Dagur - 16.03.1996, Blaðsíða 17
Láugardagur 16. mars 1996 - DAGUR - 17
Smáaucffýsingar
Búvélar
Til sölu notaöar búvélar.
IH 585 XL árg. '82. Verð 450.000,-
Zetor 6911 árg. '78. Verð
280.000,-
Khun sláttuvél árg. '86. Verð
150.000,-
New Holland 945 árg. '88. Verð
260.000,-
Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn
Hallgrímsson í síma 463 1255.
Dúkar
Dúkar á fermingarborðið.
Úrval af stórum bómullardúkum í
mörgum litum.
Zolo,
Krónunni,
sími 461 2646.
Hundasnyrting
Margrét Kjartansdóttir hundasnyrt-
ir verður í Gæludýraverslun Norður-
lands, Hafnarstræti 20, Akureyri,
dagana 25.-28. mars og tekur að
sér að snyrta, klippa og handreyta
allartegundir hunda.
Margrét stundaði hundasnyrtinám í
Svíþjóð og rekur stofu í Reykjavík.
Hún leggur áherslu á að veita góöa
og faglega þjónustu fyrir alla hunda.
Nánari upplýsingar og tímapantanir
I síma 461 2540.
Hundaskóli Bólstrun Ýmislegt
Húsfélög, einstaklingar
athugiö!
Framleiðum B-30 eldvarnahurðir,
viðurkenndar af Brunamálastofnun
ríkisins, í stigahús og sameignir.
Cerum fast verðtilboö
þér að kostnaðarlausu.
ísetning innifalin.
Alfa ehf. trésmibja.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
w
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 • Fax 461 1189
Hlýðninámskeiðin hefjast nk.
mánudag 18. mars.
Hlýðni I og Hlýðni II.
Skráning í síma 463 3168,
anna.
Sús-
Garðyrkja
Garðeigendur athugið!
Tek að mér klippingu, grisjun og
trjáfellingar á trjám og runnum. Fjar-
lægi afskurð sé þess óskað.
Látið fagmann um verkið.
Uþpl. í símum 461 1194 eftir kl.
18, 461 1135 á verkstæði, bíla-
sími 853 2282.
Garðtækni,
c/o Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíum, kert-
um ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Barðs-,
Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaða-
hlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eski-
fjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-,
Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyj-
ar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-
Hofskirkja Vopnafirði, Hólmavíkur-,
Hólaness-, Hóladómkirkju-, Hríseyj-
ar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-,
Höskuldsstaða-, lllugastaða-, Kaup-
vangs-, Kollafjarðarness-, Krists-
kirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-,
Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðru-
vallakirkja Eyjafirði, Möðruvalla-
kirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ólafs-
fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-,
Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyðis-
fjarðar-, Skagastrandar-, Siglufjarð-
ar-, Staðar-, Stykkishólms-, Stærri-
Árskógs-, Svalbarðsstrandar-, SvTna-
vatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-,
Víðidalstungu-, Vopnafjarðar-,
Þingeyrar-, Þóroddsstaðarkirkja ofl.
Ýmsar gerðir af servTettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri,
sími 462 2844, fax 4611366.
Þjónusta
Alhliða hrelngerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín-
ur og fleira.
Fjölhreinsun,
Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri.
Símar 462 4528 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fýrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed" bónun.
• Teppahreinsun. • S krif stofutækj aþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Líkkistur
Krossar á leiði
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
ReykjarsTða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki T miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.____________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar T úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Ökukennsla
Kenni á gtænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasimi 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Bílastilling
Fundir
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Kökubasar
Kvenfélagið Framtíðin heldur basar f
þjónustumiðstöðinni Víðilundi 24,
laugardaginn 16. mars kl. 13.
Félagskonur mætið með brauð kl. 12.
Ath. breyttan tíma.
Stjórnin.
Samkomur
Bjóðum upp á sérhæfða mótorstill-
ingaþjónustu.
Einnig startara og alternatorviðgerð-
ir.
Hjólastillingar og allar almennar við-
gerðir.
Bílastilling sf.,
Draupnisgötu 7d,
603 Akureyri, sími 462 2109.
Eldhús Surekhu
Indverskt krydd í tilveruna.
Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Marstilboð í hádeginu, kr. 700,-:
Kjúklingabitar meö engifer og yog-
urt.
Nýrnabaunaréttur meö tómötum.
Rófu- og appelsínusalat með dööl-
um.
Basmati hrísgrjón.
Poppadums.
Vinsamlegast pantið með fyrirvara.
Indís,
Suðurbyggð 16, Akureyri,
sími 4611856 & 896 3250.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
í kvöld kl. 21. Gospeltón-
’ leikar í Glerárkirkju.
Sunnud. kl. 13.30. Sunnu-
dagaskóli.
Kl. 19.30. Bænastund.
Kl. 20. Almenn samkoma.
Mánud. kl. 16. Heimilasambandið.
Miðvikud. kl. 17. Krakkaklúbbur.
Fimmtud. kl. 20.30. Biblíulestur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.___
KFUM & KFUK,
'“ic Sunnuhlíð.
Laugard. 16. mars. Sam-
verafrákl. 14-17.
Samvera í heimahúsi kl. 20.30.
Hittumst heima hjá Jóa og Addý í
Skútagili 7.
Sunnud. 17. mars. Samvera frá kl.
14-17.
Almenn samkoma í Sunnuhlíð kl.
20.30.
Gestir helgarinnar verða Friðrik og
Vilborg Schram.
Þau munu sjá um samverumar og
miðla okkur af reynslu sinni.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Þriðjud. 19. mars. Aðalfundur.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
önnur mál.
Stjórnin.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund-
arskóla kl. 13.30. Foreldrar, hvetjið
böm ykkar til að koma.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.
Allir innilega velkomnir.
Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll
böm velkomin! Þau böm sem hafa
verið við Ástjöm em sérstaklega hvött
til að koma.
Messur
□ HULD 59953187 VI 2.______________
4, . Aglow Húsavík, kristi-
(fAglOW 'c8 samtök kvenna.
Aglow fundur verður
þriðjudaginn 19. mars kl. 20 í sal
verkalýðsfélaganna.
Kaffiveitingar kr. 300,-
Allar konur hjartanlega velkomnar.
I.O.G.T.
I Fundur í st. ísaf. Fjallk. no.
II og Brynju no. 99 mánu-
daginn 18. mars kl. 20 í fé-
lagsheimili Templara.
Fundarefni: Kosning fulltrúa í stjóm
Borgarbíós, kosning fulltrúa á þing-
stúku og umdæmisþing, önnur mál.
Mætuni vel og stundvíslega.
Kaffi eftir fund.
Æ.T.
Messur
Glerárkirkja.
Laugardagur 16. mars.
Biblíulestur og bæna-
stund verður í kirkjunni
kl. 13.
Þátttakendur fá afhent stuðningsefni
sér að kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 17. mars.
Barnasamkoma verður í kirkjunni kl.
11.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
bömum sínum.
Messa verður kl. 14.
Fermingarböm og foreldrar þeirra eru
hvött til að mæta.
Ath. Bamagæsla verður í kirkjunni
meðan messað er. Undir sálmi við
predikun verða bömin leidd inn í safn-
aðarsalinn þar sem þeim verða sagðar
sögur, sungið með þeim og beðið.
Fundur æskulýðsfélagsins er kl. 20.
Soknarprestur.
áSlm
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvegi 26,
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
sunnudag kl. 11. Öll börn
velkomin og fullorðnir
einnig. Munið kirkjubflana.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 14.
Flutt verður lítanía séra Bjama Þor-
steinssonar, sem margir telja eitt það
fegursta sem íslenska kirkjan á.
Sálmar: 340, 350, 252 og 345.
B.S.
Biblíulestur verður í safnaðarheimil-
inu mánudagskvöld kl. 20,30.
Akureyri.
Messa laugardag kl. 18.
Messa sunnudag kl. 11._____________
Hríseyjarkirkja.
Messa sunnudaginn 17. mars kl. 14.
Sóknarprestur._____________________
Stærri-Árskógskirkja.
Kirkjukvöld verður sunnudaginn 17.
mars kl. 20.30.
Halldór Blöndal samgönguráðherra
flytur ræðu. Séra Sigríður Guðmars-
dóttir flytur hugvekju. Kór Stærri-Ár-
skógskirkju syngur. Eiríkur Stephen-
sen leikur á hljóðfæri ásamt nemend-
um tónlistarskólans.
Kirkjukórinn selur kaffíveitingar í Ár-
skógi á eftir.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur._____________________
Hvammstangakirkja.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Böm
og unglingar aðstoða við helgihaldið
undir leiðsögn bamafræðara kirkjunn-
ar.
Kirkjukórinn leiðir almennan söng
undir stjóm Helga S. Ólafssonar. At-
hugið breyttan tíma frá auglýsingu í
Sjónaukanum í vikunni.
Kristján Björnsson.
Húsavíkurprestakall.
Sunnudagaskóli í Mið-
hvammi nk. sunnudag kl.
20.30.
Foreldrar eru hvattir til þess
að koma með bömum sínum.
Sóknarprestur.
Laufássprestakall.
i Guðsþjónusta, sem átti að
/ vera í Grenivikurkirkju nk.
sunnudag, frestast til 31.
mars (Pálmasunnudags).
Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs-
kirkju sunnudagskvöldið 17. mars kl.
21.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hvítasunnukirkjan. Laugard. 16.
mars: Samkoman fellur niður. Sunnud.
17. mars kl. 11: Safnaðarsamkoma.
(Brauðsbrotning). Sunnud. 17. mars kl.
15.30: Vakningarsamkoma.
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Sigurður Geir Ólafsson,
' Guðfinna Sverrisdóttir
áruteiknari og Lára Halla
Snæfells starfa hjá félaginu dagana 13.
mars til 24. mars.
Tfmapantanir á einkafundi fara frarn
ntilli kl. 13 og 15 á daginn í símum
461 2147 og 462 7677.
Ath. Heilun á laugard. kl. 13.30-16.
Stjórnin.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og veitta aðstoð við andlát
og jarðarför móður okkar,
LAUFEYJAR VILHJÁLMSDÓTTUR,
Bitrugerði, Glæsibæjarhreppi.
Ennfremur þakkir til starfsfólks Handlæknadeildar Heilsu-
gæslustöðvar og Lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri fyrir nærgætni og góða hjúkrun.
Sigurjón Benediktsson,
Hulda Benediktsdóttir.