Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1994 47 Fréttir Héraðsdómur Vestfjarða: Málum fjölgaði um 38% á milli ára Sláðu inn efnisflokk 1212 VERÐ KR. 39,90 MÍNÚTAN E Siguijón J. Sigurðsson, DV, fsafirði: Fyrstu sex mánuði þessa árs bárust Héraðsdómi Vestíjarða 285 mál sem er um 38% aukning frá sama tíma í fyrra. Þá bárust dóminum 207 mál til meðferðar. Af þessum 285 málum er aðeins 23 ólokið. Dóminum hafa borist 87 aðfarar- beiðnir á móti 31 íyrstu sex mánuði 1993 og hafa 86 þeirra verið áritaðar um aðfararhæíl en ein var endur- send þar sem bú aðila hafði þegar verið tekið til gjaldþrotaskipta. Þingfest voru 199 einkamál, tveim- ur fleiri en á síðasta ári, og er 107 þeirra lokið. Dóminum bárust 37 gjaldþrotaskiptabeiðnir á móti 22 á sama tíma 1993 og kveðnir hafa verið upp úrskurðir í 18 þeirra. Stærstu málin varða Önfirðing hf. á Flateyri og Djúpfang hf. í Bolungarvík. Enn á eftir að afgreiða 4 gjaldþrotaskipta- beiðnir. Dóminum bárust 23 ákærur á móti 22 á síðasta ári og er 22 þeirra lokið. 13 ákærum lauk með dómi og sjö með viðurlagaákvörðun dómara. Þá bárust dóminum beiðnir um fjögur sjópróf og er þeim öllum lokið. NOKKRA DAGA SUIHAR MU Bolungarvlk: Gufa í stað elds X > "T1 l n X O' k X BESSA- § E|/ STAÐIR ^ FJARÐARKAUP Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísaiiröi: Loðnubræðslan Gná í Bolungarvík hefur endurnýjað tækjakost sinn. Gömlum eldþurrkara var skipt út fyrir notaðan gufuþurrkara sem keyptur var frá Danmörku og enn fremur var flutningskerfi verksmiðj- Óshlíð: Nýrvegskáli reistur við Ófæru með stiga Sigurjón J. Sigurðsson, DV, Ísafirði: Þessa dagana er unnið að fullu við byggingu nýs vegskála á Óshlíðar- vegi. Verkið, sem er unnið af starfs- mönnum Jóns Fr. Einarssonar, hófst 25. maí og er ráðgert að því verði lokið 1. september nk. Vegskálinn, sem nú er í byggingu, er sá fjórði sem reistur hefur verið í Óshlíð og er hann 55 metra langur og um 8 metra breiður. Hann er við „Öfæru með stiga“. Að lokinni byggingu skálans lýkur langtímaáætlun Vegagerðar ríkisins um byggingu vegskála í Óshlíð en langtímaáætlun um aðrar fram- kvæmdir í hlíðinni halda áfram. Kostnaðaráætlun við verkið var 40,8 millj. króna. Ráðgert er að bund- ið slitlag verði sett á veginn beggja vegna skálans í haust. Þessi vegskáli er sá næstminnsti eða 55 m. Skáh sem var byggður 1993 er 65 m. Veg- skálinn við Hvanngjá ytri er 30 m og skálinn við Steinsófæru, fyrsti skál- inn reistur í hlíðinni, er 90 m. unnar endurnýjað. Gná fékk fyrstu loðnu vertíðarinnar fyrir viku þegar Höfrungur kom með 800 tonn. „Þetta eru mjög miklar fram- kvæmdir. Við höfum veriö að í tvo mánuði og ennþá er eftir að ganga frá nokkrum lausum endum,“ sagði Einar Jónatansson, annar eigenda fyrirtækisins, í samtali við blaðið. Hann segir að með nýju tækjunum náist betri nýting á hráefninu og hærra verð fáist fyrir gufuþurrkað mjöl en eldþurrkað. Þá voru gömlu tækin úr sér gengin og þörfnuðust endurnýjunar. Framkvæmdirnar kosta á milh 30 og 40 millj. króna. © C 73 ÍSBROl ■ SKÚTUHRAUN ? i 5 • v'í 'i H 5 > 5 * z KAPLAHRAUN | | g i g BÆJARHRAUN 2 FH 5 REYKJAN ESBRAUT ALI Mikið úrval tækja |||S og verkfæra á 1*. Ty /Q ÓTRÚLEGU VERÐII ^Afs'Bn ÍSBROT OPIÐIDAGfrá kl.10-17 SUNNUDAG frá kl.13 -17 ALLA VIRKA DAGA frá 9 -18.30 KAPLAHRAUN 5. SÍMI 653090 HATNARFIRÐI Homstrandir: Aðvörun um ísbirni Sigurjón J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Djúpbáturinn Fagranes flutti á fjórða hundrað manns norður á Strandir í síðustu viku. Þar af 150 sem eingöngu fóru norður til að vera við árlegt messuhald í Aðalvík. Straumur ferðamanna á Strandir í júní var fremur lítill en ásóknin hef- ur tekið kipp það sem af er júlí. Veðurstofa Islands varaði ferða- menn fyrir stuttu við að ísbirnir gætu verið á svæðinu en Reynir Ingason, starfsmaður Djúpbátsins, sagði að tilkynning Veðurstofunnar hefði ekki fælt ferðamenn frá. Hann kvaðst furða sig á því að Veðurstofan ynni gegn ferðaþjónustu á svæðinu með shkri tilkynningu því hætta á að ísbirnir væru á svæðinu væri engin. Frystiskip Granda: 500 milljóna verðmæti I ár Frystiskip Granda, þrjú að tölu, hafa veitt ágætlega á þessu ári. Land- aður afh fyrstu fimm mánuðina var 8 þúsund tonn, aðallega karfi og út- hafskarfi. Verðmæti aflans úr skip- unum var komið í tæpar 500 milljón- ir króna í lok maí sl. Þar af gaf út- hafskarfi 182 núhjónir og annar karfi rúmar 100 mihjónir. Frystiskipin, Snorri Sturluson, Þerney og Örfirisey, hafa farið í á annan tug veiðitúra frá áramótum og verið úti samtals í 300 daga. Fyrstu fimm mánuðina veiddu Granda- frystiskipin 6 þúsund tonn af úthafs- karfa og rúm 1 þúsund tonn af öðrum karfa. Allt þetta kemur fram í frétta- bréfi Granda. IIÍI VERÐ KR. 39,90 MÍNÚTAN l __________ —i _i m Spáöu í úrslit heimsmeistarakeppninnar í fótbolta meö lesendum DV. Þú hringir í síma 99-1750 og velur efnisflokk 1212. Þú getur spáö um úrslit Búlgaríu gegn Svsþjóö , eöa Brasusu gegn Ítalíu. Úrslit spárinnar verða síöan birt á íþróttasíðum DV þar sem þú getur fylgst með hversu forspáir lesendur DV eru. Verður þú sá heppni?! Þrítugasti hver þeirra sem hringir inn vinnur 18” pitsu frá Hróa Hfetti og 2ja lítra TAB X-TRA frá Vífilfelli. Þú getur sem vinningshafi hringt í Hróa Hött strax daginn eftir og fengiö pitsuna ásamt 2ja lítra TAB X-TRA sent heim. Síminn er 44444. / fllpfljll VERTU MEÐI HM-SPÁNNI Í SfMA 99-1750 Síminn er 44444. t-j r: ■ i DVI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.