Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 3. febrúar 1995 Bifreiðar Bdar td sölul M Benz OM 711, árg. 86, 20 manna. M Benz 1319, árg. 76, 23 manna (hálfkassabíll) meö 16 rúmm. flutn- ingarými og stórum huröum aö aftan. Volkswagen Caravelle árg. 93, 9 farþega, ekinn 155 þúsund. Nánari uppl. í síma 42200. Flísar Veggflísar - Gólfflfsar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. • Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónun. - „High speed" bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardfnum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Atvinna Óska eftir vinnu. Er rafvirki meö vélavarðarréttindi. Uppl. f síma 23261 á milli kl. 19.00 og 20.00. Framtalsaðstoð ★ Skattframtöl. ★ Bókhaldsaöstoð. ★ Launabókhald. ★ Tollskýrslugerð. Tölvuvinnslan, Jóhann Jóhannsson, Skipagötu 7, sfmi 11184.________ Aöstoö viö gerö skattframtala ásamt fylgiblöðum fyrir einstakl- inga. Góö þekking/ódýr þjónusta. Uppl. f síma 26472, Kristín.____ Framtalsaöstoö og bókhaldsþjón- usta viö einstaklinga og smærri fyr- irtæki. Guömundur Gunnarsson, Vanabyggö 17, 600 Akureyri, sími 22045. Húsnæðl í boði Til leigu gott herbergi á Brekkunni meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. T síma 12722._________ Til leigu 3ja herb. fbúö að Lokastíg 3, Dalvík. Laus fljótlega. Uppl. í síma 61024 og 61442. Hljóðfæri Til sölu er Bugari Ramando harm- oníka. Uppl. í síma 41306, eftir kl. 19 á kvöldin. GENGIÐ Gengisskráning nr. 24 2. febrúar 1995 Kaup Sala Dollari 66,23000 68,35000 Sterlingspund 104,58500 107,93500 kanadadollar 46,60700 49,00700 Dönsk kr. 11,03940 11,43940 Norsk kr. 9,93100 10,31100 Sænsk kr. 8,84640 9,21640 Finnskt mark 14,03030 14,57030 Franskur franki 12,52010 13,02010 Belg. franki 2,11180 2,19380 Svissneskur franki 51,40470 53,30470 Hollenskt gyllíni 38,78710 40,25710 Þýskt mark 43,60200 44,94200 ítölsk líra 0,04089 0,04270 Austurr. sch. 6,17110 6,42110 Port. escudo 0,41950 0,43760 Spá. peseti 0,49840 0,52140 Japanskt yen 0,66223 0,69020 írskt pund 103,08900 107,48900 Föstudaginn 6. janúar sl. uröu þau leiðu mistök viö erfidrykkju í Safn- aöarheimili Akureyrarkirkju aö ein- hver haföi fariö í úlpunni minni og önnur var skilin eftir. Sú hentar mér ekki vel þar sem hún er þremur númerum minni. Auk þess eru endurskinsmerki í báöum vösum utan á og prjónaðir fingra- vettlingar í hægri vasa. Vinsamlega hafið samband við Eirík T sfma 24259. Skíði Gönguskíöi óskast. Óska eftir aö kaupa notuö göngu- skíði og skó, stærö 38 og 43. Uppl. f síma 25689 eftir kl. 13.00. LtlKFELÍM) IIKllRf TOR Eftir Erling Sigurðarson SÝNINGAR Miðvikudag 8. feb. kl. 18.00 Laugardag 11. febrúar kl. 20.30 Sunnudag 12. feb. kl. 20.30 mmt i arm smm iisiaaiaaiial Spennandi og margslunginn sakamólaleikur! SÝNINGAR Laugardag 4. febrúar kl. 20.30 Föstudag 10. febrúar kl. 20.30 BarPar AUKASÝNINGAR í ÞORPINU Þriðjud. 7. feb. kl. 20.30 Fimmtud. 9. feb. kl. 20.30 Ath. Aðeins þessar tvær sýningar! Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - IH og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta Vélsleðar Vélsleöl óskast! Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir Daihatsu Carade árg. '81. Uppl. f síma 96-81286. Heilsuhornið Komiö meltingunni í lag á nýja árinu. Bjóöum þér BIO Chrom til aö koma jafnvægi á blóðsykurinn og losna þar með við sætindaþörfina. Guarvital, Bantamín, Yucca Gull og Trefjatöflur til aö örva meltinguna. Grænmetissafar úr lífrænt ræktuöu grænmeti til að bæta meltinguna, hjálpa til viö föstur og bæta þarma- flóruna. í matinn, bráðhollar og bragögóðar grænmetispylsur og heilhveitipasta sem þú færð bara í Heilsuhorninu. Ávaxtakaffi í staðinn fyrir koffín kaffiöl!!! Tilboö á alnáttúrulegu C-vítamíni í fljótandi formi, hentar sérlega vel fyrir ungabörn, 15% afsláttur. Ath. höfum sett upp Olivubar, þar sem eru 3 tegundir af Olivum, æti- þistlar og Anti pasto, ódýrt og gott. Og f snyrivörunum: Hárburstar úr ekta villisvínshárum. Varasalvi meö sólvörn. Augngel meö ginseng og baugahindrandi gel meö collagen. „Brúnkugel" fýrir Ijósaböðin og sól- brúnkufestir til að nota á eftir. Ath. Byrjum nú aftur með heilsuboll- urnar vinsælu alla daga nema föstudaga. Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagata 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjaröarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aöstööu fyrir afmæli, árshátíð eða aðra uppákomu? Þá eru Hrisar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aöstaöa tii að spila billjard og borötennis. Upplýsingar í síma 96-31305. Vefnaðarnámskeið Þróunarsetriö Laugalandi. Laus eru 2 pláss á vefnaðarnám- skeiö sem hefst á morgun laugar- dag kl. 10. árdegis. Námskeiðið stendur yfir í febrúar- mánuöi og er á laugardögum frá 10- 15 og á miðvikudagskvöldum frá 20-22.30. Uppl. gefur Bryndís T síma 31316 og 31189. Fundir Reikifélag Norður- lands. Fundur veröur haldinn mánudaginn 6. feb. kl. 20. í Barnaskóla Akureyrar. Gestur fundarins veróur Þórhallur Guömundsson miöill. Allir sem lokið hafa námskeiói í reiki eru velkomnir. Stjórnin. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð ( spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. Œ ftreAibM> n S 23500 JUNIOR Hinir frábæru leikarar Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér (frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. „Juniori er ný grínmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Ghostbusters'1, „Twins" og „Dave". .Junior er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á. Föstudagur og laugardagur: Kl. 9.00 og 11.00 Junior FORREST GUMP Vinsælasta mynd ársins i Bandarfkjunum. Ótrúleg ævi einfeldningsins Forrest Gump endurspeglar söguna sfðustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum hefur Robert Zemeckis tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum atburðum er skeytt inn t atburðarásina. Þú sérð hlutina í nýju Ijós á eftir. MYND ÁRSINS! Golden Globe verðlaunin, besta myndin, besti leikstjórinn, besti leikarinn. Föstudagur og laugardagur: Kl. 20.30 Forrest Gump NATTEVAGTEN Spenna er alþjóðlegt fyrirbæri og frá Danmörku er nú kominn einn magnaðasti tryllir [ áraraðir. Næturvörðurinn segir frá Martin sem er næturvörður (Ifkhúsi. Brenglaöur fjöldamorðingi og náriðill gengur laus og Martin lendir I hringiðunni miðri. Myndin er sú vinsælasta frá Norðurlöndunum I áraraðir. Föstudagur og laugardagur: Kl. 11.00 Nattevagten Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga- TOT 24222 ij ■ ■ lu.i iiiiiiumm m ■ ■ ■ ■ ■ mi ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ........................ ■ ■ ■ ....■■■■■■■■■■■■ ............■■■■■■■■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.