Dagur - 16.03.1996, Blaðsíða 16
1ó - DAGUR - Laugardagur 16. mars 1996
Sm áaucjlýsirt gar
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- "Z3T 462 4222
Œ CcreArbíé X3
S 462 3500
TO WONG FOO
Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum
sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo
eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun
um hverning á að hrista upp í draslinu!
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur kl. 23.15
To Wong Foo
WAITING TO EXHALE
Vinkonur í blíðu og stríðu... í gegnum súrt og sætt... í leit að hinni einu sönnu ást.
Aðalhlutverk: Whitney Houston og Angela Bassett. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Föstudagur og laugardagur kl. 21.00
Waiting to Exhale
HEAT
Óskarsverðlaunahafarnir
Robert De Niro og Al Pacino leiða
saman hesta sína í fyrsta skipti.
Val Kilmer, Jon Voight,
Tom Sizemore og Ashley Judd
fara einnig með stór hlutverk.
Leikstýrð af Michael Mann
(The Last of the Mohicans).
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur
kl. 21.00
Heat - 170 mín. - B.i. 16
BENJAMÍN DÚFA
Sunnudag kl. 3.00
Miðaverð kr. 700
JUMANJI
Sunnudag kl. 3.00
Miðaverð kr. 550
Húsnæði til leigu Bifreiðar
Til leigu einstaklingsíbúö 40 fm.
aö stærö.
Leigist reyklausum og reglusömum
einstaklingi. Sanngjörn leiga.
Uppl. í síma 462 1316.______
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsiö).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar
462 4453 og 462 7630.__________
Tll leigu 160 fm. húsnæði, hentugt
fyrir margs konar starfsemi.
Húsnæöið er þrjú herbergi, eldhús
og snyrting, einnig stór salur (105
fm.).
Til sýnis milli kl. 16 og 18 sunnu-
daginn 17. mars að Fjölnisgötu 6.
Uppl. í síma 4611849.
Húsnæði óskast
Reglusöm og áreiðanleg fjölskylda
óckar eftir aö leigja 4ra herb. íbúö
á Akureyri frá 1. maí nk.
Uppl. í síma 557 4289 og 462
4070. _______________________
Vélstjórafélag Reykjavíkur óskar
eftir aö taka á leigu íbúö eöa hús
með húsgögnum á Akureyri eöa
nágrenni, til endurleigu til félags-
manna á tímabilinu maí-sept.
1996.
Nánari uppl. á skrifstofu félagsins í
síma 562 7070._________________
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð
helst fyrir 1. maí.
Erum skilvís, reglusöm og reykjum
ekki.
Uppl. í síma 462 4443 og 462
4646.
Iðnaðarhúsnæði
Lítlö verslunar, skrlfstofu eöa Iðn-
aðarhúsnæði tll lelgu á jaröhæö í
Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsið).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar
462 4453 og 462 7630.
Húsnæði til sölu
íbúö á Húsavík.
Til sölu 4ra herb. íbúö á Húsavík,
86,6 fm.
Þarfnast viögerðar.
Uppl. í síma 462 7838 milli kl. 18
og 20.
ÖkukcnnsU
Kenni á Mercedes Ben2.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði I I b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 54
15. mars 1996
Kaup Sala
Dollari 64,54000 67,94000
Sterlingspund 98,40900 103,80900
Kanadadollar 46,78700 49,98700
Dönsk kr. 11,32190 11,96190
Norsk kr. 10,02930 10,62930
Sænsk kr. 9,50380 10,04380
Finnskt mark 13,91680 14,77680
Franskur franki 12,74010 13,50010
Belg. franki 2,11400 2,26400
Svissneskur franki 54,18490 57,20490
Hollenskt gyllini 39,04780 41,34780
Þýskt mark 43,82390 46,16390
(tölsk líra 0,04101 0,04361
Austurr. sch. 6,20850 6,58850
Port. escudo 0,42110 0,44810
Spá. peseti 0,51780 0,55180
Japanskt yen 0,60450 0,64850
irskt pund 101,26100 107,46100
Til sölu:
Pontiac Grand Prix 2ja dyra árg.
'77, Cougar 2ja dyra árg. '68, Cor-
net 4ra dyra árg. '55, Mazda 626
árg. '86, Fiat Uno 45 árg. '88, Toy-
ota Camry 4ra dyra árg. '87, Honda
Accord 4ra dyra árg. '88, Charade
5 dyra árg. '84.
Uppl. í síma 462 3275, 462 4332
og 462 4638.______________________
Til sölu Toyota Touring GLI árg.
’94.
Ekinn u.þ.b. 21 þús. km.
Verö kr. 1.550 þús.
Nánari uppl. í vinnusíma 462 1415
og heimasíma 462 3049.
Hljóðfæri
Gítarar, mikiö úrval.
Kassagítarar frá kr. 5.500,-
Rafgítarar, frá kr. 14.500,-
Bassar frá kr. 18.600,-
Gítarpokar, gítartöskur.
Tónabúöin,
Sunnuhlíö 12, sími 462 1415.
Spámiðill og heilari
Dagmar Koeppen veröur starfandi
á Akureyri 22.-28. mars og býður
upp á lestur í fyrri líf, Tarot- og ind-
lánaspil, svo og kristalheilun og
orkujöfnun.
Verið velkomin.
Uppl. og tímapantanir í síma 462
1048.
Sala
Til sölu ísskápur með frystihólfi, h.
125, b. 55, d. 60, verð kr. 5.000,-
Einnig Simo kerra með svuntu og
skýli, eldri gerðin, verö kr. 8.000,-
Uppl. í síma 462 7686.
Tll sölu rafmagns mjólkurskilvinda,
Elecrem.
Lítið notuð - er sem ný.
Uppl. í síma 463 1323 eftir kl. 20.
Hestar
Af sérstökum ástæöum eru til sölu
merar á aldrinum 4-6 vetra, mis-
munandi tamdar og 2 trippi 3ja
vetra.
Gott verö, góð kjör.
Uppl. í síma 462 3589 á kvöldin.
Fjórar tamdar reiöhryssur undan
Anga, Gassa og Funa til söiu.
Einnig gæöingur undan Sörla.
Uppl. í síma 462 4933, Óttar.____
Tilsölu:
Grá hryssa f. '85, ættbókarfærö u.
Júpíter frá Reykjum með fyli undan
Gassa frá Vorsabæ, kr. 350.000,-
Moldbleik hryssa f. '86, tamin, u.
Flugari frá Flugumýri með fyli undan
Gassa frá Vorsabæ, kr. 170.000,-
Leirljós foli f. '91, hálftaminn, u.
Bjarti frá Egilsstöðum, kr.
180.000,-
Jörp hryssa f. '91, u. Þengli frá Hól-
um, lítillega tamin, kr. 150.000,-
Rauðstórstjörnóttur/vindhæröur foli
f. '91, u. Goða frá Sauðárkróki,
töluvert taminn, kr. 190.000,-
Grár foli f. '92, u. Toppi frá Eyjólfs-
stööum, vel reiðfær, kr. 190.000,-
Brúnskottótt/sokkótt hryssa f. '92,
u. syni Gása frá Hofstööum, reið-
fær, kr. 130.000,-
Rauðblesóttur foli f. '92, u. Þyti frá
Enni, vel reiöfær, kr. 150.000,-
Grá hryssa f. '93, u. Hósíasi frá
Kvíabekk, bandvön, kr. 90.000,-
Jarpskjótt hryssa f. '93, u. Djákna
frá Sleitustööum, bandvön, kr.
90.000,-
Grár foli f. '93, u. Farsæli frá Ási,
bandvanur, kr. 100.000,-
Mæður flestra hrossanna eru ætt-
bókarfærðar og flest trippanna hafa
gott kynbótagildismat. Nokkur
þeirra henta vel hestvönum ungling-
um til framhaldstamningar.
Einnig til sölu vel með farinn hnakk-
ur (Hrafn) kr. 40.000, slátturvél kr.
45.000, 4 poka áburðardreifari kr.
5.000 og nýlegt 2 þráða bensínorf
kr. 35.000,-
Uppl. í síma 462 7424 og vinnu-
sími 463 0205, Arnar.
Bíla- og búvélasalan
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
sími 451 2617, fax 451 2890.
Vörubílar til sölu:
Skania R-113H með einföldu húsi,
380 hp., 4 öxla, árg. '92 2 drifa
með palli, ek. 80.000 km.
Man 32-362, árg. '86, 4 öxla, 2
drifa meö palli, ek. 310.000 km.
Scania R-142H, árg. '87, með 143
mótor, 2 drifa með palli, ek.
360.000 km.
Scania R 113H, árg. '92, 2 drifa
meö palli, ek. 80.000 km.
Volvo FL-10 og F-10, árg. '90 og
'92, 2 drifa með palli.
M. Benz 1622, árg. '88, ek.
313.000 km.
Man 26-361, árg. '88, 3 öxla, 3
drifa dráttarbíll, ek. 339.000 km.
Bíla- og búvélasalan
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
sími 451 2617, fax 451 2890.
Sýnishorn af söluskrá:
Patrol Diesel Turbo '91, Patrol
Diesel Turbo 93, Land Cruiser Dies-
el Turbo '88, Land Cruiser Diesel
Turbo '89, Grand Cherokee '93, Ch
Subuerban 6,2 diesel '91 ek. 98
þús., Pajero langur '92.
Þar sem vorsalan er byrjuð hjá okk-
ur vantar allar gerðir bíla á skrá.
Sýnishorn af dráttarvélum:
Case 1394 '86, Case 385 '86,
Case 4240 '84, Case 595 '91,
Case 595 '92, Case 895 '90, MF
3070 '88, MF 390 '92, MF 3080
'89, MF 399 '92, Fiath ’87-’94,
Valmet 665 '95.
Nýjar vélar af öllum gerðum oft á til-
boösverði.
Leitum einnig tilboða í nýjar vélar
fyrir bændur.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
síml 451 2617, fax 451 2090.
Tjaldvagn
Til sölu Combi Camp tjaldvagn árg.
'89.
Opnast út á hlið.
Eldhúskassi fylgir.
Tjaldvagninn er sem nýr, lítiö notaö-
ur og vel með farinn.
Uppl. I sfmum 462 2109 í vinnu og
heima 4611515.
Leikdeild U.M.F.
Skriðuhrepps
Höfundur:
Kjartan
Ragnarsson.
Leikstjóri:
Aðalsteinn
Bergdal.
7. sýning fimmtudaginn
21. mars kl. 20.30.
8. sýning laugardaginn
23. mars kl. 20.30.
9. sýning sunnudaginn
24. mars kl. 15.00.
Uppselt var á sex
fyrstu sýningarnar.
Miðapantanir í símum
462 6793 og 462 6794
á milli kl. 17 og 20.
Pantið miða tímatega
Leikdeildin.
Sýnt er að Melum