Dagur - 17.06.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 17.06.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 17. júní 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 09.00 Morgunijónyarp bamanna. Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Tum. Börn í Gambíu. Anna í Grænuhlíð. 10.55 Sterkaati maður beims. Endursýnd verður forkeppni um titilinn sterkasti maður heims sem fram fór í Sun City í Suður- Afríku. Úrslitakeppnin verður síðan endursýnd að loknu Mótor- sporti, kl. 17.20. Áður á dagskrá um páska. 1125 Hlé. 16.60 Mótoraport. 17.20 Sterkaiti maður heims. Úrslitakeppni. Meðal keppenda er Magnús Ver Magnússon. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Flauel. 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine II) Ðandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurmddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.36 Lottó. 20.46 Hin helgu vé. Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá árinu 1993. Gestur, sjö ára borgarbam, er sendur í sveit út í afskekkta eyju við strönd íslands. Hann verður ástfanginn af tvítugri konu og afbrýöisemin nær slíkum heljaitökum á honum að hann ákveður að ryðja unnusta konunnar úr vegi. Myndin var frum- sýnd erlendis á aðaldagskrá kvikmynda-hátíðarinnar í Berh'n, og hefur síðan farið víða um lönd og hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna, m.a. bæði gull- og silfurverðlaun á alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Tróia í Poitúgal, OCIC-alþjóðaverðlaun ka- tólsku kirkjunnar og Optimus, verðlaun fyrir bestu mynd á kvik- myndahátíðinni í Lúbeck. Aðalhlutverk leika Alda Sigurðardótt- ir, Steinþór Matthíasson, Valdimar Flygenring, Tinna Finnboga- dóttir, Edda Björgvinsdóttir og Helgi Skúlason. Myndin verður endursýnd sunnud. 25. júm' kl. 18.30. 22.16 Að fjtllabakL Mynd um leiðangur hestamanna inn á há- lendið. 22.46 Malcolm X. Bandarísk bíómynd frá 1992 um sögu blökku- mannaleiðtogans Malcolms X. Leikstjórí er Spike Lee og aðal- hlutverk leika Denzel Washington, Angela Bassett, Albert Hall og A1 Freeman, jr. Þýöandi: Björa Baldursson. Kvikmyndaeftir- Ut ríkiiim telur myndina ekki haefa áhorfendum yngri en 14 ára. 0166 Útvarpifréttir (dagikrárlok. SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ 09.00 Morgunijónvarp bamanna. Vegamót. Söguhomið. Nilli Hólmgeirsson. Markó. Doddi. 10.30 Hlé. 16.00 Lýðveldiihátíðin 1944. Heimildarmynd eftir Óskar Gísla- son, tekin í Reykjavík og á Þingvöllum. Verkið þykir merk sam- tímaheimild, bæði um stofnun lýöveldis á íslandi og um íslenskt þjóðh'f árið 1944. Áður á dagskrá 16. júm' í fyrra. 16.66 HM kvenna (knattipymu. Bein útsending ífá úrslitaleik heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Solna-leikvanginum í Stokkhólmi. Lýsing: Samúel Öra Erlings- 18.10 Hugvekja. 18.20 Táknmálifréttir. 18.30 Knútur og Kndtur. (Knud og Knud) 19.00 Úr rfki náttúrunnar. Klaufhalar og eyrnapöddur (Wildlife: Eaiwigs) Bresk dýrah'femynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.30 Sjálfbjarga lyitkin. (On Our Own) Ðandarískur gaman- myndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíkleg- ustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leyst- ur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.36 Afangaitaðir. Steinrunnin tröll. Fyrsti þáttur af fjórum um misvel kunna áfangastaði ferðamanna á íslandi. í þessum þætti er QaUað um steindranga og sögur tengdar þeim. Umsjón- annaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjóraaði upptökum. 2100 Jalna. (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um h'f stórfjölskyldu á herragarði í Kan- ada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aöalhlutverk leika Dani- eUe Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 2160 Helganportið. í þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.10 Dagbók Eveiyn Lau. (Diary of Evelyn Lau) Kanadísk sjón- varpsmynd frá 1993 um unga konu sem upplifir harðneskjuleg- an heám vændiskvenna og eiturlyfjaneytenda. Leikstjóri er Sturla Gunnarsson og aðalhlutverk leikur Sandra Oh. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.45 Útvarpifréttir (dagikrárlok. MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 17.30 Fréttukevti. 17.36 Leiðarljóe. 18.20 Táknmálefréttir. 18.30 Þjrtur 1 laufi. 19.00 Hafgdan. 19.26 Úlfbundurinn. 20.00 Fréttir og ueóur. 20.40 dangur llfaina. 2130 Afhjdpanir. 2166 Hlutverk fjölmiðla: Að efla aamiinni. Fyrri hluti: Stýr- ing hugeunar I lýðraeðiaþjðöfélagi. Margverðlaunuð kanadísk heimildannynd um málfrœðinginn Noam Chomsky, heimsmynd hans og skoðanir, en Chomsky hefur látið mikið að sér kveða í samféiagsumrœöu vestanhafs undanfahn 30 ár. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að viku liðinni. 23.00 Ellef ufréttir og dagakrérlok. LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 09.00 Morgunitund. Dýrasögur. Benjamín. Prins Valíant. Svalur og Valur 1136 A heitbaki um Heimaey. Krakkarnir í hestamannafélag- inu Herði í Mosfellsveit gera margt skemmtilegt saman og pWWi alls fyrir löngu fóru þau til Vestmannaeyja ásamt fríðu föruneyti sem í voru 14 hestar. Þau héldu glæsilega sýningu við Friðahöfn- ina og riðu út en mál manna var að sjaidan eöa aldrei hefði sést til jafnmargTa hesta í útreiðartúr í Eyjum. Umsjón heior Júh'us Bijánsson en Plús film hf. framleiddi þáttinn. 12.00 SjónvarpimarkaÓurinn 12.26 Úlfur (lauÓargaeru. (The Wolves of Willoughby Chase) Þegar foreldrar Bonnie fara í ferðalag eru hún og Sylvia frænka hennar skildar eftir einar í umsjá vondrar barnfóstru. Hún er undirförul og ásamt hjálparkokki sínum, hinum fégjama Grims- haw, reynir hún að sölsa eignir fjölskyldunnar undir sig og koma stelpunum á munaðarleysingjahæli. Aöalhlutverk: Stephanie Beacham, Mel Smith og Geraldine James. Leikstjóri: Stuart Orme. 1988. Lokasýning. 13.66 Harmiaga drengi. (The Broken Cord) Þetta er hugljúf saga af manni sem reynir að koma veikum kjörsyni sínum til heilsu. Barátta þeina feðga verður brátt á allra vitorði og fljót- lega fylgist öll heimsbyggðin með þessari átakanlegu sorgar- sögu. Aöalhlutverk: Jimmy Smits og Kim Delaney. Leikstjóri: Ken Olin. 1991. Lokasýning. 16.26 Stjama. (Star) Hrífandi kvikmynd eftir sögu Danielle Steel um glæsikvendið Crystal sem á allt til alls en vantar þó ástina í líf sitt. Þegar ástkær faðir hennar féll frá var hún hrakin allslaus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fótunum. Aðalhlutverk: Jenie Garth.Craig Berko og Terry Farrel. Lokasýning. 17.00 Oprah Winfrey 17.60 Popp og kók 18.46 NBA molar 19.1919:19 20.00 Fyndnar fjölikyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos) 20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote) 21.20 Hrói höttur: Karlmenn (lokkabuxum. (Sjá kynningu 23.06 Fanturinn. (The Good Son) Óvæntasti spennutryllir síðari ára um strákinn Heniy Evans sem býr yfir mörgum leyndarmál- um. Á yfirborðinu er hann gáfaður og elskulegur. Hann veradar systur sína og er vinum sínum trúr og traustur. En Henry leikur sér ekki eins og önnur böra. Leikir hans eru stórhættulegir. Full- orðna fólkið sér það hins vegar ekki, eða vill ekki sjá það. Frændi Henrys, Frank Evans, flytur inn á heimilið eftir að móðir hans deyr og kemst að því sér til mikillar skelfingar að illskan er til í ýmsum myndum. En tiúir honum einhver? Aðalhlutverk: Maca- ulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Qu- inn Culkin. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1993. Stranglega bönnuó bömum. 00.36 Aitarbraut (Love Street) 01.06 Hurricane Smith. Blökkumaðurinn Billy Smith heldur til Ástralíu í leit að systur sinni en kemst þar í kast við glæpaklíku sem hefur umfangsmikla eiturlyfjasölu og vændisrekstur á sín- um snærum. Aðalhlutverk: Carl Weathers, Cassandra Delaney og Jurgen Prochnow. Leikstjóri: Colin Budds. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuÓ bömum. 02.40 Flugan H (The Fly II) Martin Brundle, sonur vísinda- mannsins sem við kynntumst í fyni myndinni, býr nú undir veradarvæng iðnjöfursins Antons Bartok sem hefur einkarétt á uppfinningu föður piltsins. Anton þessi vill koma erfðaklefanum í gagnið og hefur illt eitt í hyggju. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Dap- hne Zuniga og Lee Richardson. Leikstjóri: Chris Walas. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuÓ bömum. 04.20 Dagikrárlok SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ 09.00 BamaefnL í bangsalandi. Litli Burri. Bangsar og bananar. Magdalena. Undirheimar Ogganna. T-Rex. Úr dýraríkinu. Bra- kúla greifi. Krakkarnir frá Kapútar 12.00 íþróttir á lunnudegi 12.46 Þegar hvalimir komu. (When the Whales Came) Krakk- arair Daniel og Gracie hafa eignast furðulegan vin, gamlan mann sem kallaður er Fuglamaðurinn. Gamh maðurinn kom til eyjunnar eftir að búseta á annarri h'tilli eyju lagðist af vegna mikilla höimunga sem þar gengu yfir. Hann býr því yfir mikil- vægri vitneskju um hvernig megi koma í veg fyrir að sagan end- urtaki sig og deilir hugsunum sínum með böraunum. í aðalhlut- verkum eru Paul Scofield, Helen Mirren, David Suchet og David Threlfall. 1989. Lokasýning. 14.26 ótemjan. (The Untamed) Jim Craig er kominn aftur til Sncrwy River eftir að hafa verið í burtu í þrjú ár. Nú krefst hann þess sem honum ber og reynir að enduraýja kynni sín við Jess- icu Harrison. En það eru ekki allir jafn ánægðir með að sjá Jim aftur. Hann verður að berjast fyrir frelsi sínu og framti'ð og mætir mikilli andstöðu, ekki síst frá föður Jessicu sem á stóran búgarð á þessum slóðum. Aðalhlutverk: eru Tom Burlinson, Sigrid Thoraton, Brian Dennehy og Nicholas Eadie. Leikstjóri er Geoff Bunowes. 1988. 16.06 Eldur (eeðum. (Fires Within) Rómanti'sk og spennandi mynd um kúbanska flóttamenn í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Jimmy Smits, Greta Scaochi og Vincent D’Onofrio. Leikstjóri: Gillian Armstrong. 1991. Lokasýning. 17.30 Sjónvarpamarkaóurinn 18.00 Óperuikýringar Charltoni Heiton. (Opera Stories) 19.19 19:19 20.00 Chriity 20.50 íilendingar á Norðurpólnum. Þeir Ari Trausti jarðeðlis- fræðingur og veðurfréttamaður á Stöð 2 og Ragnar Th. Sigurðs- son ljósmyndari lögðu upp í ævintýralega för á Noröuipólinn 27. mars síðastliðinn. Nú verður sýndur hálfrar klukkustundar lang- ur þáttur um ferðasögu pólfaranna, samsetta úr myndbandsefni, ljósmyndum og myndum af ýmsu sem þeir komu með að norð- an. Saga film hf. framleiðir þáttinn. 21.20 Ekkjuklóbburinn. (Sjá kynningu) 23.06 60 mfnútur 23.66 Eddi klippikrumla. (Edward Scissorhands) Eddi klippi- kramla er sköpunarverk uppfinningamanns sem ljáði honum allt sem góðan mann má prýða en féll frá áður en hann hafði lokiö við hendurnar. Eddi er því með flugbeittar og ískaldar klippur í stað handa en hjarta hans er hlýtt og gott. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder og Dianne Wiest. Leikstjóri: Hm Burton. 1990. Lokasýning. BönnuÓ börnum. 01.40 Dagikrárlok MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 16.46 Négrannar. 17.10 fllnatar vonir. 17.30 öaaiogYHa. 17.66 Soffla og Vliginla. 18.20 Bamaplumar. 18.46 Sjónvarpamarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.16 Handlaginn heimiliafaðir. 20.40 Bamfóetran. 21.06 Hvart ðntutt apor. 21.36 Stneti atórborgar. 22.26 Franeka byltingin. Leikinn myndaílokkur I átta þáttum. Þetta er þriðji þáttur. 23.16 Skaaaið tamið. Gáskafullt leikrit Williams Shakespeare er hér I útfœrslu heimsþekktra leikara. Sagan fjallar um Petruchio, efnah'tinn aðalsmann frá Verónu, sem ætlar að krækja sér I rika konu. Sú sem verður fyrir valinu heitir Katharina en daman sú lætur engan segja sér fyrir verkum. Eftir mikrnn og háðuglegan eltingaleik tekst Petrachio loks að klófesta kerlu en þar með er sagan rétt hafin. Aðalhlutverk Elizabeth Thylor og Richard Bur- ton. Leikstjóri Franco Zeffirelli. 1967. 01.16 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 8.00 Fréttir. Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 8.10 Tónlist að morgni dags. Ættjarðarlög og söngvar. 8.56 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Hvítirkollar ogþjóðhátíð. Umsjón: Ara- ar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.10 Lúðra- þytur. 10.26 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. 12.10 Dagskrá þjóðhátíð- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Söngferö. Fléttuþáttur um tónleika Kristins Sig- mundssonar og Jónasar Ingimundarsonar. 14.00 Sódóma Reyácjavík - borgin handan við hornið. Umsjón: Jón Karl Helga- son. 16.00 Ættjaröarást. Hvernig ættjarðarástin birtist í tónbók- menntunum. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.06 Heiðni og kristni í íslenskum fomsögum. Jónas Kristjánsson flyt- ur þriðja erindi sitt. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsms. 17.10 Mynd sem breytist. Ásýnd þjóðar í aldanna rás. 18.00 Heimur haimónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Friðrik Ó. Schram flytur. 22^0 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Um- sjón: Jón Hallur Stefansson. 23.00 Frá Hátíð harrmonikuunn- Rás 1 sunnudag kl. 10.20: Nóvember 21 Á morgun, sunnudag, verður haldið áfram að rifja upp Drengsmálið svo- kallaöa frá nóvember 1921, en þar kom sá þekkti maður, Ólafur Friöriks- son, við sögu. Aö sögn Póturs Póturs- sonar, þular, sem er umsjónarmaður þessarar þáttaraöar, koma tvœr þekkt- ar konur af Norðurlandi við sögu 1 þættmum á morgun, annars vegar Nanna Tulinius og Svava Hjaltalln. Það er því ástæða til að hvetja fólk til þess aö hlusta á þáttinn i fyrramálið. Umrædd þáttaröð er tólf þættir og er þátturinn á morgun annar í rööinni. Stöð 217. júní kl. 21.20: Hrói og félagar Þjóðsagan um hetjuna Hróa hött og kátu karlana hans er dregin sundur og saman í háöi af leikstjóranum Mel Brooks í myndinni Hrói höttur - karl- menn í sokkabuxum. Tólfta öldin verð- ur aldrei söm eftir að þessi bandaríski háðfugl hefur varpað ljósi á hana og sýnt okkur hetjur Skírisskógar í níð- þröngum sokkabuxum. Stöð 2 sunnudag kl. 21.20: Ekkjuklúbburinn Myndin hefst í glaðlegu brúðkaupi og meðal gesta eru þrjár vinkonur sem dansa kátar við eiginmenn sína. Ári síðar eru þær allar orðnar ekkjur. Þess- ar rosknu konur bera kvíöboga fyrir einveru á efri árum og þá ekki sist Est- her Moskowitz en hún var gift í 39 ár og þekkir ekkert annað. Hinar vinkon- urnar eru Doris Silverman, auðsærö en viljasterk, og Lucille Rubin sem læst vera hin káta ekkja en er í raun jafn einmana og hinar. Eftir að hafa lifað í fortíðinni um tíma ákveöa þær að viö svo búið megi ekki standa og nú verði þær að horfa fram á veginn og líta að- eins í kringum sig. Fljótlega birtist álitlegur vonbiðill og gerir hosur sínar grænar fyrir Esther. Hún veit varla hvemig hún á að taka því og viðbrögð vinkvenna hennar bæta gráu ofan á svart. enda í Glæsibæ 6. maí sl. Meða 1 flytjenda eru: Stórsveit Hann- onikufélags Reykjavíkur, Haimonikukvartett Reykjavíkur og Haimónikuhljómsveit Eyjafjarðar. 24.00 Fréttir. 00.10 Dustað af dansskónum. 01.00 Næturútvaip á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörasson flytur. 8.16 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.65 Fréttir á ensku. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Stundarkora í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’ 21. Þriðji þáttur: Deilt um „trakóma". Afskipti Ólafs Friðrikssonar viö landlækni og augnlækna varðandi augnsjúkdóm Nathans Fried- manns. 1100 Messa í Árbæjaririrkju. Séra Guðmundur Þor- Jteinsson dómprófastur prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12^0 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. 14.00 „Á minn hátt" - fléttuþáttur um h'fevið- horf tvennra. hjóna í Mývatnssveit. Höfundur: Kristján Sigur- jónsson. 16.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.06 Svipmynd. af Thor Vilhjálmssyni rithöfundi. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.00 „Konuklækir" og „Luktar dyr". 18.36 Allrahanda. Kölnarsveitin leikur kaffihúsatónhst frá Vínarborg. 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helg- arþáttur baraa. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Sódóma Reykjavík - borgin handan við hornið. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá í gærdag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orö kvöldsins: Friðrik Ó. Schram flytur. 22^0 Tónlist á síðkvöldi. EUa Fitzgerald og Louis Aimstrong syngja gömul lög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn- ússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 6.46 Veðurfregnir. 6.60 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.20 Bréf að vestan. Herdís Þorsteinsdóttir flytur. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menning- arh'finu. 8.66 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskáhnn. Af- þreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur- eyri). 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk. eftir Astrid Lind- gren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar. Áraadóttur (12). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Ðjörnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.16 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggeitsson og Sigríður Arn- ardóttir. 12.00 Fréttayfirht á hádegi. 12^0 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. 12.60 Auðiindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.67 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.06 Stefnumót. með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi. eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les lokalestur þýðingar sinnar. 14.30 Meö hnút í hnakkanum eða hettu yfir höfði sér. Bókaverðir í íslenskum bókmenntum. Umsjón: Áslaug Agnars- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefam'a Valgeirs- dóttir. (Einnig útvaipað að loknum fréttum á miðnætti). 16.63 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.06 Síödegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sig- urðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Á norðlægum nótum. 17.62 Fjöl- miðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. endurflutt úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og ein- kenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum. sagnaþulum. 18.36 Um daginn og veginn. Valgerður Katrín Jónsdóttir ritstjóri „19. júm'" talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Dótaskúffan. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heim- is Sveinssonar. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. Orð kvöldsins: Friðrik Ó. Schram flytur. 22.30 Kvöldsag- an: Alexís Sorbas. eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 11. lestur þýðingar sinnar. 23.00 „Það var ekkert sem skýrði launamuninn nema kynferði okkar". Um launamun kynjanna 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefam'a Valgeirsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 8.00 Fréttir. 8.06 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Laugar- dagsh'f. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á þjóðháti'ð. 14.30 Þetta er í lagi. 16.00 Fréttir. 16.06 Létt músík á síðdegi. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsælda- hsti götunnar. 20.00 Sjónvaipsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Sniglabandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Næturútvaip á sam- tengdum rásum til morguns. 01.00 Veðurspá. LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2. Útvaip Noiðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURUTVARPIÐ. 01.06 Nætur- vakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.06 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.06 Stund með hljómlistarmönnum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá ti'ð. Morguntónar. SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur baraa. Umsjón: Elísabet Brekkan. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 16.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Berghnd Björk Jónasdóttir. 16.00 Fréttir. 16.06 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvaipsfréttir. 20.30 Helgi í héraði. U22.00 Fréttir. 22.10 Meist- arataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endurtekinn frá Rás 1). 01.00 Nætuiútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veður- spá. NÆTURÚTVARP. 02.00 Fréttir. 02.06 Thngó fyrir tvo. 03.00 Næturtónar. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Nætur- tónar. 06.00 Fréttir. 06.06 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.06 Morg- untónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.46 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til h'fsins. Skúh Helgason og Leifur Hauksson. hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. 10.00 Halló ísland. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.46 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snoni Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dæguimálaútvaip og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsáhn. Síminn er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjal- ar Siguröarson. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Umsjón: Mar- grét Blöndal. 01.00 Næturútvaip á samtengdum lásrnn til morg- uns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.36 Glefsur. Úr dægur- málaútvaipi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.06 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. - Næturlög. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 06,06 Stund með Bobby Vee. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.06 Morguntónar. Ljúf lögí morgunsárið. 06.46 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.