Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994 Laugardagur 16. júlí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Einu sinni voru pabbi og mamma. Pétur fer með mömmu í vinnuna. Sögu- maöur: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - danska sjónvarpiö) Hvar er Valli? (6:13) Valli í landi neðanjarðarveiðimannanna. Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. Múm- ínálfarnir (4:26). Múmínmamma reynir að gera öllum til geðs í mat- argerðinni. Þýðandi: Kristín Mán- tylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Dagbókin hans Dodda (49:52). Doddi stendur í stórraeð- um. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og —Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10.35 Hlé. 16.00 Landsmót UMFÍ. Endursýning efnis frá kvöldið áður. 16.30 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 17.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt úr leikjum ÍA og KR og Fram og Vals í 16 liða úrslitum í Mjólkurbikarkeppni KSÍ. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Völundur (13:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Inaólfur Kristjánsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Berti og búálfurinn (2:3) (Nils Karlsson pyssling). Sænsk þáttaröð byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. 19.30 HM í knattspyrnu. Bein útsendirig frá leiknum um þriðja sætið í Los Angeles. Lýsing: Arnar Björnsson. 21.35 Lottó. 9.00 Morgunstund. 10.00 Denni dæmalausi. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Jarðarvinir. 11.15 Simmi og Sammí. 11.35 Eyjaklíkan. 12.00 Skólalíf i Olpunum. 12.55 Gott á grillið (e). 13.25 Tex. Tveir bræður, Tex og Mason McCormick, alast upp án aðstoðar foreldra. Tex er viðkvæmur en op- inskár 15 ára strákur sem á í miklu sálarstríði. Þægileg framkoma Tex og rólyndi er í algerri andstöðu við framkomu eldri bróður hans, Ma- sons, sem verður að taka á sig þá ábyrgð að halda heimili. Aðalhlut- verk. Meg Tilly og Emilio Estevez. Leikstjóri. Tim Hunter. 1982. 15.05 Stans eða mamma skýtur (Stop! or My Mom will Shoot). Móðir lögreglumanns heimsækir hann til Los Angeles en hann er allt annað en upprifinn yfir því. Sú gamla er nefnilega stjórnsöm fram úr hófi og þykist ávallt vita hvað syninum er fyrir bestu. Aðalhlutverk. Syl- vester Stallone, Estelle Getty og JoBeth Williams. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1992 16.25 Hæfileikamenn (Talent for the Game) Hér er á ferðinni róleg og mannleg kvikmynd um menn sem lifa fyrir íþrótt sína, hafnarbolta. Virgil Sweet sér um að leita að og þjálfa efnilega leikmenn fyrir stór- liöið Angels í Kaliforníufylki. Aðal- hlutverk. Edward James Olmos, Lorraine Bracco og Jeff Corbett. Leikstjóri. Robert M. Young. 1991. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavéi. 20.25 Mægöur (RoomforTwo). (8.13) 20.55 Eilífðardrykkurlnn (Death Be- comes Her). 22.35 Rándýriö II (Predator II). Rándýr- ið leikur nú lausum hala í Los Angeles en Arnold Schwarzen- egger er fjarri góðu gamni. 0.25 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. 0.55 Partísvæöiö (Party Camp). Hvaö gerist þegar hóp af hressum tán- ingum og léttkærulausum sumar- búðaforingjum er sleppt lausum? Sumarbúðirnr verða aö einu alls- herjar partísvæðil Aðalhlutverk. Andrew Ross og Kerry Brennan. 2.30 Martraöir (Bad Dreams). Cynthia kemst til meðvitundar eftir að hafa legið fjórtán ár í dauðadái. Hún var sú eina sem komst lífs af þegar fjöldi fólks í sértrúarsöfnuði framdi sjálfsmorð með því að brenna sig inni áriö 1974. Aðalhlutverk. Jennifer Rubin, Bruce Abbott, Ric- hard Lynch og Harris Yulin. Leik- stjóri. Andrew Fleming. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 Dagskrárlok. Disjiouery kCHANNEL •" SATURDAY STACK *“ 15.00 Encyclopedia Galactlca. 15.30 Encyclopedla Galactica. 16.30 Encyclopedia Galactica. 17.00 Encyclopedla Galactica. The outer Planets & Shooting Stars. 17.30 Encyclopedia Galactica. Riding The Shuttle and Our Future in Space. 18.00 Encyclopedia Galactica. The Robot Explorers & Eyes on the Universe. 18.30 Encyclopedia Galactica. Llves . of the Stare and the Unlverse. 18.50 Encyclopedia Galactlca. Where on Earth?. 19.00 Classlc Cars. 19.30 Treasure Hunters. 20.00 Llfe In the Wlld. 20.30 The Global Famlly. 21.00 Wars in Peace. 22.00 Beyond 2000. nnn U jfóg 4.00 BBC World Service News. 7.00 BBC World Service News. 8.15 Run the Rlsk. 9.05 Byker Grove. 10.30 Tomorrow’s World. 16.05 BBC News from London. 17.25 Peter Win Prizes. 18.05 Hit the Road. 21.15 Later with Jools Hooland and Johnny Cash. 22.15 The Jupiter Collision. 23.15 Golf - the Open. 01.25 India Busíness Report. 03.00 BBC World Service News. CQRÖOHN □eQwHRD 4.00 Famous Toons. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.30 Birdman. 14.00 Ed Grimley. 15.00 Dynomutt. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 6.00 Awake on the Wild Side with Rebecca Ruvo. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 MTV’s Guide to Alternative Music. 15.00 Dance. 16.00 The Big Picture. 17.00 MTV’s European Top 20. 20.00 The Soul of MTV. 22.00 MTV's Guide to Alternative Music. 1.30 Night Videos. 6.00 Closedown. Q_ NEWS 5.00 Sunrise. 9.30 Sky News Níghtline. 10.30 Week in Review . 11.30 Special Reporters. 12.30 The Reporters. 14.30 48 Hours. 17.30 Week in Review. 19.00 Sky World News. 21.30 48 Hours. 23.30 Week in Review UK. 2.30 Travel Destinations. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 4.30 Diplomatic Licence. 9.30 Travel Guide. 10.30 Healthworks. 11.30 Moneyweek. 12.30 Pinnacle. 13.00 Larry King Live. 15.00 Earth Matters. 15.30 Diplomatic Licence. 18.30 Scinence & Technolgy. 21.30 Shobiz This Week. 23.30 Travel Guide. 1.00 Larry King Weekend. 3.00 Capital Gang. Theme. Crime Time 18.00 The Money Trap. 19.45 The Last Run. 21.30 The Super Cops. 23.15 Kind Lady. 0.45 Cairo. 2.25 Racket Busters. 4.00 Closedown. 5.00 Rin Tin Tin. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Crime International. 23.00 Equal Justice. 24.00 Saturday Nlght Live. 6.30 Step Aerobics. 10.00 Boxing. 11.00 Tennis. 12.25 Live Cycling. 15.00 Tennis. 17.00 Touring Car. 18.00 Tennis. 19.30 Live Football. World Cup. 23.30 Motorcycling Magazine. 0.00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Crooks and Coronets 9.00 Two for the Road. 11.00 The Perfectionist. 13.00 The Hot Rock. 14.45 The Great Waldo Pepper. 16.55 The News Boys. 19.00 The Amy Fisher Story. 21.00 Sneakers. 23.05 The Erotic Adventures of the Three Muskeeters. 2.50 Complex of Fear. OMEGA Kristikg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veöurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiöir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. Ferskir vindar - Gorbatsjov. 9. þáttur. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Einnig á dagskrá á miðvkudagskvöld kl. 23.10.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Helgi i héraöi á samtengdum rásum. Helgi á Akureyri. Umsjón hafa dagskrárgerðarmenn Ríkisút- varpsins. 15.00 ísmús 1994. Tónmenntaþættir Ríkisútvarpsins. „Föndur, smíðar, skáldskapur". 2. þáttur. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Dagbók skálksins eftir A.N. Ostrovsky. Seinni hluti. Þýðing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Anna Guðmundsdóttir, Bryndís Péturs- dóttir, Klemens Jónsson, Jón Að- ils, Benedikt Ámason, Nína Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, Ró- bert Arnfinnsson, Inga Þóröardótt- ir og Helgi Skúlason. (Áður út- varpað árið 1959.) 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt vió Ragnar Björnsson, hljómsveitar- stjóra og skólastjóra Nýja tónlistar- kólans um óperuna Ástardrykkinn eftir Donizetti og leikin atriði úr óperunni. Ragnar Björnsson stjórnaöi henni í uppfærslu Óperu- félagsins í Tjamarbíói árið 1966. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdóttir. 21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur frá sl. viku.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfréttlr. 22.35 Spennusagan, Vakaö yfir líki. eftir Amboice Briece. Guðmundur Magnússon les þýöingu Hersteins Pálssonar. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 DustaÖ af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekiö frá sl. viku.) 8.30 Endurtekiö barnaefni frá rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miövikudegi. 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í héraöi. Samsending meó rás 1. Dagskrárgeröarmenn Ríkis- útvarpsins á ferö um landiö. 15.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Með grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíða. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guóni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verö- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi iaugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aóur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir meö talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 2.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. 9.00 Haraldur Gislason á Ijúfum laug- ardegi. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er að gerast i íþróttaheiminum í dag. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón meó þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnað er fyrir símann i afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað ( bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 ,,Glymskrattinn“. 24.00 Asgeir Kolbeinsson partiljón mætir á vaktina og tekur öll tæki og tól ( sínar hendur og þá er fjandinn laus. 3.00 Næturvaktin tekur viö. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 8.00 Þossi á hverjum klukkutíma. 10.00 Baldur Braga. Charlatans er The The. 14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóöblöndun hljómsveitar vikunnar við aöra danstónlist samtimans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X - Næturvakt. Henný Árnadótt- ir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Baldur meö hljómsveit vikunnar á hverjum klukkutima. Stöð2kl. 20.55: Eilífðardrykknrinn Eilífðardrykkur- inn, oða Death Bc- comes Her, er svört kómedía frá 1992 um girnd, öfund, morð og leitina að eiiífum æskublóma. Sagan gerist í Beverly Hills þar sem ríka fólkið hefur sagt elli kerl : ; ingu stríð á hendur og æskan gengur kaupum og solum. Meryl Streep er i hlutverki Madeline Ashton, illgjarnrar Bruce Willis i hlutverki lýtalæknis- og lítiis metinnar ins Ernest Menville. leikkonu sem girnist lýtalækninn Emest Menville (Brace Wilhs). Karlinn sá er aftur á móti trúlofaður Helen Sharp (Goldie Hawn), keppi- nauti og fyrrverandi vinkonu Madeline. Fyrr en varir hafa Madehne og Emest hins vegar tekiö saman og samkeppnin um karhnn með skurðhnífmn hefst fyrir alvöru. Hér er á ferðinni gamanmynd sem breytist smám saman í súrrealiska hasarmynd eftir því sem örvænting aðalper- sónanna eykst, Myndin hlaut óskars verðlaun fyrir sjónræn- ar brellur. Auk þremenningaima sem áöur er getiö fer Isa- bella Rossellini með stórt hlutverk. Leikstjóri myndarinnar er Robert Zemeckis sem hefur slegið í gegn með Back to the Future-trílógíunni og Who Framed Roger Rabbit?. Bjarni Sigtryggsson fyrir utan Upplýsingamiðstöð ferða- mála. Rás 1 kl. 9.03: Lönd og leiðir þáttur um ferðalög og áfangastaði ustunnar og fær th sín fróða og skemmtilega gesti sem leiðbeina hlustendum um áhugaverð ferðalög og áfangastaði og ekki síst um nauðsynlegan undirbúning ferðar. Sú atvinnugrein sem hraðast vex bæði hér á landi og í heiminum almennt er ferðaþjónustan. í þættinum Lönd og leiðir kl. 9.03 á laugardagsmorgn- um íjallar Bjami Sigtryggs- son um málefni ferðaþjón- Sjónvarpið kl. 22.10: * • Eins og allir hug- sjónamenn á Gordon Brittas sér draum um veröld án vanda- mála. I>að sem betra er; iiann veit að hann getur látið drauminn rætast. í ábyi’göar- fullri stöðu fram- kvæmdastjóra heilsuræktarstöðvar nýtir hann nám- skeiöareynslu og skipulagsgáfu sína til hins ýtrasta, sam- borgurum sínum og öðram smælingjum th hagsbóta. Hann er svo skipulagður, svo nákvæmur, svo snjah að starfsfólkið hefur sjaldnast hugmynd um það sem th stendur og finnst fremur aö það sé statt í miðri martröð annars manns, Þrátt fyrir góðan ásetning framkvæmda- stjórans fer ýmislegt öðruvísi en ætlast er til og verða menn að leika aö fmgram fram til að bjarga því sem bjargaö verð- ur og jafnvel manni sem fæstir tefja að sé viðbjargandi. Gordon Brittas á sér draum um veröld án vandamála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.