Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994 23 gr-AXóO r r Hönnuður VHS VIDEOMYNDAVEL ARSINS VHl Bridge WoridCupi'AWm Sigurvegarar i sveitakeppni Bridgehátíöar '94. Talið frá vinstri: Russ Eke- blad, Mark Molson, Bart Bramley og Zia. Hjá þeim stendur framkvæmda- stjóri Bridgesambandsins. „Ævintýri á íslandi" Helstu eiginleikar: 0 Innbyggt Ijós, sjálfvirkt/handvirkt. 0 Sjálfvirk kyrrstaða. 0 Klippitölva með 8 minnum. Vinnur með öllum betri myndbandstækjum. 0 Þráðlaus fjarstýring. 0 Textagerð með nokkrum textum í minni 0 12 x tveggja hraða aðdráttur (zoom). 0 2 luxa Ijósnæmi. 0 Tvöfalt hleðslutæki með afhleðslu. 0 Ótrúlega Iftil og létt, aðeins 730 gr. p- Fylgihlutir: Rafhlaða, snælduhylki, axlaról, afritunarkapall, hleðslutæki, þráðlaus fjarstýring. Tæknilega fullkomin! Fullkomlega einföld! Útsölustaðir: Faco hf. Reykjavík og KEA Akureyri. FACO Tækniverslun Laugavegi 89, sími: 91-613008 Bart Bramley, einn af bandarísku bridgemeisturunum sem spiluðu á Bridgehátið ’94, skrifar nýlega grein í the BuIIetin, málgagn Bridgesam- bands Bandaríkjanna. Bramley er mjög hrifinn af landi og þjóð og gáttaður á því hve margir bridgespilarar spiluðu á bridgehátíð. Fjöldi ungra spilara kom honum mjög á óvart, svo og góð bridge- kurínátta þeirra. Gestrisni íslend- inga og góðri skipulagningu hælir hann óspart og er greinin öll hin besta landkynning. Og Bramley spyr: „Hvað mynduð þið gera með þessi spil úr tvímenn- ingskeppninni? Þú átt: G5 8 62 ÁK1076532 Báðir eru á hættu og hægrihandar andstæðingur opnar á einu grandi. Sá sem fékk toppinn, doblaði eitt grand. Næsti redoblaði og allir sögðu pass. Þegar vopnaviðskiptum lauk gat hann skrifað 1600 í sinn dálk. Okkur var sagt að hann væri besti pókerspilarinn á íslandi! Og áfram með spilin. Sex tíglar voru vinsæll samningur á þetta spil. ♦ K93 ♦ Á4 ♦ Á932 + ÁK73 Umsjón Stefán Guðjohnsen Það var ljóst að ekki þýddi að spila spaða. Austur spilaði því laufi. Sagn- hafi trompaði, tók síðasta trompið og vestur var í kastþröng í þremur Utum. Vestur sá að hjarta og lauf var sjálfsmorð og því kastaði hann spaða. Sagnhafi var með fullkomna taln- ingu og spilaði því spaðatíu. Unnið spil. Það vert að íhuga tvennt: 1. Sagn- hafi verður að aðgæta að vestur sé endaspilaður ef hann getur yfir- trompað þriðja hjartað. 2. Taki sagn- hafi laufkóng of fljótt lendir hann sjálfur í kastþröng á undan vestri. * D64 V K9853 ♦ - + D10854 ♦ 8752 V 107 ♦ G1075 + G92 Þú sem ert félagshyggjumaður. * ÁGIO V DG62 ♦ KD864 + 6 Fyrstu slagirnir voru venjulega lauf drepið í blindum, síðan tígul- ás.(Ef tíglarnir lægju 4-0) og tígull á tíu og kóng. Vestur kastar hjarta og laufi, sem bendir sterklega til þess að hann hafi byijað með 3-5-0-5. Nú er hjartadrottningu svínað og ásinn tekinn. Hetja okkar (nafnlaus íslend- ingur) spilaði nú þriðja tíglinum (lykilspilamennska) og svínaði átt- unni (vestur verður að kasta spaða), trompaði síðan þriðja hjartað, sem austur yfirtrompaði. Staðan var nú þessi þegar austur átti að spila út: ♦ D6 ¥ K ♦ - + D108 ♦ K93 ¥ - ♦ - + K73 —fj— ♦ 8752 v s J + G9 ♦ ÁG10 V G ♦ D6 + - Af hverju að kyssa á vöndinn? Hefur Mogginn haldið uppi vörn fyrir skoðanir þínar? - félagshyggjublaðið. Sími 631-600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.