Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994 45 J3V ^ Ferðalög 23 ára kvk óskar e/hressum herb,- og ferðafél. til Florida í 2 vikur í byrjun september. Nafn, sími og aldur sendist DV, merkt „Fjör 8082” fyrir 20. júlí. Brasilía. Ertu á leið til Brasilíu? Hef til sölu brasilískan gjaldmiðil. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-687987 á kvöldin._____________ Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. Gisting og garöaskoðun. í garði Herdisar í Fornhaga, Hörgárdal, 20 mín. akstur til Akureyrar, sund, ganga, hestaleiga og veiðimöguleikar í ná- grenninu. Sími 96-26795. ff* Sveit Get tekiö börn í sveit. Uppl. í síma 95-38095. Landbúnaður Jörö til söiu í Þykkvabæ. Hentar vel til hrossa- og kartöfluræktar. Ibúöarhús og útihús eru stór og góð. Er í rekstri. Laus strax. Uppl. í síma 98-75925. Óska eftir tilboöum í sauðfjárfram- leiðslurétt. A sama stað vantar fram- leiðslurétt á mjólk. Upplýsingar í síma 98-66081. @ Sport Lítiö notaö seglbretti og blautbúningur til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-666749. Golfvörur Golfsett til söiu. Pro Aim 2 járn SW-3 (eins og Ping), Taylor Made 1-3-5 tré + pútter og taska. Sími 91-814469 (skilaboð). f Nudd Ungbarnanudd fyrir 1-10 mánaða. Gott við magakrampa og kveisu. Fyrir óvær börn - öll börn. Gerum góð tengsl betri. S. 91-27101 eftir helgi.______ © Dulspeki - heilun Margrét Hafsteinsdóttir miöill býður ykk- ur velkomin í einkatíma. Nánari upp- lýsingar og bókanir í síma 686149 á morgnana og á kvöldin. Tilsölu Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm, 200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskað er. Tilvalið í sumarbústaðinn. Uppl. á Hverfisgötu 43, sími 91-621349. Kays er tískunafnið i póstverslun i dag með 200 ára reynslu. Tilboð. Yfir 1000 síður. Fatnaður, jóla- og gjafavara, búsáhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Úti- og innihandrið stigar og fl. beiki handriö og stigar í miklu úrvali Smíðum stiga og handrið eftir máli, gerum verðtilboð. Timbursala, Súðar- vogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. Mahóní - eik - SÍGILD SÖNGLÖG-1 Nótuútgáfan • Sími 91 -620317 100 alþýðusöngvar. Textar og nótur ósamt gripum fyrir gítar, píanó og harmoníku. Verð 1.990. S. 91-620317. Verslun i*fl Húsgögn Til sölu kommóður. Uppl. í s. 91-652879 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Klassi. Til sölu vegna breytinga þetta glæsilega sófasett. Massíf eik, klætt „mohair" plussi + sófaborð, 140x70, 2 hornborð, 70x70 cm + fótskemill. Frá reyklausu heimili. Kostar nýtt kr. 280-300 þús., selst strax á kr. 180.000. Uppl. í síma 91-44365. Mótorhjól smáskór Tilboð á barnaskóm, verð kr. 990, st. 22-35, margar aðrar gerðir. Smá- skór, í bláu húsi við Fákafen, s. 683919. Sportskór, kr. 2.495. Hvítt. Svart. St. 41-^7. Pósts., s. 18199. Bónus-Skór í Mjódd, hjá Landsbanka. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. Fatnaður Útsala - Griptu tækifærið. 30-50% afsláttur af öllum -vörum í versluninni. Pelsar, pelsfóðurskápur, kápur, jakkar, loðskinnshúfur og treflar. 50% útborgun, eftirstöðvar lánaðar í 6 mánuði vaxtalaust. Sumarfatnaður o.m.fl. Pelsinn, Kirkjuhvoli, s. 91-20160. Útsalan byrjar á mánudag, 18. júlí. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6. Kawasaki ZZR 1100, árg. 1992, til sölu, devil-flækjur, Michelin dekk. Eitt hraðskreiðasta hjól landsins. Athuga skipti á bíl. Uppl. í síma 95-22766. Jlgi Kerrur Bremsubúnaður fyrir hestakerrur. Hestakerruhásingar með/án bremsa fyrir 2^1 hesta kerrur. Allir hlutir til kerrusmíða. Dráttarbeisli ó flesta bíla. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Inesca verðlaunatjaldvagninn. 4 manna fjölskylduvagn, með for- tjaldi, aðeins 299.620. Auðveldur í uppsetningu, hlýr og notalegur, hlað- inn aukahlútum. Nokkrir vagnar eft- ir. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Síðumúla 19, s. 684911. Bátar Vantar þig seglbát? Hef til sölu TUR, 28 feta bát, vel útbúinn og í góðu ástandi. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband í síma 91-54769 e. kl 18. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! tísÉEHa*R BMG-bátavél, 55 ha., og vatnabátur á kerru til sölu. Upplýsingar í símum 91-77944 og 985-25559. Shetland 1900 SS, árg. '92. 2,5 1 Mercury XRi, 200 ha. mótor, árg. ’92, akstur á bát og vél 70 klst. Topp- útlit og ástand. Skipti möguleg á bíl. Upplýsingar í síma 91-46599 eða 985-28380. Til sölu nýr Orkney Strikeliner plastbát- ur, 5,05 metrar, með kerru. Upplýsing- ar í síma 96-26657 eftir kl. 20. Til sölu gullfallegur 14 f. sportbátur. Nýyfirfarinn með góðum vagni og glænýjum 40 hestafla Mercury mótor með power trim og rafstarti. Selst sam- an eða hvort í sínu lagi. S. 91-17620. Hjólhýsi Til sölu þetta 30 feta hjólhýsi. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 92-27911 eftir kl. 19 ó kvöldin. Sumarbústaðir Sumarbústaður - sumarbústaðalóðir. Til sölu er nýsmíðaður 50 m2 sumarbú- staður m/20 m2 svefnlofti. Og til leigu örfáar sumarbústaðalóðir undir fialls- hlíð mót suðri við veiðivatn í Borgar- firði, í vatninu veiðist bæði silungur og lax. Við vatnið er golfvöllur og góðar gönguleiðir, sundlaug er í næsta nágrenni, 85 km akstur að vatninu fró Rvík. Hagstætt verð. Upplýsingar veittar í síma 985-50237 (og 91-12916). Þessi vandaði nýlegi sumarbústaður, sem er á kjarri vöxnu eignarlandi í Svarfhólsskógi, Borgarfirði, er til sölu. Stutt í sund og veiði. Möguleiki á rafmagni. Hagstætt verð, góð greiðslukjör. Uppl. gefur Haukur, heimas. 91-656963, vinnus. 91-622424. JP Varahlutir Brautarholti 16 - Reykjavik. Símar: 91-622104 - 91-622102. •Varahlutir í flestar gerðir véla. •Vélaviðg., plönun, borun, slípun. •Stimplar, hringir, slífar, ventlar. • Pakkningar, legur, stýringar. • Undirlyftur, tímakeðjur, hjól. • Olíu- og vatnsdælur. •Knastásar, hedd, sveifarásar o.fl. • Gæðaþjónusta í meira en 40 ár. BILAÐ GRILL? VIÐ LÖGUM ÞAÐ § Hjólbarðar Bílartilsölu 50.000 útborgun. Ford Econoline 350 XL ’85, blár, 8 cyl., 6,9 1 dísil, ekinn 130 þús. mílur, 33" dekk + álfelgur, mikið endurnýjaður, skipti möguleg eða 50.000 útborgun, eftirst. á skulda- bréfi til 2-3 ára. Verð 850-950 þús. S. 674046 og 984-50365 alla næstu viku. Húsbíll. Benz 508, árg. ’72, húsbíll til sölu, einn með hér um bil öllu. Verð undir millj- ón. Upplýsingar í síma 91-871798. Til sölu er Mitsubishi Galant 4x4 GLSi fastback, árg. ’92, ek. aðeins 34 þ. km. Einn með öllu, t.d. ólfelgur, vindskeið, rafdr. rúður og speglar, hiti í sætum, cruise control, 4 snjódekk á felgum o.fl. o.fl. Mjög vel með farin bifreið. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílfangi, Höfðabakka 9, s. 91-879333. Peugeot 405 GR, árg. '91, toppbíll, ek- inn aðeins 34 þús., sjálfskiptur, skipti á ódýrari. Verð 1.150.000. Nýja Bíla- salan, s. 91-673766. BFGoodrích iDekk Grillþjónustan .GÆfXI Á GÓÐU VERÐI Gerið verðsamanburð. AU-Terrain 30"-15", kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 12.978 stgr. AU-Terrain 32" 15", kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 91-875825. S. 641909

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.