Dagur - 16.03.1996, Blaðsíða 18

Dagur - 16.03.1996, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 16. mars 1996 Sjónvarpið LAU G ARDAGUR 16. MARS 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 13.15 Enn ein stöðin ■ Klámhundalíf. Endursýning á mynd Enn einnar stöðvarinnar á Klámhundalífi, sem sýnd var síð- astliðinn laugardag.Myndin er aUs ekki við hæfi bama, tengdabarna né bamabarna. Aðalhlutverk em í höndum Kristjáns Ólafssonar, Péturs Teitssonar og Ófeigs Bárðarson- ar. Helstu sönnunargögn em í höndum rannsóknarlögregl- unnar. Leikstjóri er Akureyringur." 13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úrvals- deUdinni. Lýsing: Amar Bjömsson. 16.50 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Öm ErUngsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kisa i Músarhoiu. (The Mousehole Cat) Teiknimynd. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Guðrún Ásmunds- dóttir. 18.30 Loka saga Sívertsen. Þáttur um uppsetningu Mennta- skólans við Sund á söngleiknum Loka sögu Sívertsens sem nemendur sömdu sjálfir. LeUtstjóri er Þórarinn Eyfjörð. Fram- leiðandi þáttarins er Víðsýn og dagskrárgerð annaðist Stein- þór Birgisson. Áður sýnt í nóvember 1994. 19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandariskur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í KaUforníu. Aöalhlutverk: David Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth, Gina Lee Nolan og Jaason SUnmons. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn eln stöðin. SpaugstofumenrUmir Karl Ágúst Úlfs- son, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigur- jónsson og Öm Ámason bregða á leUr. Stjóm upptöku: Sig- urður Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjöiskyldan. (The SUnpsons) Ný syrpa í hin- um sívinsæla bandariska teiknimyndaUokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeUra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.35 Breytingaskeið. (Season of Change) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1994. UngUngsstúlka í Montana um miðja öldina leitar tU foreldra sinna með ýmsar spurningar um kyn- Uf og fuUorðinsárin, en kemst að þvi að í sambandi þeina er ekki aUt sem sýnist. Leikstjóri: Robin P. Murray. Aðalhlut- verk: Michael Madsen, NichoUe Tom, Ethan RandaU og Jo Anderson. Þýðandi: ÁsthUdur SvemsdóttU. 23.10 Hringjarinn í Frúarkirkju. (The Hunchback of Notre Dame) SígUd bandarisk bíómynd frá 1939 um krypplinginn Quasimodo sem hringir klukkunum í Notre Dame-kirkju í Par- ís. Leikstjóri: WUUam Dieterle. Aðalhlutverk: Charles Laugh- ton, sU Cedric Hardwiche og Mauren O-Hara. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. MARS 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.40 Morgunbíó. Lotta í Ólátagötu (Lotta pá Brákmakar- gatan) Sænsk ævintýramynd byggð á sögu eftir Astrid Lind- gren. Þýðandi: HaUgrUnur Helgason. 11.55 Hlé. 15.45 Herbergisþjónusta. (Room Service) Bandarísk gaman- mynd frá 1938 um blásnauða leUthúsforkólfa á Broadway sem keppast að halda leUcriti sínu gangandi og reyna um leið að koma í veg fyrir að þeim verði vísað burt af hóteUnu sem þeir búa á. í myndinni fara þeir Groucho, Harpo og Chico Marx á kostum ásamt LucUle BaU. Þýðandi: Þorsteinn Þór- haUsson. 17.00 Slgurbraut sjónvarpsins. (TV is King) Bresk verð- launamynd um sögu sjónvarpstækninnar. Þýðandi: Jón D. Þorsteinsson. 17.40 Á Blbliuslóðum. 1 þessum þáttum, sem eru tóU tals- ins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaði BibUunnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar rakinn i stórum dráttum. Fimm þættir eru um gamla testamentið og sjö um það nýja. Dagskrárgerð önnuðust Jón- mundur Guðmarsson, Þórður Þórarinsson og Viðar Vikings- son. Framleiðandi er kvikmyndafyrirtækið Veni - Vidi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: FeUx Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Pfla. Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa i ýmsum þrautum og eiga kost á glæsUegum verðlaunum. Umsjón: Ei- rikur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimskiplð Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarísk- ur ævintýramyndaflokkur um margvisleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mul- grew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósaf- atsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Maður og tré. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigurð Blöndal, fyrtverandi skógræktarstjóra rödsins, um breytt við- horf tU skógræktar og strauma og stefnur á þvi sviði. 21.05 Fjárhættuspilarinn. (The GambUng Man) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Catherine Cookson. Sag- an gerist á Norður-Englandi á seinni hluta siðustu aldar og segir frá ungum manni sem auðgast á fjárhættuspdum en þau voru bönnuð á þeim tima. Aðalhlutverk leika Robson Green, Sylvestra Le Touzel, Stephanie Putson og Bemard Hill. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helgarsportlð. Umsjón: Samúel Öm ErUngsson. 22.30 Kontrapunktur. ísland - Sviþjóð. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sígUda tónhst. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18. MARS 15.00 Alþbigi. Bein útsending frá þingfundi. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudags- kvöldi. 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.45 Sjónvarpskringlan. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Geiri og Goggi. (Gore and Gregore) Teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. 18.30 Bara VUli. (Just WiUiam) Breskur myndaflokkur um uppátækjasaman dreng og ævintýri hans. Þýðandi: Þorsteinn ÞórhaUsson. 18.55 Sókn í stöðutákn. (Keeping Up Appearances) Bresk gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Buc- ket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Frúln fer sina leið. (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hefur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfaU hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas,. Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Saklaus fómarlömb. (Moving Target) HeimUdamynd frá Rauða krossinum um jarðsprengjur, leysigeisla og önnur vopn sem er ætlað að meiða fóUt í stað þess að drepa það. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspymunni, sagðar fréttir af fótbolta- köppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamað- ur í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 16. MARS 09.00 MeðAfa. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.55 Fyrirheitna landið. (Come See The Paradise) Jack McGum er uppreisnargjam verkalýðssinni sem kemur til Los Angeles árið 1936 og fer að vinna í japönsku kvikmyndahúsi hjá Hiroshi Kawamura. Jack og Lily, dóttir Hiroshis, verða ástfangin en samkvæmt lögum í Kaliforníu er þeim óheimilt að eigast og því hlaupast þau á brott til Seattle. Árið 1941, eftir árás Japana á Pearl Harbor, er Jack kvaddur í herinn en Kawamura-fjölskyldan er flutt í einangrunarbúðir ásamt öðr- um Bandaríkjamönnum af japönskum uppmna. Aðalhlut- verk: Dennis Quaid og Tamlyn Tomita. Leikstjóri er Alan Par- ker. 1990.Lokasýning. 15.00 3-Bíó: Litlu risaeðlumar. (Prehysteria 2) Mynd um litl- ar risaeðlur sem hafa ráð undir rifi hverju. Þær em fimm og alltaf jafn skemmtilegar. Þarð verður heldur betur handa- gangur í öskjunni þegar þær kynnast einmana strák sem hef- ur vonda kennslukonu og má sín lítils gegn henni. Kerlan ætlar sér að senda strákinn í heimavistarskóla hjá hernum og nú verða risaeðlurnar að koma í veg fyrir að hann lendi þar. Aðalhlutverk: Kevin R. Connors, Jennifer Harte og Dean Scofield. Leikstjóri: Albert Band. 1994. 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Hitchcock. Heimildarmynd um þennan fræga leik- stjóra. 19.0019 > 20. Fréttir, NBA-tilþrif, íþróttafréttir, veður og að- alfréttatími. 20.00 Smith og Jones. 20.40 Hótel Tindastóll. (Fawlty Towers) 21.20 Úlfur. (Wolf) Michelle Pfeiffer er leikkona mánaðarins á Stöð 2. Hér er hún í aðalhlutverki á móti Jack Nicholson. Will Randall, bókaútgefandi á Manhattan, verður fyrir úlfsbiti. Eftir það má hann hafa sig allan við að halda dýrinu í sjálfum sér í skefjum. Ekki dugar sú viðleitni til. Smám saman breyt- ist Will Randall úr manni í villidýr og öll tilvera hans umturn- ast. í öðrum stórum hlutverkum eru Kate Nelligan, James Spader og Christopher Plummer. Leikstjóri: Micke Nichols. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 23.25 Flóttinn frá Absalóm. (No Escape) Spennutryllir sem gerist í framtíðinni, nánar tiltekið árið 2022. Miskunnarlaus fangelsisstjóri hefur fundið svarið við þeirri spurningu hvað gera skuli við hættulega glæpamenn. Þeir eru fluttir til frum- skógareyjunnar Absolom sem enginn hefur vitað af til þessa. Þar eru fang- amir skildir eftir og látnir deyja drottni sínum. En málið vandast þegar John Robbins, kapteinn í sjóhernum, er dæmdur til vistar á Absolom fyrir morð á yfirmanni sínum. John er nefnilega staðráðinn í að sleppa frá eyjunni og draga sannleikann um morðmálið fram í dagsljósið. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Lance Henriksen, Kevin Dillon og Michael Lemer. Leikstjóri: Martin Campbell. 1994. Stranglega bönnuð böraum. 01.25 Háskaleg kynni. (Consenting Adults) Hálfgerður lífs- leiði er farinn að gera vart við sig hjá Richard Parker og Prisc- iUu eiginkonu hans þegar þau fá nýja nágranna, Eddy og Kay Otis, sem eiga aldeilis eftir að hrista upp í tilveru þeirra. Hörkuspennandi mynd með Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey, Rebeccu Miller og Forrest Whitaker. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. MARS 09.00 Baraaefni. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Vatnaskrimslin. 09.20 Magðalena. 09.45 í blíðu og striðu. 10.10 Töfravagninn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan. 11.35 Eyjarklflcan. 12.00 Heigarfléttan. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Úrslitakeppni í DHL deildinni í körfubolta. 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight) 19.0019 > 20. Fréttir, Mörk dagsins, íþróttaíréttir, veður og aðalfréttatimi. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope) 20.55 Sagan af Eraest Green. (The Ernest Green Story) Sannsöguleg sjónvarpskvikmynd frá Disney-félaginu um at- burði sem áttu sér stað í Little Rock í Arkansas árið 1957. Þremur árum áður höfðu lög um aðskilnað hvítra og svartra í skólum verið numin úr gildi. Breytingar höfðu þó orðið litlar og nú ákvað Emest Green að láta reyna á úrskurðinn. Hann hóf ásamt átta öðmm blökkumönnum nám í virtum fram- haldsskóla í Little Rock, höfuðstað Arkansas-fylki. Skólaganga þessarra blökkumanna vakti mikia athygli og harðar deilur. Aðalhlutverk: Mossis Chestnut, Ossie Davis og CCH Pounder. Leikstjóri: Eric Laneuville. 22.40 60 mínútur. (60 Minutes) 23.30 Fingralangur faðir. (Father Hood) Jack karlinn er smábófi sem dreymir um stóra þjófnaðinn sem myndi gera honum kleift að setjast i helgan stein. Það er einmitt þegar sá draumur virðist innan seihngar að öriögin taka i taumana. Unglingsdóttir hans birtist skyndilega í fylgd með bróður sín- um. Bömunum hafði Jack fyrir löngu komið í fóstur en nú verður hann að gera svo vel að sinna föðurhlutverki sínu. Leikstjóri er DarreU James Roodt. AðaUeikarar: Patrick Swayze, HaUe Beriy og Diane Ladd. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18. MARS 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.10 Lfsa f Undralandi. 13.35 Ási einkaspæjari. 14.00 Sex fangar. (My Sbc Convicts) Ein gömul og góð. Klassísk mynd um sex fanga sem aðstoða fangelsissálfræð- inginn. Einn fanganna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota ril að brjóta upp bankahólf. Æsispennandi mynd með úrvalsleikurum og góðri persónusköpun. Maltin gefur þrjár stjömur. 16.00 Fréttir. 16.05 Fiskur án reiðhjóis. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Töfrastigvélin. 17.30 Himinn og jörð. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 > 20. 20.00 Eirikur. 20.25 Neyðarlínan. (Rescue 911). 21.15 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubts). 22.05 Að hætti Sigga Hall. Matur og matargerð, víngerð og vinmenning og skemmtUegur lífstUl að hætti Sigga HaU. Dag- skrárgerð: Þór Freysson. Stöð 2.1996. 22.35 Vima. (Rush) Kristen Cates, nýhða í fíkniefnalögregl- unni, er faUð að fylgjast með ferðum granaðs eiturlyfjasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur iög- reglumaður. Þau reyna að vinna traust hins grunaða en verða um leið að tUeinka sér líferni kærulausra fUtniefnaneyt- enda. Aðalhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh og Sam EUiot. LeUrstjóri: LUi Fini Zanuk. 1991.Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Dagskrárlok. ©M" LAUGARDAGUR 16. MARS 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. held- ur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Frétt- ir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.50). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlendinga sem sest hafa að á ís- landi. 7. þáttur: Spánverjar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 10.40 Með morgunkaffinu. Lög frá Spáni. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Holdið er auðvelt að temja. Veruleiki í afþreyingarbókmenntum eftir íslenskar konur. Umsjón: Bryndís Loftsdóttir og Þorgerður E. Sigurðardóttir. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudags- kvöld kl. 19.40). 16.20 ísMús „96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins. Americana - Af amerískri tónlist. 17.00 End- urflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Ást í meinum, eftir Simon Moss. Þýðandi og leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 18.10 Standarðar og stél. Horace Silver kvintettinn leikur lög af plötunni „Song for my father" og Dee Dee Bridgewater syng- ur lög eftir Horace Silver. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Metropolitan óperunni. Á efn- isskrá. Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi. 23.10 Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni. Gísli Jónsson les 36. sálm. 23.20 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Grand Duo Concertant í A-dúr eftir Mauro Giuli- ani. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. SUNNUDAGUR 17. MARS 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson pró- fastur. á Skútustöðum flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. Verk eftir Jóhann Sebastian Bach. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hver er Jesús?. 3. þáttur: Mynd marxista af Jesú og kirkjunni. Umsjón: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03). 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Séra Jón Þorsteinsson flytur. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Loftsiglingar og lyga- smiðir. Höfundar ýkju- og lygasagna fyrri tíma. Síðari þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónar- manni: Svala Arnardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Viðskiptaþvinganir: Nauðsynlegt stjórn- tæki eða ranglát refsing?. Heimildarþáttur í umsjón Brynhild- ar Ólafsdóttur. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig- urbjömssonar. Frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins 12. nóv. sl. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03). 18.45 Ljóð dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þátt- inn. (Áður á dagskrá í gærdag). 19.50 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 20.40 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð: Um skáldskap Halldórs Laxness. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Áður á dagskrá 15. desember sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. MÁNUDAGUR 18. MARS 6.45 Veðuríregnir. 6.50 Bæn: Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Valgeirs- dóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskáhnn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Géstur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Kári litli og Lappi eftir Stefán Júlíusson. Höfundur byrjar lesturinn. (End- uiflutt ki.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóra Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegis- tónar. Tzigane, rapsódia fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Maur- ice Ravel. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Kald- rifjuð kona eftir Howard Barker. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Aðlögun fyrir útvarp: Guðmundur Brynjólfsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Fyrsti þáttur af fimm. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Anna Kristín Amgrímsdóttir og Bjöm Ingi Hilmarson. (Endurflutt n.k. laugardag kl.17.00). 13.20 Stefnu- mót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ingrid Jóns- dóttir les (6:16). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistar- menn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endur- flutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: Um bókina „Fyrst grátt, síðan hvítt og að lokum blátt" eftir hol- lensku skáldkonuna Margriet de Moor. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Frétt- ir. 17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar Völundur Óskarsson byrjar lesturinn. Rýnt í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragn- heiður Gyða.Jónsdóttir. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30). 17.30 Allrahanda. Ellý og Vilhjálmur syngja lög eftir Sigfús Hali- dórsson. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Guðbrandur Gislason starfsmaður Hagsýslu rikisins talar. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánu- dagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tón- skáldaþinginu í Paris 1995.21.00 Samgöngur í Öræfasveit. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þorstein Jóhannsson á Svina- felli um verslunarferðir og samgöngumál í Öræfum á fyrri tíð. 21.30 Söngvaþing. Islensk sönglög frá iiðnum áram. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 37. sálm. 22.30 Þjóðarþel: Reisubók sr. Ólafs Eg- ilssonar Völundur Óskarsson byrjar lesturinn. Rýnt í textann og forvitnileg atriði skoðuð. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá siðdegi). 01.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 16. MARS 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menn- ingaiþáttur bamanna. Umsjón: Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannesson. (Endurflutt af Rás 1). 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sig- urjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðuifréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00 - heldur áfram. 01.00 Veðurspá Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veður- fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. SUNNUDAGUR 17. MARS 07.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. 08.00 Fréttir. 08.07 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjört- ur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Sví- þjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næt- urtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvaips. 04.30 Veð- urfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. MÁNUDAGUR 18. MARS 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sig- björnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á niunda tíman- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistiil. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirht. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davíðs- dóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Péll Gunnarsson (endurtekið frá sunnu- degi). 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfings- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sl. sunnu- degi), 04.00 Ekki fréttir endurteknar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.