Dagur - 17.06.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 17.06.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 17. júní 1995 HLAÐBORÐSKAFFI Við höfum heitt á könnunni á sunnudaginn frá kl. 14.30. Allt heimabakað á fjölbreyttu hlaðborði Verið velkomin! GistiheimiliÖ Engimýri, Öxnadal, sími 462 6838. AKUREYRARBÆR Akureyrarbær - Reynslusveitarfélag Akureyrarbær hefur verió valinn til að taka þátt í reynslusveitarfélagsverkefninu á árunum 1995- 2000 og auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf vió verkefnið. Verkefnió er tímabundið og ráóió veróur í starfió til eins árs en framlenging er hugsanleg. Starfið felst annar vegar í að annast heildarsamræm- ingu á einstökum þáttum reynslusveitarfélagsverk- efnisins, safna upplýsingum og dreifa, annast fundi og vera tengiliður milli aðilanna sem vinna að því. Hins vegar felst starfið í framkvæmdastjórn þess þáttar verkefnisins sem veit aó breytingum á stjórn- sýslu og fræðsluátaki innan bæjarkerfisins. Starfsmaóurinn mun vinna undir stjórn reynslusveit- arfélaganefndar og fræóslunefndar Akureyrarbæjar. Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á sviói samfélagsfræóa, reynslu af stjórnun, skipulagningu og félagsmálum og staðgóóa þekkingu á sveitar- stjórnarmálum. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyr- arbæjar. Upplýsingar um starfió veitir bæjarstjóri og starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Umsjón: GT 37. þáttur Lausnir á bls. I6 Hvem myrtu þau Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson árið I82S? I Guðmund Ketilsson Natan Ketilsson Ketil Ketilsson Og hver urðu örlög morðingjanna? I Brennd á báli Hálshöggvin Náðuð © Við hvaða tröppu er átt t heiti félagsskaparins Trappan heim i Kaupmannahöfn? Dánartröppu Jónasar Hallgrimssonar BjH Tröppuna í Jónshúsi Vinnutröppu Bertil Thorvaldssonar ® Hver er 3. meginstoðin í Evrópusambandinu auk Evrópubandalagsins annars vegar og dóms- og innanríkismála hins vegar? I Mannréttindamál V9 Umhverfismál N Utanrikis- og öryggismál Hvaða nafn tók Kari Herbert Frahm sér? Willy Brandt Adolf Hitler Karl Marx f hvaða aðildariandi Evrópusambandsins var sjávarafli mestur árið 1991 ? I Bretlandi d Danmörku Spáni Hvervoru öriög Freyfaxa, hests Hrafnkels Freysgoða? I Fótbrotnaði í Valhöll Qj Étinn af Miðgarðsormi Steypt af eiganda í foss 8 Hve mörg ömefni í Danmörku hafa að geyma orðið bjerg (fjallibjarg)? Um30 V9 Umeðayfir300 Meira en 3000 Hvert var heiti þeirrar stefnu Gorbatsjofs, siðasta leiðtoga Sovétríkjanna, að leyfa opnari og frjálsari umrseðu? Fimm ára áaetlunin Glasnost WtM Perestroib Hvað þýðir franska (og aþjóðlega) orðasambandið vis-á-vis? I Andspasnis eða gagnvart K9 Lítið steikt Skæri eða klippur Hver eftirtalinna bókstafatvenna er tákn fyrir frumefnið gull? Au Cu 12 Hvað hefur gangtegundin stökk marga takta? I Tvo |Q Þrjá Fjóra Hvaða nafn tók Josip Broz sér síðar? I Arafat H Stalin Tito GAMLA MYNDIN Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar í Geislagötu 9. Bæjarstjórinn á Akureyri. Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR, Austurbyggð 17, Akureyri, verður jarðsungin frá Glerárkirkju þriðjudaginn 20. júní kl. 13.30. Þór Þórisson, Sigríður Jónsdóttir, Sigrún Þórisdóttir, Björn Halldórsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför ást- kærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, systur og mágkonu, EDDU PÉTURSDÓTTUR, Stórholtl 4, Akureyri. Inger L. Jónsdóttir, Kristján Jónsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Þorvaldur Pétursson, Stella Bryndfs Pétursdóttir, Marfa Pétursdóttir, Davíð Baldursson, Sigurbjörg Einarsdóttir, Baldur Skjaldarson, Jón Árnason, Guðmundur Pétursson, Sigrún Gunnarsdóttir og barnaböm. M3-1906 Ljðsmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akui-eyri Hver kannast við fólkið? Eí' lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.