Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994 LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Stórmyndin KRÁKAN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Á* * Sumir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir kreQ- ast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lifgað sálir-við til að ná réttlæti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum. (Síðasta mynd Brandons Lees). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Ný kvikmynd eftir FYiðrik Þor Friðriksson. Stemningin er ís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp ogþijúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- firskir sagnamenn og draugar. Sýndkl. 3,5,7,9og11. STÚLKAN MÍN 2 Nýjasta mynd Johns Waters með Kathleen Tumer í aðalhlutverki. ★★★ /2 Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 5,7,9og11. LÖGMÁL LEIKSINS ABOVEiRllVII Meiri háttar spennu- og körfuboltamynd. Sýndkl.Sog7. Bönnuólnnan14ára. ÖGRUN Sýnd kl. 3 og S. TESSí PÖSSUN Verkefnið: að vemda fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsanlegrihættu. Hættan: fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjana. Sýnd kl. 11.15. FÍLADELFÍA ★★★ DV, ★★★ Mbl. ★★★ RÚV. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 9. DREGGJAR DAGSINS ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.l. Mbl. ★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan. Sýndkl.6.45. Ein umtalaðasta mynd ársins. Aðalhlutverk: Sam Neill. Sýndkl. 9og11. Bönnuö Innan 12 ára. Taktu þátt í spennandi kvlk- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- mlðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍOLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN. nmmoGMH SÍMI 19000 Galleri Regnbogans: TOLLI GESTIRNIR 'w.'nvwcv WÍHO LEru/rr/SA I* AS HÉSP’Mfjr/ **** j/ HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3 Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg en umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skeið.“ ÓT, rás 2. „Skemmtileg durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmynd." Al, Mbl. ★★★ „Bráðskemmtileg frá upphafl til enda." GB, DV. ★★★ Alþbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12ára. SUGAR HILL Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuöinnan16ára. NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuðinnan16ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. Sviðsljós Dennis Hopper: James Dean endurfæddur? Leikarinn Dennis Hopper sem er þekktur fyrir leika furöulegar persónur er þessa stundina ofsóttur af einni slíkri. Um er að ræða mann sem heldur að Denn- is Hopper sé James Dean endurfæddur og vill gera allt til þess að komast í samband við hann. Dennis er dauðhræddur við þennan furðu- fugl og hefur nýverið fengið lögregluna til þess að koma í veg fyrir að maðurinn nálg- ist heimili hans. „Á sínum tíma hefði ég ekki hikað við það að ganga frá þessum manni einn og sjálfur. En þá var ég ofbeldisfullur og djúpt sokkinn í fikniefni og hefði jafnvel geta drepið ein- hvem í æðiskasti," sagði Dennis. Núna eru tólf ár síðan Dennis hætti að neyta fíkniefna. „Ég gerði marga skrýtna hluti í þá daga. Eitt skipti var ég að kvik- mynda í Mexíkó þegar ég tók allt í einu upp á því að fara úr fótunum og ganga inn í næsta skóg. Ég var svo dópaður að ég hélt ég væri staddur á miðjum vígvelli,“ sagði Dennis en stuttu seinna fór leikarinn í með- ferð. Leikarinn Dennis Hopper með unnustu sinni Victoriu. Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningafólsun undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit-löggunnar Axels Foleys húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.10. GRÆÐGI Kvikmyndir m s ii/Biób.i SÍM111384 - SNORRABRAUT 37 Fyrsta stórmynd sumarsins er komin MAVERICK - .. h í 'í; '*■' g- , -MhLi Leikstjórinn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndimar og stórleikaramir Mel Gibson, Jodie Foster og James Gamer koma hér saman og gera einn skemmtilegasta grín-vestra sem komið hefur! 0.1 I H I I I I I I I I I I I I ITT MAVERICK sló i gegn I Bandaríkj- unum, nu er komið að íslandi! Aðalhlutverk: Mel Glbson, Jodle Fosler James Garner og James Coburn. Fram leiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Lelkstjórl: Rlchard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.20. BLÁKALDUR VERULEIKI Sýnd kl. 5,7,9og 11. FJANDSAMLEGIR GÍSLAR Sýnd kl. 5 og 9. ANGIE Sýndkl. 7og11. ROKNA TÚLI með islensku tali. Sýnd kl. 3 sunnudag, verð kr. 400. LEITIN MIKLA meö islensku tali. Sýnd kl. 3 sunnudag, verð kr. 400. ALADDÍN meö islensku tali. Sýnd kl. 3 sunnudag, verö kr. 400. Joe frændi er gamall, forríkur fauskrn- og fiölskyldan svífst einskis í von um arf. Hvað gerir maður ekki fyrir 25 milljónir doll- ara? Michael J. Fox og Kirk Douglas í sprenghlægilegri gam- anmynd frá Jonathan Lynn. Sýnd kl. 4.50, 7 og 9. VERÖLD WAYNES BMnduil ;SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI LÖGGAN í BEVERLY HILLS3 m 11111111111111 it LÖGREGLUSKÓLINN LEYNIFÖR TIL MOSKVU Sýnd kl.5,7,9og11. BRÚÐKAUPSVEISLAN hn forundcrlig komcdic Theweddincbanouet Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly HiÚs Cop 3. í þetta sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningafölsun undir sakleysis- legu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit löggunn- ar Axels Foleys húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.10. Bönnuðinnan16ára. BÆNDURí BEVERLY HILLS TOMUR TEKKI \LVimxr^X^íC-.‘s Béverly Hillbillies Sýnd kl. 9og11. BEETHOVEN2 Sýnd kl. 3, verð kr. 400. When Preston Waters sees an opportunity, he takes it. „I * Blaitk Chec Hr knew what to wilh o mHlion bucks. Sýnd kl. 3,5 og 7. Verð 400 kr. kl. 3. Splunkunýr grín-vestri ÞRUMU-JACK Sýnd kl. 9 og 11. ACEVENTURA Sýnd kl. 5,9og 11. HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? Sýnd kl. 7. Síöasta slnn. ALADDÍN meö islensku tali. Sýnd kl. 3, verö kr. 400. Grátbrosleg kómedía um falsktbrúðkaup Sýnd kl. 11. BEINT Á SKÁ 33 V, Sýnd kl. 5,7 og 9. NAKIN ★★★ ’/i Al, Mbl. Sýndkl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LISTISCHINDLERS 7 ÓSKARAR Sýndkl. 5.15 og 9.10. Síðustu sýningar. Bönnuð innan 16 ára. (195 mín.) II 11 1 I I I I IJ I I I I I I I I I I I..... I I I I I I I I I I IT S4G4-Í*£> X CÍlll OTOQOfi ÁICADAVVAO DncmUftl Tl í V SIMI878900- ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI MAVERICK á, -ÚSs'- MfflffiK Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.20. BI0DAGAR Ný kvikmynd eftir Friörik Þór Friðriksson. Stemningin er ís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Verö 800 kr. ROKNATÚLI með islensku tall. Sýnd kl. 3, verö kr. 500. M I I I I I I I m’I I II I I I I I II I I I III I I I I U I I I I , , I ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.