Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 03.02.1995, Blaðsíða 9
DAGDVELJA Föstudagur 3. febrúar 1995 - DAGUR - 9 Stjörnuspa 9 eftir Athenu Lee Föstudagur 3. febrúar Vatnsberi (20.jan.-18. feb.) Framundan eru breytingar sem kalla á vissa ablögun í lífi þínu en þetta verður allt til bóta. Þú færð abkallandi upplýsingar. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Dagurinn byrjar ágætlega en búbu þig undir tafir og áföll; eitt málefni mun ergja þig sérstaklega mikið. Þú gætir gert góð kaup í dag. fHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Einhver spenna ríkir fyrri hluta dagsins og raskar áætlunum þín- um. Gerðu það mikilvægasta fyrst og vittu til; kvöldið verbur rólegt og gott. fSúafr Naut 'N ' ~V~ (20. apríl-80. mai) J Ef þú gefur þér tíma til ab endur- skoða abferbir þínar muntu ná mun meiru fram en þú gerir nú þegar. Þú færb góba hugmynd sem snertir félagslífib. ®Tvíburar ^ (81, maí-20. júní) J Löngun þín til ab láta gott af þér leiba gerir ab verkum ab þú reynir of mikib á þig. Þab er alveg óþarfi ab skuldbinda sig svona mikib. f utr ifrniiw 'N V^Nc (21. júni-28. júli) J Skyndilegar breytingar á högum þínum kalla á breytingar í sam- skiptum vib þína nánustu. Frum- kvæbi þitt getur skipt sköpum í þessum efnum. \fV>TV (25. júli-22. ágúst) J Þetta er ekki rétti dagurinn til ab vera hreinskilinn og segja frá hlut- unum eins og þeir eru. Notabu heldur persónutöfrana ef með þarf. f Meyja N (23. ágúst-22. sept.) J Reyndu ab láta tilfinningarnar ekki sljóvga dómgreind þína ef þú þarft ab taka ákvörbun sem snert- ir vin af gagnstæbu kyni. Þetta verbur erfibur dagur. (23. sept.-22. okt.) Ef þú vilt ekki taka þátt í þreytandi athöfnum skaltu vera fyrirhyggju- samur. Vandamál sem upp kemur í kvöld þarfnast skjótrar af- greibslu. (XÆC. SporðdrekT) f25- °kt.-81. nóv.) J Þú sérb fram á breytingar sem þú ert ekki sáttur vib en þú þarft ekki ab hafa af þeim áhyggjur. Gættu þess ab vera ekki ósanngjarn í garb annarra. f ^A. Bogmaöur 'N X (28. nóv.-81. des.) J Róttæk tillaga hefur afdrifarík áhrif en þegar til lengri tíma lætur mun ákvörbun tekin af heilbrigbri skyn- semi koma þér aftur nibur á jörb- ina. Þú færb fréttir af áætlunum vinar og koma þær þér á óvart. Ef upp kemur ágreiningur skaltu reyna ab leysa hann sem fyrst. UJ Hinar skyndilegu útlitsbreyt- ingar á gæjunum geröi að verkum að flestir hættu að troða í sig Kollaborgurum! Gæjar heimsins fengu sitt fyrra útlit... það er að segja, næstum því... Hjónabönd sem áður hafði slitnað upp úr voru tekin til endurskoðunar... 'Ég ér búinn að l lákveða að taka' þig aftur... Á léttu nótunum Loforb Skoskur læknir lá fyrir daubanum og meb veikri röddu sagbi hann vib konu sína: „Lofabu mér því ab setja legstein meb nafninu mínu á gröfina, þegar ég er daubur." „Því lofa ég," sagbi konan. Skömmu síbar var málmskiltið meb nafninu hans horfib af dyrunum og á gröfinni mátti lesa: „Mac Abernethy, læknir. Vibtalstími 9-12." Afmælisbarn dagsins Orbtakib E-m verbur aubib e-s Merkir ab einhverjum fellur eitt- hvab í skaut, einhverjum hlotnast eitthvab. í ár mun færast líf á ný yfir rót- gróib ástarsamband og sennilega mun ókunnugt fólk hafa nokkur áhrif á hugsunarhátt þinn. Mundu ab gób samskipti byggja bæbi á því ab gefa og þiggja. Þetta verbur sérlega ánægjulegt ár; vibskiptin blómstra og þeir sem þjóna öbrum uppskera sér- lega vel. Þetta þarftu ab vita! Fyrsta popphljómsveitin Hana myndubu fimm drengir frá Nashville í Tennessee í Bandaríkj- unum. Lögin á fyrstu plötu þeirra, sem kom út í júní 1956 voru „Be-Bob-a Lula" og „Wo- man in Love". Hljómsveitin starfabi til ársins 1959. Spakmælift Hjartalag Þegar dæma skal rétt um mann- legt ebli sakar á stundum ekki þótt reynslan sé ákaflega lítil ef hjartab er abeins nógu stórt. (Bulwer) 80 ný störf Þá er umræð- unni um sölu- málin fyrir ÚA ab Ijúka. Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar heldur velll þótt upp hafl komib mismunandi skobanir. Framsóknarmenn einhuga um ab fá ÍS norbur en kratar vilja halda áfram vibskiptunum vib SH. Þá er ekkert eftir fyrir bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins annab en ab bibja aubmjúklega afsökunar á því ab þeim skyldl detta sú bölv- ub vitleysa í hug ab vllja ab annab stærsta útflutnlngsfyr- irtæki á landinu flytti alla starfseml sína til Akureyrar! Eftlr stendur þó ab SH og Eimskip ætla ab hressa upp á atvlnnulffib í bænum meb því ab stubla ab þvf ab um 80 ný störf skapist á næstunni á Ak- ureyrl. Þab er klárt og kvitt og undirritab og dagsett af for- rábamönnum SH og Eimskips. • Á léttum nótum Þó umræban í bænum hafi verib allhörb undanfarna daga og vikur eru þó ýmslr sem fjalla um þessi mál á léttum nót- um. Kunnur hagyrbingur í bænum gerbi eftirfarandí vís- ur: Sölufélög svakaleg subur á landl búa. Nú þau herja í norburveg og narta í snelb af Ú.A. Öllu þessu á ég full- erfítt meb ab trúa. Þeir vilja skóga grœna og gull gefa fyrlr Ú.A. Tll ab sýna mlklnn mátt, og merg úr öllu sjúga víb þau opna gln á gátt og gleypa vllja Ú.A. • Allt óbreytt Og áfram á léttum nót- um. Nú geta væntanlega allir tekib glebi sfna á ný. Allt óbreytt hvab varbar sölu- mál ÚA á næstunnl og engu ab kvfba um framtíb fyrlrtæk- isins. Sú spurning hlýtur Ifka ab vakna hvort nokkur ástæba sé til ab kjósa nýja stjórn á ab- alfundi fyrirtækisins í vor ab ekkl sé nú talab um þýska dótturfyrlrtæklb. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara. Á næstunnl verbur ab fara ab undirbúa abalfund Útgerbar- félags Akureyringa. Á síbasta abalfundl voru uppl fyrlrætl- anlr um þab ab abrlr hluthaf- ar fengju mann eba menn í stjórn. Fljótlega þarf ab fara ab íhuga þau mál og ekkl er óeblilegt ab stjórnendur ÚA sendi frá sér skýrslu um tilurb og framtíbaráform dótturfyr- irtækisins í Þýskalandi. Umsjón: Svavar Ottesen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.