Dagur - 17.06.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 17.06.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 17. iúní 1995 ---------------------------------------------------\ AKUREYRARB/íR GRUNNSKÓLAR AKUREYRAR Lausar kennarastöður: Giljaskóli, nýr skóli sem hefur starfsemi í haust. Staða bekkjarkennara yngstu deilda. Kennt verður í 1. og 2. bekk fyrsta skólaárið. Áhugavert starf fyrir kennara sem vilja taka þátt í uppbyggingu skóla- starfs og líta á samvinnu sem grundvallarþátt í skóla- þróun. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 5456 eða hjá skólafulltrúa í síma 462 7245. Barnaskóli Akureyrar. Laus staða viö almenna bekkjarkennslu og einnig við heimilisfræði. Upplýs- ingar hjá skólastjóra í síma 462 4449 eða 462 4661. Oddeyrarskóli. Lausar stöður við almenna bekkjar- kennslu og sérkennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 2562 eða 464 1948. Glerárskóli. Lausar hlutastööur vió kennslu í saum- um og tónmennt. Upplýsingar í síma 461 2666 eða 462 1521. Lundarskóli. Laus hlutastaóa við kennslu í heimil- isfræði. Upplýsingar hjá aóstoóarskólastjóra í síma 462 4888 eða 462 1535. Síðuskóli. Laus staóa vió smíðakennslu og vió sér- kennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 2588 eóa 461 1699 eða aðstoóarskólastjóra í síma 462 5891. Skólafulltrúi. -------------------------------------\ AKUREYRARB/ER Dvalarheimilið í Skjaldarvík Hjúkrunarfræðingur - Aðstoðarmatsveinn Hjúkrunarfræðing vantar til starfa sem fyrst. Um er að ræóa 70% starf. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Akureyrarbæjar. Þá er einnig laust til umsóknar starf aðstoðar- matsveins. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa forstöðumaður í síma 462 1640 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild í Geisla- götu 9. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Starfsmannastjóri. Atvinnuhorfur skóla- fólks á Akureyri Bæjarráó Akureyrar hefur ákveðið aó geró veröi könnun meðal skólafólks á Akureyri á aldrinum 17 ára (f. 1978) og eldra, þ.e. hve möig þeirra hafa ekki fengió vinnu i sumar. Fyrirhugaó er aó leysa vanda þeirra að einhverju leyti. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í könnuninni, hafi samband við starfsmannadeild Akureyrarbæjar fyrir 27. júní nk. Tekið veróur á móti upplýsingum bæói í síma 462 1000 og í starfsmannadeild í Geislagötu 9, 2. hæð. Starfsmannastjóri. Dagný Björg Gunnarsdóttir sigraði í barna-, og unglingaflokki á hinum aldna höfðingja Jörva og hlaut að launum bikar og forkunnarfagra hcstastyttu. Sigurvcgarar í karlaflokki, f.h.: Höskuldur Jónsson á Þyt, Jóhannes Otttós- son á Von og Ríkarður G. Ilafdal á Tvisti. Firmakeppni Léttis: Fjöldi fyrirtækja, knapa og hrossa tók þátt í skemmtilegri keppni Um síðustu helgi var Firmakeppni Hestamamiafélagsins Léttis haldin á Hlíðarholtsvelli ofan Akureyrar. A áttunda tug hestamanna á öllum aldri tóku þátt í skenmitilegii keppni og allir kepptu þeir fyrir hönd ákveðinna fyrirtækja. Þetta var 25. firmakeppni Hestamannfélags- ins og var hún með nokkuð öðru sniði en venjuleg en sérstök áhersla var lögð á þátt fyrirtækjanna í keppninni. Firmakeppnin var hin glæsilegasta í alla staði og að henni lokinni var kaffihlaöborð í Skeif- unni, félagsheimili Léttismanna. Asta Siguröardóttir bæjarfulltrúi setti keppnina og þáði síðan far meó Sveini Jónssyni í Kálfsskimn í hest- vagni um keppnissvæðið. Sveimi hlaut einmitt viðurkenningu firnta- keppnisnefndar fyrir frumlegheit og þann stuðning sem hann hefur sýnt Vantar þig lítið hús í garðinn fyrir garðáhöld o. fl. Geymsluhús fyrir vélsleða og hjóI Sumarhús Sumarhúsa- lóð • eða íbúðarhús sem hægt er að flytja fok- helt eða fullbúið? Talaðu við okkur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða 20 ára reynsla ,TRÉSMIÐJAN MOGILSF.fjn ©462 1570 W hestamönnum í Létti í tengslum við hestasýningar á Akureyri. Sérstaka viðurkenningu hlaut einnig Egill Jónasson hestamaður sem tók þátt í keppninni fyrir hönd Islandsbanka á gæðingnum Frænda. Egill, sem var elsti þátttakandinn, hlaut meðal amiars þessa viðurkemi- ingu fyrir það „að vera algjörlega ósnortinn af þýskri reiðmennsku," en ekki síður fyrir að hafa tekiö þátt í firmakeppni Léttis frá upphaft. Foimaður firmakeppnisnefndar var Baldvin Bjömsson en auk hans voru í nefndinni þær Ama Hrafns- dóttir, Sólveig Bragadóttir og Guð- rún Hallgrímsdóttir. Þau klæddust öll peysum eða vestum úr sérhann- aðri peysulínu Foldu hf. á Akureyri, sem ætluð er hestamönnum. Það gerði einnig knapinn sem keppti fyrir Foldu, Brynja Vignisdóttir, sem reið hestinum Vini. I bama- og unglingaflokki bar Dagný Björg Gunnardóttir sigur úr Svcinn Jónsson í Kálfsskinni inætti á svæðið mcð hestvagninn sinn og bauð Astu Sigurðardóttur bæjar- fulltrúa mcð scr í ökuferð þegar hún hafði sett mótið. Sveinn hlaut sérstaka viðurkenningu firma- keppnisncfndar. Helga Árnadóttir sigraði í kvenna- flokki eftir harða keppni, hún ríður gæðingi sínum Þokka 7 vetra. býtum en hún er tíu ára og keppti á hinum þekkta höfðingja Jörva fyrir fyrirtækið Sandblástur og málmhúð- un sf. I ööm sæti var Þórir Rafn Hólmgeirsson á Hmnd en hann keppti fyrir Heildverslun Valdimars Baldvinssonar og í þriðja sæti varð Þorsteinn Bjömsson á hestinum Drafnari en hann keppti fyrir hár- snyrtistofuna Skipagötu. Keppni í kvennaflokki var ákaf- leg jöfn og spennandi og óvenju margar konur vel ríðandi. Leikar fóm þannig að Helga Amadóttir sigraði á Þokka fyrir leigubilastöð- ina BSO. I öðm sæti var Aslaug Kristjánsdóttir en hún keppti fyrir tryggingarfélagið Sjóvá-almennar á hestinum Væng. I þriðja sæti varö svo Hugrún Ivarsdóttir á Nökkva fyrir Ryðvamarstöðina. I karlaflokki bar Höskuldur Jóns- son sigur úr býtum á Þyt fyrir Bíla- þjónustuna Dalsbraut, í öðm sæti varð Jóhannes Ottósson á Von fyrir verslunina EXIÐ og í þriðja sæti varð Ríkarður G. Hafdal á Tvisti en hann keppti fyrir Smurstöð Olís- Shell. KU Sigfús Ilclgason, formaður Léttis, afhenti elsta þátttakandanum, Agli Jðnas- syni, sérstaka viðurkenningu en Egill hefur mætt manna oftast til leiks í firmakcppni Léttis.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.