Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 16. JÚLl 1994 Andlát Fréttir i>v Er óhemjumagni af þorski hent? - sjómenn og ýmsir sem til þekkja fullyrða það Konráð Sigurðsson frá Sólvöllum Árskógsströnd lést 15 júlí. Ragnheiður Jónsdóttir lést 14. júlí að Hrafnistu í Reykjavík. Guðmundur Bjarnason, vistheimil- inu Seljahlíð, lést miðvikudaginn 13. júlí. Jarðarfarir Karl Bragason, Amarsíðu 2F, Akur- eyri, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 18. júlí kl. 13.30. Sigurður Magnússon, Túngötu 21, Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju í dag, 16. júlí, klukk- ) an 13.30. Þorsteinn Eyvar Eyjólfsson, Spóa- rima 1, Selfossi, verður jarðsettur frá Selfosskirkju í dag, 16. júlí, kl. 13.30. Margrét Eiríksdóttir, Hóli, Öxar- fjarðarhreppi, Norður-Þingeyjar- sýslu, verður jarðsungin frá Raufar- hafnarkirkju í dag, 16. júlí, klukkan 14. Tapað fundið Lýst er eftir bíl Dökkblár Chevrolet van 1980, skráður LA 726, frambyggður sendibíll, er horf- inn. Bíllinn er með niðurskomum hlið- arrúðum. Vinsamlega látið lögregluna vita. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dalbraut 28, Bíldudal, þingl. eig. Sig- urþór L. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður Vestfirðinga, 20. júH 1994 kl. 4- 14.00. Móatún 16, Tálknafirði, þingl. eig. Jón Þorgilsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, 20. júlí 1994 kl. 15.00. Þórsgata 8C, Patreksfirði, þingl. eig. Múli sf., gerðarbeiðandi Byggðastofii- un, 20. júlí 1994 kl. 16.00.______ íbúðarhús Svefiieyjum, Reykhóla- hreppi, byggt 1976, þingl. eig. Öflun hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði, 21. júlí 1994 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFffiÐI Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum; Nú er hálfur mánuður eftir af yfir- standandi fiskveiðiári og er kvóti báta óðum að klárast. Einkum geng- ur á þorskinn og sífellt fjölgar þeim skipum sem eiga lítinn sem engan þorskkvóta eftir. Nokkur þessara skipa eru vel birg af kvóta í öðrum tegundum og þær raddir verða æ háværari að sjómenn á þessum skip- um grípi til þess örþrifaráðs að henda þorski en hirða tegundir sem nógur kvóti er af. Einnig eru dæmi þess að sjómenn hirði aðeins stærsta þorsk- inn. Sá smærri fari aftur í hafið. Krókaleyfisbátar koma líka við sögu í þessum leik því þeir hirða fisk sem togbátar henda. Eins eru sögur um að þorskur verði að ýsu þegar honum er landað. Ástandið er orðið mjög alvarlegt og sjómenn og útgerðarmenn sem rætt var við standa ráðalausir. Telja að þarna sé að fullu komið fram það sem þeir hafa alltaf haldið fram; að aflamarkskerfið bjóði upp á að fiski sé hent. Fullyröa þeir að í sumar hafi þúsundum tonna verið hent og þeir spyija hvort ekki sé hægt að finna leið til að gera þeim kleift að koma með hann aö landi. Jafnvel þó þeir fengju ekki krónu fyrir, bara ef þeir losna við að henda honum. Þorskur um allan sjó DV telur sighafa öruggar heimildir fyrir að umtalsvert magn af þórski fari jafnóðum í sjóinn og hann kemur inn fyrir. Heyrst hefur að allt að 15 tonnum af þorski hafi verið hent úr einu hali. Þetta er versta dæmið sem frést hefur af og það hefur verið full- yrt að sumir bátar hendi tugum tonna í hveijum túr. Sagt er að í heild hafi hundruðum tonna verið hent og til eru þeir sem fullyrða að magnið skipti þúsundum tonna. Nú er svo komið að sjómönnum blöskrar þessi gegndarlausa sóun en segjast lítiö geta gert. Þeir fara á sjó með skipun um að koma með allt annað en þorsk og vissulega er það reynt. En nú er ástandið þannig að sama er hvar trolli er dýpt í sjó, alls staðar þorskur. Útgerðarmaður sem rætt var við benti á einn þátt í þessum farsa. Seg- ir hann að krókaleyfisbátar haldi sig á sömu slóð og togbátar og hirði þorsk sem bátarnir henda. Koma með fullfermi af boltaþorski að landi dag eftir dag án þess að dýfa nokkum tíma krók í sjó. Þetta er þó skömm- inni skárri leið en að henda þorskin- um sem kemur engum að gagni. Eins hefur blaðið fregnað að á Suðurnesj- um séu dæmi um að þorskur verði að ýsu þegar í land er komiö. 15 tonn af aðgerðum þorski Þetta vandamál er viðurkennt af þeim sem sjá um eftirlit með veiðum, en þeir segja erfitt að gera sér grein fyrir hve stórt vandamáhð er. Nefnd, sem á að koma með tillögur um bætta umgengni við auðlindir hafsins, tek- UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bæjargil 124, Garðabæ, þingl. eig. Anna Rós Jóhannesdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 19. júlí 1994 kl. 14.00. Hellisgata 18,0102, Hafharfirði, þingl. eig. Sverrir H. Þórisson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 19. júh 1994 kl. 14.00. Hringbraut 78, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar, 19. júlí 1994 kl. 14.00. Hvammabraut 16, 0301, Hafharfirði, þingl. eig. Óskar Hrafn Guðmundsson og Sigríður Jónasdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 19. júh 1994 kl. 14,00. Hverfisgata 41, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur Smári Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- ur Hafharfjarðar, 19. júh 1994 kl. 14.00. Kaplahraun 12, 0103, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónas- son, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 19. júh 1994 kl. 14.00. Kelduhvammur 4, 0201, flafharfirði, þingl. eig. Ólafur Þór Ólafsson og Hjördís Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Hitaveita Reykjavíkur, 19. júh 1994 kl. 14.00. Kelduhvammur 7, 1. hæð, Hafiiar- firði, þingl. eig. Asdís Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. júh 1994 kl. 14.00. Klettagata 15, Hafharfirði, þingl. eig. Gísh EUertsson, gerðarbeiðandi Bæj- arsjóður Hafiiarfjarðar, 19. júh 1994 kl. 14.00. Kléberg 6, Hafharfirði, þingl. eig. Edda Sjöfii Smáradóttir og Erlendur Ámi Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Lánasj. ísl. námsmanna, 19. júh 1994 kl. 14.00. ur m.a. á þessu og eru tillögur henn- ar væntanlegar fyrir næstu áramót. Oft hefur verið bent á að afla- markskerfið bjóði upp á að fiski sé hent, bæði velji menn verðmesta flskinn af takmörkuðum aflaheim- ildum eða þegar lítið er eftir af einni tegund. í ár á þetta sérstaklega við þorskinn þvi fram til þessa hafa menn átt möguleika á að kaupa kvóta þegar þrengir að en nú er að lokast fyrir öll kvótakaup eða að kvótinn er alltof dýr. Leiga á þorskkvóta er að nálgast 80 krónur og takist útgerð- armönnum að fá einhvern kvóta koma þeir öfugir út úr dæminu þegar búið er að gera upp við áhöfn því kvótakaupin eru hrein útgjöld. Útgerðarmenn þurfa því að stunda mikla talnaleikfimi þegar saxast á kvótann. Menn geta þó misreiknað sig og eina slíka sögu sagði skipstjóri í Eyjum og fullyrðir að hún sé sönn. Snurvoðarbátur á aö hafa fengið fulla voð af þorski viö Reykjanes. Það var svo sem allt í lagi nema að búið var að gera aö þorskinum og þegar farið var að grennslast fyrir um upp- runa aflans kom í ljós að bátur hafði Lambhagi 13, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Helena Hilmisdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofhun ríkisins, 19. júh 1994 kl, 14.00._________________ Langeyrarvegur 11A, Hafnarfirði, þingl. eig. Ágúst Breiðíjörð og María Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, 19. júlí 1994 kl. 14.00,______________________________ Lindarberg 36, Hafiiarfirði, þingl. eig. Eðvald V. Marelsson og Gréta Hún- fjörð Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 19. júlí 1994 kl, 14.00.__________________________ Lyngmóar 12, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Þorgeir Magnússon, gerðarbeið- andi Eftirlaunasj. FÍA, 19. júh 1994 kl. 14,00,__________________________ Lyngás 20, Garðabæ, þingl. eig. Silf- urtún hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Garðabæ, 19. júh 1994 kl. 14.00. Lækjarberg 44, Hafharíirði, þingl. eig. Guðný Björg Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 19. júlí 1994 kl. 14.00.____________ Mb. Faxaberg HF-104, Hafharfirði, þingl. eig. Faxaberg sf., gerðarbeið- andi Lífeyrissj. sjómanna, 19. júlí 1994 kl. 14.00.__________________________ Móabarð 36, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Ásberg Magnússon, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 19. júh' 1994 kl. 14.00.________________ Reykjavíkurvegur 50, 0306, Hafiiar- firði, þingl. eig. Guðvarður B. Hauks- son, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 19. júlí 1994 kl. 14.00, Reykjavíkuryegur 72, 0201, Hafhar- firði, þingl. eig. Flugleiðir hf., gerðar- beiðandi Aðalskiltagerðin sf., 19. júlí 1994 kl. 14.00,_____________________ Sigurhæð 1, Garðabæ, þingl. eig. Guð- mundur R. Þorvaldsson, gerðarbeið- andi Spai-isjóðurinn í Keflavík, 19. júlí 1994 kl. 14.00.________________ Sjávargata 3, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Bára Siguijónsdóttir, gerðarbeið- andi Bessastaðahreppur, 19. júh 1994 kl. 14.00.__________________________ Stekkjarflöt 17, Garðabæ, þingl. eig. Jörundur Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Garðabæ, 19. júh 1994 kl. 14.00. lent í góðum þorski og gerði áhöfnin að honum í þeirri trú að til væri nægur kvóti. Þegar farið var nánar í kvótastöðu bátsins kom í ljós að þorskkvótinn var búinn og þá ekki um annað að ræða en henda fiskin- um til að forðast sektir og jafnvel missi á veiðOeyfi. Erfitt er að gera sér grein fyrir hve miklu hefur verið hent af þorski á undanförnum vikum og enn erfiðara er að benda á leiðir til úrbóta. Sjó- mönnum finnst blóðugt að sjá á eftir verðmætunum í sjóinn og finnst frá- leitt að þurfa að vinna eftir kerfi sem neyðir þá tO að henda fiski. „Það er alltaf verið aö tala um að þjóðin sé að fara á hausinn en það hlýtur að vera rík þjóð sem neyðir þegnana til að henda mOljónaverð- mætum. Sjálfum væri mér fjandans sama þó ég fengi ekki krónu fyrir þann þorsk sem við kæmum með að landi. Það mætti vel hugsa sér að andvirðið færi í þyrlusjóð eða annað þarft verkefni því allt er betra en að henda þorskinum aftur í sjóinn," sagði skipstjóri sem er að því kominn að gefast upp á þessari endaleysu. Stuðlaberg 104, Hafharfirði, þingl. eig. Björk Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Bessastaðahreppur, 19. júh 1994 kl. 14.00.____________________________ Stuðlaberg 48, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigrún Júlía Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 19. júh 1994 kl, 14,00.___________ Suðurbraut 16, 0202, Hafharfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafiiar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, 19. júh 1994 kl. 14.00. Suðurbraut 22, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafnar- fjai’ðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, 19. júh 1994 kl. 14.00. Suðurhvammur 5, 0002, Hafharfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafhar- Qarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, 19. júh 1994 kl. 14.00. Sævangur 13, Hafnarfirði, þingl. eig. Reimar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Bykó hf., 19. júlí 1994 kl. 14.00. Vesturgata 4,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Vesturgata 4 h/f, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, 19. júh 1994 kl. 14,00,___________________ Álfholt 42, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorvarður Kristófersson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarðar, 19. júh 1994 kl. 14.00.___________ Álfholt 42, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Þorvarður Kristófersson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Hafnaifiarðar, 19. júh 1994 kl. 14.00.___________ Þúfubarð 13, 0201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðmundur Karl Guðnason, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnar- garðar, 19. júh 1994 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN1HAFNARFIRDI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Kumlamýri 1/16 hluti, úr landi Brekkukots, Bess., þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf., 20. júh 1994 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI FERÐIR /////////////////////////////// Aukablað FERÐIR - INNANLANDS Miðvikudaginn 27. júlí nk. mun aukablað um ferðir innanlands fylgja DV. í þessu blaði verður fjallað um útihátíðir um verslunar- mannahelgina. Efni blaðsins verður að öðru leyti tengt flestu því sem er á boðstólum vegna ferðalaga innanlands. Fjallað verður um afþreyingarvalkosti, viðlegu- og annan ferðaútbúnað og ýmsa athyglisverða staði og ferðamöguleika. Viðtöl verða tekin við athyglisvert fólk sem veitir lesendum skemmtun og holl ráð varðandi ferðir innanlands. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Björk Brynjólfsdóttur í síma 91-632723 eða Fríðu Sjöfn Lúðvíksdóttur í sima 91 -632720 á auglýsingadeild DV. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 21. júlí. ATH! Bréfasími okkar er 91-632727. Athugið! Við viljum minna á sérstakar ferðaraðauglýsingar í DV-Ferðum í hverri viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.