (Rear Window) Aifred Hitchcook er okkar maður i febrúar og við fá- um að sjá nokkrar af betri mynd- um hans á föstudagskvöldum. Su fyrsta í röðinni er Glugginn á bak- hliðinni með James Stewart og Grace Kelly í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fréttaljósmynd- arann L.B. Jeffries sem situr heima fótbrotinn og njósnar svolit- ið um nágrannana sér til dægra- styttingar. AUt i einu sýnist hon- um að einn nágranninn, Lars Thorwald, sé að burðast með lik eiginkonu sinnar i íbúðinni sinni og er þess fuUviss að hann hafi komið henni fyrir kattamef.. Alfred Hitchoock leikstýrir eins og honum einum er lagið. 1954. 23.25 Hetjur háloftanna (Into the Sun) Spennandi og á köfl- um spaugUeg mynd um tvo ger- ólika náunga sem þola ekki hvor annan en verða að snúa bökum saman á ögurstund. Bönnuð bðrnum. 01.05 Rándýrlð II (Predator n) Rándýrið leikur nú lausum hala í Los Angeles en Arn- old Schwarzenegger er fjarri góðu gamni. Stranglega bönnuð böm- um. 02.50 Vafasöm viðskipti (Dirty Work) Viiúrnir Tom og Eddie stofna saman smáfyrirtæki eftir að þeir hætta.í lögreglunni. Þeir eru gjörólíkir en á milli þeirra virðist ríkja algjör trúnaður. Brátt kemur þó í ljós að Eddie fer á bak við Tom, flækist í vafasöm við- skipti og kallar hefnd mafíunnar yfir þá báða. Kevin Dobson og John Ashton eru í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum. 04.15 Dagskrórlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Maria Ágúitsdóttlr flytur. 7.00 Fréttb 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn- Ir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltiska homlð Aðutan 8.31 Tiðlndl úr mennlngarliflnu 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikflmi 10.10 islenskar smásögur. Vængmaður eftir Gyrði Eliasson. Simon Jón Jó- hannsson les. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarps- lelkhússins, „Milljónagátan" eftir Peter Redgrove. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar keppa. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. (11:29) 14.30 Lengra en neflð nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstlglnn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púislnn - þjónustujráttur. 17.00 Fréttlr 17.03 RúRek-djass Frá tónleikum á RúRek djasshátið 1994: 18.00 Fréttir 18.03 Pjóðarþel - Odysselfskvlða Hómers Kristján Árnason les 24. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnlr 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglbiga 20.00 Söngvaþlng slensk sönglög. 20.30 SigUngar em nauðsyn: fs- lenskar kaupsIdpaslgUngar i heimsstyrjöldinnl siðari 4. þáttur: Síðari hluti umfjöllunar umn þrjú islensk skip sem urðu fyrir árásum þýskra kafbáta i skipales sem lagði af stað frá New York 1943. 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttlr 22.07 Maðurlnn á götunnl Gagnrýni 22.27 Orð kvðldslns: Haukur Ingl Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Kammertónlist 23.00 Kvöldgestlr 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstiglnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum U1 morguns RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tU Ufslns 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó fsland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUó fsland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snonalaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - ÞJóðfundur i belnnl útsendlngu Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 MUU stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttb 20.30 Gettu beturl 22.00 Fréttb 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttb 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnb 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur ábam. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttb 02.05 Með grátt i vöngum 04.00 Næturlðg Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttb 05.05 Stund með tónUstarmönn- 06.00 Fréttír og fróttír af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Næturlög 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, LÓRENZ HALLDÓRSSON, Víðilundi 3, Akureyri er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 25. janúar sl., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Gunnar H. Lórenzson, Pálína A. Lórenzdóttir, Haukur Hallgrfmsson, Magnús G. Lórenzson, Elín B. Eyjólfsdóttir, Gísli Kr. Lórenzson, Ragnhildur Franzdóttir, Steinunn G. Lórenzdóttir, Þorgeir Gfslason, Ingibjörg H. Lórenzdóttir, Reynir Valtýsson, Skúli V. Lórenzson, Guðrún Þorkelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, SNORRA PÉTURSSONAR, Skipalóni. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Þórir Snorrason, Guðrún ingimundardóttir, Lovísa Snorradóttir, Hilmir Helgason, Jónfna R. Snorradóttir, Ævar Ármannsson, Unnur Björk Snorradóttir, Jónas Marinósson, barnabörn og barnabarnabarn. Bróðir okkar, GEIRFINNUR MAGNÚS ÞÓRHALLSSON er lést þann 28. janúar síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Svalbarðsstrandarkirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 13.30. Kristján Þórhallsson, Jón Árni Þórhallsson, Tómas Þórhallsson. Fundir OA: Fundur í Akureyrarkirkju (kap- ellu), mánudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Frá Guðspckifélaginu á Akureyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 5. febrúar kl. 16.00 að Glerárgötu 32, 4. hæð. Flutt verður erindi eftir Jóhann Lofts- son sálfræðing um ný og athyglisverð viðhorf á sviði sálfræðinnar. Tónlist, umræður, kaffiveitingar að fundi loknum. Bækur um andleg efni. Athugið! Fundir féiagsins eru öllum opnir og ókeypis. Stjórnin. /U í * Konur, konur! (|fi\glow Aglow-Akureyri held- ^ ur fund mánud. 6. feb. kl. 20.00 í Félagsmióstöð aldraöra Víðilundi. Gestir fundarins verða Ásta Júlíusdótt- ir og Sólveig Traustadóttir frá Lands- stjóm Aglow. Söngur, lofgjörð og fyr- irbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald kr. 300.- Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow-Akureyri.____________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórhallur Sigurðsson mið- ill verður með skyggnilýs- ingafund í Lóni v/Hrísa- lund sunnudagskvöldió 5. feb. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Athugið Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum._________________ Minningarspjöld fyrir Samband ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedró.___________________________ Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Árnað heilla Jakob Kárason, vélfræðingur, Litlu- hlíð 6F, 603 Akureyri, verður fimm- tugur iaugardaginn 4. febrúar. Hann og kona hans Herborg Her- bjömsdóttir gleðjast með vinum sínum á Galtalæk, félagsheimili FBSA eftir kvöldfréttir í sjónvarpinu á laugardag- inn. Messur Kaþólska kirkjan. p Eyrarlandsvegi 26, ureyri. Messa laugardag kl. 18.00. Sunnudag kl. 11.00. Ak- Möðruvallaprestakall. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju nk. sunnudag, 5. febrúar kl. 14.00. For- eldrar og aðstandendur em hvattir til að mæta með börnum sínum. Sérstök barnastund verður eins og venjulega í athöfninni þar sem afhend verða bamaefni kirkjunnar og fallcgar möpp- ur til að geyma blöðin í. Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 15.30. Sóknarprestur, Bogi Pétursson, Víðimýri 16, Akur- eyri er 70 ára í dag, 3. febrúar. Hann og eiginkona hans, Margrét Magnúsdóttir, munu taka á móti gest- um í sal Gagnfræðaskólans laugardag- inn 4. febrúar milli kl. 16 og 18. Samkomur SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 83 Laugardagur: Bamafundur kl. 13.30. Astimingar og aðrir krakkar em sér- staklega velkomnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla unglinga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskólakl. 13.30. Öll böm velkomin. Almenn samkoma á Sjónarhæð. Allir velkomnir! §Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 10-17. Flóa- J) markaður. Kl. 18.00. 11 + Kl. 20.00. Hjálpræðissam- koma. Jóhann Pálsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánud. kl. 16.00. Heimilasamband fyrir konur. Miðvikud. kl. 17.00. KK Krakka- klúbbur. Fimmtud. kl. 20.30. Biblíulestur. Messur Glerárkirkja. Laugardagur 4. febrú- ar: Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur 5. febrúar: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með bömum sínum. Fundur æskulýðsfélagsins verður í kirkjunni kl. 18.00. Fermingarbömin era boðin sérstakiega velkomin til þessa fundar. Sóknarprestur. Samkomur HVÍTASUtlNUmHIAri w5kmo5hUq Föstud. 3. feb. kl. 17.15. KKSH. Kl. 20.30. Bænasamkoma. Laugard. 4. feb. kl. 20.30. Samkoma í umsjón unga fólksins. Sunnud. 5. feb. kl. 11. Safnaðarsam- koma (Brauðsbrotning). Kl. 15.30. Vakningarsamkoma. A samkomunni fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Bamagæsla er á með- an samkomu stendur. Allir em hjartanlega velkomnir. Samskot tekin lil kirkjunnar. Athugið Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Messur Dalvíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.00. Bænadagur að vetri. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Hádegistónleikar verða í Akureyrarkirkju nk. laug- ardag kl. 12. Sunnudagaskóli Akur- cyrarkirkju veröur nk. sunnudag kl. 11. Böm, sem vora með fyrir jól, hvött til að mæta. Öil önnur velkomin. Mun- ið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 14. Kór Akureyrarkirkju mætir all- ur og syngur í messunni. Sálmar: 23, 302 og 532. Konur í Kvenfélagi Akureyrarkirkju verða með veitingar eftir messu í Safn- aðarheimilinu. Æskulýðsfundur verður í kapellunni kl. 17. Biblíulestur verður mánudagskvöld kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Sóknarprestar. Dalvík Óskum eftir blaðbera um óáJkveðinn tíma í ytri hluta bæjarins. Blöðin þurfa að berast til áskrifenda fyrir kl. 10 á morgnana. Upplýsingar gefur Sólveig í síma 61044.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.